Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1993, Qupperneq 31
LAUGARDAGUR 20. MARS 1993
■H
■V'
„I mörgum verslunum eru hillur fullar af vítamínum og alls konar samsetningi úr blómafræflum, hvítlauki,
þaragróðri, ginsengrótinni og hákarli og mörgu öðru sem tryggja á endaiausan æskublóma, líkamlega ham-
ingju og vellíðan."
Leitin að
eilífri æsku
Frá örófi alda hefur mannkynið
sóst eftir eilífri æsku. Menn hafa
bölvað þeim örlögum sínum að eld-
ast og hrörna. Guðimir á Ólymps-
flalh neyttu nektars og ambrósíu
og héldu sér þannig síungum. Þeg-
ar mennirinir reyndu með klækja-
brögðum að skáka dauðanum var
þeim refsað grimmilega. Shkt hef-
ur þó ekki aftrað mönnum í enda-
lausri leit sinni að uppsprettu æsk-
unnar.
Á öhum tímum hafa spákaup-
menn, efnafræðingar og lyfjafram-
leiðendur framleitt ógrynni af alls
konar lyfjum, pihum og mixtúrum
th að halda aftur af Elh kehingu. í
mörgum verslunum eru hillur fuU-
ar af vítamínum og alls konar sam-
setningi úr blómafræflum, hvít-
lauki, þaragróðri, ginsengrótinni
og hákarli og mörgu öðru sem
tryggja á endalausan æskublóma,
líkamlega hamingju og vellíðan.
Aldur eins og galdur
En eUin færist yfir eins og galdur
þrátt fyrir aUar tilraunir til að
streitast á móti. Frumur hkamans
eldast og hrörna, starfshæfnin
minnkar. Meltingarfærin vinna
ekki úr fæðunni eins og áður, hjart-
aö slær ekki af sama afli og lungun
standa ekki lengur fyrir sínu.
Ekkert getur stöövað þessa þróun
en á hinn bóginn má gera margt til
að hefta framstreymi eUinnar.
Margir eru þeir sem einangrast í
eUinni og telja þátttöku sinni í hf-
inu vera lokið. Fæstir hafa lengur
áhuga á sögum þeirra eða lífs-
reynslu. Þeir sakna hðinna tíma
og horfa öfundaraugum á Uðapdi
stund. Ekki er hægt að framleiöa
eihfa æsku í töfluformi tíl að taka
með morgunmatnum en á hinn
bóginn getur hver einasta mann-
eskja gert ýmislegt fyrir sjálfa sig
tíl að EUi kerling nái ekki á henni
hefjartökum og keyri hana hraöar
niður í lífsglímunni.
Þegar sjúkhngar báðu aldurhnig-
inn, síungan lækni um undralyf
æskunnar lagði hann ávallt í hönd
þeirra hsta með ráðleggingum.
Hann sagði þær vel til þess faUnar
að vernda andlegt og Ukamlegt
heUbrigði.
1. Ekki reykja. Sígarettur stytta hf
og veikja hkamann. Þær valda
krabbameini, hjartasjúkdómum og
lungnasj úkdómum. Nota áfengi í
hófi.
Á læknavaktiniii
|uj Óttar Guðmundsson læknir
2. Borða næringarríkan mat og
halda sér í kjörþyngd. Miklu skipt-
ir að fitna ekki í elhnni. Offita hef-
ur í for með sér mikið álag á hjarta,
lungu og hði líkamans og neikvæð
áhrif á sjálfsímynd og velhðan.
Fólk skyldi því forðast feitmeti,
skera á brott sýnUega fitu af kjöti,
minnka sny örát og neyslu rjóma.
Multivítamín eru ágæt uppbót á
næringuna en varast skyldi hömlu-
laustvítamínát.
3. Halda sér í góðri andlegri og hk-
amlegri þjálfun. Það er aldrei of
seint aö fara að hreyfa sig og byggja
þannig upp Ukamlegt atgervi.
Hreyfmgin hefur góð áhrif á beina-
byggingu, starfsemi lungna og
hjarta, lækkar blóðþrýsting og kó-
lesterolmagn blóðsins og minnkar
magn streituhormóna. Best er að
byija varlega með göngum og
sundi en auka hreyfinguna síðan
hægt og fara að hlaupa og stunda
leikfimi. Gott er að hreyfa sig reglu-
lega, ekki sjaldnar en þrisvar í
viku, 20 mínútur í senn. Eldra fólk
ætti auk þessa að halda andanum
vakandi, fara í leikhús, lesa góðar
bækur, fara á námskeið, læra ný
tungumál og ferðast til ókunnra
landa. Það er ótrúlega skaðlegt fyr-
ir atgervi og hreysti að leggja árar
í bát. Andlegur sljóleiki, sem stund-
unj er kahaður kölkun, stafar oft
af sinnuleysi og doða. Fólki stendur
á sama um allt og heldur að enginn
taki lengur mark á því, það gefst
upp ogeinangrast.
4. Fara reglulega í læknisskoðun.
Eldra fólk dregur stundum lengi
að fara til læknis og láta athuga
einhverja kviha. Slíkt getur veriö
varasamt því að koma má í veg
fyrir marga alvarlega sjúkdóma ef
þeir uppgötvast næghega snemma.
5. Forðast einangrun og mikla ein-
veru. Best er að eiga sem mest af
vinum og kunningjum og umgang-
astþáreglulega.
6. Fá nægilegan svefn. Það er mikil-
vægt að sofa reglulega og næghega
lengi á hverri nóttu. Margt eldra
fólk sefur á daginn og hefur miklar
áhyggjur af styttum nætursvefni.
Sumir fara að taka svefnlyf vegna
þessa og festast áöur en varir í
neti svefnlyíja. Svefnlyfm sljóvga
og gera fólk óstyrkt á fótum.
7. Taka því sem að höndum ber af
bjartsýni og standa vörð um Ufs-
nautnina. AUs konar lífsnautnir
eins og gott kynhf, hoh líkams-
hreyfning, góður matur, ferðalög,
lestur góðra bóka, leikhúsferðir og
inrúleg mannleg tengsl viðhalda
eiUfri æsku mun betur en aUs kon-
ar lyf. „Þetta getur haldið aftur af
EUi keUingu en enginn leggur hana
að veUi,“ sagði læknirinn aldni,
kvaddi sjúkUnga sína og hélt heim
áleið.
43
-----------------------------------\
Útboð
Landgræðsla
á Austurlandi 1993
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í land-
græðslu á Austurlandi árið 1993.
Helstu magntölur: Nýsáning 130 hektarar og
áburðardreifing 29 hektarar.
Verki skal lokið 15. júlí 1993.
Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins
á Reyðarfirði og í Borgartúni 5, Reykjavík (aðal-
gjaldkera), frá og með 22. þ.m.
Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00
þann 5. apríl 1993.
Vegamálastjóri
----------------------------------------------
Utboð
Leirársveitarvegur að
Leirá og vegir við
Heiðarskóla 1993
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofan-
greint verk.
Lengd vegarkafla alls 3,1 km.
Helstu magntölur: Fyllingar og burðarlög 31.000
m3 og klæðingar 12.700 m2. Verki skal lokið 1.
september 1993. Útboðsgögn verða afhent hjá
Vegagerð ríkisins í Borgarnesi og Borgartúni 5,
Reykjavík (aðalgjaldkera), frá og með 23 þ. m.
Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00
þann 5. apríl 1993.
Vegamálastjóri
DHLEIOSLR
Þú gehir meira en úð heldur
Friðrik Páll Ágústsson R.P.H. C.Ht. er viðurkenndur í
alþjóðlegum fagfaögum dáleiðara eins og Intemational Medical
and Dental Hypnotherapy Association, American Guild of
Hypnotherapists og National Society of Hypnotherapists.
Dáleiðsla getur
hjálpað þér á
fjölmörgum sviðum
einsogt.d.: Hættaað
reykja, losna við
aukakílóin, streitu,
flughræðslu,
lofthræðslu,
kynlífsvandamál, bæta
minni og einbeitingu,
ná meiri árangri í
íþróttum, öðlast
aukinn viljastyrk og
margt fleira. ri "
HafOu sambard
ÍSÍma: 91-G25717
Sænskunám -
sumarleyfi
Norræna félagið á Islandi í samvinnu við Norræna
félagið í Norrbotten í Norður-Svíþjóð gefur 15 Is-
lendingum kost á 2ja vikna sænskunámi í Framnás
folkhögskola dagana 26. júlí til 6. ágúst næstkom-
andi. Kenndar verða 6 stundir á dag og auk þess fer
fram kynning á lífi og starfi fólks á Norðurkollu.
Eftir námskeiðið gefst kostur á þriggja daga ferð um
Lappland. Námskeiðið kostar 62.000,- krónur. Inni-
falið er ferðir báðar leiðir, kennsla og dvalarkostnað-
ur í tvær vikur.
Umsóknir skal senda til skrifstofu Norræna félagsins
í Norræna húsinu í Reykjavík á sérstöku eyðublaði
sem þar fæst.
Umsóknarfrestur er til 7. apríl. Kjörið tækifæri til að
sameina sumarleyfi og sænskunám.
Norræna félagið