Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1993, Síða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.1993, Síða 47
LAUGARDAGUR 6. MARS 1993 - 59 Afmæli Þórhallur Birgir Jósepsson Þórhallur Birgir Jósepsson, aö- stoöarmaður samgönguráðherra, Hólmgarði 50, Reykjavík, er fertug- urídag. Starfsferill ÞórhaUur fæddist í Reykjavík en fluttist tveggja ára gamall til Akur- eyrar og síðar til Hjalteyrar. Árið 1959 flutti hann svo í Stykkishólm, í Garðahrepp 1963, í Hafnarfjörð 1966 en hefur búið í Rvík frá 1984. Hann dvaldist á Hjalteyri flest sum- ur til tólf ára aldurs. Þórhallur lauk landsprófi frá Flensborgarskóla 1969 og stúdents- prófifráMA1974. Hann starfaöi sem kennari í Hafralækjarskóla í Aðaldal frá 1975-76, í Bamask. Grýtubakkahr. á Grenivík frá 1976-77, Grunnskólan- um á Blönduósi 1977-80 og í Laugar- bakkaskóla í Miðfirði 1983-84. Þór- hallur nam við KHI1980-83 og kenndi með námi í Hagaskóla í Reykjavík síðasta árið. Hann hefur einnig gegnt ýmsum störfum með námi og kennslu, þ.á m. sveitastörfum, sjómennsku á tog- skipum, verkamannavinnu, við fiskvinnslu, upp- og útskipun, ýms- ar verktakaframkvæmdir, hjá Pósti og síma, í jámblendiverksm. á Grundartanga, við akstur vörubíla og vöruflutningabíls, stjórnun vinnuvéla og laxveiðar í Ölfusá. Á árunum 1984-88 var Þórhallur skrifstofum. ogumsjm. vöm- geymslu hjá Skeljungi hf. í Rvík, 1988-91 blaðam. á Morgunbl. (lausam. 1986-88), aðstm. sam- gönguráðh. frá 1991 og í stjórn Hús- næðisst. ríkisins frá 1991. Þórhallur hefur einnig starfað í Verði, FUS á Akureyri, 1969-74, í Heimdalli 1985-88, þar af í stjóm 1987-88, form. málefnanefnd. SUS um húsnæðismál 1986-88 og form. málefnanefnd. Sjálfstæðisfl. um húsnæðismál síðan 1989. Þórhallur starfaði með Leikfél. Vöku í Grýtubakkahr. 1976-77 og með Leikfél. Blönduóss 1977-80. Hann var í stjóm Nemendaráðs KHÍ 1980-83, fulltr. nemenda í skólaráði og skólastj. KHI og í stjóm KÍ. Fjölskylda ÞórhaUur kvæntist 12.9.1981 Her- dísi Ólafsdóttur, f. 1.3.1957, skrifstm. í Rvík. Hún er dóttir Ólafs Þorlákssonar, b. á Hrauni II í Ölf- usi, og Helgu Sigríðar, húsmóður þar, Eysteinsdóttur, b. á Guðrúnar- stöðum, Bjömssonar, b. í Grímst- ungu, Eysteinssonar. Böm Þórhalls og Herdísar eru: Helga Sigríður, f. 26.5.1981; Jósep Birgir, f. 3.9.1985; og Margrét Þór- hildur, f. 22.7.1992. Systkini Þórhalls eru: Karólína Kristín, f. 2.3.1955, skrifstm. í Hafn- arf., og á hún Margréti Kristínu og Þórönnu; Skarphéðinn, f. 12.7.1959, nemi við sjávarútvegsd. Háskólans á Ak., kvæntur Stefaníu Björnsdótt- ur sjúkral. og eiga þau Fanneyju og Heiðdísi; og Ævar Óm, f. 25.8.1963, nemi í Þýskal., kvæntur Sigrúnú Guðmundsdóttur, nema í Þýskal., og eiga þau Þórhildi Sunnu og Eddu Karólínu. Foreldrar Þórhalls em Jósep Birg ir Kristinsson, f. 3.8.1932 í Rvik, bif- vélav. hjá ísl. jámblfél. á Gmnd- art., og Margrét Kristín Þórhalls- dóttir, f. 20.7.1932 á Hjalteyri, skrifstm. hjá ísl. járnblfél. Þau búa í Skilmannahr. Ætt Faðir Jóseps var Kristinn Halldór, vömbílstj. í Rvík, sonur Kristjáns Hálfdánar Jörgens steinsmiðs, Kristjánssonar og k.h., Önnu Sigríð- ar húsmóður, Þorfinnsdóttur, b. í Efra-Hegranesi, Finnssonar og k.h., Guðrúnar Jónasdóttur. Móðir Jóseps var Karólína Ágúst- ína Jósepsdóttir, Sigmundssonar, Þórhallur Birgir Jósepsson. Hagalínssonar, Jóhannessonar, Jónssonar, Teitssonar. Faðir Margrétar Kristínar var Þórhallur, sjómaður á Hjalteyri, Kristjánsson, smiður og b., Ytri- Bakka, Pálssonar. Móðir Margrétar Kristínar var Þóranna Rögnvaldsdóttir, b. á Litlu- brekku á Höföaströnd, Sigurðsson- ar, b. í Hólkoti, Jónssonar, frá Hóli á Upsaströnd, Jónssonar, b. á Brúnastöðum í Fljótum. Móðir Þór- önnu var Guðný Guðnadóttir. Til hamingju með daginn 6. mars Sigurður Jóhannes Þórðarson Sigurður Jóhannes Þórðarson, Stífluseli 5, Reykjavík, veröur sex- tugurámorgun. Starfsferill Sigurður fæddist á Geirseyri á Patreksfirði og ólst þar upp. Hann hefur stundað sjómennsku og uxmið ýmis störf í landi. Hann var með sérleyfi á fólksflutningum milh Pat- reksfjaröar, Tálknafjarðar og Bíldu- dals og starfaði hjá bróöur sínum við vöruflutninga milh Patreks- fjarðar og Reykjavíkur. Sigurður flutti til Reykjavíkur 1970 og stundaöi þar fyrst ýmis störf en hóf störf hjá Vatnsveitu Reykja- víkur 1973 og hefur unnið þar síðan. Fjölskylda Kona Sigurðar er Ágústa Kristín Þorvaldsdóttir, f. 5.8.1935, húsmóð- ir. Hún er dóttir Þorvalds Guð- mundssonar og Ástu Jóhannsdóttur í Oddakoti í Austur-Landeyjum en þauerubæðilátin. Böm Sigurðar og Ágústu Kristín- ar em Óhna Þ. Sigurðardóttir, f. 11.6.1961, starfsmaðurviðdvalar- heimilið Ás, búsett í Hveragerði, gift Friðriki Kristjánssyni bifreiðastjóra og eiga þau þrjár dætm-; Ástþór Sig- urðsson, f. 22.2.1963, byggingar- starfsmaður í Reykjavík; Ómar Sig- urðsson, f. 16.2.1964, starfsmaður hjá Vatnsveitu Reykjavíkur; Geir Sigurðsson, f. 5.10.1966, flokksstjóri hjá Vatnsveitu Reykjavíkur, í sam- búð með Berglindu Elvarsdóttur og eiga þau tvo syni; Einar M. Sigurðs- son, f. 23.9.1972, búsettur í Reykja- vík. Systkini Sigurðar: Einar Ásgeir Þórðarson, f. 10.10.1923, d. 10.2.1969, sjómaður á Patreksfirði, var kvænt- ur Margréti Marteinsdóttur og áttu þau saman sex böm; Halldóra Þórð- ardóttir, f. 1.8.1926, húsmóðir á Pat- reksfirði, og á hún þijár dætur; Guðbjartur Þórðarson, f. 12.7.1931, bifreiðastjóri á Patreksfirði; Margr- ét Freyja Þórðardóttir, f. 3.2.1935, dó nokkurra daga gömul; Andrés Þórðarson, f. 12.8.1938, borgar- starfsmaður, búsettur í Reykjavík, Sigurður Jóhannes Þórðarson. í sambúð með Salome Guðjónsdótt- ur og á hann einn son. Uppeldis- bróðir Sigurðar er Jón úr Vör skáld. Foreldrar Sigurðar vom Þórður Guðbjartsson, f. 15.12.1891, d. 1982, verkamaður á Patreksfirði, og Ólína Jónína Jónsdóttir, f. 2.5.1893, d. 4.8. 1957, húsmóðir. Sigurður verður að heiman á af- mælisdaginn. Karl Hallbertsson Karl Hafibertsson sjómaður, Hjarðarholti 2, Akranesi, verður sextugur á morgun, sunnudag. Starfsferill Karl fæddist í Veiðileysu í Ámes- hreppi í Strandasýslu og ólst þar upp. Hann hefur stundað sjó- mennsku frá unga aldri. Fyrst á smátrillum samhliða búskapnum með föður sínum en fór svo alfarið til sjós rétt innan við tvítugsaldur. Karl hefur aðallega verið á línu- skipum og síldarbátum og er í dag sjómaður á Hrólfi AK29. Fjölskylda Karl kvæntist 1961 Hönnu Gyðu Kristjánsdóttur, nú húsmóður á Eskifirði. Þau skildu. Hann hóf sam- búð 17.12.1977 með Önnu Jónsdótt- ur, f. 16.10.1938, húsmóður. Hún er dóttirJónsGuðmundssonarb., Stóm-Ávíkí Ámeshr., ogUnnar Jónsdóttur húsmóður. Karl eignaðist dóttur með Bára Guðmundsdóttur frá Ófeigsfirði. Hún er Edda Björk, 30.1.1957, hús- móðir í Reykjavík, gift Sigurði Reynissyni byggingaverktaka og eiga þau þijú böm. Fyrir átti Edda einnson. Dóttir Karls og Hönnu Gyðu er Rósamunda Jóhanna, f. 31.5.1961, húsmóðir á Eskifirði, gift Ómari Sig- urðssyni sjómanni og eiga þau þrjú böm. Synir Karls og Önnu em: ísleifur Páll, f. 25.3.1971, sjómaður, búsettur á Skagaströnd, og á hann eina dótt- ur; ogBenedikt Guðfinnur, f. 4.11. 1975, verkamaður, búsettur á Akra- nesi. Böm Önnu frá fyrra hjónabandi era: Guðmunda Björg Þórðardóttir, f. 13.6.1958, húsmóðir og nemi, gift Sigfusi Þorbjömssyni og eiga þau tvo syni; Emelía Þórðardóttir, f. 3.5. 1960, húsmóðir og verkakona, og á húneinnson. Bræður Karls em: Ingibjöm, sjó- maður, búsettur í Kópavogi, var kvæntur Guðrúnu Ámadóttur sem nú er látin og eignuðust þau fimm böm; Þorleifur, starfsm. í prent- smiðju, búsettur í Kópavogi, kvænt- ur Sigríði Krisljánsdóttur og eiga þau flögur böm; Lýður Rúnar, sjó- maður, búsettur á Skagaströnd, kvæntur Guðbjörgu Eiríksdóttur og eiga þau átta böm; og Ármann Ás- geir, jámabindingam., búsettur í Hafnarfirði, kvæntur Guðrúnu Steingrímsdóttur og eiga þau sex böm. HálfsystirKarls,.samfeðra, er Sjöfn Inga, b. að Hólmakoti á Mýr- um, gift Helga Guðmundssyni og eiga þau fimm böm. Fyrir átti Sjöfn þijú böm. Móðir hennar er Andrea Karl Hallbertsson. Guðmundsdóttir. Foreldrar Karls vom Kristinn Haftbert Guðbrandsson, f. 5.9.1903, d. 21.12.1981, b. að Veiðileysu í Ár- neshreppi í Strandasýslu, og Sigríð- ur Þórlína Þorleifsdóttir, f. 24.12. 1897, d. 2.11.1986, húsmóðir þar. Foreldrar Sigríðar vom Þorleifur Jónsson, Amardal, og Margrét Sig- urðardóttir, Amardal. Foreldrar Hallberts vom Guðbrandur Guð- brandsson og Ingibjörg frá Veiði- leysu. Karl tekur á móti gestum í Sjálf- stæðishúsinu á Akranesi, Heiöar- braut 20, eftir kl. 20 í kvöld, laugar- dag. 50ára Gestur Ólafsson, Víðilundi 24, Akureyri. 80 ára Alda Jóhannsdóttir, Eyjalmauni 9, Vestmannaeyjum. Páll Stefánsson, Mýmm 1, Ytri-Torfustaðahreppi, Víghólastíg 19, Kópavogi. 70 ára Kristjón Jón Guðnason, Nönnufellil, Reykjavík. Ragnhildur Antonsdóttir, Fagragarði 2, Keflavík. Ragnhildur tekur á móti gestum í Víkinni, Hafnargötu 80, Keflavík, eftir ki. 19 á afmælisdaginn. Lúðvik Lúðvíksson. slökkvfliðs- maður, IIoltaseIi37, Reykjavilt. EiginkonaLúð- víks erStein- unnKristófers- ; dóttir. Þau verða að heim- anáafmæhsdaginn. Hilmar Kristjánsson, Auönum.Vogum. Sigurlína Sigurjónsdóttir, Gránufélagsgötu 41, Akureyri. Maria Gísladóttir, Eyjahrauni 8, Vestmamiaeyjuin Málfríður A. Sigurðardóttir, Miðtúni 82, Reykjavík. Þórdís Guðmundsdóttir, Fálkagötu 21, Reykjavfk. Birna Jensdóttir, Seljavöllum, Nesjahreppi. Margrét Jóhannsdóttir, Húnavöllum, Torfalækjarhreppi. Steindór G. Steindórsson, Lyngholti 14, Akureyri. Borghildur Jónsdóttir, HörðurGíslason, Kringlumýrí 19, Akureyri. Samúel Kristjánsson, Nesvegi 19, Suöavík. Unnur Garðarsdóttir, Hólabraut 18, Höfn í Homafirði. Rýmingarsala á barnaskóm smáskór Skólavörðustíg 6b Sími 622812 Opiö I dag kl. 11-17 ---------------------\ Útboð Vegvísun 1993, framleiðsla umferðarskilta Vegagerð rlkisins óskar eftir tilboðum í fram- leiðslu umferðarskilta, þ.e. skiltaflata leiðarmerkja og þéttbýlismerkja með tilheyrandi burðarrömm- um og festingum á rörauppistöður. Magn alls 600 stk. Verki skal að fullu lokið 18. ágúst 1993. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins, Borgartúni 5, Reykjavik (aðalgjaldkera), frá og með 8. þ.m. Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 14.00 þann 22. mars 1993. Vegamálastjóri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.