Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1993, Blaðsíða 32
40
LAUGARDAGUR 17. JÚLÍ1993
Iþróttir
Þrír af hverjum fjórum vilja
að Taylor taki pokann sinn
- enski landsliðsþjálfarinn Graham Taylor mjög óvinsæll. Flestir vilja Ron Atkinson
Landsliðsþjálfari Englendinga í knattspyrnu, Graham Taylor, hefur enga
ástæðu til að bera höfuðið hátt þessa dagana. Niðurstöður skoðanakönn-
unar í einu ensku blaðanna benda til þess að aðeins einn af hverjum
fjórum styðji Taylor í starf landsliðsþjálfara.
Gífurlega
fjölmenn
skoðana-
könnun, sem
eitt ensku
blaðanna
efndi til á
dögunum,
Graham Taylor. sýnir að
enski landsliðseinvaldurinn í
knattspymu, Graham Taylor, er
mjög óvinsæll. Flestir þeirra sem
tóku þátt í könnuninni vilja að
Taylor verði samstundis látinn
hætta með enska landshðið og hvað
varðar eftirmann er það ljóst að
enskir knattspymuáhugamenn
treysta Ron Atkinson allra helst
fyrir landsliðinu.
Af þeim mikla íjölda sem lét skoð-
un sína í ljós vora 76% þeirrar
skoðunar að Taylor ætti að víkja.
Aðeins 24% vora á því að gefa hon-
um enn frekari tækifæri með
landsliðið.
Enska landsliðinu hefur gengið
illa undanfarin ár undir stjóm Ta-
ylors en hann tók við af Bobby
Robson. Enskir knattspyrnuá-
hugamenn bera hag landsliðsins
mjög fyrir brjósti og ef illa gengur
er það auðvitað þjálfarinn sem fær
allar skammimar.
Sum ummæli fólks
eru alls ekki
hæf til prentunar
Ummæh fólks í könnuninni vora
sum jákvæð en önnur vart hæf til
prentunar. Hér koma nokkur slæm
en þó ekki þau alira verstu.
Látið hann horfa á landslið Eng-
lands þar sem Glenn Hoddle stjóm-
ar liðinu.
Gerið hann að landshðsþjálfara
Litháen.
Bjóðið honum íjögurra ára samn-
ing sem landsliðsþjálfari hjá
skoska landsliðinu.
Sendið hann aftur til Lincoln.
Gefið honum ársmiða á alla
heimaleiki hjá Wimbledon.
RonAtkinson og
TerryVenables
í algjörum sérflokki
í könnuninni var einnig spurt
hvaða þjálfara viðkomandi vhdi
fyrir enska landsliðið. Langflestir
veittu Ron Atkinson, fram-
kvæmdastjóra Aston Villa, at-
kvæði sitt en í öðra sæti varð Terry
Venables, fyrrverandi fram-
kvæmdastjóri Tottenham Hotspur.
Þessir tveir skáru sig úr hvað vin-
sældir varðar. Listinn yfir 10 efstu
. menn er þannig:
1. RonAtkinson.............318
2. Terry Venables..........276
3. GlennHoddle...........144
4. KevinKeegan...........132
5. Howard Wilkinson......108
6. BrianClough........... 96
7. JackCharlton...........90
8. GerryFrancis.......... 84
9. TrevorFrancis..........66
10 Steve CoppeU........... 60
AthygU vekur að tveir fram-
kvæmdastjórar, sem taUð var að
nytu mikUla vinsælda í enskri
knattspyrnu, komast ekki á blað.
Hér er auðvitað átt við þá Aiex
Ferguson, framkvæmdastjóra
Manchester United, sem gerði Uðið
að Englandsmeisturum á síðasta
ári, og Kenny Dalglish, fram-
kvæmdastjóra Blackburn Rovers.
-SK
Hér sjást niðurstöður skoðanakönnunarinnar. Aðeins 24% aðspurðra
voru fylgjandi Graham Taylor en 76% enskra knattspyrnuunnenda vilja
að hann verði látinn hætta með enska landsliðið.
Baráttan um enska meistaratitilinn í knattspymu hefst þann 14. ágúst:
Saunders
dreymir um
þann stóra
næsta vetur
r~' | Dean Saunders, sóknar-
I I ÍGÍkmaður hjá enska Uð-
| /r % | inu Aston Villa, er af
mörgum talinn einn af
bestu sóknarleikmönnum enskrar
knattspymu í dag. Saunders var lyk-
Umaður í Uði Aston ViUa á síðasta
keppnistímabUi en þá varð Uðið sem
kunnugt er að gefa eftir í baráttunni
um Englandsmeistaratititinn á loka-
sprettinum gegn Manchester United.
Sparktíðin í Englandi fer senn aö
hefjast en fyrsta umferðin í deilda-
keppninni fer fram 14. ágúst eða eftir
tæpan mánuð. Saunders segist vera
viss um að VUla vinni einn stóra titl-
anna í enska boltanum næsta vetur
og segir það hafa valdið sér miklum
vonbrigöum að liðið vann engan titil
í fyrra þrátt fyrir afar gott gengi.
„Það urðu mér veraleg vonbrigði
að viö skyldum ekki vinna neitt mót
á síðasta tímabUi. En við eram í Evr-
ópukeppninni og það skiptir miklu
máli. Eg er alveg viss um að við vinn-
um einn stóru titlanna á næsta tíma-
bUi og okkur dreymir um þann stóra
í vetur," segir Dean Saunders sem
er fastamaður í velska landsUðinu.
„Það er allt annaö að leika meö
velska landstiðinu í dag. Sjálfstraust
leikmanna er nú miklu meira en
áður. Viö eram mjög bjartsýnir á
möguleika okkar á að komast í loka-
keppni HM og ég vona að við verðum
þar.“
Iðrast ekki veru
minnar hjá Liverpool
Dean Saunders var keyptur til Liver-
pool frá Derby County í júlí 1991 og
kaupverðið var um 310 miUjónir
króna sem var metupphæð fyrir
knattspymumann í Englandi þá. Síð-
an var hann keyptur frá Liverpool
til Aston ViUa í september á síðasta
ári fyrir 203 miUjónir króna. „Ég iðr-
ast ekki neins í sambandi við veru
mína hjá Liverpool þrátt fyrir að
hlutimir gengu ekki eins vel fyrir sig
og ég hafði vonað. Aðalvandamál
mitt hjá Liverpool var að ég fékk
aldrei að vera ég sjálfur. Þegar ég var
seldur tU Aston ViUa var ég himinlif-
andi.“
Saunders varð enskur bikarmeist-
ari með Liverpool árið 1992. Fyrsta
landsleik sinn lék Saunders fyrir
Dean Saunders slakar á fyrir komandi keppnistímabil í lúxusvillu sinni i Englandi ásamt konu sinni og dætrum.
Wales í mars 1986. Fyrstu mörkin
með landsUðinu skoraði hann gegn
Kanada mánuði síðar en þá skoraði
hann tvívegis í 3-0 sigri Wales.
Helstu markmiðin hjá Saunders,
sem býr ásamt konu sinni og tveimur
dætram í lúxusvUlu í Northwich, era
að vinna meistaratitilinn með Villa
og að komast með welska landsliðinu
í lokakeppni HM á næsta ári. Þegar
knattspymunni sleppir era helstu
áhugamálin golf, snóker og elda-
mennska. Þessi snjalti markaskorari
á eflaust eftir aö láta mikið að sér
kveða á komandi keppnistímabiU og
þeir era margir sem spá öðra einvígi
Aston VUla og Manchester United.
Baráttan hefst eftir tæpan mánuð og
fjölmargir unnendur ensku knatt-
spyrnunnar eru þegar farnir að telja
dagana.
-SK