Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1993, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1993, Blaðsíða 37
LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR 1993. á9 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Ford Econoline 350, árg. ’90-’93, lengsta týpa, helst raeð framdrifi, ósk- ast í skiptum fyrir Ford LXT, árg. ’90. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-9150. Ódýr bifreið óskast, ca 30-40 þús. stgr. Helst skoðuð ’94, annars skoðunarhæf og á vetrardekkjum. Uppl. í síma 91-13991 í dag og á morgun. Óska eftir góðum jeppa í skiptum fyrir Suzuki Swift GL, 3 dyra, ’89, metinn á 460 þús. staðgreitt + 250 þús. stað- greitt. Upplýsingar í síma 91-652848. Óska eftir góðum, litlum bil, stað- greiðsluverð 150.000, skoðuðum ’93 ’94. Upplýsingar í síma 91-51305 milli kl. 12 og 19, Karen. Óska eftir nýiegum bil, á verðbilinu 500-600 þús., í skiptum fyrir Chevrolet Monzu ’86 + 200 þús. í peningum. Uppl. í síma 91-41950. Oska eftir vel með förnum og lítið eknum fólksbíl. Greiðslugeta 250-300 þús. staðgr. Upplýsingar í síma 91-45418 e.kl. 19. BDar til sölu Til sölu Dodge pickup Custom 200, árg. ’79, eins drifs, 4 gíra, 6 cyl., Dana 60 hásing, 2 tonna burðargeta. Verð 300.000 með vsk., skipti á sléttu á traktor með ámoksturstækjum, gam- alli traktorsgröfu, 14 tonna beltagröfu eða ýtu. Ymisl. annað kemur til greina. Sími 98-75158 eða 985-39134. Þaö er glæta i garranum. Útsöluverð. Toyota ’78, 30 þús., Daihatsu ’80, 55 þús., Taunus ’81, 60 þús., Ibiza ’85, 90 þús., Range Rover ’72, 90 þús., Subaru 4x4 ’84, 170 þús. o.fl. Opið virka daga 10-19, laugard. og sunnud. 13-17. Auðvitað, Höfðatúni 10, sími 622680. Daihatsu Charade, '84 þarfnast smá- viðgerða, Rambler American ’67, úr- vals antikbíll, Chevrolet van ’76. Selj- ast ódýrt gegn stgr., skipti athugandi. Óska eftir tilboðum. Á sama stað til sölu Ericsson bílasími. S. 614440. •Toyota - Lancer.* Toyota Corolla XL Sedan ’91, ekinn 36 þús. km, verð 810 þús. staðgreitt, einnig MMC Lan- cer GLX ’89, ekinn 55 þús. km, verð 690 þús. staðgr. Upplýsingar í vs. 91-697346 og hs. 15838 og 681716. Daihatsu Hi-jet 4WD, árg. '88, vel útlít- andi skutla með háum toppi, aftursæti og nýjum nagladekkjum, ekinn 75.000 km, verð aðeins 290.000 stgr. Uppl. í síma 673172 eða 673370 eftir kl. 17. Fiat Uno 45S, árg. ’91, til sölu, 5 dyra, ekinn 19 þús. km. Bein sala eða stgrverð 590 þús. Daihatsu Charade turbo ’86, hvítur, ekinn 82 þús. km. Stgrverð 270 þús. Uppl. í s. 91-72054. 2 góðir. Volvo ’82, fallegur og góður bíll, 230 þ. stgr. GMC Jimmy ’84, ekinn 80 jí. mílur, ný 31" dekk, negld, nýspr., 850 þ. stgr. Skipti möguleg. S. 22864. Citroén BX ’84, ek. 100 þús., í mjög góðu lagi, og Dodge Ramcharger ’81, rauður, fallegur, upph. á 38,5" dekkj- um, tilbúinn í skoðun. S. 91-54328. Dodge Ramcharger '80, 400 vél, 38" ný dekk, ekinn 88.000 milur, góður stað- greiðsluafsl. Opel Kadett ’84, nýl. kúpling, ek. 126.000 km. S. 675643. Er bíllinn bilaður? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44E, s. 72060. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Lada, árg. ’88, til sölu, ekin aðeins 35 þús. km, ný negld snjódekk. Verð 180.000 staðgreitt. Upplýsingar í sím- um 91-677039 og 985-32037.__________ MMC Colt GLX, árg. '87, til sölu, skipti koma til greina. Einnig Daihatsu Rocky 4WD, árg. ’85, nýleg vél o.fl. Uppl. í síma 91-654070 og 611780. MMC Galant GLSi 2000, árg. '89, til sölu, ekinn 51 þús. km, einnig Lada 1500 station, árg. ’89, ekin 37 þús. km. Uppl. í síma 91-20574. Nissan Sunny, árg. '87, ek. 70.000 km, verð 370.000 krónur. Einnig Subaru station ’88, ek. 120.000 km, verð 750.000 kr. Ath. skipti. S. 91-31757. Sklpti. Lada Sport, árg. ’88, til sölu í skiptum fyrir ódýrari fólksbíl, ekinn 57 þús., hvítan að lit, upphækkaðan. Uppl, í síma 91-682072 eða 91-628758. Subaru E-10 4x4 ’88, ekinn 58 þús., mjög gott eintak, einnig Honda Civic, ’83, ekinn 67 þús. Skipti hugsanleg á ódýrari. Sími 91-75205 og 985-28511. Toyota Tercel 4x4, árg. '84, Cadillac Eldorado, árg. ’79 m/öllu, og Galant, árg. ’81, AMC Concorde ’79. Gott stað- greiðsluverð. Uppl. í síma 92-14312. Volvo 244 '78 til sölu, mjög gott kram og þokkalega gott boddí. Þarfhast smávægilegrar viðgerðar á miðstöð en að öðru leyti í topplagi. S. 92-27374. Húsbill til sölu, Benz 309, kúlutoppur, árg. ’73. Ýmis skipti eða tilboð. Upplýsingar í síma 91-666562. Til sölu Toyota Hiace sendiferóabíll '82 í skiptum fyrir Lada Sport ’87-’88. Upplýsingar í sima 98-68895. BMW BMW - húsgögn - sæsleöi. Til sölu BMW ’83, ek. 107 þ., toppl., spoilerar, geislaspilari, KTM hátalarar. Ath. sk. á ód. bíl eða húsgögnum. S. 684449. Ódýr, góður billl! BMW 316 ’80, heilleg- ur bíll, ný dekk, gott útvarp, skoðaður ’93. Staðgreiðsluverð 45 þús. Uppl. í síma 91-626961. Chevrolet Chevrolet Malibu Classic, árg. '80, til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri, útvarp/segulb., sumar/vetrardekk. Uppl. í s. 91-44239 milli kl. 18 og 20. ^ Citroen Ódýrt. Citroen GSA Pallas, árg. ’82, sk. ’93, þarfnast lagfæringar, vara- hlutir fylgja. Uppl. í síma 91-39585. Daihatsu Daihatsu Charade, árg. ’84, til sölu, í mjög góðu lagi, mikið endumýjaður. Verð kr. 120.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-684236. Mjög vel meö farinn Daihatsu Charade, árg. ’88, til sölu, ekinn 68 þús., verð 380.000 staðgreitt. Uppl. í síma 93-71971.___________________________ Til sölu Daihatsu Charade CS ’89, ek. 39 þús. km, 5 dyra, útvarp/segul- band, sumar/vetrardekk. Gott eintak. Upplýsingar í síma 91-73058. Daihatsu Charade '86 til sölu, góður bíll, sumar- og vetrardekk, verð 170 þús. stgr. Uppl. í síma 91-27819. Ford Ford Escort GT1900, árg. ’86, sporttýpa, þarfnast smávægilegrar lagfæringar fyrir skoðun, skipti á ódýrari, helst Lödu station. Uppl. í síma 91-76998. Ford Taunus, árg. '82, til sölu, ekinn 120 þús. km, mjög góður bíll, verð ca 80-100 þús. Uppl. í síma 91-641459. Fiat Fiat Uno 4SS, árg. '85, til sölu, skoðað- ur ’94, góð vetrardekk og útvarp, stað- greiðsluverð 80.000 krónur. Uppl. í síma 91-74031. GM Oldsmobile Eins og nýr. Til sölu Oldsmobile Omega Brougham, árgerð 1980, mjög góður bíll, verð 320.000 kr. staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-72995. (JJ) Honda Honda Civic station, árgerð 1982, til sölu, skoðaður ’93, sumar- og vetrar- dekk geta fylgt. Bíll í góðu lagi. Upplýsingar í síma 91-666094. Til sölu hvít Honda Civic, árg. ’89, ekin 46 þús., 3 dyra, sóllúga, sumar- og vetrardekk, útvarp og segulb. Vel með farinn bíll. Uppl. í síma 91-35976. Civic '84, ekinn 95 þús., skoðaður ’93, verð 250 þús. stgr. Til sýnis í Bílahús- inu, Sævarhöfða 2, 91-674848. Honda Civlc, árg. '82, til sölu. Verð 80-100 þúsund staðgreitt. Uppl. í síma 91-611158 eftir kl. 18. Lada Lada Sport, árg. ’87, 5 gíra, upphækk- aður, gott lakk, skoðaður ’93, verð 200 þúsund staðgreitt en skipti einnig möguleg. Uppl. í síma 91-22369. Lada 1500 station, árg. '87, til sölu. Athuga skipti á dýrari (Nissan Sunny). Upplýsingar í síma 671843. Lada Samara, ekinn 1.000 km, árg. ’91, til sölu, verð aðeins 350.000 krónur staðgreitt. Uppl. í síma 91-43928. Lada Samara, árg. ’88, til sölu, ekinn 58 þúsund km. Verð kr. 230.000 stað- greitt. Uppl. í síma 91-79240. Lada Sport '85 til sölu, góður bíll, fæst á 170 þús. kr. staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-682989 eftir kl. 20. Lada Sport '87 til sölu, ekinn 70 þús. km, ný vetrardekk. Verð 200-250 þús. Uppl. í síma 91-40402 og 31839. Lada Sport, árgerð '87, til sölu, ekinn 65 þúsund km. Upplýsingar í síma 91-40009. Mazda Mazda 323 F, árg. '91, til sölu, sjálf- skiptur, mjög góður bíll, ekinn 20 þús. km. Fæst á góðu verði gegn stað- greiðslu. Uppl. í síma 91-671527. Mazda 929 ’85, 4 dyra, rafm. í öllu, vökva- og veltistýri. Asett verð 550 þús., fæst á 350 staðgreitt eða 500 þús. á bréfi. Uppl. í síma 76951. (X) Mercedes Benz M. Benz 190 E, árg. '85, til sölu, ekinn 120 þús. km, topplúga, sjálfskiptur, 4 höfuðpúðar, samlitir stuðarar, álfelg- ur á low profile, vetrardekk á felgum. Toppeintak. Skipti á ódýrari. Upplýs- ingar í síma 92-67020. Mercedes Benz 230 E, árg. ’81, innflutt- ur ’87, skipti athugandi á vélsleða eða jeppa á svipuðu verði, eða góður stað- greiðsluafsláttur. Sími 9834885. Mitsubishi MMC Galant GLX '86, beinsk., 5 gíra, rafin. í rúðum + speglum, útv./segulb. Allur nýyfiríarinn, 370 þ. stgr., eða 450 þ. á skuldabréfi. Skipti á ódýrari koma til greina. S. 91-20035 eða 36804. Tveir Galant. Galant GLSi ’89, sjálfsk., gott ástand, verð 950.000 kr. Galant 2000 GLS, árg. ’85, 5 gíra, vökvast. o.fl., verð 420.000 kr. Sk. á ódýrari bílum. Nýja bílasalan, s. 673766. MMC Tredia GLS, árg. '83, til sölu, 4 gíra, rafinagn í rúðum og speglum, centrallæsingar, rauðsanseraður, mjög góður bíll. Uppl. í síma 91-619615. Til sölu MMC Galant, árg. '86, ekinn 58.000 km, sérlega fallegur bíll, verð . 500.000 kr. stgr. Uppl. í síma 91-71119. Rafmagnsgitarar kr. 10.900,- naf' GíMnn^ hljóöfæraverslun, Laugavegl 45 - sfmi 22125 - fax 79376 Gítarar frá kr. 6.900, Trommuselt kr. 33.900, Dean Markley strengir Dean Markley magnarar Gítarpokar kr. 2.995,- Gítartöskur kr. 6.900,- t SAMICK strengif^ Gítarar Gítarar * -7—!------■—V t.- I-----=5“ Munið að skila leiðréttinga- seðli frá Fasteignamati ríkisins með skattframtali Eigendur fasteigna hafa fengið sendar tilkynningar um fasteignamat 1.12.1992. Jafnframt þeim tilkynningum hafa verið sendir út leiðréttingaseðlar til eigenda íbúða, bílskúra og sumarhúsa þar sem fleiri en einn eigandi er skráður. Þeim sem hafa fengið sendan leiðréttingaseðil er bent á að kynna sér leiðbeiningar á bakhlið seðilsins og færa inn leiðréttingar ef þeirtelja að ekki sé um rétta skráningu á eignarhlutdeild að ræða. Sérstök athygli er vakin á því að óskað er eftir eignarhluta í íbúð, bílskúr eða sumarhúsi, en ekki eignarhluta íbúðar í húsi. ,Faste»gnamatRík;s«ns ....- Stórhöll-i s 1.03 R*yKJav’'l‘ Sii.kýn.«HÍÍS^= r Htir' ^TbRMOi-T s \ol°o\°o\ BtLBKúR______________ H.Seigendur < lo£ 0101 jT^aAj6r,5C)«l.tir W oioi ..j STbftHotV 6-10 BEYKJAVIK «234.366 ___—----------- ---------- ' V lÉwir™" / 1 ötícað er --- ElGNABHLUJ- I! / | |j ƻРlí ■ x-fcTS£iN>N»u f ] -------- Go7o uí,0 n2 »0,0000 /. 5 7o, ~,o 20,0000 oios3'-;®^ 20,0000 % 2705^ 3019 7. ventar . 01063, 30 vantar 27G5»3"A»39 I. Jón á 60% í íbúð að Stórholti 8 og 50% af bílskúr á sama stað. Ari og Jóna eiga íbúðina og bílskúrinn með honum. Eignarhluti Jóns er ranglega skráður 40% og þarf hann að leiðrétta það. Jafnframt vantar upplýsingar um hvernig eignarhluti í bílskúr skiptist. Jón þarf því að færa inn leiðréttingar á seðilinn sem hann fékk sendan eins og dæmið sýnir. Ari og Jóna fá einnig senda seðla sem þau gera leiðréttingar á, þ.e. þau færa eignarhlut sinn í bílskúrnum á seðilinn, en eignarhluti þeirra i íbúðinni er rétt skráður. Leiðréttingaseðil ber að undirrita og skila með skattframtali hvort sem gera þarf leiðréttingar eða ekki. Skilafrestur skattframtals rennur út 10. febrúar nk. FMR Fasteignamat ríkisins RSK /. /\T»i\ J

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.