Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1993, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1993, Blaðsíða 25
LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR 1993. 25 pv_________________________________________íþróttir Valur og Selfoss leika til úrslita í bikarkeppni HSÍ á morgun klukkan 20: Hverjir hreppa bikarinn? Valur og Selfoss leika til úrslita í bik- arkeppni HSÍ í karlaflokki klukkan 20 annað kvöld. Þessa leiks er beðið með mikilli óþreyju enda mætast þama tvö af bestu liðum landsins. Selfyssingar hafa aldrei áður náð svo langt í bikar- keppninni og þetta er í annað sinn sem lið af landsbyggð- inni leikur til úrslita. Árið 1991 komust Eyjamenn alla leið er þeir sigruðu Víking í eftirminnilegum úrslitaleik í Höllinni. Valsmenn eru engir nýgræðingar í úrslitum bikar- keppninnar enda hafa þeir margoft leikið til úrshta um bikarinn. Liðið tapaði í úrshtum í fyrra fyrir FH-ingum ) en árið 1990 hrepptu Valsmenn titilinn. Selfyssingum hefur gengið afarvel gegn Val undanfarin 2 ár og svo virðist sem hðið hafi eitthvert tak á Val. Á dögunum léku hðin í deildakeppninni á Selfossi og þá sigruðu heimamenn í hörkuleik með tveggja marka mun. Ef hðin eru borin saman sést að styrkur Valshðsins felst í sterkum varnarleik og liðið skorar þar af leiðandi mörg mörk úr hraðaupphlaupum. Sóknarlega eru Sel- fyssingar sennilega sterkari. Þeir hafa öflugar skyttur Varin skot markvarða: báðin megin, þá Sigurð Sveinsson og Einar Gunnar Sig- Gísh F. Bjamason (243), urðson. Við skulum að gamni bera saman markaskor GuðmundurHrafnkelss.(184) -GH leikmanna úr væntanlegum byijunarhðxun á morgun á íslandsmótinu og markvörslu en Valur hefur leikið ein- um leik færra: Skyttur vinstra megin: Sigurður Sveinsson (141), Júhus Gunnarsson (32) Skyttur hægra megin: Einar G. Sigurðsson (71), Jón Kristjánsson (64) Linumenn: Gústaf Bjamason (74), Geir Sveinsson (52) Vinstri hornameim: Sigurjón Bjamason (68), Ingi R. Jónsson (14) Leikstjórnendur: Einar Guðmimdsson (52), Dagur Sigurðsson (60) Hægri hornamenn: Jón Þór Jónsson (53), Valdimar Grímsson (113) Það er Ijóst að mikið mun mæða á Valdimar Grímssyni í leiknum. Hraður leikur „Ég tel þetta vera draumaúrshta- leik fyrir aha og hann verður án efa jafn og skemmtilegur. Ég á von á hröðum leik þar sem skoruð verða 22-25 mörk af hvom hði. Ég tel okkar hð betra vamarlega séð en hð Sel- fyssinga en á móti hafa þeir tvær landshðsskyttur fyrir utan,“ sagði Valdimar Grímsson, fyrirhði Vals, þegar hann var inntur áhts á leikn- um á morgun. „Auðvitað spái ég okkur sigri en það hefur aldrei verið jafn erfitt að spá um úrsht. Okkur hefur gengið iha gegn Sehyssingum og ekki náð að sigra þá í síðustu fjórum leikjum. Við erum vanari að spila svona leiki en ég held að það skipti ekki máh þegar út í svona leik er komið. Áhorf- endur eiga eftir að hafa töluverð áhrif á leikinn og það hð, sem fær meiri stuðning frá þeim, fær 2-3 mörk í plús,“ sagði Valdimar. -GH Sigurður Sveinsson leikur stórt hlutverk i Selfossliðinu. Góð stemning Fjórir leikmenn úr Selfossliðinu hafa tekið þátt í bikarúrshtaleik með öðnun hðum. Siguröur Sveinsson lék í úrshtum bikarsins tvívegis með Þrótti, 1977 og 1981, en þá vann Þrótt- ur bikarinn. Gísh Felix Bjamason lék í marki KR í bikarúrshtunum í þremur leikjum, Jón Þ. Jónsson með UBK einu sinni og Siguijón Bjama- son með Stjömunni. „ Við virðumst ekki vera á toppnum núna en vegna ófærðar að undan- fómu hefur reynst erfitt að fá aha á æflngar. Þaö ríkir annars góð stemn- ing í hópnum fyrir úrshtaleiknum og í okkar huga kemur ekkert annað en sigur th greina. Bara þaö að Sel- foss leikur th úrshta er mikh upplyft- ing fyrir bæjarfélagið, svo ég tah ekki um ef við náum að vinna bikar- inn. Viö eigum frábæra stuðnings- menn sem eiga eftir að reynast okkur vel,“ sagði Sigurður. -JKS Víkingar hafa unnið oftast allra Bikarúrshtaleikurinn á morgun verður sá 20. í röðinni. Fyrst var leik- ið áriö 1974 en þá urðu Valsmenn sigurvegarar. Víkingar hafa oftast ahra hða hampað bikarnum, ahs 6 sinnum, þar af fjögur ár í röð 1983- 1986. FH hefur íjórum sinnum orðið bikarmeistari, Valur þrívegis, Stjaman tvívegis og hð ÍBV, Þróttar, KR og Hauka einu sinni. Selfyssingar geta því orðið annað hðið af landsbyggðinni th að hampa bikamum en Éyjamenn urðu bikar- meistarar árið 1991 þegar þeir unnu Víking í eftirminnhegum leik. Alfreð Gislason. Hverjuspá,, Kristján Arason. Þaö er ógemingur að spá fyrir um ennan leik. Það fer eftir vamar- jik og markvörslu hvernlg þessi hkurmunþróast. Valsmennskora hkiö úr hraðaupphlaupum en nái lelfyssingar að kæfa þau gæti Val- ir lent í vandræöum. Valur hefur aeiri breidd en Selfoss að sama kapj gott tak á Val. Dagsformið kiptlr miklu og þar ættu Vals- aenn að vera sterkari en ég tel þó lelmingslíkur á aö bikarinn fari til rals eða Selfoss." -GH „Þetta verður hörkuleikur tveggja skemmthegra liða. í fljótu bragði virðast Valsmenn sigurstranglegri en þeir hafa það fram yfir Selfyssinga að hafa reynslu í að leika úrshtaleiki í keppni sem þessari. Einnig haíá Valsmenn yfir að ráða meiri breidd. Viö megum hins vegar ekki gleyma því aö Selfyssingar eru frægt stemn- ingshð og á góðum degi eru þeir ih- viöráðanlegir. Selfýssingar hafh ver- ið að leika upp og ofan f undanföm- um leiKjum en ef þeir ná upp sinni frægu steraningu þá held ég að þeir hafi þetta á endanum. Ég tippa á að lokatölur leiksins veröi 25-24 Selíyss- ingumívh. -JKS Guðjón Guðmundsson Jóhann Ingi Gunnarsson. „Ég hef nokkuð hugsað th þessa úrshtaleiks á undanfómum dögum og thfinning min segir að staðan verði jöfn, 23-23, eftir venjulegan leiktima og í framlengingu veröa guð og lukka með öðru liöinu. Sel- fyssingar hafa gott tak á Valsmönn- um enda hafa þeir ekki tapað íyrir þeim í tvö ár. Þetta verður mikill baráttuleikur og þaö setur skemmtílegan svip á leikinn að annað Uðiö kemur utan af landi en Eyjamenn settu skemmthegan blæ á úrslitaleikinn gegn Vikingum fyrir tveimur árum. Þaö er Vals- mönnum th tekna aö hafa reynslu íúrshtaleikjum." -JKS „Það er erfitt að meta stöðu þessara hða um þessar mundir. Th aö mynda hefur óstöðugleiki einkennt leik Selfyssingaað undanförnu, iið- iö leikiö ýmist skínandi vel eða dottið niður á lægra plan. Reynsla Vaismanna á eftir að reynast þung á metunum og ég spái að þeir vhmi þennan úrshtaleik, 25-23. Það eiga kannski fleiri eftir að veröa á bandi Seifyssinga enda hafa þeir aldrei áður komist svona langt í keppn- inni. Hefðin og reynsla gefa mér thefhi að tippa á Val.“ -JKS Gunnar Einarsson. „Þetta verður jafh leikur og sigur- inn getur lent á hvorn veginn sem er. Mín tilfinning er hins vegar sú að Vaiur hafl það og vinni leikinn, 23-20, í hörkuleik. Selfyssingar hafa ekki verið sannfærandi i vetur en verið góðir inn á mihi. Valur hefur haldið nokkum veginn haus í vetur, þó svo að hðið haö lent í krísu. Valsmenn hafa meiri breidd og meiri reynslu og það getur skipt sköpum i ieik sem þessurn."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.