Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1993, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR1993
23
dv Svidsljós
Á fjórða hundrað manns voru á blótinu.
Þorrablót á Seyðisfirði:
Vömbin kýld og
kverkarnar vættar
- og dansað fram á rauðanótt
fsjvta orðin(n) leið(ur) á að gefa hefðbundnar gjafir? Komdu á
óvart og gefðu gjöf sem slær í gegn. Eg teikna og mála skop-,
andlits- og húsamyndir og tek að mér allar almennar
myndskreytingar. Hentugt fyrir vinahópa.
Skila mynd með fallegum ramma ef þess er óskað.
Nánari upplýsingar fást í síma 91-12491 Gunnar Júlíusson grafískur hönnuðiu-
og myndskreytir
Péfur Kristjánsson, DV, Seyðisfirði:
Þorrablót Seyðfirðinga var haldið
í félagsheimilinu Herðubreið fyrir
skömmu. Blótið er að öllu jöfnu aðal-
samkoma ársins og að þessu sinni
voru á fjórða hundrað manns á fagn-
aðinum.
Boðið var upp á fjölmörg skemmti-
atriði en á meðan annáll ársins var
íluttur í leik og söng kýldu gestimir
vömbina og vættu kverkarnar. Á eft-
ir var stiginn dans fram á rauðanótt.
Umsjón með skemmtuninni hafði 26
manna nefnd, 10 pör/hjón og 6 ein-
staklingar en formennska hennar
var í höndum Karólínu Þorsteins-
nefndarinnar, ávarpar gesti.
DV-myndir Pétur
FLÓÐLJÓS
með hreyfiskynjara
500 watta halogen kastari með
hreyfiskynjara sem kveikir á hon-
um við hreyfingu manna og véla.
Tilvalið í afskekkt port og á fá-
farin vinnusvæði. Spara rafmagn
og halda óboðnum gestum frá.
Verð kr. 9.057
SKEIFUNNI 11D, SÍMI 686466
dóttur. Nýtt fólk er skipað til starfans
af fráfarandi nefnd en með þessu fyr-
irkomulagi er htil hætta á að þreyta
komi í hðið.
Nokkrir upphækkaðir Vitara JXI
á 30"dekkjum á sérstöku
tilboðsverði um helgina.
$ SUZUKI
—-y//A----------
SUZUKIBÍLAR HF
SKEIFUNNI 17 .SlMI 685100
Sýnum breyttan og upphækkaðan Suzuki Vitara í ýmsum útfærslum.
Kynnið ykkur margvíslega breytingamöguleika og aukahluti.
Laugardag 10-17
Sunnudag 13-17