Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1993, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1993, Síða 9
Italska stjórnin heldurennvelli en andstæðing- urfellur S//V7/ 32075 FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR1993. Utlönd Frábær ný gamanmynd með Metthew Broderick (Ferris Bueller's Day off). Ungur maður er rændur stoltinu, bílnum og buxunum en í brókinni var miði sem var milljóna virði. FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR ALLA. SÝND KL. 5, 7, 9, OG 11. 80prósent Brefa óánægð Áttatíu prósent bresku þjóðarinnar eru óánægð með stjóm landsins og nær tveir af hverjum þremur hafa orðið fyrir vonbrigðum með John Major forsætisráðherra, samkvæmt skoðanakönnun sem birtist í dag- blaðinu Times í morgun. Könnunin var birt á sama tíma og Major sneri heim frá fyrsta fundi sín- um með Bill Clinton Bandaríkjafor- seta í Washington og í kjölfar til- kynningar um 13.500 manns til viö- bótar hefðu misst atvinnuna. Aðspurðir lýstu yfir vaxandi áhyggjum sinum af auknu atvinnu- leysi og fleiri glæpum. Þá vom þeir svartsýnir á breskt efnahagslíf. Blaðið sagöi að Major þyrfti að hafa mestar áhyggjur af því að fólk neitaði að trúa stöðugum yfirlýsing- um um að bjartari tíð væri framund- an í efnahagsmálum landsins. Samkvæmt könnuninni telja 43 prósent að efnahagurinn eigi eftir aö vemsa á næstu tólf mánuðum en aðeins 22 prósent teljaað hann batni. Reuter ast kjarnorkuvá Almannavamir í Bandaríkjun- um eru gagnrýndar fyrir til- gangslaust bruðl sem komi al- mennura borgurum ekki aö minnstu notum í náttúmhamfór- um. Þannig hafi jafnvirði 85 miilj - arða króna verið varið í veijast kjamorkuárás á síðustu tíu áram þótt þessi hætta væri hverfandi. Almannavamir vörðu tólf sinn- um meiri fjármunum til þessa verkefnis en að koma fóiki til hjálpar á Flórída þegar fellibyljir gengu þar yfir slðasta haust og ollu gífurlegu tjóni. íbúar í einni borg á Flórida báðu um lítil viðtæki til aö hlusta á tilkynningar í útvarpi. Al- mannavarnir sendu hátækni- hlerunarbúnað sem nær fjöl- bylgjusambandi við flugvélar um allan heim. Útvarpið í borginni náðist ekki á tækin. Sáttumað hættaaðkvelja Ríkissljómir Kúveits og Filippseyja hafa náð samkomu- lagi um aö stöðva illa meðferð á filippeyskura vinnukonum í Kú- veit Fiölmargar vinnukonur hafa kvartað undan húsbændum sin- um í Kúveit og í sumum tilvikum kært þá fyrir nauðgaiúr. Mjög rammt kvaö að þessu fyrst eftir Persaflóastríöið. Algengt er að stúlkur frá Filippseyjum leiti til Kúveit og fleiri Arabalanda eftir vinnu við þjónustu. Þær sæta víða illri meðferð. Kynlíf batnarí hjónabandinu Könnun meðal 2.765 Banda- ríkjamanna sýnir að kynlifið er betra eftir giftingu en fvrir. Um 60% aðspurðra sögðust fá mun meira út úr samveru með maka sínum eftir aö búið var að vígja sambúðina. Kynlíf er minnst í Miðvestur- ríkjunum efir því sem könnunin sýnir. Þar kom einnig S ljós að 18% karla sögðust hafa sængað með yfir 60 konum á lífsleiðinni. Einungis 7% kvenna hafði af svipaðri reynslu að státa. varhentíá Veiðimenn við ána Trent i Nott- inghamskíri segja að hængar í ánni hafi skipt um kyn í stórum stíl efir að raiklu magni af getnað- arvamapillum var hent í hana. Fiskifræðingar eru að visu ekki trúaðir á þessa skýringu en nokkrir þeirra hafa þó verið gerð- ir út af breska umhvcrfisráðu- neytinu til að kanna málið. Mikið afúrgangier slepptíánaoghalda menn að ósöluhæfar pillur hafi verið með í óhroðanum. Saumuðuhönd ámanneftir slys Læknum við sjúkrahúsið í Tromsö í Noregi tókst í gær aö sauma hönd á mann sem hafði oröið fyrir slysi f stáliðjuveri. Aðgerðin tók 14 klukkutima og er ekki annað vitað en hún hafl heppnast vel. Maðurinn kom á sjúkrahúsið með höndina í hanska. Sauma þurfti 22 sinar saman og er þetta ein erfiðasta aögerö af þessu tagi sem norskir læknar hafa gert. Maöurin fer í endurhæfingu þeg- ar höndin er gróin. Framkvæmdastjóm EB setur lágmarksverð á innfluttan fisk: Harðari aðgerðir ekki útilokaðar - Norðmennsegjaþettaengináhrifhafa Framkvæmdastjóm Evrópu- bandalagsins ákvað í gær að setja lágmarksverð á nokkrar fisktegund- ir sem fluttar era inn til bandalags- landanna, þorsk, ýsu, lýsing, ufsa og skötusel, tU að reyna að koma í veg fyrir frekari verðlækkun á mörkuð- unum. Franskir sjómenn efndu til uppþota á þriðjudag til að mótmæla lágu fiskverði. Yannis Paleokrassas, sem fer með fiskveiðimál innan framkvæmda- stjómarinnar, sagði aö ákvörðun þessi ætti að koma aftur á jafnvægi. Hann sagði þó að framkvæmda- stjómin útilokaði ekki aö grípa til harðari aðgerða ef þetta dygði ekki til að afstýra frekara verðhrani. Fiskverð hefur lækkað um fimmtán til þijátíu prósent á fiskmörkuðum EB upp á síðkastið. Jan Henry T. Olsen, sjávarútvegs- ráðherra Noregs, sagði í gær að lág- marksverð Evrópubandalagsins á innfluttum fiski hefði ekki áhrif á norskan sjávarútveg. „Ég er ekki hrifinn af lágmarks- verðinu þar sem það er hömlur á verslun með fisk. Sem ein af stærstu fiskútflutningsþjóðum veraldar snú- umst við gegn slíkum hömlum en um leiö er það ljóst að þetta hefur ekki nokkur áhrif í Noregi." Danskir sjómenn segja að lág- marksverðið íyrir innflutta fiskinn sé fyrsta skrefið en nú sé bara að sjá hvemig verðið þróast á næstu dög- um. Menn búast þó ekki við sama háa verðinu og var á fiskmörkuðum í fyrra. Á undanfómum mánuðum hafa danskir sjómenn átt í erfiðleikum með selja eigin þorskafla, ufsa og fleiri tegundir í samkeppni við lágt verð á fiski frá Rússlandi, Noregi, íslandi, Póllandi og Kanada. Reuter, NTB og Ritzau FRUMSÝNIR GAMANMYNDINA HRAKFALLABÁLKURINN Hann hefur 24 tíma til að finna veskið sitt sem er milljóna virði. Honum sást yfir aðeins einn stað.. ítalska þingið lýsti yfir stuðningi sínum við Giuliano Amato forsætis- ráöherra og stjórn hans í gær með 310 atkvæðum gegn 265. Þetta var í ellefta sinn á átta mánuðum sem samsteypustjómin hafði betur í slíkri atkvæðagreiðslu. Þegar þingmenn ræddu traust á stjómina bárast þær fréttir að einn helsti andstæðingur Amatos, Giorgio La Malfa, leiðtogi hins litla en áhrifa- mikla repúblikanaflokks, hefði sagt af sér vegna mútuhneykslisins sem nú skekur ítölsk stjómmál. La Malfa sagði af sér eftir að hann hafði verið varaður við því að hann lægi undir gran um að hafa þrotið lög um íjármögnun stjómmála- flokka. Reuter Giuliano Amato, forsætisráðherra Ítalíu, á f vök að verjast. Teikning Lurie

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.