Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1993, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1993, Blaðsíða 28
40 LAUGARDAGUR 6. FEBRÚAR1993 Bjargið bam inu mínu - eftir Neil C. Iivingstone „Lögregiumaöurinn skoóaðl vegabréfið, leit svo á Don og brosti: „Heitirðu Michael," sagði hann, „eins og Michael Jackson?" Don Michael Feeney lenti í ýmsum hrakningum þegar hann bjargaði mæðgum frá Túnis. Nú situr hann í íslensku fangelsi. Það var að kvöldi hrekkjalóma- dagsins 1988. Barbara Swift, mið- aldra talsímavörður og þriggja bama móðir frá Lancing í Michigan, var á leiðinni til La Guardia flugvallarins. Hún var með 35 þúsund dollara límda undir bakstuðningsbelti sem hún bar. Hún átti að hitta þrjár manneskjur sem hún hafði aldrei séð áður og afhenda þeim peningana. Þetta voru meiri peningar en hún hafði áður séð og var upphæðin ekki langt frá þvi sem hún og eiginmaður hennar, Bill, höíöu safnað til elliár- anna. Hún hafði aldrei á ævi sinni verið jafn skelkuð og þetta kvöld. Saga Laurie Barbara og maður hennar, Bill, voru venjulegt millistéttarfólk. Þau áttu þijú uppkomin böm og látlaust hús í úthverfi Lancing í Michigan. Bæði höfðu unnið í fjölda ára í bíla- verksmiðjunum General Motors. Dætur Barböra og Bill, Laurie og Val, vora viö nám í háskólanum og bjuggu í lítilli íbúð á háskólasvæð- inu. í mars 1984 hitti Laurie ungan verkfræðinema. Hann var dökkur yfirhtum, sagðist heita Fred og vera frá ítahu. Það reyndist lygi og eftir stutt spjaU viðurkenndi pUturinn að hann héti Foued Ghidaoui og væri frá Túnis. Þetta var upphaf af nánum kynn- um Laurie og Foueds. Ekki leið á löngu áður en Foued flutti inn til Laurie. Unnusti Val, Jerry, var þá þegar fluttur inn tU systranna. Fljótlega eftir að Foued flutti inn giftu Val og Jerry sig og fengu sér aðra íbúð. 29. ágúst 1984 opinberuðu Laurie og Foued trúlofun sína. Barbara og BUl vora áhyggjufuU vegna þessa sambands, einkum Barbara. BUl sýndi þessum tilvonandi tengdasyni sínum meira umburðarlyndi. _ _Val, systir Laurie, var einnig van- trúuð á samband systur sinnar og Túnisbúans. Hún sagði aö eftir að hann flutti inn tU þeirra hefði sam- band Laurie og Foued orðið stirðara. Laurie giftist Foued 29. mars 1986 þrátt fyrir mikU mótmæU foreldra sinna. Það var ekki fyrr en á síðustu stundu sem Barbara og BUl sam- þykktu aö vera viðstödd hjónavígsl- una. Eftir að Laurie lauk prófi fékk hún sér vinnu til að sjá fyrir Foued. Hann var á námsmannavegabréfi og hafði ekki leyfl tU þess að vinna. Aðrir námsmenn við háskólann, sem eins var ástatt um, tóku að sér ýmis verk- efni og fengu greitt fyrir. Foued fannst það vera fyrir neðan virðingu sína. Brátt kom að því að þau fluttu úr námsmannaíbúðinni í Utla íbúð í lé- legu hverfi langt frá foreldrum Laurie. Foued reri að því öUum árum að stugga Laurie frá foreldram sín- um og bannaði henni að hafa sam- band við þá. Svo kom að því að Laurie varð þunguð og hætti að vinna og ungu hjónin fluttu inn tíl foreldra hennar. Þetta var erfiður tími, einkum vegna fjárhagsörðugleika. Ungu hjónunum fæddist dóttir, LeUa, 30. janúar 1987. Skömmu síðar' tilkynntu Laurie og Foued að þau hygðust flytja til Túnis þar sem Fou- ed þyrfti að vinna í tvö ár í heima- landi sínu fyrir námsstyrk sem hann hlaut. Fjölskyldan reyndi að fá Laurie ofan af því aö fara en allt kom fyrir ekki. Reginmistök Eftir vikudvöl í Túnis rann upp fyrir Latuie að hún hafði gert regin- mistök. Foreldrar Foueds bjuggu í smábæ, Sfax, sem var 187 mflur suö- ur af höfuðborginni. Faðir Foueds var í minni háttar embætti hjá póst- þjónustunni og hafði miður gott orð á sér. Var hann jafnvel sakaður um smygl og sölu á ólöglegum vamingi. Laurie varð fljótlega vör við að fólk var dauðhrætt við hann og hann sagði óhikað frá hræðflegum örlög- um sem andstæðingar hans máttu þola. Litla fjölskyldan settist að á göml- um bóndabæ skammt fyrir utan bæ- inn. Húsakynnin vora hræðfleg, allt grútskítugt. Hvemig sem Laurie reyndi að þrífa var henni ómögulegt að útrýma alls kyns kvikindum eins og eitruðum snákum og kóngulóm. Ekki voru nein nútímaþægindi í hús- inu. Foued eyddi ekki miklum tíma heima hjá sér. Hann skfldi konu sína og dóttur eftir dögum saman matar- og peningalausar. Oft lifði Laurie á vatni og brauði dögum saman. Hún hríðhoraðist en Foued var feitur og pattaralegur. Síðar komst hún að því að hann var í fæði heima hjá foreldr- um sínum. Eftir um það bil þijá mánuði fluttu ungu hjónin inn til foreldra Foueds. Þau bjuggu í fjölbýlishúsi í borginni. Laurie átti erfitt meö að sætta sig við ýmsa siði og venjur Túnisbúa. Eins og flestir Bandaríkjamenn var hún ahn upp við mikið hreinlæti en tengdafjölskylda hennar lagði ekki mikið upp úr því. Eldhúsið var ótrú- lega óhreint. Þar vora risavaxnir kakkalakkar sem nærðust á matar- leifum sem vora út um allt. í stað þess að halda eldhúsinu sæmflega hreinu sprautaði móðir Foueds allt hátt og lágt með skordýraeitrinu DDT Laurie til mikillar skelfmgar þar sem Leila htla var farin að skríða á gólfinu. Laurie reyndi að hjálpa tfl og bauðst tfl að þvo upp. Þá mátti ekki hita vatn í uppvaskið heldur vora matarleifamar skrapaðar af diskun- um, þeim aðeins dýft í volgt vatn og síðan þurrkaðir. Ekki var ástandið betra í baðher- berginu. Salernisaðstaðan var ekki annað en hola í gólfinu. Heimsókn til Túnis Barbara og BUl ákváðu að fara til Túnis úr því að dóttir þeirra og dótt- urdóttir gátu ekki komið tfl þeirra í jólaheimsókn. Þau höfðu aldrei farið lengra aö heiman en tfl Kalifomíu en hafði alltaf dreymt um að ferðast til útlanda. Koman til Túnis kom þeim algerlega á óvart. Það fyrsta sem hneykslaði þau vora vopnaðir hermenn í flugvaharbyggingunni. Eins og öðram Bandaríkjamönnum, sem koma í fýrsta sinn tfl landa þriðja heimsins, kom hin gífurlega fátækt og almennur glundroði á borgarbragnum í Túnis þeim mjög á óvart. Foued var mjög öraggur með sig og sýndi íjölskyldunni megnustu Ut- ilsvirðingu. Þegar tengdamóðir hans spuröi hvers vegna hann hefði svikið loforð um að Laurie fengi að koma heim um jóhn sagði hann að Laurie gæti farið hvenær sem hún vfldi en Leila færi ekki frá Túnis. „Það er ekkert réttlæti í því,“ sagði Barbara. „Og hvað gefur þér leyfi tfl þess að einangra hana frá fjölskyld- unni?“ „Heyrðu mig,“ svaraði Foued um hæl. „Núna era þær í mínu landi. Og þá verða þær að gera eins og ég segi.“ I ellefu daga heimsókn Barböra og Bih til Túnis virtist Foued reyna aö haga sér skikkanlega. Þrátt fyrir móöganir hans og foreldra hans og htilsvirðingu var heimsóknin frekar tíðindalaus. Þótt sambúð Laurie og Foueds virtist ekki fullkomin við fyrstu sýn var ekki að sjá annað en að samband þeirra væri þolanlegt. En Laurie trúði móður sinni fyrir óhamingju sinni og að Foued mis- þyrmdi henni. Laurie gat þó ekki með nokkra móti sagt hve hræðilega hann mis- þyrmdi henni. í hvert sinn sem Laurie gerði Foued eitthvað á móti skapi barði hann hana svo aö hún var oftar en ekki marin og blá um allan líkamann. Ef hún fór að heiman án þess að segja honum frá þvi gat hún átt von á barsmíð. Kvöld eitt grýtti hann í hana straujáminu þeg- ar hann sá að hún hafði ekki straujað skyrtumar hans. Barbara vildi að dóttir hennar yfir- gæfi Foued samstundis og kæmi með þeim tfl Bandaríkjanna. Laurie sagði að hún hefði spurst fyrir í bandaríska sendiráðinu hvort hún fengi hjálp til að fara úr landi. Ekkert var því til fyrirstöðu. Hún fékk jafnframt upp- lýsingar um að sendiráðið gæti ekki lagt blessun sína yfir brottför Leflu úr landinu nema með samþykki fóð- ur hennar. Samkvæmt túniskum lögum getur móðirin ekki undir neinum kringumstæðum fengið yfir- ráðarétt yfir barni sem er yngra en fimm ára. „En við erum bandarískir ríkisborgarar," sagði Laurie. „En þið erað ekki í Bandaríkjunum núna,“ var svarið sem hún fékk. Túnis er múhameðstrúarland þar sem konur, einkum þær sem játa ekki múham- eðstrú, era réttlitlar." Laurie hafði sagt móöur sinni að hún sæi aldrei neitt af því sem þau sendu henni. Foued náði í póstinn á pósthúsið og ef eitthvað fémætt var tók hann það í sína vörslu. Ef það vora peningar stungu Foued og faðir hans þeim í vasa sinn. Hann átti til að selja fatnað, matvæh eða leikfong, ætlað konu hans og dóttur. Skömmu eftir heimsókn foreldra Laurie missti Foued vinnuna og þau fluttu aftur tfl Sfax. Ekki batnaði ástandið. Foued hélt Laurie nú fang- inni og leyfði henni aldrei að fara í útlendingaklúbbinn. Barsmíðar Foueds voru svo aug- ljósar að faðir hans ráðlagöi honum að berja konu sína aðeins á þeim stöðum sem huldir vora klæðnaði. Nú hóf Foued að stunda næturlíf og kom ekki heim fyrr en um miðjar nætur. Hann átti greinflega vingott við aðrar konur. Þegar Laurie mald- aði í móinn hló hann og sagöi að hún gæti ekkert gert í þessari stöðu. Nú bættist óttinn við eyðni ofan á aðrar áhyggjur Laurie því Foued neyddi hana til samræðis við sig. Þetta var hræðilegur tími. Heilsu Laurie fór hrakandi. Barsmíðarnar urðu verri og hana grunaði aö Foued misþyrmdi einnig Leflu litlu. Ef hún reyndi að tala um fyrir honum hló hann að henni og hótaði að taka Leilu frá henni. Það væri réttur hans. Hann hótaði meira að segja að senda litlu stúlkuna tfl ættingja sinna í Líb- íu þar sem hún yrði alin upp í mú- hameðstrú og þyrfti að gangast undir kvalafullan umskurð þar sem snípur telpna er að öllu leyti eða að hluta til skorinn í burtu. Laurie vissi að ef hann gerði alvöra úr hótun sinni sæi hún dóttur sína aldrei framar. Svo kom að því að Laurie komst að raun um að hún var orðin van- fær. Fóstureyðing kom ekki til greina. En Foued gerði henni tilboð: Ef það væri drengur, sem hún bæri undir belti, skyldi hann leyfa henni að fara burtu meö Leflu en hann héldi drengnum. Ef það væri stúlka gæti hún farið með hana en hann héldi Leflu eftir. .Ekki vildi Laurie ganga að þessum kostaboðum eiginmannsins. 17. júní 1988 tókst Laurie aö kom- ast í síma og hringja í foreldra sína. Hún vissi ekki að bróðir hennar, Jeff, hafði nokkrum dögum áður nærri látið lífið í hræðilegu bflslysi. For-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.