Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1993, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1993, Blaðsíða 5
LAUGARDAGUR 17. JÚLÍ 1993 5 Fréttir KQjómleikaveisla DV og Samvinnuferða-Landsýnar: Tina Turner, Rod Stewart og Prince -130 manna ferð fyrir lesendur D V til Þýskalands í september DV og Samvinnuferðir-Landsýn bjóða 130 lesendum DV til mikillar hljómleikaveislu í Liineburg í Þýska- landi dagana 3. til 6. september. Með- al tónlistarmanna á hátíðinni verða Tina Timier, Rod Stewart, Prince, Joe Cocker, Chris De Burgh og hljómsveitin Foreigner. Þann þriðja verður flogið til Ham- borgar klukkan níu um morguninn og lagt af stað til Keflavíkur klukkan eitt þann sjötta. Gist verður á Treff- hótelinu sem staðsett er rétt fyrir ut- an Hamborg en þaðan er um einnar klukkustundar akstur á hljómleika- svæðið sem er við flugvöllinn í Lune- burg. Hótehð er mjög gott, þar eru 204 herbergi með baði, minibar, síma og sjónvarpi. Á hótelinu er veitingastað- ur, pöbb, bar, sána og heilsurækt. Strax fyrsta kvöldið er farið á tón- leikana en þeir heíjast kl. 18 og standa til 22.30. Daginn eftir eru tónleikarnir frá 12 á hádegi til 11 um kvöldið og einn- ig þann fimmta. Sjötta september verður síðan flogið heim. Ferðin kostar 39.600 á mann í tví- býh. Innifahð í verðinu er flug, akst- ur tíl og frá flugvehi og á tónleikana alla dagana, gisting með hlaðborðs- morgunverði, íslensk fararstjórn og flugvallaskattur. Fararstjóri verður Magnús Kjartarisson tónhstarmað- ur. -Ari 7 dagar eftir 24. júlí Skráning í síma 96-27213 milli kl. 20.00-22.00 19.-22. júlf KRAFTMIKILL MITSUBISHI L 200 Öflug 2,5 lítra dieselvél nú með forþjöppu sem eykur enn á töfra þessa glæsilega bíls. MITSUBISHI L 200 er vandaður fimm manna fjölnota bíll fyrir alla sem vilja ekki láta veð- ur og ófærð hindra sig í starfi eða leik. MITSUBISHI L 200 er sannur þjarkur til vinnu og fjallaferða. Þér eru allir vegir færir í MITSUBISHI L 200. MITSUBISHI Fremstur meðal jafningja Fjallalamb á Kópaskeri: Unnið úr 200lonnum í fyrra Gylfi Kiistjánssan, DV, Akureyii: „Starfsemi Fjahalambs hefur gengið alveg ágætlega, við gerðum upp með hagnaði á síðasta ári og árið í ár htur alveg þokkalega út,“ segir Pétur Valtýsson, verkstjóri hjá Fjahalambi hf. á Kópaskeri. Fjallalamh hóf starfsemi með fuhvinnslu kjötskrokka og þá var aðahega verið að framleiða fyrir mötuneyti og fyrirtæki. Nýjum að- ferðum var beitt við framleiðsluna og ýmsar nýjungar þróaðar. Pétur segir að vegna þess hversu mikil vinna var lögð í framleiðsluna hafi kjötið þótt dýrt og í dag sé Fjalla- lamb komið meira inn á hinn heíð- bundna markað, s.s. að framleiða fyrir verslanir en þó sé alltaf eitt- hvað um aö mötuneyti og'stofnanir kaupi af þeim kjöt. „Hér vinna um 10 manns að stað- aldri, fleiri á vissum árstímum og svo margfaldast fjöldinn í sláturtíð- inni. Við unnum úr 160-170 tonnum á síðasta ári og þetta fyrirtæki er mjög mikilvægt fyrir fólkið sem hér býr,“ sagöi Pétur Valtýsson. Tilboðsdagar hefjast mánudaginn 19. júlí. 40-70% afsláttur Póstsendum barnafataverslun Laugavegi 12 Sími 62 16 82
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.