Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1993, Qupperneq 5
LAUGARDAGUR 20. MARS 1993
5
Fréttir
Innflutningsaðili þreyttur á sýktum disklingum frá toUinum 1 Simdahöfn:
Harði diskurinn hrundi
„Seint á síðasta sumri fór að bera á
einhveijum leiðindahlutum í tölv-
unni hjá mér. Þetta ágerðist og end-
aði með þvi að harði diskurinn
hrundi. Ég komst engan veginn inn
í kerfin sem voru á honum. Ég hafði
samband við tölvusalann þar sem
tölvan var aðeins ársgömul. Þar var
úrskurðað að diskurinn hefði hrunið
og byggja yrði hann upp aftur. Þetta
kostaði mig um 20 þúsund krónur
en heföi getað kostað mig mun
meira,“ segir innflutningsaðili í
Reykjavík, sem ekki vill láta nafns
síns getið, í samtah við DV.
Þegar búið var að byggja diskinn
upp aftur keypti maðurinn forrit með
innbyggðri vírusvöm. Þá sagði tölv-
an strax að drifið fyrir 5,25 tomma
disklingana væri smitað, nokkuð
sem sérfræðingar tölvusalans gátu
ekki upplýst um.
Svokallaður „doktor" eða „læknir“
er í vímsvöm forritsins sem maður-
inn keypti og gat hann sótthreinsað
drifið. Fór hann síðan kerfisbundið
í gegnum alla diskhnga sem voru í
umferð hjá honum og sótthreinsaði
þá. Kom í ljós að sýktu disklingarnir
voru aht diskhngar sem höfðu farið
um tohafgreiðsluna í Sundahöfn.
„Eftir að aht átti að vera komið lag
fór ég aftur í tollafgreiðsluna í
Sundahöfn. Þegar ég ætlaði að lesa
diskhnginn þaðan pípti vímsvörn
tölvunnar ótt og títt. Tölvan neitaði
að vinna áfram nema disklingurinn
yrði sótthreinsaður. Þetta hefur síð-
an gerst í hvert skipti þegar ég hef
heimsótt sömu tohafgreiðslu. Notk-
un disklinga í tollinum er vinsæl,
enda mjög tímasparandi en það tekur
mikinn tíma og er mjög pirrandi að
þurfa alltaf að sótthreinsa disklinga
sem koma frá þessari tollafgi'eiðslu.
Ég er búinn að kvarta við toll-
afgreiðsluna þar sem það getur ekki
verið mikið mál að lagfæra þetta. En
það virðast hálfgerð vetthngatök við-
höfð gegn þessum leiðindum."
Maðurinn segir ógurlegt til þess að
vita að margir sem fara með tölvu-
diskhnga í tohafgreiðsluna í Sunda-
höfn séu með smitaða diskhnga og
smituð drif í umferð. „Málið getur
síðan orðið mjög alvarlegt ef menn
hafa ekki vírusvörn og gleyma óvart
disklingnum í drifinu þegar slökkt
er á tölvunni. Þegar kveikt er aftur
les tölvan af drifunum og vírusinn
kemst við það inn í innra minni tölv-
unnar. Þá er fjandinn laus. Þetta
Ók á Ijósastaur
Bifreið var ekið á ljósastaur á Suð-
urlandsvegi viö Lyngás, skammt
vestan við HeUu, í fyrradag. Öku-
maður slapp ómeiddur en ljósastaur-
inn, sem var nýuppsettur, brotnaði í
tvennt við áreksturinn.
Ökumaður bílsins hafði hemlað til
að forðast árekstur við annan bíl sem
var á veginum en þá vUdi ekki betur
til en svo að hálkan tók völdin með
fyrrgreindum afleiðingum. Bíllinn
varóökufæreftiráreksturinn. -ból
virðist hafa gerst hjá mér.“
Eimskip á tölvumar hjá toUafgreiðsl-
unni í Sundahöfn. „Eimskip sér um
viðhaldið á tölvunum en ekki um for-
rihn þar sem afgreiðslan er tengd
Skýrsluvélum ríksins. Þama þarf að
setja upp vímsvamir svo ekki sé hægt
að taka inn smitaðan disk. Öðmvísi
stoppar maður ekki útbreiðslu vírus-
anna. Þetta virðast viðkomandi aðUar
ekki skhja og svona hefur þetta því
gengið í meira en hálft ár.“ -hlh
BodQdíhl utir og i ugtir
Nýkomin stór sending
af boddíhiutum íflestar
gerðir bifreiða, t.d.:
Mercedes Benz árg. ’TS-’íiO
Ford Escort árg. ’86-'90
BMW 300 árg. '83-’90
BMW 500 árg. ’82-’87
Lancer árg. ’85-’91
Colt árg. ’85-’91
o.fl. tegundir.
Mjög gott verð
Bíbvörubúðin
FJÖÐRIN
Skeifunni 2, Sími 81 29 44
73 milljóna
HagnaðurVÍS
ífyrra
-iðgjöld gætu lækkað
„Við höfum nú verið að lækka iö-
gjöldin. Við höfum ekkert hækkað
og vomm til dæmis að lækka iðgjöld
á aldurshópnum 21 th 29 ára nú í
mars. Það gætu jafnvel komið ein-
hveijar Ueiri nýjungar á árinu,“ seg-
ir Örn Gústafsson, framkvæmda-
stjóri einstakhngstrygginga VÍS, að-
spurður um iðgjaldalækkun í kjölfar
umtalsverðs hagnaðar félagsins á
síðasta ári.
Hagnaður Vátryggingafélags ís-
lands, VÍS, var 73,1 mUljón á síðasta
ári en aðalfundur félagsins var hald-
inn í gær. Hagnaðurinn árið 1991 var
hins vegar 40,6 mihjónir.
Rekstrarkostnaður fyrirtækisins
sem hlutfaU af iðgjöldum lækkaði og
nú er hlutfalhð 18,4% en var 27,7%
hjá stofnfélögunum tveimur, Bruna-
hótafélagi íslands og Samvinnu-
tryggingum, á árinu 1988.
Iðgjöld ársins námu 4.459 milljón-
um en það er 6% hækkun frá 1991.
Tjónagreiðslur lækkuðu lúns vegar
um 8,2% núlh ára. Þær voru 3.942
mUljónir 1991 en 3618 í fyrra.
-Ari
Háskólinn á Akureyri:
Opið hús í
Dunhaga
Hin árlega námskynning æðri
menntastofnana á íslandi verður
haldin á sunnudaginn í Reykjavík frá
kl. 13-18. AUar deUdir Háskólans á
Akureyri verða einnig með kynn-
ingu sína i anddyri Tæknigarðs,
Dunhaga 5. Af sama tilefni verða
haldnir flórir fyrirlestrar um rann-
sóknarverkefni tengd íslenskum
sjávarútvegi í kennslustofu Tækni-
garðs. Fyrirlestramir heíjast á milh
kl. 14 og 15.
-em