Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1993, Qupperneq 48

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1993, Qupperneq 48
60 LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR 1993. Surmudagur 7. febrúar SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig 4,óhannsdóttir. Heiða (6:52), þýskur teiknimynda- flokkur eftir sögum Jóhönnu Spyri. Þýðandi: Rannveig Tryggvadóttir. Leikraddir: Sigrún Edda Björnsdóttir. Tíu litlir negra- strákar, sýning Leikbrúðulands. Karl Guðmundsson segir söguna. Frá 1978. Þúsund og ein Ameríka (7:26), spænskur teiknimynda- flokkur sem fjallar um Ameríku fyr- ir landnám hvítra manna. Þýðandi: ÖrnólfurÁrnason. Leikraddir: Aldís Baldvinsdóttir og Halldór Björns- son. Vetur, sumar, vor og haust. Glámur og Skrámur stinga saman nefjum um árstíðirnar. Frá 1978. Felix köttur (4:26), bandarískur teiknimyndaflokkur um gamal- kunna hetju. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal. Móði og Matta. Fjórði þáttur. Saga og teikningar eftir Aðalbjörgu Þórðardóttur. Viðar Eggertsson les. Frá 1985. Lífið á sveitabænum (1:13), enskur brúðumyndaflokkur. Fyrsti þáttur. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Sögumaður: Eggert Kaaber. Vil- hjálmur og Karítas. Handrit: Sig- urður G. Valgeirsson og Svein- björn I. Baldvinsson. Leikendur: Eggert Þorleifsson og Sigrún Edda Björnsdóttir. Frá 1986. 11.00 Hlé. 14.00 Svartur sjór af síld. Fyrsti þáttur af þremur um síldarævintýri íslend- inga fyrr á öldinni. Þátturinn verður endursýndur vegna truflana í dreifikerfi víða um land þegar hann var á dagskrá síðastliðið sunnu- dagskvöld. Umsjón: Birgir Sig- urðsson. Dagskrárgerð: Saga film. 15.00 Úthverfanornir (Carodejky z predmestí). Tékknesk verðlauna- mynd frá 1990 fyrir börn og ungl- inga. Hér er á ferð ævintýramynd úr nútímanum þar sem segir frá tveimur stúlkum sem finna galdra- bók. Þær hefja tafarlaust könnun á innihaldi hennar og árangurinn lætur ekki á sér standa. Leikstjóri: Drahuse Králová. Aðalhlutverk: Lucil Cechová og Tereza Flie- gerová. Þýðandi: Jóhanna Þráins- dóttir. 16.30 Bíkarkeppní kvenna í hand- bolta. Bein útsending úr Laugar- dalshöll þar sem Stjarnan og Valur leika til úrslita. Stjórn útsendingar: Gunnlaugur Þór Pálsson. 17.50 Sunnudagshugvekja. Sigrún Helgadóttir líffræðingur flytur. 18.00 Stundin okkar. Úlli úlfur syngur með krökkunum í Hraunkoti í Hafnarfirði, dregið verður í getraun þáttarins og Arnar Jónsson leikari flytur þjóðsöguna Rata skærin götu sína? 10 og 11 ára börn sýna dans, flutt verða atriði úr sýningu Leikfélags Kópavogs á Ottó nas- hyrningi, þrír trúðar koma í heim- sókn og Andrea Gylfadóttir syngur með Þvottabandinu. Umsjón: Helga Steffensen. Upptökustjórn: Hildur Snjólaug Bruun. 18.30 Grænlandsferðin (1:3) (Grön- land). Dönsk þáttaröð um lítinn dreng á Grænlandi. Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson. (Nordvision). Áður á dagskrá 6. janúar 1991. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Tíöarandinn. Rokkþáttur í um- sjón Skúla Helgasonar. 19.30 Fyrirmyndarfaðir (13:26) 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Bikarkeppni karla i handknatt- leik. Bein útsending frá seinni hálfleik í úrslitaleik Selfyssinga og Valsmanna í Laugardalshöll. Stjórn útsendingar: Gunnlaugur Þór Pálsson. 21.20 Sértu lipur, læs og skrifandi. Þáttur um alþýðufræðslu á islandi. Handrit gerði Helgi M. Sigurðsson sagnfræóingur. Dagskrárgerð: Ás- grímur Sverrisson. 22.10 Vafagemlingur (A Question of Attribution). Bresk sjónvarpsmynd frá 1991. Anthony Blunt var þekkt- ur sem málverkavörður Breta- drottningar en frægari varð hann fyrir að vera fjórði maðurinn í njósnahring með þeim Burgess, MacLean og Philby. i myndinni er teflt saman lífi Blunts sem njósn- ara og starfi hans við aö greina milli þess sem svikið er og ósvikið í listheiminum. Á sama tíma og hann er að rannsaka mynd sem Titian er talinn hafa málað er hann sjálfur undir smásjá 'bresku leyni- þjónustunnar. Handrit: Alan Benn- ett. Leikstjóri: John Schlesinger. Aðalhlutverk: James Fox og Prun- ella Scales. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 23.20 Svartur sjór af síld (2:3). Annar þáttur af þremur um síldarævintýri Islendinga fyrr á öldinni. Umsjón: Birgir Sigurðsson. Dagskrárgerð: Saga film. Áður á dagskrá 1. jan- úar 1992. 0.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 í bangsalandi II. 9.20 Kátir hvolpar. 9.45 Umhverfis jörðlna í 80 draumum (Around the World in 80 Dreams). 10.10 Hrói höttur. 10.35 Ein af strákunum. 11.00 MÓ86S. 11.30 Fimm og furöudýriö 12.00 Evrópski vinsældalistinn (MTV - The European Top 20). Sjóðheit niöurtalning á 20 vinsælustu dæg- urlögum Evrópu. Þátturinn verður vikulega á dagskrá. 13.00 NBA tllþrif ÍNBA Action). Ýmis skemmtileg viðtöl og svipmyndir frá NBA deildinni. 13.25 ítalski boltinn. Bein útsending frá leik í ítölsku fyrstu deildinni í boði Vátryggingafélags íslands. 15.15 Stöövar 2 deildin. Íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með gangi mála. 15.45 NBA körfuboltinn. Einar Bolla- son aðstoðar íþóttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar við aó lýsa spenn- andi leik í NBA deildinni í boði Myllunnar. 17.00 Húsiö á sléttunni (Little House on the Prairie). Stöð 2 hefur nú sýnirigar á einhverjum vinsælasta þætti sem sýndur hefur verið í sjónvarpi fyrr og síðar. Nú gefst aðdáendum þáttanna tækifæri til að sjá Ingalls fjölskylduna aftur og enn öðrum að kynnast henni frá upphafi. (1:24). 18.00 60 mínútur. Fréttaskýringaþáttur á heimsmælikvarða. 18.50 Aðeins ein jörö. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnu fimmtudags- kvöldi. 19.19 19:19. 20.00 Bernskubrek (The Wonder Years). 20.25 Heima er best (Homefront). 21.15 Kaldrífjaður kaupsýslumaður (Underbelly). 22.05 Tex. Kvikmyndin fjallar um tvo bræður, Tex og Mason McCormick, sem alast upp án að- stoðar foreldra. Myndin er byggð á verðlauna- og metsölubók eftir S. E. Hinton og fjallar á raunsæjan og heiðarlegan hátt um vandamál unglinga. Stórstjörnurnar Meg Tilly og Emilio Estevez eru í fyrstu hlutverkum sínum í þessari kvik- mynd. Meg leikur Jamie, kærustu Masons, og Emilio er í hlutverki Johnny Collins, besta vinar Tex. Kvikmyndahandbók Maltins gefur myndinni þrjár stjörnur af fjórum mögulegum. Leikstjóri: Tim Hunt- er. 1982. 23.45 Heillagripur (The Object of Beauty). Parið Jake og Tina hafa svo sannarlega dýran smekk og lifa hinu Ijúfa llfi í heimsborgum veraldarinnar án þess að hafa í raun efni á því. Þau eru stödd í Lundúnum er síðasta greiðslukort- ið þeirra er klippt. Það sem verra er, enginn vill lána Jake peninga til að leysa út stóran farm af kókói sem er innlyksa í Sierra Leone vegna verkfalla! John Malkovich, Andie MacDowell, Lolita Davidovich, Rudi Davies og Joss Ackland. Leikstjóri: Michael Lindsay-Hogg. 1991. 1.25 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. SÝN 17.00 Hafnfirsk sjónvarpssyrpa. Níundi þáttur þessarar þáttaraðar þar sem litið er á Hafnarfjarðarbæ og líf fólksins sem býr þar, í fortíð, nútíö og framtíð. Horft er til at- vinnu- og æskumála, iþrótta- og tómstundalíf er í sviðsljósinu, helstu framkvæmdir eru skoðaðar og sjónum er sérstaklega beint að þeirri þróun menningarmála sem hefur átt sér stað í Hafnarfirði síð- ustu árin. Þættirnir eru unnir í sam- vinnu útvarps Hafnarfjarðar og Hafnarfjarðarbæjar. 17.30 Konur í íþróttum (Fair Play). Frægir fótboltakappar og aðrir Iþróttamenn eru í stöðugri umfjöll- un í blöðum og sjónvarpi á hverj: um degi en hvar eru konurnar? I þættinum í dag verða skoðaðar íþróttaumfjallanir fjölmiðla og reynt aö komast að því hvers vegna íþróttakonur hafa alltaf fallið í skuggann af karlkyns íþróttastjörn- um. Þátturinn var áður á dagskrá I ágúst (7 + 8:13). 18.00 Áttaviti (Compass). Þáttaröð í níu hlutum þar sem hver þáttur er sjálf- stæður og fjallar um fólk sem fer í ævintýraleg ferðalög (4;9). 19.00 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Sváfnir Sveinbjarnarson, prófastur á Breiöabólstað, flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Kirkjutónlist. - Sónata nr. 2,1985 eftir Conrad Baden. Aale Lindgren leikur á óbó og Lasse Erkkil á org- el. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. - Konsert í D-dúr ópus 101 fyrir selló og hljómsveit eftir Joseph Haydn. Yo-Yo Ma leikur með Ensku kammersveitinni; José-Luis Garcia stjórnar. - Píanókonsert í F-dúr K. 459 eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. Alfred Brendel leikur með St. Martin-in-the-Fields hljómsveitinni; Neville Marriner stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.03 Uglan hennar Mínervu. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa í kirkju Óháða safnaöar- ins. Prestur séra Þórsteinn Ragn- arsson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. Tón- list. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjart- ansson. 14.00 í sambandi viö Nýala. Seinni þáttur. Um heimspekirit og ritgerð- ir Helga Pjeturss. Umsjón: Olafur H. Torfason. 15.00 Af llstahátíð. Frá tónleikum Ninu Simone (Háskólabíói 4. júní 1992. 16.00 Fréttlr. 16.05 Fjallkonan og kóngurinn. Þættir um samskipti íslendinga og út- lendinga. Annar þáttur af þremur. Umsjón: Jón Ólafur ísberg sagn- fræðingur. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 14.30.) 16.30 Veðurfregnir. 16.35 í þá gömlu góðu. 17.00 Sunnudagsleikritið. Leikritaval hlustenda. Flutt verður leikrit sem hlustendur völdu í þættinum Stefnumóti sl. fimmtudag. 18.00 Úr tónlistarlífinu. Frá tónleikum Tríós Reykjavíkur í Hafnarborg. 25. október sl. - Fantasía í f-moll ópus 103 eftir Franz Schubert. Halldór Haraldsson og Brady Millican leika fjórhent á píanó. - Sónata í d-moll ópus 108 fyrir fiðlu og píanó eftir Johannes Brahms. Guðný Guðmundsdóttir á fiölu og Brady Millican á píanó. Umsjón: Tómas Tómasson. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Frost og funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endur- tekinn frá laugardagsmorgni.) 20.25 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 21.05 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 22.00 Fréttir. 22.07 Tveir Vivaldi-konsertar. Jaime Laredo, John Tunnell og Paul Manley leika á fiðlur og Hafliði Hallgrímsson á selló með Skosku kammersveitinni. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Þrjár fantasíur ópus 6 eftir Char- les T. Griffes. Garah Landers leikur á píanó. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls- sonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur frá mánudegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.07 Morguntónar. 9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svav- ari Gests. Sígild dægurlög, fróð- leiksmolar, spurningaleikur og leit- að fanga í segulbandasafni Út- varpsins. (Einnig útvarpað í Næt- urútvarpi kl. 2.04 aðfaranótt þriðju- dags.) - Veðurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Pálsdóttir og Magnús R. Einars- son. - Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram, meðal annars með Hringborðinu. 16.05 Stúdíó 33. Örn Petersen flytur létta norræna dægurtónlist úr stúdíói 33 í Kaupmannahöfn. (Einnig út- varpað nassta laugardag kl. 8.05.) - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Akureyri. Úrvali útvarpað í næturútvarpi að- faranótt fimmtudags kl. 2.04.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Meö hatt á höfði. Þáttur um bandaríska sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason. - Veðurspá kl. 22.30. 23.00 Á tónleikum. 0.10 Kvöldtónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 2.00 Fréttir. Næturtónar hljóma áfram. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónar hljóma áfram. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. Ljúfirtón- ar með morgunkaffinu. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 11.00 Fréttavikan meö Hallgrími Thorsteins. Hallgrímur fær góða gesti í hljóðstofu til að ræða at- burði liðinnar viku. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Pálmi Guðmundsson. Þægilegur sunnudagur með huggulegri tón- list. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 15.00 íslenski listinn. Endurflutt verða 20 vinsælustu lög landsmanna og það er Jón Axel Ólafsson sem kynnir. Dagskrárgerð er I höndum Ágústs Héðinssonar og framleið- andi er Þorsteinn Ásgeirsson. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.10 Tíminn og tónlistin. Pétur Steinn ' Guðmundssonferyfirsögutónlist- arinnar og spilar þekkta gullmola. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 20.00 Sunnudagskvöld á Bylgjunni. Pétur Valgeirsson hefur ofan af fyrir hlust- endum á sunnudagskvöldi, rétt þegar ný vinnuvika er að hefja göngu sína. 23.00 Lífsaugað. Þórhallur Guðmunds- son miöill rýnir inn í framtíðina og svarar spurningum hlustenda. Síminn er 671111. 0.00 Næturvaktin. 09.00 Morgunútvarp Sigga Lund. 11.00 Samkoma - Vegurinn kristið samfélag. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Kristinn Eysteinsson. 14.00 Samkoma - Orð lífsins kristilegt starf. 15.00 Counrty line-Kántrý þáttur Les Roberts. 17.00 Síðdegisfréttir. 17.10 Guðlaug Helga. 17.15 Samkoma - Krossinn. 18.00 Lofgjörðartónlist. 24.00 Dagskrárlok. FIVff'909 AÐALSTOÐIN 10.00 Magnús Orri Schram leikur þægilega tónlist. 13.00 Sterar og stærilæti.Sigmar Guð- mundsson og Sigurður Sveinsson eru á léttu nótunum og fylgjast með íþróttaviðburðum helgarinn- ar. 15.00 Sunnudagssíðdegi. 18.00 Tónlistardeild Aðalstöðvarinn- ar. 21.00 Sætt og sóðalegt.Umsjón Páll Óskar Hjálmtýsson. 01.00 Voice of Amerika fram til morg- uns. FM#»57 10.00 Haraldur Gíslason.Ljúf morgun- tónlist þáttur þar sem þú getur hringt inn og fengið rólegu róman- tísku lögin spiluð. 13.00 Helga Sigrún Harðardóttir fylg- ist með því sem er aö gerast. 16.00 Vinsældalisti íslands. Endurtek- inn listi frá föstudagskvöldinu. 19.00 Hallgrímur Kristinsson mætir á kvöldvaktina. 21.00 Sigvaldi Kaldalóns með þægi- lega tónlist. 24.00 AT 40- American Top 40 endur- fjuttur þáttur. 4.00 Ókynnt morguntónlist. S ó Ci n fin 100.6 10.00 Stefán Arngrímsson. 13.00 Bjarni Þórðarson. 17.00 Hvíta tjaldið.Umsjón Ómar Frið- leifsson. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Úr Hljómalindinni. 22.00 Sigurður Sveinsson. 3.00 Næturtónlist. 10.00 Tónaflóö.Haraldur Árni Haralds- son. 12.00 Sunnudagssveifla. Gestagangur og góð tónlist í umsjá Gylfa Guð- mundssonar. 15.00 ÞórirTellóog vinsældapoppið. 18.00 Jenny Johansen 20.00 Eövald Heimisson. 23.00 Ljúf tónlist.Böðvar Jónsson. EUROSPORT *. .* *★* 10.00 Live Speed Skating. 13.00 Live 2-Man Bobsleigh. 14.00 Live Bandy. 16.00 Two-Man Bobsleigh. 17.00 Euroscore Magazin. 17.05 Alpine Skiing. 18.00 Tennis. 20.00 Billjard. 21.00 Tennis. 23.30 Euroscore Magazine. 24.00 Dagskrárlok. 12.00 Lost ín Space. 13.00 Robin of Sherwood. 14.00 Trapper John. 15.00 Eight is Enough. 16.00 Breski vinsældaiistinn. 17.00 Wrestling. 18.00 The Simpsons. 19.00 21 Jump Street. 20.00 Whose Baby?. 22.00 Entertainment Tonight. 23.00 Tíska. SCREENSPORT 7.00 The Half Marathon of Egmond. 8.00 Volvo PGA Evrópútúr. 9.00 French lce Racing Trophy. 9.30 Five Natíons Rugby Union1993. 11.30 Snóker. 13.30 Live French Athletics. 15.00 ATP/IBM Tennis Tour 1993. 17.00 Pro Box USA. 18.00 Körfubolti bundesiígan. 20.00 ATP/IBM Tennis Tour 1993. 21.00 Top Match Football. 23.00 Volvó Evróputúr. 24.00 NHL Review. Ragnar Þorsteinsson er ffróður um íslenska skólasögu. Sjónvarpið kl. 21.20: Sértu lipur, læs og skrifandi Á sunnudagskvöld sýnir Sjónvarpið nýja heimiida- mynd um íslenska skóla- sögu. ísland var lengst af skólalaust. í fábrotnu land- búnaðarsamfélagi þótti lest- ur ekki mikils virði meðal alþýðu manna og enn óþarf- ari taldist sú iðja að skrifa og reikna. Á 18. öld tóku nýir straumar berast til landsins og loks var komið á fræðsluskyldu. í upphafi 20. aldar var skólaskylda Ras 1 k síðan innleidd undir merkj- um baráttu gegn fátækt og erlendu helsi. Þátturinn Sértu lipur, læs og skrifandi er ágrip af sögu alþýðu- fræðslu á íslandi. Þar er meðal annars rætt við pró- fessorana Loft Guttormsson og Önnu Kristjánsdóttur og kennarana Matthildi Gutt- ormsdóttur og Ragnar Þor- steinsson en þau eru öll sér- fróð um íslenska skólasögu. Um heimspekirit í sambandi við Nýala er seinni þáttur Ólafs II. Torla- sonar um heimspekirit og ritgerðir dr. Helga Pjelurs. Dr. Helgi Pjeturs setti fram kenningu um háþróað mannlíf á plánetum ann- arra sólkerfa og taldi fólk eftir likarasdauðann hér á jörð birtast annars staðar í geimnum til framlífs. Drauma taldi hann vera skynjun dreymandans á vökulifi annarrar mann- veru. Dr. Helgi taldi að tvær stefnur tækjust á í heimin- um, lífsstefna og helstefiia og yar sannfærður um það hlutverk sittað bægjahíétt unni frá jaröarbúum. í þátt- unum verður rætt við full- um, lífsstefna og helstefna. trúa flestra þeirra hópa á íslandi og erlendis sem gefið hafa verkum Helga gaum eða fást aö staðaldri við kenningar hans. Stephen hefur áhyggjur af fjölskyldu sinni og fyrirtæki og freistast til að reyna að flýja. Stöð2 kl. 21.15: Kaldrifjaður kaupsýslumaður Stjómmál, storviðskipti og fangelsi hafa sínar skuggahliðar eins og allir aðrir hlutir og fasteignajöf- urinn Stephen Crowe fær að kynnast þeim betur en hann hefði óskað sér í þess- um breska myndaflokki. Stephen er ákærður fýrir svik en er sannfærður um að hann verði úrskurðaður saklaus, uns eitt vinveitt vitni breytir sögu sinni. Skyndilega er hann kominn á bak við lás og slá og enginn getur hjálpað honum, ekki einu sinni vinur hans, ráð- herrann Paul Manning sem ber ábyrgð á fangelsismál- um í Bretlandi. Stephen er illa til þess fallinn að verja hendur sínar í fangelsinu og er auðveld bráð fyrir ofbeld- ishneigða samfanga sína.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.