Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1993, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1993, Blaðsíða 33
LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR 1993. 45 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Phiiips AP farsiml til sölu, einnig nokk- ur rafinagnshandverkfæri til trésmiða. Allt vel með farin tæki. Uppl. í símum 91-626638 og 985-33738. Skjaldbaka, fsskápur, frystiskápur, lyft- ingagræjur, hamstur + búr, leður- homsófasett, gervihnattadiskur og fleira til sölu. Uppl. í síma 92-11122. Nýlegur fsskápur, svo til ónotaður, 2 sjónvörp og tvíbreitt rúm til sölu. Upplýsingar í síma 91-613364. Rafknúinn hrelnsisnigill fyrir niðurföll og frárennsli. Uppl. í síma 91-680786 og í Vörusölunni, Hverfisgötu 72. Til sölu ca 8 ára gömul, vel útlítandi eldhúsinnrétting í ljósum viðarlit, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-36283. Jón. Til sölu er Panasonic, þráðlaus sfml, verð aðeins 16 þús. (kosta nýir 30 þús.). Upplýsingar í síma 91-627871. ■ Óskast keypt Bókbandstæki. Óska eftir að kaupa notaðar vélar og tæki til bókbands. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-9254. Málmar - Málmar. Kaupum alla góð- málma gegn stgr. Hringrás hfi, endur- vinnsla, Klettagörðum 9, Rvk, s. 814757. Ath. einnig kapla (rafinvír). Olíukynding. Vantar olíukyntan loft- hitaketil og blásara fyrir ca 1500 m3 húsnæði. Upplýsingar í síma 95-13316 á kvöldin. Sverrir. Vantar stálgrindarhús til niðurrifs, t.d. loðdýrahús eða hlöðu. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 91-632700. H-9256. Vel meó fariö barnarúm óskast til kaups, fyrir eldri en 2 ára, þarf helst að vera stækkanlegt. Uppl. í síma 91-25970. Trésmíöavélar. Óska eftir sambyggðri trésmíðavél, t.d. Lartigana 350, einnig bútsög, gaflavél og öðrum verkfærum. Uppl. í síma 98-22326 eða 98-31460. Rafstöð óskast keypt, 1,5 kW eða stærri, mótor- eða traktorsdrifin. Sími 98-66587 á kvöldin. Tilsölu Verkfæraveisla alla daga vikunnar. • Hlaupakettir: 1 tonna kr. 5.500, 2 tonna kr. 7.445. • Keðjupúllarar: 1,5 tonna kr. 7.280. • Skrúfstykki með snúningi og steðja, 3" kr. 950, 4" kr. 1.390, 6" kr. 2.490, 8" kr. 4.970. • Búkkar frá 695 kr. stk. • Hjólatjakkar, verð frá kr. 2.900 stk. • Ódýr handverkfæri í miklu úrvali. Útsölustaðir: Stálmótun, Hverfisgötu 61, Hf. Opið kl. 14-18 mán - £os., sími 91-654773. Kolaportinu, bás 22 (innst). Bílaperlunni, Njarðvík, alla daga. Bílaviðgerðir. Fólksbílaland er flutt að Bíldshöfða 18. Við bjóðum bremsu- viðgerðir, pústviðgerðir, framrúðu- viðgerðir, mótorstillingar, dempara- skipti og aðrar abnennar viðgerðir á fólksbílum. Við kappkostum að veita ódýra og vandaða þjónustu. Pantið tíma í síma 673990. Fólksbílaland hf. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Ath., ath., Til sölu eru bílaútvörp, ferðatæki, myndavélar, videovélar, hljómborð, leikjatölvur, tölvuleikir og sjónvarp. Allt nýtt, selst ódýrt, einnig sólarrafhlaða og gasofn fyrir sumar- bústað. Uppl. í síma 91-78705. Fyrirhyggja getur borgað sig. Verkfæri, bílaaukahl., garðáhöld, vinnufatn., hestavörur, heimilistæki o.m.fl. á frábæru verði. Allt á einum stað í vörulista Harald Nyborg. Hringið og pantið lista. Isl. póstversl., s. 654408. Kestler, fjölnota likamsræktarbekkur, ca 160 kg lóð, 2 stangir, handlóðastangir, þrekhjól, togvél, speglar, magastóll. Einnig króm/kopar felgur, 4 stk., 13", passa á Golf, Hondu o.fl. S. 613040 frá kl. 13-16 laug. og 30787 e.kl. 18. Hvergi á landinu er fjölbreyttara vöruúrval og lægra verð. Við vinnum í þágu dýravemdar. Flóamarkaðurinn, Hafnarstr. 17, kj. Opið mán., þri. og mið. kl. 14-18. Stiga sleði til sölu, mjög vel með far- inn. Verð 6.000. Upplýsingar í síma 91-20983. Lítil kjötsög til sölu, kr. 35 þús., hvítt king size vatnsrúm, kr. 40 þús., stórt Aiwa ferðatæki með geislaspilara, kr. 15 þús., nýr dömuleðurjakki, stuttur, kr. 15 þús. Sími 91-684766 e.kl. 17. Nýmynd-Videó - nætursala. Opið til kl. 1 að nóttu virka d. og til 3 um helgar. Allar myndir á kr. 250 eftir 23.30. Nýmynd-Videó, Skipholti 9, Nýmynd- Videó, Faxafeni, gegnt Tékkkristal. Sögin 1939-1992. Sérsmíði úr gegnheil- um viði, panill, gerekti, frágangslist- ar, tréstigar, hurðir, fög, sólbekkir, áfellur. Útlit og prófílar samkv. óskum kaup. Sögin, Höfðatúni 2, s. 22184. Trésmíðaverkfæri: Elu veltisög, hand- hjólsög, fræsari, borvélar o.fl. Ýmis verkf., nývirði á vélum tæp 300 þ., l-3ja ára, lítið notað, fæst á 160 þ. stgr. ívar, s. 624308, símboði 984-58550. Ársgamalt borðstofuborð + 6 stólar, til sölu, verð 65.000 stgr., og nýlegt, amer- ískt hjónarúm, breidd 1,53, kr. 75.000 stgr., og blautbúningur með öllum fylgihlutum. Sími 91-79240. 2 sæta sófi og stóll úr bæsaðri furu til sölu, með lausum púðum, kr. 20.000. Upplýsingar í síma 91-17315 í dag og næstu daga. Ameriskt rúm til sölu. Til sölu King size amerískar dýnur, um það bi) 10 ára gamlar. Verðhugmynd 35 þús. Upplýsingar í síma 91-656009. ATH. s. 25-200. Næturbrytinn. Sendum heim okkar ljúff. rétti. Tilboð: 4 hamb. m/fr., sósu/salati, kr. 980. Heimsend- ingargj. kr. 250 allan sólarhr. S. 25-200. Brautarlaus bilskúrshurðarjárn, það besta í flestum tilvikum. Sterk, lítil fyrirferð, mjög fljót uppsetning, gerð fyrir opnara. S. 651110 og 985-27285. Bílskúrshurð, -opnari og -járn. Verð- dæmi: Galv. stálhurð, 245x225 á hæð, á komin m/jámum og 12 mm rásuðum krossv., kr. 65 þ. S. 651110,985-27285. Geggjað tilboð. Pantaðu 16" pitsu m/ 3 áleggsteg. og 1 !4 1 af kók á aðeins 1.200. Pizza Roma, Njálsgötu 26, s. 629122. Opið 17-23.30, frí heimsending. Ódýr eldavél, vaskur, 4 borðstofustólar og skrifborðsstóll til sölu. Uppl. í síma 91-683236. Kenwood hrærivél og Singer saumavél til sölu. Uppl. í síma 91-46651. Kjötsög, 2 fasa, tekur 44 cm. Verð 50 þús. Michelin 14", P215/70R14, heils- ársdekk, ónotuð, á 5 gata felgum. Verð 25 þús. S1. 985-37985. Eyjólfur. Ljósabekkur - skíði. Til sölu Philips ljósabekkur, ekki samloka, einnig Blizzard skíði, 175 cm, Salomon skór, nr. 41. Uppl í s. 98-21681 á kvöldin. Staðarval auglýsir: Falleg, indversk gólfteppi til sýnis og sölu að Hafnar- stræti 16. Sjón er sögu ríkari. Verð 22.500 krónur. Kíktu inn. Sími 13638. Svartar stofuhillur með glerskáp og skúffum, verð 12.000 kr., og lítill Mothercare bamavagn, verð 6.000 kr. Upplýsingar í síma 91-658024. Sérsmíði e. þínum óskum úr stáli. Stiga, handrið, hlið, hillusamst., borð, rúm, aftanívagna, iðnhurðir o.fl. Vönduð vinna. Geri tilboð. S. 682180, Stefán. Teikniborð með Nestler teiknivél, 140x80 cm, og lampa til sölu á 35.000 krónur. Einnig ítalskt teikniborð án teiknivélar á 20.000 krónur. S. 621690. 4 furufulningahurðar, með körmum og gerektum, einnig amerísk eldavél, lít- ið notuð, stór palesander skenkur og skrifborð. Uppl. í s. 45540 e.kl. 13. Trésmíðavél. Til sölu amerísk borðsög, í góðu lagi, 16" blað, hallanlegt, 3 fasa mótor. Uppl. í síma 91-812585 frá kl. 9-15 laugardag og á virkum dögum. 5 hestafla snjóblásari til sölu, tilvalinn fyrir húsfélög eða einstaklinga. Uppl. í síma 91-74126 eftir hádegi. Frystiskápur, eldhúsborð, 4 stólar, skenkur og kommóða ásamt ýmsu öðru til sölu. Uppl. í síma 91-689651. Gólfdúkur. Rýmingarsala næstu daga, mjög hagstætt verð. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010. Heimiliskrossgátur - heilabrot. Nýkomin um land allt. Þægileg afþreying, örvar hugann. Útgefandi. Innihurðir og parket á tilboðsverði. Tré-x búðin, Smiðjuvegi 30, sími 91-670777. Innihurðir. Rýmingarsala næstu daga, mjög hagstætt verð. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010. Nýr vélsleðagalli (leðurgalli) til sölu, skipti möguleg fyrir góðar græjur eða málverk. Uppl. í síma 91-30647. Oska eftir 3 fasa spennubreyti sem breytir úr 220 volt í 380 volt. Uppl. í síma 91-45075 og 670534. Óska eftir að kaupa eða taka á leigu rafinagnsþilofiia fyrir íbúðarhúsnæði. Hafið samband í síma 91-36467. Óska eftir að kaupa skrifborð og hlllur í unglingaherbergi, lítill þurrkari ósk- ast á sama stað. Uppl. í sima 91-812798. Óska eftir mjög ódýru eða gefins sófasetti eða stólum og hirslum. Uppl. í síma 97-88107.____________________ Óska eftir litllll eldhúsinnréttlngu, ódýrri eða gefins. Upplýsingar í sima 91-16359.______________________________ Lítil frystikista eða frystiskápur óskast ódýrt. Upplýsingar í síma 91-677049. Óska eftir ódýrri þvottavél og 20-22" litsjónvarpi. Úppl. í síma 91-642151. Óska eftir afruglara. Upplýsingar í síma 98-13306. Verslun Fataefni - Allt á helldsöluverði. Gæðaefhi í ýmsan fatnað. Efnahomið, Ármúla 4. Opið frá 10-18, sími 91-813320. Þjóðbúningar. Sauma þjóðbúninga á böm og fullorðna, hef efni og tillegg. Geymið auglýsinguna og hafið sam- band. Sólveig G., Ásgarði 1, s. 685606. Fatnaður Er leðurjakkinn biiaður? Tökum að okkur leðurfataviðgerðir, vönduð vinna. Leðuriðjan, Hverfisgötu 52, sími 91-610060._______________________ Þarftu að láta sauma, gera við eða breyta fötum? Tek að mér allan al- mennan saumaskap. Fljótt - ódýrt. S. 653937, Iris. Geymið auglýsinguna. Bækur Oska eftir aö kaupa eftirtaldar bækur: 1., 2. og 3. hefti af Ættum Austfirðinga eða allt safiiið, Hrólfunga eftir Pál Zóphoníasson, Ættir Síðupresta eftir Bjöm Magnússon. Uppl. í síma 97-56688 eftir kl. 17 og um helgina. Bókamarkaður, Síðumúla 21 (Selmúla megin). Fjöldi titla, spenna, rómantík, dulrænt efni, heilsa, bamabækur og margt fleira. Frábært verð. S. 678821. VII kaupa gamlar (notaðar) bækur. Upplýsingar í síma 91-76661. Þjónustuauglýsingar Pípulagnir - Stífluþjónusta Hreinsum stíflur úr hreinlætistækjum og skolplögnum. Staðsetjum bilanir í skolplögnum með RÖRAMYNDAVÉL. Viðgerðir á skolplögnum og öll önnur pípulþjónusta. Stillum hitakerfi. DANFOSSÞJÓNUSTA. HTJ ■■i Kreditkortaþjónusta 641183 - 985-29230 Hallgrímur T. Jónasson pípulagningam. Vatnskassa- og bensíntankaviðgerðir. Gerum við og seljum nýja vatnskassa. Gerum einnig við bensíntanka og gúmmí- húðum að innan. Alhliða blikksmíði. Blikksmiðjan Grettir, Ármúla 19, s. 681949 og 681877. Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfur fyrirtæki - húsfélög. Við sjáum um snjómokstur fyrir þig og höfúm plönin hrein að morgni. Pantið timanlega. Tökum allt .múrbrot og fleygun. Einnig traktorsgröfúr í öll verk. VELALEIGA SIMONAR HF. símar 623070, 985-21129 og 985-21804 SMÁAUGLÝSINGAR OPIÐ! Mánudaga-föstudaga Laugardaga Sunnudaga Sími Bréfasími Græni síminn 9.00-22.00 9.00-16.00 18.00-22.00 91-632700 91-632727 99-6272 Dyrasímaþjónusta ALMENN DYRASIMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. - Set upp ný dyrasimakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús- naéði ásamt viðgerðum og nýiögnum. Fljót og góö þjónusta. <© JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVIRKJAMEISTARI Sfml 626645 og 985-31733. Loftpressa - múrbrot Páll, símar 91-684729 og 985-37429. Steypusögun - kjarnaborun Victor, s. 91 -17091, símboði 984-50050. STEINSTEYPUSÖGUN KJARNABORUN • MÚRBR0T • VIKURSÖGUN • MALBIKSSÖGUN ÞRIFALEG UMGENGNI S. 674262, 74009 og 985-33236. VILHELM JÓNSSON ★ STEYPUSOGUN ★ malbiksögun ★ raufasögun ★ vikursögun ★ KJARNABORUN ★ Borum allar stærðir af götum ★ 10 ára reynsla ★ Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla BORTÆKNI ..r. • S 45505 Bilasfmi: 985-27016 • Boflsimi: 984-50270 OG IÐNAÐARHURÐIR [□ GLOFAXIHF. Utm ÁRMÚLA 42 SÍMI: 3 42 36 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton AÁalsteinsson. sími 43879. Bílasímt 985“27760. vanirmenm 1=0 An FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum. Viö notum ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til aö skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON ©6888060985-22155 Skólphreinsun. s 1 Er stíflað? Fjarlægi stiflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurfollum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir mennf Ásgeir Halldórsson Sími 670530, bílas. 985-27260 og símboði 984-54577

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.