Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1993, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1993, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 17. JÚLÍ 1993 59 Sviðsljós Madonna ófrísk? Sögusagnir hafa gengið um að söngkonan Madonna sé ófrísk en hún hefur lengi talað um að hana langi í fjölskyldu. Mörgum þykir þó ótrúlegt að svo sé þar sem söngkonan er að undirbúa tónleikaferðalag á næstunni. Henni væri þó vel trúandi til að ferðast þó barnshafandi sé, henni Madonnu... 100 bolir og miðar DREKINN Saga Bruce Lee Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Ölum upp og búum til kapítalista - segir Snorri Styrkársson, formaður átaksverkefnisins „Til að sporna við atvinnu- leysi unglinga ákváðum við að ala þá upp og búa til kapítalista framtíðarinnar. Á námskeiöi voru þeim kennd undirstööuatr- iði fyrirtækjarekstrar og síðan var fyrirtækið Kolkrabbinn sf. stofnað. Það sérhæfir sig í bíla- þvotti, garðhirðingu, innkaup- um og fleiru þess háttar. Ungl-_ ingamir reka þetta fyrirtæki sjálfir og hirða jafnframt ágóð- ann. Þetta er mjög spennandi verkefni," segir Snorri Styrkárs- son, formaður átaksverkefnisins Norðfirðingar í sókn. Síðastliðinn vetur var átaks- verkefni hrundið af stað í Nes- kaupstað til að byggja upp at- vinnulif staðarins. Um 80 manns mættu á undirbúningsráðstefnu og í kjölfarið voru 9 starfshópar myndaðir til að hrinda í fram- kvæmd hugmyndum sem þóttu áhugaverðar. Átaksverkefniö stendur yfir í tvö ár og er kostað að jöfnu af bæjarsjóði og Byggða- stofnun. Nú nýverið stofnaði einn hóp- urinn fyrirtæki um rekstur mjólkurstöðvarinnar og hefur hann keypt stöðina af kaupfélag- inu. Hópur sem kannaði mögu- leika á laxeldi hefur lagt sig nið- ur en aðrir hópar starfa enn, meðal annars að lagningu stíga, merkingu gönguleiða, úrvinnslu á sjávarfangi og heilsuræktar- stöð. Þá er starfandi ferðamála- hópur sem undirbýr gerð vörðu utan við bæinn. „Á vörðuna verður ritað að það sé einn kOómetri til litlu Moskvu en 2.903 kílómetrar til stóru Moskvu. Hugmyndir voru einnig uppi um að hafa hamar og sigð ofan á vörðunni en við það hefur verið hætt til að sætta ólík sjónarmið.“ í tengslum við átaksverkefnið er nú í undirbúningi að hefja þorskeldi á Norðfirði og segir Snorri að fyrir því sé mikill áhugi meðal triilukarla á staðn- um. Reynsla af slíku eldi á Stöðvarfirði lofi góðu. Þar hafi þorskurinn tvöfaldað þyngd sína á einungis fjórum mánuðum. Að sögn Snorra er nú búið að fá leyfi sjávarútvegsráðuneytisins fyrir 10 tonnum af þorski utan kvóta. „Ataksverkefnið byggist á þeirri hugmyndafræði að virkja fólkið sjálft til átaka. Þannig er reynt að fá sem flesta til þátttöku og um- hugsunar um atvinnumálin í víðu samhengi. í því sambandi eru fé- lagsmál og menning ekki undan- skihn. Jarðvegurinn hér er frjór og við erum.því bjartsýn á að já- kvæður árangur náist.“ -kaa Neskaupstaður hefur oft verið nefndur litla Moskva enda verið stjórnað Snorri Styrkársson hagfræðingur hefur tekið að sér að ala upp kapital- af félagshyggjumönnum í áratugi. Á vörðu, sem verið er að reisa fyrir ista í Neskaupstað. Hann væntir þess að í framtíðinni muni það skila sér utan bæinn, verður bent á þá staðreynd að stóra Moskva sé einungis iöflugra atvinnulifi ástaðnum. DV-myndkaa í 2.903 kilómetra fjarlægð. cíóeci^l GÍéccEtA nVnifll gíógci^Ri SlMI 11384 - SN0RRABRAUT 37 SÍMI 11384 - SN0RRABRAUT 37* SlMI 11384 - SN0RRABRAUT 37 SÍMI 11384 - SN0RRABRAUT 37 Svaraðu spurningunum, klipptu út miðann. Fyrstu 100, sem koma með úrklippuna í Bíó- borgina í dag, fá bol og miða á myndina. 1. Hvar fæddist Bruce Lee? 2. Hvað átti Bruce Lee mörg börn? 3. Hvaða stíl æfði Bruce Lee þegar hann var ungur?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.