Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1993, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1993, Blaðsíða 44
52 LAUGARDAGUR 17. JÚLÍ1993 Smáauglýsingar ■ Til sölu Bronco 79, mikið breyttur bíll á 44" mudder, nýupptekin vél, Ford 400, og sjálfskipting, C6, ný teppi. Mikið af varahlutum fylgir. Verð 780.000. Uppl. í síma 985-33034, 4x4 Chevy van, C30, árg. ’77, til sölu, 12 sæti, vél 307, nýupptekin, sítengt aldrif, verð 500 þús. Upplýsingar í síma 985-28340. Bronco 79. Til sölu Bronco ’79, 351, læstur að framan og aftan, gott ein- tak. Skipti á dísil Econoline koma til greina. S. 98-34194 eftir hádegi. Glæsilegur fjallabill. Toyota Hilux, árg. ’86, dísil, yfirbyggður og klæddur, 36" dekk, spil, læsingar, CB-stöð, kastarar o.fl. Úppl. í hs. 944554 eða vs. 94-3223. Range Rover Vogue ’85, sjálfskiptur, ekinn 100 þús., einstaklega góður bíll, góðir greiðsluskilmálar, skipti koma til greina. S. 98-75838 og 985-25837. Range Rover til sölu. 4ra dyra, sjálf- skiptur Range Rover, árg. ’84, í góðu standi. Upplýsingar í síma 91-670386 eða símboði 984-58141. Range Rover, árg. ’80, til sölu, upphækkaður á 31" dekkjum, króm- felgur, góður staðgreiðsluafsláttur. Upplýsingar í síma 92-68152. Suzuki Fox 410, árg. ’85, ekinn 83 þús. km, skoðaður ’94, góður bíll, verð 290 þús. Til sölu og sýnis á Bílasölu Matt- híasar, sími 91-24540 eða hs. 91-674097. Suzuki Fox 413, árg. '88, til sölu, ekinn 44 þús. km, jeppaskoðaður, 33" dekk, bein sala eða skipti á ódýrari. Uppl. í símum 91-813001 og 91-74248. Suzuki Fox 413, langur, árg. ’85, ný- breyttur, 31" dekk. Einnig frambyggð- ur Rússi, dísil + varahlutir. Uppl. í síma 91-39585. Suzuki Vitara JLX, árg '89, rauður, upp- hækkaður á 33 tommu dekkjum, með álfelgum, ekinn 39. þús. Uppl. í síma 92-67033. Range Rover 78 tll sölu, upphækkað- ur, 35" dekk, mjög góður bíll. Uppl. í síma 98-66735 og bs. 985-34471. Til sölu Ford Bronco, árg. 73, selst ódýrt, einnig ný 33" dekk á 5 gata álfelgum. Uppl. í síma 98-21317. ■ Húsnæði i boói Nálægt Háskólanum. Rfimgóð ein- staklingsíbúð til leigu nálægt Háskól- anum. Ibúðin leigist með rafmagni og hita, ísskáp og þvottavél ásamt ein- hverjum húsgögnum eftir samkomu- lagi. Leigutími er frá 1. sept. nk. til 1. júní 1994. Reglusemi og skilvísar greiðslur áskildar. Tilboð sendist DV, merkt „Hringbraut 2036“, f. 23. júlí nk. 2ja herbergja (72 ma) mjög góö ný ibúð til leigu á homi Suðurgötu og Vonarstrætis með bílastæði í kjallara. Gæti hentað fyrir atvinnustarfsemi, t.d. tannlæknastofu. Tilboð sendist DV, merkt „S-7 2046“. 2 herb. kjallaraibúð, rúmir 40 m2, til leigu, á svæði 105 Rvík. Laus 1. ágúst, langtímaleiga, ekki fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV fyrir 23. júlí, merkt „Rólegheit 2052“. 2 herb. litlð eldra einbýlishús I Kópa- vogi til leigu. Tilboð með símanr. sendist DV fyrir 22. júlí, merkt „Kópavogur 2041“. 2ja herbergja Ibúð i Vogahverfinu til leigu, leiga kr. 35.000 á mánuði fyrir utan rafinagn og hita. Tilboð sendist DV, merkt „Vogar 2064“. Einbýlishús i Seláshverfi til leigu frá byrjun ágúst, 2 hæðir og sambyggður bílskúr. Úpplýsingar í símum 96-12761 og 91-73178. Hafnarfjörður. 35 m2 einstaklingsíbúð til leigu, kæliskápur og gardínur fylgja. Laus strax. Úpplýsingar í síma 985-23554 og 91-656929. M SKRUFUR FYRIR UTANBORÐSMÓTORA EIGUM MICHIGAN WHEELGÆÐA- SKRÚFUR í FLESTAR TEGUNDIR UTANB0RDSMÓT0RA. G0H VERÐ SlMI 686670. TAX 686470 VIÐOEROIR OQ WÓMllSTA FYRIR UTAMBORÐSMÓTORA OO VÉLSLEÐA YflR 20 ÁRA REVTISLA Sími 632700 Þverholti 11 Leiguþjónusta Leigjendasamtakanna, Hverfisgötu 8-10, sími 91-2 32 66. Látið okkur annast leiguviðskiptin. Alhliða leiguþjónusta. Penthouse-íbúð, ca 120 m1, með bíl- skýli, í Hafnarfirði til leigu. Leigutími samkomulag. Tilboð sendist DV, merkt „Penthouse 2051“. Seljahverfi. Til leigu 2 herbergja íbúð, einnig 2 herbergi með aðgangi að eld- húsi, stofu og baði. Upplýsingar í síma 91-677813. Suðurhliöar Kópavogs. í tvíbýli: Ný, björt, rúmgóð 2 herb. íbúð ásamt góðri geymslu. Hentar t.d. mjög vel eldri einstakl. eða hjónum. S. 91-46103. Til leigu stórt herbergi með aðgangi að setustofu, sjónvarpi, eldhúskrók, bað- herbergi og þvottahúsi. Leiga 18.500 kr. á mán. S. 91-654777. Gunnar. Tvær skólastúlkur utan af landi óska eftir 2-3 herb. íbúð til leigu í nágrenni Hl. Erum reglusamar og reykjum ekki. Uppl. í síma 98-75093. Falleg 2 herb. íbúð i Seláshverfl til leigu, laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „Seláshverfi 2070“. 2ja herb. ibúð I Árbæjarhverfi til leigu, laus nú þegar, leiga 33 þús. á mánuði. Tilb. sendist DV, merkt „Árbær 2058“. 4ra herb. íbúð I vesturbænum til leigu frá 15. ágúst. Tilboð sendist DV fyrir miðvikud. 21.7. ’93, merkt „S-2060". 4-5 herbergja íbúð í Túnunum til leigu, laus í byrjun september. Upplýsingar í síma 91-626638. 70 ma, 2ja herbergja ibúð til leigu með sérinngangi í suðurhlíðum Kópavogs, leigist í 1 ár. Uppl. í síma 91-641984. Gott herbergi með aðgangi að eldhúsi til leigu í vesturbænum. Uppl. í síma 91-18207. Góð 4ra herb. íbúð i Hafnarfirði til leigu frá 1. ágúst. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Uppl. í síma 91-50069. Góð 5 herbergja, 140 mJ íbúð í Ártúns- holti til leigu frá 1. ágúst. Verð 65 þúsund á mán. Uppl. í síma 91-672035. Herbergi til leigu, með aðgangi að baði og eldhúsi. Upplýsingar í síma 91- 642159 eftir kl. 15. 3ja herbergja ibúð til leigu á góðum stað í Reykjavík, laus 1. ágúst. Tilboð sendist DV, merkt „R-2066”. ■ Húsnæði óskast Reglusöm hjón á fimmtugsaldri óska eftir einbýlishúsi, raðhúsi eða sérhæð til leigu í Garðabæ í lengri eða skemmri tíma. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-2068. 3ja manna fjölskylda óskar eftir 3-4 herb. íbúð frá 1. sept. Mögul. á kaup- um seinna. Húshjálp eða önnur vinna hugsanleg sem hluti af leigu. Hafið samb. v/DV í síma 91-632700. H-2073. Herbergi óskast á leigu. Útlendan, ein- hleypan karlmann vantar herlsergi nálægt miðbænum, reglusamur og í fastri vinnu. Talar góða ensku. Uppl. í síma 91-627993 milli kl. 13 og 19. Tvær til þrjár reyklausar og reglusamar skólastúlkur utan af landi vantar íbúð á leigu frá 1. september, helst í Háaleiti eða nágrenni. Húshjálp kem- ur til greina. Uppl. í síma 95-12699. Ungt par með 2ja ára barn óskar eftir lítilli íbúð miðsvæðis í Reykjavík á ca 25.000 kr. á mánuði, íbúðin má þarfnast lagfæringar (er með húsa- smíðameistara). S. 91-666521. UngL reglusamt, barnlaust par óskar eftir 2 herb. íbúð, helst miðsvæðis í borginni, til leigu fyrir júlílok. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 91-632700. H-2067. Ungt, reglusamt par óskar eftir stúdíó eða 2 herb. íbúð frá 1. sept., helst í vesturbæ eða á Seltjamamesi. ömgg- ar mánaðargreiðslur. Uppl. í s. 95-35445. 27 ára námsmaður óskar eftir 2 herb. íbúð eða stóm herb. Er reykl. Grgeta 20-25 þús. á mán. Skilvísum gr. og góðri umgengni heitið. S. 91-15114. 2-3 herb. ibúö óskast i vesturbæ Reykjavíkur nú þegar. Algjör reglu- semi og öruggar greiðslur. Upplýsing- ar í síma 91-39757. 3 manna fjölskylda óskar eftir að taka á leigu 3 herb. íbúð í Garðabæ. Skil- visi og reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 91-657145. 3 nemar, sysfkini og einstaklingur, óska eftir rúmgóðri 3-4 herb. íbúð í Reykja- vík. Reyklaus og reglusöm. Sími 92-68336, 92-68366 og 91-672283. 4-6 herb. húsnæði óskast tll leigu í Árbæjarhverfi. Reglusamt fjölskyldu- fólk. Tryggingar, meðmæli og skilvísi. Asbjöm, í vs. 683590 og hs. 682490. Eldrl hjón óska eftir að taka á leigu rúmgóða einstaklingsíbúð eða litla 2 herb. íbúð. Upplýsingar í síma 91-31221 eða 98-31071. Háskólanemi óskar eftir lítilli einstakl- ingsíbúð eða stóm herb. með eldhúsi og þvottah. á leigu á 18-20 þ. á mán., helst ca 20 m2, nálægt HÍ. S. 91-29305. Húseig., ath. Ég er ung einstæð móðir og vantar húsnæði í Reykjavík frá og með 1. ágúst. Verðhugmynd 25-30 þús. Nánari uppl. í síma 91-611125. Reglusöm og reyklaus hjón með 2 börn óska e. 3-4 herb. íbúð á leigu í Hafn- arf. ffá 1. sept. Öruggar greiðslur. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-2061. Reglusöm og skilvís fóstra utan af landi óskar eftir íbúð í Hafiiarfirði, helst í vesturbæ eða norðurbæ. Uppl. í síma 98-78891. Reyklaus, reglusöm hjón með 1 barn óska eftir 2-3 herb. íbúð á leigu frá og með 1. sept. nk. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-2048. Sjúkraliði með 1 barn óskar eftir 2 herb. íbúð í Rvík til leigu í vetur. Heimilis- aðstoð kemur til greina. Greiðslugeta um það bil 25 þús. S. 96-22496. Laufey. Ungt reglusamt par óskar eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð miðsvæðis í Reykjavík (helst nálægt MR). Upplýsingar í síma 91-12847. Dóra. Ungt, reglusamt par óskar eftir að leigja 2 herb. íb., helst í nágrenni Kennara- háskóla íslands. Reglusemi og skilvís- um gr. heitið. S. 91-16615 e.kl. 17. Ungt, reyklaust par óskar eftir ódýrri íbúð nálægt Ármúlaskóla eða Vélskóla frá 1. september. Uppl. í síma 97-56688 eftir kl. 17 og um helgar. Ungt, reglusamt og reyklaust par óskar eftir 2ja herbergja íbúð í Rvík. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í s. 96-41737 (hs.) og 96-41860 (vs.) Þóra. V/búferlaflutninga erlendis frá óskar 5 manna fjölsk. e. a.m.k. 4 herb. íb. eða öðru hentugu húsnæði í Rvík, Sel- tjamam. eða Kópavogi. S. 91-40873. Tvær stúlkur vantar 3 herb. ibúð frá 1. september, helst nálægt Fósturskól- anum. Uppl. í síma 96-11295. Ungt, reglusamt par óskar eftir íbúð í nágrenni við Háskóla íslands. Uppl. í síma 91-75932. Óska eftlr 4-5 herb. ibúð í Heima- eða Vogahverfi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-2071. ■ Atvinnuhúsnæði Til sölu ódýrt atvinnuhúsnæði, ca 95 m2, miðsvæðis í Reykjavík. Er laust nú þegar. Hentar fyrir margvíslegan rekstur, t.d. verslun, innrömmun, keramik o.fl. Gæti selst án útborgunar með góðum skuldabréfum, t.d. húsbréfum. Upplýsingar í síma 91-21194, 91-622579 eða 985-21918. Til leigu eða sölu: 200 m2 iðnaðarhús- næði, þar af 70 m2 milliloft, á svæði 112 Rvík. 2 stórar innkeyrsludyr, mik- il lofthæð, gott útisvæði. Fullbúin eign, búin tækjum til bílaviðgerða. Uppl. í síma 91-677250 og 91-675896. Til leigu 90 m3 húsnæði v/Ártúnshöfða, stórar innkeyrsludyr, leigist eingöngu fyrir hreinlegan iðnað eða sem lager. Uppl. í síma 91-74049. Til leigu eða sölu iðnaðarhúsnæðl í Mosfellsbæ, 100-400 m2, gott athafna- svæði á lóð. Uppl. í símum 91-666430 og heimasíma 91-666930. ■ Atvinna í boói Starfsfólk óskast í fiskvinnslu. Fisk- vinnsla úti á landi óskar eftir vönu starfsfólki í rækju og fisk. Húsnæði í boð. Einungis reglusamt fólk kemur til greina. Ekki sumarvinna. Hafið samb. v/DV í síma 91-632700. H-2047. Starfskraftur óskast strax í ræstingu og uppvask á veitingastað. Framtíðar- starf. Aðeins vanir koma til greina. Ekki yngri en 20 ára. Ums. sendist DV, m. „P-2072", f. mánudagskv. Bakarí - Hafnarfjörður. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í bakaríi í Hafnarfirði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-2030. Gott atvlnnutæki. Veitingabíll til sölu með öllu. Vertíð framundan. Tilboð óskast. Skipti eða skuldabréf. Uppl. í síma 91-13344. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasiminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Helldverslun óskar eftir manneskju til almennra skrifstofustarfa, tölvukunn- átta nauðsynleg. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-2069. Vantar vana menn I hellulagnir (akkorð) strax, helst með meirapróf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-2074. Óska eftlr að ráða manneskju tjl'að- 'stoðar við þrif á einbýlishúsi í Mos- fellsbæ. Sknflegar umsóknir sendist DV, merkt „Þrif 2023“, fyrir 24. júlí. Nuddari með kunnáttu á Trim-form tæki óskast. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-2053. Óska eftir hárgreiðslumeistara eða sveini sem fyrst á Austurlandi. Þarf helst að geta unnið sjálfstætt. Tilboð sendist DV, merkt „A-2049”. ■ Atvirma óskast Hárgrelðslunemi sem hefur tekið tvær annir í skóla og 9 mánuði á stofu óskar eftir að komast á samning hjá stofu sem hefur góða fagmennsku og þjón- ustu í fyrirrúmi. Reyki ekki og er bamlaus. S. 52401 e.kl. 17. Bergþóra. 21 árs maður óskar eftir vinnu sem fyrst, er mörgu vanur, flest kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-53430. Sigurbjöm. 31 árs karlmaður, handlaginn og dug- legur, óskar eftir vinnu við trésmíðar, annað kemur einnig til greina. Hafið samb. v/DV í síma 91-632700. H-2057. Reyndur tækniteiknari með Autocad- námskeið að baki óskar eftir starfi eftir 1. sept. nk. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-2063. Sjómaður óskar eftir plássi eða vel launaðri vinnu í landi. Er vanur mat- sveinn. Uppl. í síma 91-673405. ■ Bamagæsla Barnapía, 14-16 ára, óskast til barna- gæslu á heinúli á Nesinu í ágúst. 2 drengir, 4ra og 8 ára, vinnutími frá kl. 9-14. Þarf að vera vön bömum, glaðleg, vinnusöm og ábyrg. Hafið samb. við DV í sima 91-632700. H-2075. Óska eftir unglingí til að gæta 2 ára stelpu til 14. ágúst, frá kl. 9-16 virka daga. Bý á Þinghólsbraut, Kópavogi. Sími 91-42348.___________________ Óska eftir unglingi til að gæta 2 barna, 4 og 6 ára. Er í vesturbæ. Upplýsingar í síma 91-628441. ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Síminn er 63 27 00. Bréfasímar: Auglýsingadeild 91-632727. Dreifing - markaðsdeild 91-632799. Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999. Fjárhagsráðgjöf - fjárhagserfiðleikar? Hjálpum fólki og fyrirtækjum við samninga og áætlanir. Varsla, sími 91-622212. Fjármálaþjónusta. Aðst. fyrirtæki og einstaklinga við endurskipulagningu fjármála, áætlanagerð, samninga við lánardrottna o.fl. Bjöm, s. 91-650267. ■ Einkaimál Hjón um fimmtugt óska eftir kynnum við hjón á líkum aldri með félagsskap í huga. Svar sendist DV, merkt „K- 1982“.________________________ Karlmenn og konur. Höfum á skrá kon- ur og karla sem leita varanlegra sarn- banda. Þjónusta fyrir alla frá 18 ára aldri. 100% trúnaður. S. 91-870206. ■ Kertnsla-nánnskeið Get tekið nokkra nemendur i planótima. Jakobína Axelsdóttir píanókennari, sími 91-30211. ■ Skemmtanir Ath. ódýrt. Til leigu salur fyrir alls konar uppákomur fyrir 20-120 manns. Á staðnum er aðstaða til ýmiss konar iðkana sem býður upp á marga mögu- leika, mjög skemmtilegur og öðmvísi staður í Rvík. Nánari uppl. í síma 91-656549, 29919 eða 26251 e.kl. 20. ■ Þjónusta •Verk-vik, s. 671199, Bildshöfða 12. Tökum að okkur eftirfarandi: •Sprungu- og steypuviðgerðir. •Háþrýstiþvott og sílanböðun. • Utveggjaklæðningar og þakviðg. •Gler- og gluggaísetningar. •Alla almenna verktakastarfsemi. Veitum ábyrgðarskírteini. Gerum úttekt og föst verðtilboð í verkþættina þér að kostnaðarlausu. Heimas. eftir lokim 91-673635/31161. Háþrýstiþvottur - steypuviðgerðlr. Tökum að okkur viðgerðir á steypu og sprunguskemmdum, einnig sílan- böðun og málningarvinnu. Gerum föst verðtilboð þér að kostnaðarlausu. Vönduð vinna, sanngjarnt verð. Háþrýstitækni hf., símar 91-684489 og 985-38010.________________________ Pipulagnir. Alhliða pípulagnir á gömlu sem nýju. Geri við vatns-, hita- og skolplagnir. Stilli og set Danfoss á miðstöðvarkerfi til að fá betri nýt- ingu, jaíhari hita og minni vatns- eyðslu. Lagfæri einnig Danfosshita- stýringar. S. 91-624746 og 91-77363. England - Island. Vantar ykkur eitthvað frá Englandi? Hringið eða faxið til okkar og við leysum vandann. Finnum allEir vörur, oftast fljótari og ódýrari. Pure Ice Ltd. Sími og fax 9044-883-347-908. Gluggaþvottur. Fyrirtæki og einstakl- ingar, tökum að okkur gluggaþvott, einnig viðhald og viðgerðir. Uppl. í síma 91-641339 og 985-39155. Geymið auglýsinguna. Pipulagnir. Pípulagnir í ný og gömul hús. Lagnir inni sem úti. Hreinsun og stilling á hitakerfum. Snjóbræðslu- lagnir. Reynsla og þekking. S. 91-36929, 641303 og 985-36929._______ Háþrýstiþvottur, 12 ára reynsla. 6000 psi vinnuþr. Góða undirvinnu þarf til að málningin endist. Gerum ókeypis tilboð. S. 91-625013/985-37788. Evró hf. Pipulagnir. Tökum að okkur allar pípulagnir úti sem inni. Nýlagnir, breytingar, viðgerðarþj. Löggiltir meistarar. S. 682844/641366/984-52680. Sjáum um almennar hreingerningar, garðslátt og hreinsun. Ódýr og lipur þjónusta. Hörður, sími 91-23853 (símsv.), og Guðmundur, s. 91-621092. Tökum að okkur alla trésmíðavinnu, úti sem inni. Tilboð eða tímavinna, sann- gjarn taxti. Visa/Euro. Símar 626638 og 985-33738. Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir - háþrýstiþvottur- múrverk - trésmíða- vinna - móðuhreinsun glerja. Fyrirtæki trésmiða og múrara. Húsamálari getur bætt við sig verkefn- um úti og inni. Tilboðsvinna. Uppl. í síma 91-12039 e.kl. 19. Málarameistari getur bætt við sig verkefnum, vönduð vinnubrögð. Uppl. í símum 91-641304 og 985-36631. ■ Spákonur Spákona skyggnist I kúlu, kristal, spáspil og kaffibolla. Hugslökun og einn símaspádómur fylgir ef óskað er. Tilboðsverð fyrir alla. Ef þú ert úti á landi og kemst ekki til min spái ég símleiðis. Sími 91-31499. Sjöfn. Sibilla - spáspil. Hvað ber framtíðin í skauti sér? Hringdu í síma 91-32753. Sveigjanlegur tími og sanngjarnt verð. Magga. ■ Hreingemingar Ath! Hólmbræður, hreingerningaþjón- usta. Við erum með traust og vand- virkt starfsfólk í hreingemingum, teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. Hreingemingaþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingern- ingar, bónun, allsherjar hreingem. Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Öryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. JS hreingerningaþjónusta. Alm. teppahreinsun og hreingeming- ar. Vönduð þjónusta. Gerum föst verð- tilboð. Sigurlaug og Jóhann, s. 624506. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801. Jón Haukur Edwald, Mazda 323F GLXi ’92, s. 31710, bílas. 985-34606. Hallfríður Stefánsdóttir, Nissan Sunny ’92, s. 681349,685081,985-20366. Guðbrandur Bogason, Toyota Carina E ’92. Bifhjólakennsla. Sími 76722, bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla GLi ’93. Bifhjólakennsla. Sími 74975, bílas. 985-21451. Grímur Bjarndal Jónsson, Lancer GLX ’93, s. 676101, bílas. 985-28444. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’91, sími 77686. Valur Haraldsson, Monza ’91, sími 28852. Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 5181. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur. Kenni allan daginn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 985-34744,653808 og 984-58070. 689898, Gylfi K. Sigurðsson, 985-20002. Kenni allan daginn á Nissan Primera. Engin bið. ökuskóli og öll prófgögn. Bækur á tíu tungumálum. Visa/Euro. Reykiaus bíll. Boðsími 984-55565. Ath. BMW 518i ’93, ökukennsla, bifhjóiakennsla, ný hjól, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro, greiðslukjör. Magnús Helgason, sími 687666, 985-20006, símboði 984-54833. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92, hlaðbak, hjálpa til við end- umýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. < i I ( ( ( Í ( ( ( (
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.