Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1993, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1993, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR 1993. 47 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 H-9261 Óska eftir aö kaupa ódýrt, gamalt, 50-70 fm einbýlishús í Rvík, sem þarfnast viðgerða. 3 herb. íbúð kemur einnig til greina. S. 91-39170 eða 622745. Fjögurra herb. ibúö aö Sólheimum 27 til sölu eða í skiptum fyrir ódýrari eign. Uppl. í síma 91-658565. Hverageröi. Parhús til sölu, 87 m2, og bílskúr. Góð lán. Upplýsingar í síma 91-676849 og 9834725. Einstakt tækifæri. Mjög vel staðsett bón- og þvottastöð til sölu, góðir tekjumöguleikar. Mögul. á að taka bíl sem hluta af gr. V. 500-600 þ. S. 641480. ■ Bátar Til sölu grásleppuleyfi, 37,74 m3 Spen- cer-cartes togspil ásamt dælu og blökk. Álmastur á frambyggðan bát með öllum ljósum og Farmall 217 dráttarvél, árg. ’58. Uppl. í síma 95-22758 í hádegis- og kvöldmatartíma. Tölvuvindur - veiðarfæri. JR/Atlanter tölvuvindur, rafalar, raf- geymar, töflur, raflagnae&ii, bátaraf- magn, nýlagnir, viðgerðir, krókar, gimi, sigumaglar, sökkur. Rafbjörg, Vatnagörðum 14, sími 91-814229. Sómi 660 til sölu, kvótabátur, þorskur 8 tonn, ýsa 1 tonn og ufsi 900 kg. Báturinn er vel búinn tækjum. Verð 3-3,5 millj., get tekið bíl upp í hluta af kaupverði. Sími 91-54832, Bjami. 200 ha. Volvo Penta bátavél ásamt fylgihlutum til sölu, einnig 4 DNG handfærarúllur. Upplýsingar í síma 91-620065 eftir kl. 20. 5 tonna Mótunabátur til sölu, með krókaleyfi, nýuppgerður, ný vél og rafmagn. Tilboð. Upplýsingar í síma 91-651517. Eberspácher hltablásarar, 12 v., 24 v., varahl., viðgerðarþj. Einnig forþjöpp- ur, viðgerðarþj. og varahl. I. Erlings- son hf., Skemmuvegi 22 L, s. 670699. Krókaleyfisbátur tll sölu, 22 feta hrað- fiskibátur með 75 ha. utanborðsmótor. Gott verð gegn stgr. eða skipti á bíl. Uppl. í síma 97-71109 og 985-35855. Seestjarnan 850, 5,7 tonn, 10 kör í lest, innrétt., olíutankur og vélamndir- stöður, v. 1,6 millj., 220 ha. vél getur fylgt og niðursetn., v. 3 m. S. 9834908. Til sölu 9 Zi tonns grásieppuleyfi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-9239. Vantar Sóma meö veiöiheimild. Stað- greiðsla. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-9249. Þorskkvóti til leigu, rúm 30 tonn. Hafið samband við auglýsingaþjónustu DV í síma 91-632700. H-9231. Tll sölu Koden CVS 811 dýptarmælir. Uppl. í síma 9871774. ■ Vaiahlutir Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöföa 2. Varahl. í flestar gerðir jeppa. Eigum varahluti í Toyotu 4x4. Ánnast einnig sérpantanir fi-á USA. Opið frá 9-18 mán.-fós. S. 91-685058 og 688061. Ódýra partasalan. Colt ’83, Galant ’83, Benz 280 S, Civic ’81, Corolla ’81, C. GSA ’80-’86, Charade ’81-’83, L. Sport, Saab ’77-’84, Fiat Argenta ’82. Otvega ljós i Volvo og Saab. S. 683896. Bilapartasalan Austurhlíö, Akureyri. Range Rover ’72-’82, Land Cruiser ’88, Rocky ’87, L200 ’82, L300 ’82, Sport ’80-’88, Subaru ’81-’84, Colt/Lancer ’81-’87, Galant ’82, Tredia ’82-’85, Mazda 323 ’81-’87, 626 ’80-’85, 929 ’80-’84, Corolla '80-87, Camry ’84, Cressida ’82, Tercel ’83-’87, Sunny ’83-’87, Charade ’83-’88, Cuore ’87, Swift ’88, Civic ’87, Saab 99 ’81-’83, Volvo 244 ’78-’83, Peugeot 205 ’85-’87, Ascona ’82-’85, Kadett ’87, Monza ’87, Escort ’84-’87, Sierra ’83-’85, Fiesta ’86, Renault ’82-’89, Benz 280 ’79, BMW 315-320 ’80-’82 og margt fleira. Opið 9 til 19 og 10 til 17 laugd. Sími 96-26512, fax 96-12040. Visa/Euro. Chevy og Ford vélar. 1 stk. 283, 1 stk. 350, 4 bolta, 2 stk. 302, framhásingar: Dana 44,1 stk. Wagoneer, 2 stk. Blaz- er, vökvastýri í Bronco o.m.fl. Simar 91-642998 og 985-28664 frá kl. 9-19. Eigum tll vatnskassa og element í allar gerðir bíla, einnig vatnskassaviðgeið- ir og bensíntankaviðgerðir. Odýr og góð þjónusta. Handverk, s. 684445. 98-34300, Bilaskemman, Völlum, Ölfusi. Erum að rifa Toyota twin cam ’85, Cressida ’79-’83, Camry ’84, dísil, Corolla ’80-’82, Subaru ’80-’84, E-10, Nissan disil 280 ’79-’83, Cherry ’83, Galant ’79-’87, Lancer ’82-’87, Colt ’81, Tredia ’83, Honda Prelude ’85, Lada sport station, Lux og Samara, BMW 316-518 ’82, Scout V8, Volvo 245-345 ’79-’82, Mazda ’79-’83, Fiat Uno Panorama, Citroen Axel, Charmant ’79-’83, Ford Escort ’84 o.fl. Kaupum bíla til niðunifs. Bilpartar JG, Hveragerði, s. 98-34299 og 98-34417. Toyota Camry dísil ’86, Mazda 626 dísil ’84, Saab 900 ’82, Sam- ara ’87, Corolla ’87, Panda 4x4 ’82, Uno ’84, Lapplander ’81, Datsun dísil ’81, Colt '81, Citr. CX ’82, Mazda 323 '83, 626 '81, 929 ’82, L. Lux, L. Sport, Land Rover, Charade ’81 og amerískir. Bráövantar, á Nissan Simny fastback ’85, 3 dyra, hægra frambretti, framljós og stuðara. Á sama stað til sölu 4 gíra kassi, afturhásing o.fl. af Izusu pickup. S. 658530 kl. 10-18. Bjarki. ■ Fyrirtæki Á fyrirtæki þitt i erfiðleikum? Aöstoð v/endurskipulagningu og sameiningu fyrirtækja. önnumst „Frjálsa nauð- ungasamninga”.Reynum að leysa vandann fljótt og vel. S. 680444. Skipstjóri með réttindi óskar eftir 5,9 tonna krókaleyfisbát til leigu, helst Sóma, Gáska eða sambærilegum bát til línu- og handfæraveiða. Góðar greiðslur í boði. Gert út frá Ólafsvík. 25 ára sjómennska. Á sama stað óskast farsími. Sími 91-75562 og 33736. Skipasalan Bátar og búnaður. Önnumst sölu á öllum stærðum fiski- skipa, einnig kvótasölu og leigu. Vantar alltaf góða báta á skrá. S. 91- 622554, sölumaður heima: 91-78116. 5 tonna trilla til sölu, með veiðiheimild, góð til grásleppuveiða. Hafið samband við auglýsingaþjónustu DV í síma 91-632700. H-9253. Bátur til sölu. Nýlegur 6 t bátur til sölu, m/krókaleyfi, tilbúinn á línu eða handfæraveiðar, vel tækjum búinn. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-9251. Sóló eldavéiar. Sóló eldavélar í bátinn og bústaðinn. Viðgerð og varahluta- þjónusta. Blikksmiðjan Funi, Smiðju- vegi 28, sími 91-78733. ■ Vagnar - kerrur Til sölu lokuð fjórhjóla- eða vélsleða- kerra sem hægt er að keyra upp í, Verð 85.000, góður staðgreiðsluaf- sláttur. Upplýsingar í síma 91-54980. ■ Sumarbústaðir Sumarhúsaeigendur, vantar ykkur geymslu við sumarhús? Smíða t.d. 5-6 fin frístandandi eða áfastar geymslur við sumarhús. Sími 98-34743 e. kl. 20. Óska eftir trillu i góöu standi til kaups, tré eða plast, 2,5-3,5 tonn, á sama stað til sölu Skel 22 með veiðiheimild. Upplýsingar í síma 91-654478. Grásleppuskilja til sölu, afkastageta: 10 tunnur á klst. Hafið samhand við auglþj. DV í síma 91-632700. H-9238. 3ja tonna trilla til sölu, með grásleppu- leyfi, vél Volvo Penta, 36 hö., árg. ’85. Uppl. í síma 92-37646. 3ja tonna trllla til sölu, með krókaleyfi, góður bátur. Uppl. í vinnusíma 98-11220 og heimasíma 98-11137. Tökum aö okkur alhliða viðgerðir og breytingar á plast- og trébátum. Báta- stöðin Knörr, Laugarbraut 8, Akra- nesi, sími 93-12367, heimas. 93-12289. ■ Fyrir veiðimenn Stangaveiöimenn. Munið flugu- kastkennsluna næstkomandi sunnu- dag í Laugardalshöllinni kl. 10.20 árdegis. Við leggjum til stangimar. KKR og kastnefiidimar. ■ Fastejgnir________________ Landsbyggðin. Óska eftir fasteign, bújörð/eyðibýli eða öðm, úti á landi m/yfirtöku áhv. lána, ath. allt. Hafið samband við DV, s. 632700. H-8770. 5,4 tonna dekkaður trébátur til sölu, er með veiðiheimild og grásleppuleyfi. Upplýsingar í síma 94-1350. Nýlegur Sómi 800 með kvóta til sölu, grásleppuleyfi getur fylgt. Upplýsing- ar á kvöldin í síma 96-71038. Óska eftir að kaupa krókaleyfisbát. Uppl. í síma 91-21468. Óska efUr aö kaupa kvótalausan, 3 'A-4 tonna bát. Uppl. í síma 96-81156. Matt Dillon Hreint út sa«t Irabær mynd sem keinin |)ér í ««tt skap meö iin»iini st jörnnin á borð við Bridgct lontla, C ampbell Seott. Kyra Scdgcwick ««> Matt Dillon. ,.Sin<>lesk> án efa ein Írinnlejíasta «<> skeinmtile<>asta imnd ársins. Sýnd í Saga-Bioi á sunnudag kl. 9 í THX

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.