Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1993, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1993, Blaðsíða 5
MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGÚST 1993 5 Sparkað var ítrekað í andlit mannsins og flaska brotin á hnakka hans. DV-mynd Brynjar Gauti Likamsárás á Búöum: Var að f ara að sof a þegar sparkað var í andlit hans „Aðdragandinn að þessu atvitó var reyndar enginn," sagði ungur maður sem varð fyrir því að ráðist var á hann að tilefnislausu á Búðum á Snæfellsnesi aðfaranótt sunnudags. „Ég var að fara að sofa inni í tjaldi en tókti út til að gá hvort kærastan mín eða vinir mínir, sem gistu í sama tjaldi, væru að koma þegar ég vissi ektó fyrr til en sparkað var í andlitið á mér allhressilega og ég lá rotaður eftir. Meira get ég ektó sagt af þessu en vitni að árásinni segja að það hafi verið sparkað tvisvar í andlitið á mér eftir þetta, síðan hafi árásarmaður- inn tetóð flösku og brotið hana aftan á hnakkanum á mér en þegar þetta gerðist þá var ég alveg út úr heimin- um,“ sagði maðurinn. Hann var fluttur til aðhlynningar til læknis í Grundarfirði en hann var talsvert skorinn í andliti og hlaut slæma áverka á auga. Að sögn lækn- is er talið að sjón hans hafi ektó skaddast en sauma þurfti 14 spor í andlit hans. Maðurinn, sem veitti honum áverkana, náðist daginn eftir og var yfirheyrður af lögreglu. Hann viður- kenndi verknaðinn og var sleppt að því loknu. í gær var maðurinn kærður til RLR sem hefur máhð nú th meðferðar. -PP Fréttir Framleiðsluráð fer í hart: Lögfræðileg inn- heimta vof ir yf ir 36bændum - vegna sjóðagjalda upp á tugi milljóna króna Framleiðsluráð landbúnaðarins hefur fengið lögfræðing til að inn- heimta sjóðagjöld hjá 36 aöilum í kartöflurækt og ýmsum sérbúgrein- um, þar af 34 bændum og tveimur hlutafélögum sem skulda sjóðagjöld. Ákveðið var á fundi í framkvæmda- nefnd Framleiðsluráðs nýlega að fara í hart til að innheimta skuldim- ar. Kartöflubændur í Eyjafirði og Þykkvabænum fengu send inn- heimtubréf fyrir helgi en búist er við að bændurnir reyni að ná samkomu- lagi um greiðslu skuldanna áður en greiðslufresturinn rennur út eftir helgi. Framleiðsluráð hefur áætlað skuldir þeirra 34 bænda, sem fengu innheimtubréf fyrir helgi, og nema þær að öhum líkindum tugum mhlj- óna króna í allt. Auk þeirra eru nokkrir aðhar sem skulda sjóðagjöld en samkvæmt öruggum heimildum hefur þessi 36 manna hópur aðeins verið sigtaður út úr stærra hópi. Ráðgert er að innheimta skuldir hinna með öðrum hætti, th dæmis með því að ganga í svokallaðar bein- ar greiðslur sem koma th framleiö- enda kindakjöts og mjólkur í gegnum Framleiðsluráð. Kartöflubændur hafa farið þess óformlega á leit við landbúnaðar- ráðuneytið að það kalh þá aðha sem skulda sjóðagjöld saman á fund með fuhtrúum Framleiðsluráðs fyrir að- alfund Stéttarsambands bænda á Hvanneyri um næstu mánaðamót th að leita viðunandi lausna á þessum vanda og það til frambúðar. Kartöflubændur telja sig ekki hafa bolmagn til að greiða jafnhá sjóða- gjöld og Framleiðsluráð krefst og ganga þeir svo langt að segja að sum hlutafélög kartöflubænda hafi aldrei ætlaö að greiða sjóðagjöld. Þau hluta- félög, sem fengu innheimtubréf að þessu sinni, muni ektó sinna þeim og lýsa sig gjaldþrota áður en th lög- fræðhegra innheimtuaðgerða komi. Guðmundur Sigþórsson hjá land- búnaðarráðuneytinu segir að ráðu- neytið skoði máhð og ræði við fuh- trúa Framleiðsluráðs. Þýðingarmik- ið sé að reyna að ná samkomulagi um greiðslur frekar en að láta skuld- irnar fara í innheimtu ef þess sé nokkur kostur. -GHS Hreindýraveiðin að hegast: Leyf ilegt að veiða 563 dýr Össur Skarphéðinsson umhverfis- ráöherra hefur ákveðið að heimha veiði á 563 hreindýrum á tímabhinu 1. ágúst th 15. september. Samkvæmt ákvörðun ráðherrans verður heimht að veiða 239 tarfa og 324 kýr á svæð- inu frá Fjahahreppi í Norður-Þing- eyjarsýslu að Mýrahreppi í Austur- Skaftafehssýslu. Veiðisvæðinu er stópt í níu svæði og er heimht að veiða flest dýr á svæði tvö sem nær frá Jökuldals- hreppi austan Jökulsár á Brú að Vahahreppi vestan Grímsár en næstflest hreindýr eða samtals 77 má veiða á svæðinu frá Skriðdals- hreppi austan Grímsár að Breiðdals- hreppi. Þá er leyfilegt að veiða 76 dýr á svæði þijú sem nær frá Hjalta- staðahreppi að Eiðahreppi. Fæst dýr- in má veiða í Mýrahreppi eða ahs 10. Tarfaveiðin miðast við tarfa sem eru tveggja vetra og eldri en vetur- gamlir tarfar eru alfriðaðir. Þá er ætlast th að kálfar, sem fylgja kúm sem fehdar eru, verði einnig felldir. -GHS LOIMDON Flug og bíll Ford Escort 2 í bíl: 1 vika: kr. 36.970,- 2 vikur: kr. 44.820.- 4 í bíl: 2 fullorðnir og 2 börn: 1 vika: kr. 28.840,- 2 vikur: kr. 32.770,- Brottför þriðjudaga og mið- vikudaga: London Flug og gisting: 2 I herbergi: 3 nætur: kr. 35.570.- 7 nætur: kr. 45.450.- Glasgow Flug og gisting: 2 í herbergi: 5 nætur: kr. 32.910.- 7 nætur: kr. 38.230.- Innifalið: Flug, blll eða gisting, flug- vallarskattur og forfallagjald. LUXEMBOURG Flug og bíll i júli og ágúst Ford Escort 2 í bíl: 1 vika: kr. 33.960.- 2 vikur: kr. 39.750,- 4 í bíl: 2 fullorðnir og 2 börn: 1 vika: kr. 25.950.- 2 vikur: kr. 28.800,- Gisting: Hjá Ingu og Kalla á Hótel Le Rói Dagobert Tveggja manna herbergi: kr. 5.720,- á nótt eða kr. 4.870.- á nótt ef dvalið er 3 nætur eða lengur. Innifalið:*Flug, bíll, flugvallarskattar og forfallagjald. AMSTERDAM Flug og bíll í júlí og ágúst Ford Escort 2 í bíl: 1 vika: kr. 37.715,- 2 vikur: kr. 46.365.- 4 í bíl: 2 fullorðnir og 2 börn: 1 vika: kr. 27.410,- 2 vikur: kr. 32.440.- Flug og gisting: 2 í herbergi: 3 nætur: kr. 34.205.- 4 nætur: kr. 39.520.- Innifalið: Flug, bíll eða gisting, flugvallarskattur og forfalla- gjald. KAUPMANNA- HÖFN Flug og bill í júli og ágúst Ford Escort 2 í bíl: 1 vika: kr. 39.890.- 2 vikur: kr. 48.730.- 4 í bíl: 2 fullorðnir og 2 börn: 1 vika: kr. 29.770,- 2 vikur: kr. 34.330,- Innifalið: Flug, bíll, flugvallar- skattar og forfallagjald. ^ Margíf ^ ValKostif TOFA FERÐASKRIFSTOFA REYKJAVÍKUR BALTIM0RE Flug og bíll, Ford Tempo 2 í bíl: 1 vika: kr. 53.810,- 2 vikur: kr. 66.210.- 4 í bíl: 2 fullorðnir + 2 börn 1 vika: kr. 44.965,- 2 vikur: kr. 48.195,- Innifalið: Flug, bíll, flugvalla- skattar og forfallagjald. BARCEL0NA Flug alla laugardaga Flug og bill Ford Escort 2 i bíl: 1 vika: kr. 44.030.- 2 vikur: kr. 57.520,- 4 í bíl: 2 fullorðnir og 2 börn: 1 vika: kr. 30.660.- 2 vikur: kr. 37.400.- Flug og gisting: Barcelona 2 í herbergi: 1 vika: kr. 47.630,- Sitges 2 í herbergi: 1 vika: kr. 50.140.- 2 vikur: kr. 71.760.- Salou 4 í íbúð 2 fullorðnir og 2 börn 1 vika: kr. 48.810.- 2 vikur: kr. 56.080.- Innifalið: Flug, bíll eða gisting, flugvallarskattur og forfalla- gjald. FL0RIDA 0RLAND0 Flug og bíll Chevrolet Cavalier 2 í bíl: 1 vika: kr. 47.350.- 2 vikur: kr. 51.300,- 4 i bíl: 2 fullorðnir og 2 börn 2-11 ára 1 vika: kr. 36.760.- 2 vikur: kr. 38.730.- Flug og gisting: Gateway Inn I 7 nætur 2 í herbergi: kr. 52.630,- 4 í herbergi: kr. 38.180.- (2 fullorðnir/2 börn, 2-11 ára) Bíll í viku Chevrolet Cavalier: kr. 8.300.- Innifalið: Flug, gisting eða bíll, flug- vallarskattar og forfallagjald. Brottför alla þriðjudaga. FL0RIDA Fort Lauderdale Flug og gisting 2 í hótelherbergi: kr. 48.480,- 1 vika: kr. 48.480,- 2 vikur: kr. 60.680.- 4 í íbúð: 2 fullorðnir og 2 börn 2-11 ára: 1 vika: kr. 36.580,- 2 vikur: kr. 45.530,- Bill i viku Chevrolet Cavalier kr. 8.300,- Brottfarardagar: 10., 17. og 24. september, í eina, tvær og þrjár vikur. Innifalið: Flug, gisting, flugvallar- skattar og forfallagjald. Beint dagflug alla fimmtudaga— ein, tvær eða þrjár vikur FERÐASKRIFSTOFA Æj1 REYKJAVÍKUR Aðalstræti 16 - simi 62-14-90

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.