Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1993, Page 45
LAUGARDAGUR 17. JÚLÍ 1993
53
Óska eftir að kaupa notað bygginga- timbur, l"x6", 2000 lengdarmetra, og 2"x4", 600 lengdarmetra. Uppl. í síma 91-687064.
Litill vinnuskúr með rafmagnstöflu til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 91- 650111 milli kl. 19 og 21.
Vinnuskúr. Vandaður vinnuskúr til leigu. Uppl. í síma 91-672136.
■ Húsaviðgerðir
Gerum upp hús, utan sem innan. Járn- klæðningar, þakviðg., sprunguviðg., gler, gluggar, steyptar þakrennur. Vanir og vandvirkir. S. 24504/643049.
Húsaviðgerðir. Sprungu- og múrvið- gerðir, tréverk, gler, málning o.m.fl. Gerum föst- verðtilboð. Vanir menn. S. Óli, 91-670043/Elli, 91-32171 e.kl. 18.
Húseigendur. Önnumst alla alm. tré- smíði. Nýsmíði, viðhald inni og úti. S. 618077, 687027, 814079, 985-32761, 985-32763, 985-32762. Húsbyrgi hf.
Múr- og sprunguviðg. Háþrýstiþvottur, sílanhúðun, steinum hús m/skelja- sandi og marmara. 25 ára reynsla. Verkvaki hf., s. 651715/985-39177.
■ Sveit
Óska eftir 11-12 ára parnapíu til að passa barn í 1-1 'A mánuð, í sveit. Uppl. í síma 95-38041.
■ Ferðalög
Flúðir. Ódýr gisting í miðri viku í júlí/ ágúst, herb. m/eldunaraðstöðu (pláss f. 3 í svefnpokaplássi), pr. nótt 1.900. Ferðamiðstöðin Flúðum, s. 98-66756.
■ Velar - verkfeeri
Lartigiana sambyggð trésmíðavél til sölu, með sög, afréttara, þykktarhefli, ....fræsara og hliðarbor. Uppl. í síma 91-658494.
Steinsög - steinsög. Partner K 3500, glussadrifin, óskast keypt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-2034.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX
Útvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
bifhjólakennsla. Breytt kennslutil-
högun sem býður upp á ódýrara öku-
nám. S. 91-77160 og bílas. 985-21980
Innrömmun
• Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk.
Nýtt úrval sýrufrí karton, margir lit-
ir, ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-,
ál- og trérammar, margar st. Plaköt.
Málverk e. Atla Má. Isl. grafík. Op.
9-18, lokað laugard. í sumar. S. 25054.
Listmunahúsið, Hafnarhúsinu Tryggva-
götu, s. 621360. Önnumst alhliða
innrömmun. Mikið úrval tré- og ál-
lista. Vanir menn og fljót afgreiðsla.
Garðyrlq'a
•Túnþökur - simi 91-682440.
•Afgreiðum pantanir samdægurs.
•’Hreinræktað vallarsveifgras af vel
ræktuðu túni á Rangárvöllum.
Vinsælasta og besta grastegundin í
garða og skrúðgarða.
Túnþökumar hafa verið valdar á golf-
og fótboltavelli.
•Sérbland. áburður undir og ofan á.
• Hífum allt inn í garða.
• Erum við kl. 8-23 alla daga vikunn-
ar. Grasavinafélagið „Fremstir fyrir
gæðin“. Sími 91-682440, fax 682442.
Túnþökur - þökulagning.
•Vélskornar úrvalstúnþökur.
•Stuttur afgrtími, hagstætt verð.
•Afgreitt í netum, 100% nýting.
• Hífum yfir hæstu tré og veggi.
•35 ára reynsla, Túnþökusalan sf.
Visa/Euro. Sími 985-24430 og 668415.
.• Almenn garðvinna:
Mosatæting, grjóthleðsla, hellulagnir,
klippingar, leggjum túnþökur, sláttur.
mold, möl, sandur o.fl.
Vönduð vinna, hagstætt verð.
Uppl. í símum 91-79523 og 91-625443.
Gæðamold i garðinn.grjóthreinsuð,
blönduð áburði, skeljas. og sandi. Þú
sækir/við sendum. Afgr. á gömlu sorp-
haugunum í Gufunesi. Opið 8-19.30,
lau. 8-17.30. Lokað á sun. Sími 674988.
•Sérræktaðar túnþökur af sandmoldar-
túnum, hífðar af í netum.
Vinnslan, túnþökusala Guðmundar
Þ. Jónsssonar.
S. 91-653311, 985-25172 og hs. 643550.
5 ára gamalt verð. Hellulagnir, 900 kr.
m2, snjóbræðslukerfi, 300 kr. m2, lóða-
standsetningar. Tilboð eða tímavinna.
Ódýra garðaþjónustan, s. 985-32430.
Alhliða garðyrkjuþjónusta, garðúðun,
hellulagnir, trjáklippingar, garðslátt-
ur, lóðastandsetningar o.fl. Halldór
Guðfínnsson garðyrkjum., sími 31623.
Athugið. Tek að mér garðslátt fyrir
einstaklinga, fyrirtæki og húsfélög.
Vönduð vinna, gott verð. Uppl. gefur
Þorkell í síma 91-20809 og 985-37847.
E.B. Þjónustan, sími 91-657365. Tökum
að okkur viðgerðir á garðsláttuvélum
ásamt ýmsum öðrum viðgerðum. Góð
þjónusta, sanngjarnt verð.
Mold - mold, mjög góð, heimkeyrð, til
sölu, annast einnig alla jarðvinnu,
útvega fyllingarefhi. Upplýsingar í
síma 91-668181 eða 985-34690, Jón.
Túnþökur. Vélskornar túnþökur ávallt
fyrirliggjandi.
Bjöm R. Einarsson, símar 91-666086
eða 91-20856,________________________
• Úði, garðaúðun. Úði.
Örugg þjónusta í 20 ár.
Brandur Gíslas. skrúðgm. S. 32999
milli kl. 17 og 20, annars símsvari.
Briggs og Stratton bensínsláttuvél, lítið
notuð, til sölu á kr. 12.000.
Upplýsingar í síma 91-653226.
Túnþökur.
Góðar túnþökur til sölu. Túnverk,
túnþökusala Gylfa, sími 91-656692.
Úðun gegn maðki, lús, fíflum og öðru
illgresi. J.F. Garðyrkjuþjónusta,
símar 91-38570 og 684934.
Garöhreinsun, sláttur, hirðing og vökv-
un. Upplýsingar í síma 91-625339.
■ Til bygginga
Einangrunarplast.
Þrautreynd einangmn frá verksmiðju
með 35 ára reynslu. Áratugareynsla
tryggir gæðin. Visa/Euro. Húsaplast
hf., Dalvegi 24, Kóp., sími 91-40600.
Byggingaverktakar - Mótatengi. Til
sölu „klampsa" tengi, 1 m stálteinar
og rær. Galv. og svart. Einnotað.
Mikill afeláttur. S. 91-651607. Rúnar.
Einnotað timbur til sölu, 25x150 mm,
7.200 1/m, 25x100 mm, 1.600 1/m, og
50x100 mm, 550 1/m. Upplýsingar í
síma 91-615959.
Þakjám úr galvanis. og lituðu stáli é
mjög hagstæðu verði. Þakpappi,
rennur, kantar o.fl., smíði, uppsetning.
Blikksmiðja Gylfa hf., sími 674222.
Vil kaupá sambyggða trésmiðavél, t.d.
Robland, stærri gerð. Uppl. í síma
93-12959 á kvöldin.
■ Nudd
Svæðanudd og mælingar. Kem í hús
og gef svæðanudd, get líka mælt vít-
am.- og steinefnaskort o.m.fl. Sigurdís,
svæðanuddari og biopat, s. 31815.
■ DuJspeki - heilun
Miðillinn Christine Binns er komin
aftur. Einkafundir og hópfundir.
Túlkun á staðnum. Dulheimar,
Bolholti 6, 5. hæð, sími 811570.
Léttitœki
Heilsa
Til sölu loftpressa, 650 lítra, 3 fasa,
einnig sandblásturstæki. Upplýsingar
í síma 91-677250 og 91-675896.
3 litrar af mjólk og 6-8 brauðsneiðar á
dag koma síþreytu í lag. Uppl. í síma
91-36881.
Til sölu
Meðgönguleikfimi.
Myndband ætlað þunguðum konum,
allt frá fyrstu viku meðgöngu. Að
bandinu standa sjúkraþjálfari, læknir
og ljósmóðir sem öll starfa á Land-
spítalanum. Selt hjá GH dagskrárgerð
í síma 91-689658 og versluninni Dittó
á Laugavegi. Spólan kostar 2.950 kr.
Notaðir gámar til sölu, 20 feta og 40
feta. Upplýsingar í síma 91-651600.
Jónar hf., flutningaþjónusta.
• Islensk framleiðsla. Sala - leiga.
Léttitæki í úrvali, einnig sérsmíði.
Léttitæki hf., Bíldsh. 18, s. 676955,
Efstubraut 2, Blönduósi, s. 95-24442.
DRATTARBEISLI
Verslun
Höfum vönduð og ódýr dráttarbeisli frá
Brenderup til sölu, undir flestar teg-
undir bifreiða, viðurkennd af Bifreiða-
skoðun Islands. Ryðvarnarstöðin sf.,
Fjölnisg. 6e, 603 Akureyri, s. 96-26339.
Fjöðrin hf., Skeifunni 2, Rvk, s. 812944.
Nýi Kays vetrarlistinn, verð 600 án bgj.
Nýjasta vetrartískan, jólagjafimar og
allt. Pantið, það er ódýrara. Pöntunar-
sími 91-52866. B. Magnússon hf.
Glæsilegir sumarjakkar og -kápur í
ferðalagið, vinnuna o.fl., o.fl.
Fjölbreytt úrval. Gott verð. Pós%
sendum. Opið á laugardögum til' 16.
Topphúsið, Laugavegi 21, s. 25580.
stb UTANHÚSS- KLÆÐNING
f4°0 íytalaus nínfil , litum-
VEGG P XU. l Œ
BÍLDSHÖFÐA18 (BAKHÚSJ^ SÍMI 91-67 33 20
ULTRA
GLOSS
Sterkasta
handbónið
DÍl&ll á íslandi.
“■V ,| 8 ára reynsla.
BOHi
ESSO stöðvarnar
Olíufélagið hf.
Ef þú ert
áskrHandi
aðDV
eturðu
komist til
*«ja!
Ferðir til
Kanaríeyja
eru á meðal fjöl-
ma?~gra frábœrra
smnarvinninga í
s
Askriftarferðagetraun
DV og Flugleiða.
Þeir einir geta orðið
sólarmegin í lukku-
pottinum sem eru
áskrifendur að DV.
Það borgarsig
að vera áskrifandi
aðDV.
FLUGLEIÐIR