Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1993, Síða 27
LAUGARDAGUR 20. MARS1993
39
Vel heppnað Fordkvöld á Sólon íslandus:
Frábær úrslitahópur
Það var gríðarleg spenna á kaffi-
húsinu Sólon íslandus þegar Anne
Gorrisson frá Ford Models í New
York tilkynnti úrslit í Fordkeppn-
inni 1993. Svo góður var hópurinn
að Anne valdi fimm stúlkur í úrsht
og er það í fyrsta skipti sem svo
margar stúlkur komast í úrsht í
keppnina. „Ég gat ekki gert upp á
milh þeirra," sagði Anne í samtali
við DV. „Þetta var ótrúlega góður
hópur. Ég fann hve vel þessar
stúlkur náðu saman og það skiptir
miklu máh þegar heildin er jafngóð
og nú,“ sagði hún.
Anne sagði að Birna hefði allt th
að bera sem fyrirsæta. „Hún er
stórkostleg, hún er faheg, hefur há
kinnbein, breiðar varir og faheg
augu. Hún er hávaxin og það teljum
viö kost. Þar fyrir utan er hún ein-
læg og gefur mikið af sér. Maður
finnur hversu saklaus og indæl
hún er,“ sagði Anne ennfremur.
„Hún laðar að sér fólk og er á ahan
hátt afar sérstök. Við erum ahtaf
að leita að sérstöku úthti og nátt-
úrulegu útliti því það er í tísku.“
Anne sagði að í raun væru ahar
stúlkumar í hópnum fahegar og
ahar sigurvegarar. „Það er þó ahtaf
einhver sem skarar fram úr og það
var Bima. Valið var virkilega erfitt
og þess vegna valdi ég þetta margar
í úrshtin. Það gæti hins vegar verið
erfitt fyrir sumar þeirra að fá starf
í Bandaríkjunum vegna þess að
þær em ekki nógu háar.“
Skemmtileg
stemning
Anne var mjög ánægð með kvöld-
ið og þá stemningu sem rnyndaðist
á Sólon íslandus. Hún er djassaðdá-
andi og hreifst af skemmtiatriðum
kvöldsins. Djasstríó Ólafs Stephen-
sen lék einfaldan blúskenndan
djass við mikinn fógnuð þeirra fjöl-
mörgu gesta sem fylgdust með
Fordkeppninni. Með Ólafi spiluðu
þeir Tómas R. Einarsson bassaleik-
ari og Guðmundur R. Einarsson
trommuleikari.
Strákarnir í Raddbandinu heih-
uðu ekki síður gesti hússins með
skemmtilegri og líflegri söngdag-
skrá en þeir hafa verið að gera
garðinn frægan að undanförnu og
munu syngja aftur á Sólon íslandus
á næstunni.
Að lokinni krýningu og verð-
launaafhendingu spiluðu félagarn-
ir Seymon Kuran og Reynir Jónas-
son á fiðlu og nikku og myndaðist
skemmtheg stemning í lok kvölds-
ins með þeim félögum.
Eins og
atvinnufyrirsætur
Hámark kvöldsins var þó þegar
stúlkurnar tólf sýndu föt frá versl-
ununum Vero Moda, Plexiglass og
Kúmen. Sýningin tókst frábærlega
vel þó stúlkurnar væru flestar ný-
hðar á þessu sviði. Það var Módel
79 að þakka hversu frábærlega sýn-
ingin tókst, sérstaklega þeim Jónu
Lárusdóttur, Kristínu Ingvadóttur
og Ingólfi Stefánssyni. Fengu þau
sérstakt hrós frá Anne Gorrisson
fyrir vel heppnaða sýningu. Mynd-
ir frá tískusýningunni verða'sýnd-
ar í tískublaði DV nk. miðvikudag.
Baltasar Komákur leikari kynnti
dagskrá kvöldsins og fór það vel
úr hendi eins og hans er von og
vísa.
Glæsilegverðlaun
Þá má ekki gleyma að nefna öh
þau glæsilegu verðlaun sem stúlk-
umar fengu. Ahar fengu þær Filo
Doro sokkabuxur, Gale Hayman
snyrtivörur frá hehdversluninni
REKÍS og ljósakort frá Sólbaðs-
sagði Anne Gorrisson sem valdi fimm stúlkur í úrslit
DV-mynd Gunnar V. Andrésson
Fordstúlkurnar tólf í upphafskynningunni.
Ágústa Hilmarsdóttir, Fordstúlkan
1988, var meðal gesta kvöldsins
ásamt Sigríði móður sinni.
Seymon Kuran og Reynir Jónas-
son spiluðu að lokinni krýningu.
Hanna Frímannsdóttir ásamt tveimur Fordstúlkum, þeim Lilli Karen,
sigurvegara ársins 1989, og Þórunni Lárusdóttur sem var í öðru sæti
árið 1991.
Anne Gorrisson tilkynnir hver sigurvegari kvöldsins er en áður hafði
hún tilkynnt annað til fimmta sæti. Sjá má Birnu á bak við en hún áttaði
sig ekki strax á að hún var i fyrsta sæti þar sem Anne bar nafn hennar
vitlaust fram.
Anne Gorrisson ásamt Berglind Ólafsdóttur, sem var í þriðja sæti Ford- Þeir eru hressir, strákarnir i Raddbandinu, og kunna að koma fólki í
keppninnar, Birnu Bragadóttur, sem var Fordstúlkan 1991, og Vigdísi gott skap.
Másdóttur, Fordstúlkunni 1992.
stofu Reykjavíkur. Þijár efstu
stúlkurnar fengu auk þess Versus
Donna ilmvörur frá hehdverslun-
inni Klassík, einnig fékk sigurveg-
arinn vöruúttekt úr versluninni
Kúmen og skóúttekt í Bossa Nova
en þær eru báðar í Kringlunni.
Að lokum er vert að geta þeirra
sem gerðu útht stúlknanna jafnt
glæshegt og raun bar vitni en það
voru þeir Alh, Kalli og Gunnar hjá
Kompaníinu, Armúla 15, sem
höföu hendur í hári þeirra og þær
Svanhvít Valgeirsdóttir föröunar-
meistari og Helga Jónsdóttir förð
unarnemi sem önnuðust andhts-
förðun með Gale Hayman snyrti-
vörum.
-ELA