Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1993, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1993, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR 17. JÚLÍ 1993 53 Óska eftir að kaupa notað bygginga- timbur, l"x6", 2000 lengdarmetra, og 2"x4", 600 lengdarmetra. Uppl. í síma 91-687064. Litill vinnuskúr með rafmagnstöflu til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 91- 650111 milli kl. 19 og 21. Vinnuskúr. Vandaður vinnuskúr til leigu. Uppl. í síma 91-672136. ■ Húsaviðgerðir Gerum upp hús, utan sem innan. Járn- klæðningar, þakviðg., sprunguviðg., gler, gluggar, steyptar þakrennur. Vanir og vandvirkir. S. 24504/643049. Húsaviðgerðir. Sprungu- og múrvið- gerðir, tréverk, gler, málning o.m.fl. Gerum föst- verðtilboð. Vanir menn. S. Óli, 91-670043/Elli, 91-32171 e.kl. 18. Húseigendur. Önnumst alla alm. tré- smíði. Nýsmíði, viðhald inni og úti. S. 618077, 687027, 814079, 985-32761, 985-32763, 985-32762. Húsbyrgi hf. Múr- og sprunguviðg. Háþrýstiþvottur, sílanhúðun, steinum hús m/skelja- sandi og marmara. 25 ára reynsla. Verkvaki hf., s. 651715/985-39177. ■ Sveit Óska eftir 11-12 ára parnapíu til að passa barn í 1-1 'A mánuð, í sveit. Uppl. í síma 95-38041. ■ Ferðalög Flúðir. Ódýr gisting í miðri viku í júlí/ ágúst, herb. m/eldunaraðstöðu (pláss f. 3 í svefnpokaplássi), pr. nótt 1.900. Ferðamiðstöðin Flúðum, s. 98-66756. ■ Velar - verkfeeri Lartigiana sambyggð trésmíðavél til sölu, með sög, afréttara, þykktarhefli, ....fræsara og hliðarbor. Uppl. í síma 91-658494. Steinsög - steinsög. Partner K 3500, glussadrifin, óskast keypt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-2034. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. bifhjólakennsla. Breytt kennslutil- högun sem býður upp á ódýrara öku- nám. S. 91-77160 og bílas. 985-21980 Innrömmun • Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Nýtt úrval sýrufrí karton, margir lit- ir, ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-, ál- og trérammar, margar st. Plaköt. Málverk e. Atla Má. Isl. grafík. Op. 9-18, lokað laugard. í sumar. S. 25054. Listmunahúsið, Hafnarhúsinu Tryggva- götu, s. 621360. Önnumst alhliða innrömmun. Mikið úrval tré- og ál- lista. Vanir menn og fljót afgreiðsla. Garðyrlq'a •Túnþökur - simi 91-682440. •Afgreiðum pantanir samdægurs. •’Hreinræktað vallarsveifgras af vel ræktuðu túni á Rangárvöllum. Vinsælasta og besta grastegundin í garða og skrúðgarða. Túnþökumar hafa verið valdar á golf- og fótboltavelli. •Sérbland. áburður undir og ofan á. • Hífum allt inn í garða. • Erum við kl. 8-23 alla daga vikunn- ar. Grasavinafélagið „Fremstir fyrir gæðin“. Sími 91-682440, fax 682442. Túnþökur - þökulagning. •Vélskornar úrvalstúnþökur. •Stuttur afgrtími, hagstætt verð. •Afgreitt í netum, 100% nýting. • Hífum yfir hæstu tré og veggi. •35 ára reynsla, Túnþökusalan sf. Visa/Euro. Sími 985-24430 og 668415. .• Almenn garðvinna: Mosatæting, grjóthleðsla, hellulagnir, klippingar, leggjum túnþökur, sláttur. mold, möl, sandur o.fl. Vönduð vinna, hagstætt verð. Uppl. í símum 91-79523 og 91-625443. Gæðamold i garðinn.grjóthreinsuð, blönduð áburði, skeljas. og sandi. Þú sækir/við sendum. Afgr. á gömlu sorp- haugunum í Gufunesi. Opið 8-19.30, lau. 8-17.30. Lokað á sun. Sími 674988. •Sérræktaðar túnþökur af sandmoldar- túnum, hífðar af í netum. Vinnslan, túnþökusala Guðmundar Þ. Jónsssonar. S. 91-653311, 985-25172 og hs. 643550. 5 ára gamalt verð. Hellulagnir, 900 kr. m2, snjóbræðslukerfi, 300 kr. m2, lóða- standsetningar. Tilboð eða tímavinna. Ódýra garðaþjónustan, s. 985-32430. Alhliða garðyrkjuþjónusta, garðúðun, hellulagnir, trjáklippingar, garðslátt- ur, lóðastandsetningar o.fl. Halldór Guðfínnsson garðyrkjum., sími 31623. Athugið. Tek að mér garðslátt fyrir einstaklinga, fyrirtæki og húsfélög. Vönduð vinna, gott verð. Uppl. gefur Þorkell í síma 91-20809 og 985-37847. E.B. Þjónustan, sími 91-657365. Tökum að okkur viðgerðir á garðsláttuvélum ásamt ýmsum öðrum viðgerðum. Góð þjónusta, sanngjarnt verð. Mold - mold, mjög góð, heimkeyrð, til sölu, annast einnig alla jarðvinnu, útvega fyllingarefhi. Upplýsingar í síma 91-668181 eða 985-34690, Jón. Túnþökur. Vélskornar túnþökur ávallt fyrirliggjandi. Bjöm R. Einarsson, símar 91-666086 eða 91-20856,________________________ • Úði, garðaúðun. Úði. Örugg þjónusta í 20 ár. Brandur Gíslas. skrúðgm. S. 32999 milli kl. 17 og 20, annars símsvari. Briggs og Stratton bensínsláttuvél, lítið notuð, til sölu á kr. 12.000. Upplýsingar í síma 91-653226. Túnþökur. Góðar túnþökur til sölu. Túnverk, túnþökusala Gylfa, sími 91-656692. Úðun gegn maðki, lús, fíflum og öðru illgresi. J.F. Garðyrkjuþjónusta, símar 91-38570 og 684934. Garöhreinsun, sláttur, hirðing og vökv- un. Upplýsingar í síma 91-625339. ■ Til bygginga Einangrunarplast. Þrautreynd einangmn frá verksmiðju með 35 ára reynslu. Áratugareynsla tryggir gæðin. Visa/Euro. Húsaplast hf., Dalvegi 24, Kóp., sími 91-40600. Byggingaverktakar - Mótatengi. Til sölu „klampsa" tengi, 1 m stálteinar og rær. Galv. og svart. Einnotað. Mikill afeláttur. S. 91-651607. Rúnar. Einnotað timbur til sölu, 25x150 mm, 7.200 1/m, 25x100 mm, 1.600 1/m, og 50x100 mm, 550 1/m. Upplýsingar í síma 91-615959. Þakjám úr galvanis. og lituðu stáli é mjög hagstæðu verði. Þakpappi, rennur, kantar o.fl., smíði, uppsetning. Blikksmiðja Gylfa hf., sími 674222. Vil kaupá sambyggða trésmiðavél, t.d. Robland, stærri gerð. Uppl. í síma 93-12959 á kvöldin. ■ Nudd Svæðanudd og mælingar. Kem í hús og gef svæðanudd, get líka mælt vít- am.- og steinefnaskort o.m.fl. Sigurdís, svæðanuddari og biopat, s. 31815. ■ DuJspeki - heilun Miðillinn Christine Binns er komin aftur. Einkafundir og hópfundir. Túlkun á staðnum. Dulheimar, Bolholti 6, 5. hæð, sími 811570. Léttitœki Heilsa Til sölu loftpressa, 650 lítra, 3 fasa, einnig sandblásturstæki. Upplýsingar í síma 91-677250 og 91-675896. 3 litrar af mjólk og 6-8 brauðsneiðar á dag koma síþreytu í lag. Uppl. í síma 91-36881. Til sölu Meðgönguleikfimi. Myndband ætlað þunguðum konum, allt frá fyrstu viku meðgöngu. Að bandinu standa sjúkraþjálfari, læknir og ljósmóðir sem öll starfa á Land- spítalanum. Selt hjá GH dagskrárgerð í síma 91-689658 og versluninni Dittó á Laugavegi. Spólan kostar 2.950 kr. Notaðir gámar til sölu, 20 feta og 40 feta. Upplýsingar í síma 91-651600. Jónar hf., flutningaþjónusta. • Islensk framleiðsla. Sala - leiga. Léttitæki í úrvali, einnig sérsmíði. Léttitæki hf., Bíldsh. 18, s. 676955, Efstubraut 2, Blönduósi, s. 95-24442. DRATTARBEISLI Verslun Höfum vönduð og ódýr dráttarbeisli frá Brenderup til sölu, undir flestar teg- undir bifreiða, viðurkennd af Bifreiða- skoðun Islands. Ryðvarnarstöðin sf., Fjölnisg. 6e, 603 Akureyri, s. 96-26339. Fjöðrin hf., Skeifunni 2, Rvk, s. 812944. Nýi Kays vetrarlistinn, verð 600 án bgj. Nýjasta vetrartískan, jólagjafimar og allt. Pantið, það er ódýrara. Pöntunar- sími 91-52866. B. Magnússon hf. Glæsilegir sumarjakkar og -kápur í ferðalagið, vinnuna o.fl., o.fl. Fjölbreytt úrval. Gott verð. Pós% sendum. Opið á laugardögum til' 16. Topphúsið, Laugavegi 21, s. 25580. stb UTANHÚSS- KLÆÐNING f4°0 íytalaus nínfil , litum- VEGG P XU. l Œ BÍLDSHÖFÐA18 (BAKHÚSJ^ SÍMI 91-67 33 20 ULTRA GLOSS Sterkasta handbónið DÍl&ll á íslandi. “■V ,| 8 ára reynsla. BOHi ESSO stöðvarnar Olíufélagið hf. Ef þú ert áskrHandi aðDV eturðu komist til *«ja! Ferðir til Kanaríeyja eru á meðal fjöl- ma?~gra frábœrra smnarvinninga í s Askriftarferðagetraun DV og Flugleiða. Þeir einir geta orðið sólarmegin í lukku- pottinum sem eru áskrifendur að DV. Það borgarsig að vera áskrifandi aðDV. FLUGLEIÐIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.