Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1993, Blaðsíða 34
46
LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR 1993.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
■ Fyrir ungböm
Námskeiö i ungbarnanuddi fyrir foreldra
með börn á aldrinum 1-10 mánaða.
Uppl. og innritun á Heilsunuddstofu
Þórgunnu, símar 21850 og 624745.
Emmaljunga barnavagn með burðar-
rúmi, bílstóll, Ikea stóll, rimlarúm og
útdreginn svefnsófi. Sími 91-654265.
Til sölu barnarimlarúm frá Ikea, Britax
barnastóll og lítið notuð ungbamaföt.
Upplýsingar í síma 91-641762.
Emmaljunga barnavagn og rimlarúm til
sölu. Uppl. í síma 91-46861.
Ungbarnavagga óskast keypt, allt kem-
ur til greina. Uppl. í síma 91-643519.
■ Heiinilistæki
Stór, tviskiptur GE-isskápur/frystiskápur
til sölu. 363 1 kæliskápur, 193 1 frysti-
skápur, sem nýr. Upplýsingar í síma
91-681527.___________________________
Philco þvottavél til sölu, 6 ára gömul,
verðhugmynd 10-15 þúsund. Uppl. í
síma 91-77235 eftir kl. 17.__________
ísskápur til sölu, nýlegur, fallegur,
brúnn, hæð 153 cm, breidd 60 cm, verð
aðeins 15.000 kr. Uppl. í síma 91-44366.
AEG uppþvottavél, 3ja ára, til sölu, sem
ný. Upplýsingar í síma 91-623812.
Til sölu er Eumenia þvottavél, 3 kg.
Uppl. í síma 91-623026.
■ Hljóðfæri
Til sölu: 6 mán. EFX-effectamaskína
m/Reverb, chorus, delay, panning, oct-
ave, flanger o.fl., v. 25 þ., 8 rása
Stúdíómaster mixer, v. 35 þ., Yamaha
G-28 klassískur gítar, v. 15 þ. S. 17351.
Hin rómuóu Kawai pianó og flyglar í
miklu úrvali. Pianóstillingar og við-
gerðarþjónusta unnin af fagmönnum.
Kaupum notuð píanó. Opið alla v.d.
frá 17-19. Sími/fax 627722, 985-40600.
Svart Rogers USA nýsett á rims, DW
standur, Zildjian og Paiste symþalar.
Verðhugmynd 130 þús. Einnig Rock-
man Soloist og symbalar í lausu. Upp-
lýsingar í síma 91-623513 eftir kl. 19.
Til sölu frábært Tama sett m/öllu +
consert toms + timbales + ódýrir
snerlar. Einnig Studio master 8-4 mix-
er + Cervin Vega floor monitorar.
Uppl. í síma 91-626151.
Bassaleikarar, athugið: Trace Elliot
1x15" og 4x10" bassabox til sölu, einn-
ig Gallien Krueger 400 W bassamagn-
ari. Góður stgrafsl. S. 642273.
Gítarinn hf., s. 22125. Útsala, útsala.
Trommur, kassag., rafinagnsg., 9.900,
effektar, 4.900. Töskur, strengir, Cry
Baby, cymbalar, statíf, pick-up o.fl.
Til sölu: Yamaha DX 7 II, TG 33 hljóð-
banki, RX 11 trommuheili, g QX5
stafr. upptökutæki, hljómborðsm. 50
W. Vel með farið. S. 54669 e.kl. 16.
Tvítugur trommari óskar eftir að
komast í mjög góða starfandi
rokk/popphljómsveit. Upplýsingar í
síma 91-666667, Sigfús.
Sameiginlegt æfingarhúsnæói í boði. Á
sama stað óskast notað parket, 30-50
m2. Uppl. í síma 91-77503.
Til sölu Yong Chang píanó, U121.
Verð m/bekk 180.000 krónur stað-
greitt. Upplýsingar í síma 9144926.
Roland U-20 hljómborð til sölu.
Upplýsingar í síma 92-11066.
■ Hljómtæki____________________
Sony CD-391 geislaspilari til sölu.
Verð 16 þús. staðgreitt. Upplýsingar
í síma 91-13943.
■ Teppaþjónusta
Faghreinsun hf. Fagleg teppahreinsun
m/ábyrgð. Þurrhreinsun m/náttúrul.
efiium, viðurk. af stærstu teppafrl.
heims. S. 985-38608,984-55597,682460.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39,
sími 91-72774.
■ Húsgögn
Fender jazzbass, Fender precision,
Roland 100 studiobass, Roland D5
synt., 16 r. mixer án magnara, Harmon
Kardon geisli + útvmagnari, JBL
hátalarar og NAD plötusp. S. 614440.
Skrifstofuhúsgögn óskast: hillur, skáp-
ar, stólar, fundarborð og stólar. Ljóst,
helst beyki. Einnig tússtafla og tveir
skrifstofustólar. Upplýsingar í síma
91-46810 milh kl. 14 og 18 á laugardag.
Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs
af húsg. - hurðir, kistur, kommóður,
skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla.
Sími 76313 e.kl. 17 v/daga og helgar.
Sófasett, 3 + 2 + 1, til sölu, einnig sófa-
borð og homborð í stíl við settið.
Uppl. í síma 91-677272 eftir hádegi.
Hjónarúm til sölu, 3ja ára gamalt, stærð
140x200 cm, með áföstum náttborðum.
Flott rúm. Upplýsingar í síma
92-14643.____________________________
Rúm til sölu, 160 cm á breidd, klætt
rauðu plussáklæði, útvarp og segul-
band í höfðagafli og ljós í náttborði,
springdýna. Uppl. í síma 91-683879.
Stakir sófar, sófasett og hornsófar eftir
máli á verkstæðisverði. Leður og
áklæði í úrvali. Isl. framleiðsla. Bólst-
urverk, Kleppsmýrarv. 8, s. 91-36120.
Hurðir - Vatnsrúm. 2 antik eikarinni-
hurðir, 70 og 80 cm, og vatnsrúm,
140x200, til sölu. Sími 676184.
Sófasett, 3 + 1+1, til sölu á 50 þús.,
einnig bæsað mahóní borðstofuborð á
15 þús. Upplýsingar í síma 91-71044.
Sófasett óskast til kaups. Ymislegt
kemur til greina, t.d. hornsófi.
Uppl. í síma 91-675475.
■ Bólstrun
Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum
húsgögnum. Verðtilboð. Fagmenn
vinna verkið. Form-bólstrun, Auð-
brekku 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737.
Springdýnur. Endumýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum -
sendum. Framl. einnig nýjar. Ragnar
Bjömsson hf., s. 91-50397 og 651740.
Tökum að okkur að klæða og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
ur, gerum föst tilboð. GÁ-húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
■ Antik
Andblær liðinna ára. Mikið úrval af
fágætum, innfluttum antikhúsgögn-
um og skrautmunum. Hagstæðir
greiðsluskilmálar. Opið 12-18 virka
daga, 10-16 lau. Antik-Húsið, Þver-
holti 7, við Hlemm, sími 91-22419.
Útsala, mikil verðlækkun. Antik Galieri,
Stranagötu, Hafnarfirði, við hlið ís-
landsbanka. Opið laugard. 13-17,
sunnud. 13-16. Sími 91-653949.
Fornsala Fornleifs.
Opið til kl. 16 í dag, laugardag, að
Smiðjustíg 11, bakhús.
Óska eftir að kaupa gamlan kolaofn
(kabyssu). Uppl. í síma 91-620019.
■ Ljósmyndun
Byrjenda- og framhaldsnámskeið í
svart/hvítri framköllun og stækkun
verður haldið á vegum FÍÁ á næst-
unni. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-632700. H-9242.
■ Tölvur
Var að fá eftirfarandi titla frá Kixx í:
PC Amiga
•Battlehawks 1942 1844
•Zak McKracken 1624 1624
•Future Wars 1624 1624
•Indiana J. Lastcrusader 1956 1844
•Midwinter 1 1624 1624
•WorldClassL’BDserie 1624
Enginn póstkostnaður ef pantaðir eru
2 eða fleiri leikir. Hjá Tomma, sími
91-650791 milli kl, 13 og 21.
Tilboðsmarkaður Tölvulands.
Útsala, útsala, útsala, útsala, útsala.
Mikið úrval notaðra tölva, prentara
og ýmsar smávörur, s.s. disklingar,
diskabox, músamottur, rekstrarvörur
o.fl. Einnig ýmis hugbúnaður og leikir
á frábæru verði. Komið og sjáið
alvöru tilboðsmarkað! Tölvuland,
tilboðsmarkaður, sími 688819.
Tilboðsmarkaður Tölvulands.
Vantar, vantar, vantar, vantar.
Vantar einkatölvur og prentara í
umboðssölu. Mikil sala. Komdu með
gömlu tölvuna (eða nýju) á staðinn
og við seljum hana fljótt. Tölvuland,
tilboðsmarkaður, sími 688819.
Machintoshfólk. Forrit sem innih. dag-
bók og nafnaskrá (líkt filofax), heimil-
isbókhald, ávísanareikn. o.m.fl.
Aðeins kr. 2.900. Fæst sent endur-
gjaldslaust, greiðist innan 15 daga eða
endursend. Úppl. og pant. í s. 652930.
Macintosh-eigendur. Óska eftir að
kaupa notaða Macintosh SE eða
Classic I. Einnig til sölu Macintosh
LC, skipti möguleg. Upplýsingar í
síma 91-14123 eða 642728.__________
• Ú*T*S*A«L*A* Útsala.
Klikkaðasta útsala aldarinnar er nú
í Tölvulandi. Leikir frá kr. 99,
disklingar frá kr. 10 o.fl. o.fl.
Tölvuland, Borgarkringlu, s. 688819.
Atari 1040 E sampler, forrit og skjár, til
sölu, verð 40.000. Einnig Amstrad 64
K með skermi, verð 10.000. Uppl. í
síma 96-61484.
Breytum Nintendo ókeypis ef keyptur
er leikur. 82 leikir á einum kubb,
kr. 6.900. Póstkröfuþjónusta. Tölvu-
listinn, Sigtúni 3, 2. hæð, s. 626730.
Maclntosh SE 4/105 til sölu á kr. 95.000.
Einnig Macintosh PowerBook 140
4/40 á kr. 155.000. Upplýsingar í síma
98-66057.
Macintosh-eigendur. Harðir diskar,
minnisstækkanir, prentarar, skannar,
skjáir, skiptidrif, forrit og mikið úrval
leikja. PóstMac hf., s. 91-666086.
Til sölu 386 SX 25 með 8 Mb mlnni, 153
Mb hörðum diski, tveimur diskadrif-
um og EGA skjá. Einnig mega sound
hljóðkort, nýtt. Uppl. í síma 98-33994.
Til sölu Tulip 386 tölva með 100 Mb
diski, 4 Mb í vinnsluminni, 20 Mhz,
tvöfalt diskettudrif. Windows og ýmis
hugbúnaður. Uppl. í sima 91-32082.
Tölva - tviskiptur ísskápur. 486 tölva
óskast. Til sölu tvískiptur ísskápur,
1,84 m á hæð. Upplýsingar í síma
91- 74390 e.kl. 11.
Atari STE til sölu, litaskjár, punkta-
prentari og yfir 100 leikir. Upplýsing-
ar í síma 91-73497.
Óska eftir að kaupa Amiga 600 með
skjá og prentara. Upplýsingar í síma
92- 16132.
■ Sjónvörp
Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja-
viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp-
setningar og viðhald á gervihnatta-
búnaði. Sækjum og sendum að kostn-
aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp
og Pioneer. Verkbær hf.,
Hverfisgötu 103, sími 91-624215.
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs.
Sérsvið sjónvörp, loftnet, myndsegul-
bönd og afruglarar. Sérhæfð þjónusta
íyrir ITT og Hitachi. Litsýn hf.,
Borgartúni 29. Símar 27095 og 622340.
Sjónvarpsviðgerðir, ábyrgð, 6 mán.
Viðgerð með ábyrgð borgar sig.
Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Einnig loftnetsþjónusta.
Litsjónvarpstæki, Supra 20" og 21" (jap-
önsk), bilanafrí, og Ferguson 21" og
25", einnig video. Orri Hjaltason,
Hagamel 8, Rvík, s. 16139.
Myndbands-, myndlykla- og sjónvarps-
viðg. og hreinsun samdægurs. Fljót,
ódýr og góð þjón. Geymið augl. Radíó-
verkst. Santos, Hverfisg. 98, s. 629677.
Til sölu notuð sjónv. og video, 4 mán.
ábyrgð, tökum biluð tæki upp í. Tök-
um í umboðssölu. Viðg,- og loftnsþjón.
Góð kaup, Ármúla 20, sími 91-679919.
Rafeindameistarinn, Eiðistorgi.
Þjónusta á öllum teg. sjónvarpa,
myndbandstækja, afruglara og fleira.
Sæki heim og stilli tæki. S. 611112.
■ Vídeó
Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16
mm kvikmyndafilmur á myndband,
færum af ameríska kerfinu á íslenska.
Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái.
Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS,
klippið sjálf og hljóðsetjið.
Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733.
Funi Nikam Hi Fi stereo videotæki, Long
Play, 1 Vi árs gamalt. Gott verð. Uppl.
í síma 91-641924.
■ Dýxahald
Frá Hundaræktarfélagi islands.
Retriever- og spaniel-deildir félagsins
efna til hundasýningar 20.-21. febr.
nk. Dómari verður Carl-Johan Adler-
creutz frá Svíþjóð. Skráning fer ffarn
á skrifstofu félagsins, Skipholti 50b,
virka daga frá kl. 14-18 og lýkur 12.
febr. Sími 91-625275, bréfsími 625269.
Sýningarstaður verður auglýstur síð-
ar. Ath. Þær ættbókarfærðu hunda-
tegundir, sem ekki tilheyra ákveðnum
ræktunardeildum, eru velkomnar til
þátttöku. Hundarnir þurfa að hafa
verið bólusettir gegn smáveirusótt
a.m.k. 30 dögum fyrir sýningardag.
Omega heilfóður fyrir alla hunda. Það
er ódýr en urnffam allt holl lausn að
fóðra hundinn á vinsælasta hágæða-
fóðri í Englandi. Okeypis prufur og
ísl. leiðb. Sendum strax út á land.
Goggar & trýni, sími 91-650450.
Gæludýrin og það sem til þarf færðu
hjá okkur. Gullfiskabúðin, Aðalstræti
4, s. 11757, og Bæjarhr. 12, Hafnarf.,
s. 51880, Hofsbót 4, Akureyri, s.
96-12488. Póstsendum um allt land.
Búrfuglasalan. Höfum til sölu landsins
mesta úrval af páfagaukum og finkum,
einnig mjög fallega kanarífugla.
Upplýsingar í síma 91-44120.
Hundaeigendur.Tökum hunda í pössun
til lengri eða skemmri tíma. Mjög góð
aðstaða. Hundahótelið Dalsmynni,
Kjalamesi, s. 91-666313, Bíbí og Bjöm.
Hundaræktarstöðin Silfurskuggar.
Ræktum fimm hundategundir: enskan
setter, silky terrier, langhund, silfur-
hund og fox terrier. Sími 98-74729.
Einn Irish setter hvolpur til sölu, lækk-
að verð. Upplýsingar í símum 98-75220
og 98-75952.______________________
Gullfallegir, siðhærðir kettlingar til sölu.
Ættbók fylgir. Upplýsingar í síma
91-71211 í dag og næstu daga.
Gullfallegur Lassie hvolpur, 3 'A mánað-
ar, til sölu, hreinræktaður.
Upplýsingar í síma 98-63389.
Golden retriver tik, 3ja mánaða, til sölu.
Upplýsingar í síma 92-46622.
Til sölu 360 litra fiskabúr. Uppl. í síma
91-670716.
■ Hestamermska
Námskeið. Námskeiðin við Hólaskóla
í hrossarækt, reiðmennsku og tamn-
ingum em að hefjast.
Frumt. og taumhringsv. 19-21. febr.
Gmnngangtegundir 26.-28. febr.
Námskeiðin em í formi fyrirlestra og
verklegrar sýnikennslu. Leiðbeinend-
ur em Eyjólfur Isólfsson og Magnús
Lámsson. Hringið og fáið sendar ítar-
legar upplýsingar um einstök nám-
skeið vetrarins. Skráning á skrifstofu
Hólaskóla í síma 95-35962.
Andvarafélagar. Fræðslufundur
fimmtud. 11. febr. kl. 20.30 í félags-
heimilinu: „Eru tengsl á milli notkun-
ar og fótameina?" Helgi Sigurðsson
dýralæknir fjallar um fótamein o.fl.
Verð kr. 200, frítt fyrir félagsmenn.
Munið félagsskirteinin, kaffisala. P.S.
Unglingar, sem ætla á stóðhestastöð-
ina 13. febr., hafi samb. v/ Helgu og
Odd á Blesavöllum 4b fyrir fimmtud.
Sumarhótellð Varmahlíðarskóla,
Skagafirði, býður hestamenn
velkomna á komandi sumri. Gisting
og allar almennar veitingar. Við
minnum sérstaklega á fjórðungsmótið
á Vindheimamelum. Pantið tíman-
lega, annars verður það of seint.
Hafdís Gunnarsdóttir hótelstjóri,
sími 95-38130, fax 95-38863.
Söðlasmiður. Beisli, múlar, taumar og
gjarðir sem passa á hestinn, margar
gerðir, gott verð. Smiða þófa á flestar
gerðir hnakka. Fermingartilboð á
hnökkum með öllum fylgihlutum.
Pantið tímanlega. Nota eingöngu
krómsútað, enskt leður. Sendi í
póstkröfu hvert á land sem er.
Þórður Jónsson, sími 98-78692.
Námskeið um byggingu hrossa. Nám-
skeiðið verður tvíþætt: Bóklegt sem
fer fram í Félagsheimili Fáks helgina
13. og 14. feb. og hefst kl. 10. Verklegt
sem fer fram í endan apríl. Námskeið-
ið er opið öllum. Kennari: Magnús
Láruss. Uppl. gefur Ragnar Ólafss.,
D-tröð 1 Víðidal og e.kl. 20 í s. 666863.
Til sölu tvö trlppi á öðrum vetri, jarpt,
faðir Leistur 960 frá Álftagerði, móðir
Harðar-Brúnka frá Kolkuósi, og
brúnt, faðir Bylur 892 frá Kolkuósi,
móðir Perla 6225 frá Kolkuósi. Einnig
jarpur, stór, 7 vetra, lítið taminn hest-
ur. Uppl. í síma 98-75071 eða 98-75122.
Þorrablót. Árlegt þorrablót Fáks verð-
ru haldið í félagsheimilinu laugard.
6. feb. Miðav. 1.950. Húsið opnar kl.
19.30. Borðhald hefst kl. 20. Söngur,
glens og grín. Miðar seldir á skrif-
stofu. Félagar, fjölmennið. Nefndin.
Járninganámskeið. Verklegt/bóklegt,
fer út á land. Tek að mér jámingar.
Alfreð Jörgensen, D-tröð 2, Víðidal,
s. 676314/10197, járningameistari frá
Landbúnaðarháskóla Kaupmannah.
Takið eftir, hestamenn. Tek í uppeldi í
vetur trippi, fylfullar merar og stóð-
hesta. Gott hey og góð aðstaða. Sann-
gjarnt verð. Sími 98-63355. Er aðeins
10 km austan við Selfoss.
6 vetra jarpur klárhestur til sölu, lítið
taminn, viljugur, ekki fyrir óvana, og
12 vetra brúnn, þægur, tryggur fimm-
gangshestur, fulltaminn. Sími 14526.
Hestar - jeppi. Bronco, árg. ’79, upp-
hækkaður, álfelgur, 35" dekk, splittað
drif, fæst í skiptum fyrir hross. Uppl.
í síma 91-10197 og 91-676314.
Hesta- og heyflutningar.
Get útvegað úrvalsgott hey.
Guðmundur Sigurðsson,
símar 91-44130 og 985-36451.
Hestaflutningar. Fer norður og austur
vikulega. Einnig til sölu vel ættuð
hross á öllum aldri. Góð þjónusta.
Pétur G. Péturss., s. 985-29191-675572.
Reiðnámskeið við allra hæfi er í gangi.
Ný námskeið hefjast í næstu viku.
Uppl. í síma 683112 eða 677684, Erling
Sigurðsson reiðkennari.
Tii sölu Görtz töithnakkur, lítið notaður,
2 ára gamall. Selst með ístöðum og
öllum ólum. Gott eintak, hagstætt
verð. Uppl. í síma 91-675266.
Tll sölu tveir 5 vetra folar, bandvanir,
vel ættaðir, undan Glað frá Reykjum
og Stjama undan Fæti. Upplýsingar
í síma 96-26076.
6 hesta hús til sölu með góðri kaffistofu
í nýlegu húsi. Verð kr. 1.600.000.
Nánari upplýsingar í síma 91-667377.
Bíll - hross. Til sölu Fiat Uno ’84, lítið
ekinn, gott eintak, í skiptum fyrir
hross. Uppl. í síma 91-683442.
Hestaeigandi.
Eru þínir hestar úti núna? Samband
dýravemdunarfélaga Islands.
Járningar - tamningar.
Þetta er fagvinna. Helgi Leifur,
FT-félagi. Uppl. í síma 91-10107.
Tek að mér tamningar og þjálfun, einn-
ig nokkur hross til sölu. Áthugið, nýtt
símanúmer 91-53934. Anne Bak.
Til sölu 10-15 vel ættaðar hryssur, 3-6
vetra, sumar eldri hryssumar fylfull-
ar. Upplýsingar í síma 95-24319.
■ Hjól
Er með góðan Voivo '82, verð 300 þús.
og vill skipta á Chooper. Upplýsingar
í vinnusíma 91-673766 og heimasíma
91-672704.________________________
150.000. staðgr. + Honda Rebel 450
’87, í skiptum fyrir gott götuhjól.
Upplýsingar í síma 91-50005.
Suzuki DR 650 Dakar, árg. '91, til sölu,
ekið 5.800 km. Upplýsingar í símum
91-657379 og 91-650909.___________
Til sölu Honda MT 70, árg. '82, lítur vel
út. Einnig Suzuki TS 125 ’83. Uppl. í
síma 91-684472.
■ Fjórhjól_______________________
Kawasaki Mojave 250, árg. '87, til sölu.
Ýmis skipti koma til greina. Upplýs-
ingar í síma 92-37618.
Suzuki 300 fjórhjól til söiu, árg. ’87,
afturdrifið, ekið 4000 km. Upplýsingar
í síma 93-51125.
■ Vetrarvörur
Pólarisklúbburinn - helgarferð.
Helgarferð Pólarisklúbbsins að Leim-
bakka í Landsveit verður 12.-14. febr.
nk. Brottför fyrir þá sem vilja vera í
samfloti austur er föstud. 12. feb. kl.
20 frá Bæjamesti(Shell). Bókið ykkur
timanlega því að fjöldi í gistingu er
takmarkaður. Bókanir og uppl. í s.
91-651203 e.kl. 20. Ferðanefridin.
P.S. sjá mynd í DV 1. febr., bls. 19.
Arctic Cat EXT special, árg. ’92, til sölu,
fallegur, logaskreyttur sportsleði með
gasdempurum, ekinn 1.070 mílur,
80 hö. Verð 600.000 staðgreitt.
Bifreiðar & Landbúnaðarvélar, Suð-
urlandsbraut 14, s. 814060 & 681200.
Arctlc Cat Cheetah '87 til sölu, ekinn
1700 mílur, 94 ha., vatnskældur. Mjög
vel með farinn. Tilboð óskast.
Upplýsingar í síma 91-43489.
Arctic Cat Cheetah ’87 til sölu, ekinn
2200 mílur, mikið nýtt í honum, fæst
á góðu staðgreiðsluverði. Upplýsingar
í síma 96-71753.
Mjög mikið úrval af góðum og nýlegum
vélsleðum, t.d. Polaris, Yamaha og
Arctic Cat. Bifreiðasala íslands,
Bíldshöfða 8, sími 91-675200.
Polaris Indy 500 SP, árg. ’90, til sölu,
ek. 2700 mflur, verð 400.000 kr. stgr. Á
sama stað er til sölu Subaru Justy ’86,
ek. 78.000 km, 350.000 kr. S. 96-22482.
Polaris Indy 650 ’89 til sölu, ekinn 4400
mílur, lítur mjög vel út, nýtt belti og
nýyfirfarinn. Uppl. í hs. 96-41594 eða
96- 41516. Ágúst.
Til sölu Arctic Cat, El Tigre ATS, árg.
’85, ekinn 1700 mílur, lítur út sem
nýr. Gott verð. Upplýsingar í síma
91-625514.___________________________
Til sölu Polaris Indy 500, árg. ’90, ekinn
3200 mílur, verð 420 þús. stgr. Polaris
Indy XCR440, árg. ’92, ekinn 900 míl-
ur, verð 550 þús. stgr. S. 96-24122.
Vélsleðafólk. Yeti-Boot vélsleðastíg-
vél, hjólmar, vélsleðagallar, hanskar,
lúffur, hettur og allt fyrir vélsleða-
manninn. Orka, Faxafeni 12, s. 38000.
Vélsleðamenn: Viðgerðir, stillingar,
breytingar. Yamaha, sala - þjónusta.
Sleðasala, varahl., aukahlutir. Vélhjól
& sleðar, Stórhöfða 16, s. 681135.
Yamaha XLV '88 til sölu, ekinn 1700
mílur, tvöfalt sæti, hiti í stýri, raf-
magnsstart, lítur út sem nýr. Uppl. í
síma 94-7304.
Óska eftir Yamaha SL-300 vélsleða,
árg. ’73, til niðurrifs, eða hljóðkút í
sams konar sleða. Uppl. í síma
97- 11934, Einar.
Tveir Arctic Caf vélsleðar til sölu: Wild
Cat, árg. ’89, og E1 Tigre, árg. ’89.
Uppl. í símum 91-641642 og 985-20822.
Til sölu er vélsleðakerra, úr stáli, fyrir
einn sleða. Verð kr. 80.000. Upplýsing-
ar í síma 91-44182, Garðavagnar.
Tll sölu svo til nýr Yamaha Phaser 2
vélsleði, árg. ’92, verð 550.000 kr.
Upplýsingar í síma 91-40519.
Vélsleðakerra, 305x122 cm, til sölu, með
ljósum. Á sama stað til sölu fólksbíla-
kerra. Uppl. í síma 91-32103.
Polarls Indy Lite 1990 vélsleði til sölu.
Verð 270 þús. Uppl. í síma 91-650836.
■ Byssur
Remington 700 ADL, cal. 22-250, til sölu,
ónotaður, með Tasco 4-16x40 kíki, tvö-
faldri tösku, ól og skotum. Uppl. í síma
666398, Pétur.
■ Flug______________________
Flugtak, flugskóli, auglýsir. Flug er
framtíðin. Lærið að fljúga hjó stærsta
flugskóla landsins. Kynningarflug
alla daga. Sími 91-28122.