Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1993, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1993, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGÚST 1993 29 Jón Baldvinsson með eitt verka sinna. Jón sýnir í Perlunni Jón Baldvinsson opnar í dag sýningu á nítján olíumálverkum á striga í kafTistofu Perlunnar. Að sögn Jóns eru málverkin að nokkru leyti fantasíur eða hug- myndir sem tengjast búddískum viðhorfum. Sýning Jóns stendur til 23. ág- úst. Sigurður í Kaffi 17 í Kafíi 17, Laugavegi 91, hefur Sigurður Þórir opnað sýningu á verkum sínum. Sigurður lauk Sýningar prófi frá MHÍ og stundaði síðan nám við Konunglegu Ustaaka- demíuna í Kaupmannahöfn. Myndirnar á sýningunni fjalla um manninn og tengsl hans við náttúruna, einnig um samskipti fólks og þann innri veruleika sem það býr við. Sýning Sigurðar stendur til loka ágústmánaðar. Paul Gauguin vann við að grafa Panama-skurðinn. Stærsti heilinn Skordýrin hafa stærstan heila allra dýra - ef heilinn er miðaður við stærð búksins. Afkastamikil moldvarpa Moldvarpa getur grafið rúm- lega 700 metra löng göng á einni nóttu. Listmálari í skurðgrefti Franski hstmálarinn Paul Gauguin var einn margra sem unnu við að grafa Panama-skurð- inn. Blessuð veröldin Elsta píanóið Fyrsta píanóið, sem vitaö er um, var smíðað í Flórens á ítahu árið 1720. Hagleiksmaðurinn var Bartolomeo Cristofori sem fædd- ur var árið 1655 í Padúa og lést árið 1731. Píanóið er varðveitt í Metropohtan Music of Art í New York. Öskur Hæsta öskrið, sem mælst hefur, kom úr barka Simon Robinson í Ástrahu og mældist 128 db. OO Færð ávegum Víða á landinu er nú vegavinna í fullum gangi og má búast við töfum. Ökumönnum ber að lækka ökuhraða þar sem vegavinna er. Hálendisvegir eru flestir færir Umferðin fjallabílum. Vegurinn inn í Land- mannalaugar er opinn öhum bílum svo og Kaldidalur, Djúpavatnsleið og Uxahryggir. Ófært er vegna snjóa yfir Dyngjufjallaleið, í Loðmundar- fjörð og í Hrafntinnusker. Leiðir á Reykjanesi eru greiðfærar og leiöin frá Reykjavík aö Höfn í Homafirði. lisheiði Borgarnes Reykjavík Q Öxulþunga- SVegavinna — takmarkanir aðgáH [xl Ófært Stykkishólmur Hofn O Ófært Kringlukráin: Það er alltaf djass í Kringlukránni á miöviku- dagskvöldum og svo hefur veriö um langa hríö. Bjöm Thoroddsen og félagar hafa verið duglegir við að Skemmtanir skemmta gestum. Með Birni spilar Guðmundur Stein- grimsson á trommur en bassaleikarar hafa veriö úr ýmsum áttum. Þórður Högnason hefur alloft mætt og svo verður í kvöld. Fjórði maður að þessu sinni er færeyski djass- söngvarinn James Olsen sem hefur fengið góðarund- irtektir hérlendis. Björn Thoroddsen mætir einu sinni í viku á Kringlukrána. Frjómælingar í Reykjavík Á kortinu má sjá frjómagn í hverj- um rúmmetra á sólarhring vikuna 26. júh til 1. ágúst. Eins og sjá má hefur magnið verið mjög misjafnt síðustu daga. Síðast fór magnið af súru upp í nærri 35 m3 þann 24. júh en magn grass var rétt um 25 m3. Daginn eftir var heldur farið að Umhverfi draga úr frjómagni. Þessa síöustu viku hefur magnið sveiflast upp og niður en grasið nær 39 m3 þann 1. ágúst sem er það mesta í þeirri viku. Magn súru er minna og suma dag- ana ekki mælanlegt. Hér getur árferði ráðið miklu. Þau grös sem fyrst eru til á vorin bera blóm strax í maí en þau síðustu í ágúst. Langflest grös eru vindfræv- uð, þ.e. vindurinn sér um að bera frjókornin yfir á frænið. Sólarlag í Reykjavík: 22.22. Sólarupprás á morgun: 4.47. 40 ffjé/m2- Friómagn í Revkiavík 26. júlí 27. júlí 28. júlí 29.jú8 30. júlf 31.júlt 1. ágúst —................. ..................—1£ Síðdegisflóð í Reykjavík: 19.47. Heimild: Almanak Háskólans. Árdegisflóð á morgun: 8.02. "" Litla systir Jóhanns Páls "■ - Hann Jóhann Páll, þriggja ára heiminn á fæöingardeild Landspít- snáði, var aldeilis lukkulegur þeg- alans þann 25. júlí kl. 10.26. ar þessi litla systir hans kom í Unga daman var 47 sentímetrar \t t 'qyL Ram HarrQÍnQ ingu. Foreldrar eru Ingibjörg Ás- ocuii tactyöuua geirsdóttir og Ámi Þór Hallgríms- son. Amos tekur Andrews í gíslingu að beiðni lögreglunnar. Amosog Andrew Regnboginn sýnir nú myndina Amos og Andrew með Nicolas Cage og Samuel L. Jackson í aðal- hlutverkum. Þetta er grín- og spennumynd og segir af ríkum og þeldökkum rithöfundi, Andrew aö nafni. Hann flytur inn í flott hverfi hvítra og daginn sem hann heldur á hljómflutnings- tækjunum inn á nýja heimihð er fjandinn laus. Nágrannarnir álykta að hann sé þjófur því ahir Bíóíkvöld hvítir menn vita að blökkumaður með hljómflutningstæki í hverfi þeirra getur ekki verið heiðarleg- ur. Atvinnukrimminn Amos er fenginn til að hjálpa lögreglunni en áætlunin hljóöar upp á að bijótast inn til Andrews og taka hann í gíshngu. Fyrir viðvikið á Amos að fá frelsi. Hann fellst á kaupin en margt fer öðruvísi en ætlað er. Nýjar myndir Háskólabíó: Útlagasveitin Laugarásbíó: Helgarfrí með Bernie, II Stjörnubíó: Síðasta hasarmynda- hetjan Bíóborgin: Einkaspæjarinn Bíóhöllin: Flugásar 2 Saga-bíó: Aht í kássu Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 174. 4. ágúst 1993 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 71,740 71,940 72,100 Pund 107,920 107,620 107,290 Kan. dollar 55,650 55,810 56,180 Dönsk kr. 10,5800 10,6120 10,7850 Norsk kr. 9,7280 9,7570 9,8060 «. Sænsk kr. 8,9810 9,0080 8,9360 Fi. mark 12,3870 12,4240 12,3830 Fra. franki 12,1640 12,2010 12,2940 Belg. franki 2,0037 2,0097 2,0254 Sviss. franki 47,5000 47,6400 47,6100 Holl. gyllini 37,2500 37,3600 37,2800 Þýskt mark 41,9400 42,0500 41,9300 it. líra 0,04487 0,04503 0,04491 Aust. sch. 5,9590 5,9790 5,9700 Port. escudo 0,41530 0,41670 0,4127 Spá. peseti 0,5206 0,5224 0,5154 Jap. yen 0,68400 0,68600 0.68250 írsktpund 100,920 101,220 101,260 SDR 100,25000 100,55000 100,50000 ECU 80,6500 80,8900 81,4300 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan r 1 V 5’ b 1 & 9 ll7 II 1 /3 vr~ 11 )T iV lb lo J 11 Lárétt: 1 daður, 5 hratt, 8 hrekkur, 9 stíft, 11 vesöl, 12 hermaöur, 13 elskaði, 15 grip, 17 lokuðu, 19 gelt, 20 umboðs- svæði, 21 púkum. Lóðrétt: 1 ílát, 2 rúlluðu, 3 óframfærins, 4 belti, 5 keyrði, 6 tala, 7 dyggi, 10 auðlind- ir, 11 kjána, 14 viðkvæm, 16 lærdómur, 18 oddi. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 þraut, 6 ær, 8 vís, 9 rosi, 10 ækið, 11 gU, 12 rakinn, 14 óra, 15 suga, 16 lá, 18 síður, 19 staurs. Lóðrétt: 1 þvær, 2 ríkar, 3 asi, 4 urði, 5 tognuðu, 6 æsingur, 7 riUar, 13 kast, 14 ólm, 15 sía, 17 ás.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.