Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1993, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1993, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGÚST 1993 Ný sending í tauáklæði á ótrúlegu verði Útlönd Serbar sækja fast að Igmanfjalli: Hringnum um Sarmevo lokað Verð kr. 65.950.- Dæmi: Visa raðgreiðslur til 18 mánaða, engin útborgun. Ca kr. 3.993,- á mán. Hersveitir Bosníu-Serba sækja aö hinu hemaðarlega mikilvæga Ig- manfjalli viö Sarajevo frá þremur hliöum. Ef þeim tekst að ná fjallinu á sitt vald loka þeir umsáturshring sínum um borgina. „Svo virðist sem þeir (Serbar) hafi styrkt stööu sína allt um kring,“ sagði Barry Frewer, talsmaður sveita Sameinuðu þjóðanna, í gær. Atlantshafsbandalagið, Nato, var- aði Serba við því í gær að loftárásir yrðu gerðar á þá ef þeir héldu áfram að herða tökin á Sarajevo þar sem 380 þúsund borgarar eru innikróaðir. Bosniski herinn hefur haft Igman- fjall á sínu valdi nánast frá byrjun borgarastríðsins fyrir fjórtán mán- uðum. Einabirgðaflutningaleið hers- man<t TOPP 40 ■ ■!l>Jd:l:IIMNn íslenski listinn er birtur í DV á hverjum fimmtudegi og á fimmtudagskvöldum á milli kl. 20 og 23 kynnir Jón Axel Ólafsson stööu laganna á Bylgjunni og greinir frá sög- um á bakviö athyglisveröa flytjendur og lög þeirra. Á Bylgjunni, laugardaga milli kl. 16 og 19 er staöa laganna 40 svo í, kynnt á ný og þau endurflutt. v. 9 GOTT DTVARP! ÍSLENSKI USTINN er unninn I samvlnnu DV, Bylgjunnar og CocaCola á islandi. Mlklll IJÖWI fölks tekur þátt I aö velja ÍSLENSKA USTANN I hverri vlku. Ynrumsjón og handrit eru I höndum Agústs Héöinssonar, framkvæmd I höndum starfsfölks DV en tæknivinnsla fyrir útvarp er unnin af Þorsteinl Asgeirssynl. í b°öí ins frá miöhluta Bosníu til höfuð- borgarinnar hefur verið við fjallið þar sem vetrarólympíuleikamir árið 1984 voru haldnir. Alija Izetbegovic, forseti Bosníu, hvatti í gær til þess að samfélag þjóð- anna gripi til aðgerða gegn Serbum. Reginald Bartholomew, sérlegur sendifulltrúi Bandaríkjastjórnar, gaf til kynna eftir fund með Izetbegovic að hann hefði hvatt forsetann til að sækja friðarráðstefnuna í Genf sem hann hefur hundsað undanfarna tvo daga. Reuter Hermaöur úr sveitum Bosniu-Serba við sprengjuvörpu sína i bardögum við múslima í borginni Brcko í norðausturhluta Bosníu í gær. Símamynd Reuter ▼▼TTTTTTTTTTTTVTTTTTTVTTTTTTTTTTTTVi N ►§ ►I ►I ►= ►I ►' ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ftandi lAskriftarsíminn er 632700. í T. AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAI YTTTTTTVTTTTTTTTTTTT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.