Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1993, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGÚST 1993 .
9
i>v Stuttar fréttir
Frakkar og Þjóðverjar gera lítið úr hruni gengissamstarfsins:
Áfram stef nt á
eina EB-mynt
Helmut Schlesinger, seðlabankastjóri Þýskalands, heilsar franska kollega
sinum, Jacques de Larosiere. Edmont Alphandéry, fjármálaráðherra
Frakka, horfir brosandi á. Simamynd Reuter
Frakkar og Þjóðverjar sneru bök-
um saman í gær og gerðu lítið úr
hruni gengissamstarfs Evrópu-
bandalagslandanna og lýstu því yfir
að þeir stefndu enn að sameiginlegu
myntkerfi Evrópu.
Eftir reglubundna fundi franskra
og þýskra ráðherra í gær lögðu ríkis-
stjórair beggja landanna sérstaka
áherslu á góða samvinnu þeirra í
milh. Þá gerðu þeir lítið úr því áfalli
sem lausari tengsl gjaldmiðla Evr-
ópubandalagsríkj anna væru fyrir
sameiningarferhð.
Edmond Alphandéry, íjármálaráð-
herra Frakklands, bar til baka fréttir
um deilur miUi landanna eftir að
spákaupmenn kafsigldu gjaldeyris-
kerfi EB.
„Ég vU kveða niður aUar þessar
sögusagnir um svokaUaða versnandi
sambúð Frakklands og Þýskalands.
Ég get vottað að á þessum tímum
spennu á mörkuðunum hafi sam-
bandið enn á ný sýnt og sannað að
það er traust," sagði hann.
Alphandéry sagði að franska
stjómin ætlaöi ekki að hvika frá fast-
gengisstefnu sinni og að halda verð-
bólgu í skefjum.
Helmut Schlesinger, seðlabanka-
stjóri í Þýskalandi, gerði einnig Utið
úr áhrifum þeirrar ákvörðunar EB
um helgina að auka leyfileg frávik
Evrópumyntanna innbyrðis í 30 pró-
sent.
Hann sagði að allt tal um að
gjaldmiðlarnir þyrftu að nýta sér frá-
vikin til fuUnustu hefði ekki ræst.
Ráðherrarnir og seðlabankastjór-
arnir voru ekki í minnsta vafa um
að sameiginleg Evrópumynt, sem er
homsteinn Maastricht-samningsins,
yrði að veruleika árið 1999, eins og
áformað er, þrátt fyrir þau ummæU
Majors, forsætisráðherra Bretlands,
og margra hagfræðinga að sUkt sé
algjörlegaóraunhæft. Reuter
aðfaraheim
John Demjanjuk, sem Israels-
menn grunuðu um að að vera
einn af böðlum nasista, fær að
fara heim til Bandaríkjanna enda
búið að úrskurða að hann er ekki
sá sem Ísraelsmenn leituðu.
St. Louisafturákafi
Flóðin í miðn'kjum Bandaríkj-
anna eru síst í rénun og í gær
urðu vandræðii St Louis í Missu
uri þegar flóðgarðar brustu.
Stjómarherinn í Tadzhíkistan
hefur lagt til atlögu við uppreisn-
armenn og voru i morgun skæmr
víðs vegar í lýðveldinu sem áður
var hluti Sovétríkjanna.
íJóhannesarborg
Blökkumenn börðust í Jóhaim-
esarborg í Suöur-Afríku í gær,
fjórða daginn i röö. 124 eru nú
fallnir á þessum dögum. Heyra
mátti skotiivelli í nótt og reykjar-
bólstrar stigu til himins.
Clintonsáttur
Bill Clinton Bandaríkjaforseti
segist vongóöur um að áætlanir
um árásir á Serba leiði til „viðun-
andi friðar“ í Bosniu. Nato-þjóðir
hafa samþykkt áætlunina.
SkothríðíKasmír
Skotið var á mótmælendur í
borginni Srinagar í Kasmír i gær.
í það minnsta sex féllu og 20
særðust. Útgöngubann er á
staðnum vegna sívaxandi óróa
meðal almennings. Reutcr
Útlönd
Önnur konan i
bandaríska
Rutii Bader
Ginsburg hlaut
staðfestingu
öldungadeildar
bandaríska
þingsins í gasr
sem önnur
konan til aö
sitja í hæsta-
rétti Bandarikjanna.
Bader er sextug að aldri og
gegndi áður starfi dómara við
áfrýjunardómstól í Washington.
Hún kemur í stað Byrons Whites
sera dró sig í hlé í lok júní.
Ginsburg mun sveija embættis-
eiðinn á næstu dögum svo hún
geti hafið undirbúning fyrir
næsta starfsár hæstaréttar sem
hefst þann 4. október.
Hin konan í hæstarétti er
Sandra Day O'Connor sem Ron-
ald Reagan tilnefndi á sínum
tíma.
Blindisjómaður-
innællaraftur
að leggja í ’ann
Hank Dekker vonast til að gert
verði við bát hans á næstu tveim-
ur vikum og aö þá muni hann
leggja í ’ann á ný og reyna að
verða fyrsti blindi maðurinn til
að sigla aleinn yfir Atlantshafið.
Dekker sagði á mánudag að
vandræði hans væru verka-
manni með fulla sjón að kenna.
Bandaríska strandgæslan varð
að draga bát hans til hafnar í sið-
ustu viku vegna bilunar.
Allir bílar í okkar eigu eru yfirfarnir af fagmönnum okkar. Greiðslukjör við allra hæfi.
MMC Lancer '91, sjálfsk., 4 d.,
blár, ek. 39.000. V. 970.000.
MMC Galant 2000 ’91, sjálfsk., 4
d., hvítur, ek. 34.000. V. 1.320.000.
Mazda 323 LX 1300 ’90, sjálfsk.,
3 d., grár, vökvastýri, ek. 38.000.
V. 710.000.
Subaru STW 1800 ’87, 5 g., 5 d.,
l-grár, ek. 120.000. V. 610.000.
Lada Samara 1500 ’92, 5 g., 4 d.,
grár, stallbakur, ek. 7.000. V.
610.000.
Suzuki Swift 1300 ’91, 5 g., 3 d.,
hvítur, vsk-bíll, ek. 58.000. V.
550.000.
Ford F 150, 6 cyl., '86, beinsk., 3
d., grár, ek. 90.000. V. 950.000.
Volvo 244 ’81, 4 g., 4 d., drapp,
ek. 198.000. V. 190.000.
Chevrolet Monza 1800 ’87, 5 g.,
3 d., hvítur, ek. 93.000. V. 270.000.
Daihatsu Applause 1600 ’90,
sjálfsk., 4 d., blágrár, ek. 30.000.
V. 790.000.
Opið virka daga kl. 9-6,
laugardaga 10-16.
BIFREIÐAR & LANDBUNAÐARVÉIAR HF JR3«^
Suðurlandsbraut 14 & Armúla 13, sími 681200
Hyundai Scoupe 1500 ’93, 5 g., 2
d., vínrauður, ek. 10 þ. V. 1.220
þ. Einnig ’92, ssk., á 990 þ., ek.
10 þ.
Mazda 323 LX 1300 '89, 5 g., 4
d., rauður, ek. 60.000. V. 600.000.
VW Golf 1600 ’91, 5 g„ 5 d„ grár,
ek. 46.000. V. 870.000. Vökvastýri
- samlæsingar.
Suzuki Swift 1300 '91, 5 g„ 3 d„
rauður, ek. 21.000. V. 660.000.
MMC Colt GL 1300 ’91, 5 g„ 3 d„
d-grænn, ek. 29.000. V. 790.000.
Urval notaðra bíla