Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1993, Blaðsíða 12
12
MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGÚST 1993
Spumingin
Spilarðu golf?
Guðvarður Pétursson: Nei, aldrei
reynt það.
Ingvar Guðjónsson: Nei, ég hef aldrei
komist í það.
Bryndís Gísladóttir: Já, ég hef spilað
minigolf.
Ólafur R. Ósvaldsson: Nei, ég reyni
helst að spila með fólk.
Jóhann Guðmundsson: Já, ég reyni
að spila golf þegar ég má vera að.
Vilhjálmur Baldvinsson: Já, ég hef
prófaö og þaö er bara gaman að því.
Lesendur dv
Um stöðuveitingu á sjúkrahúsinu á Akranesi
Starfsreynsla og mennt-
un víkjandi þættir?
Sjúkrahúsið á Akranesi. - Ræður geðþóttaákvörðun ráðningu í stöður þar?
Sigurlín Þorbergsdóttir skrifar:
Vegna fréttar í DV föstudaginn 23.
júlí sl., þar sem rætt var við Sigurð
Ólafsson, framkvæmdastjóra
Sjúkrahúss Akraness, um stöðuveit-
ingu skrifstofumanns, vil ég taka
fram eftirfarandi:
Framkvæmdastjórinn segist ekki
skilja að ég skuli vera svekkt yfir að
hafa ekki verið ráðin því að ég hafi
aldrei verið inni í myndinni um
starfið. Er honum farið að fórlast?
Ég bara spyr. Hann veit greinilega
ekki sem er að skrifstofustjórinn er
búinn að upplýsa mig um það að
þeir tveir hafi í sameiningu ákveðið
hver skyldi fá starfið.
Skrifstofustjórinn sagði við mig að
ef það væri mér einhver huggun
hefði ég verið sú sem kom næst til
greina á eftir þeim sem var ráðinn.
Hann sagði raunar að þeir í samein-
ingu hefðu tekið okkur tvö út úr
þessum 24 manna hópi en gat ekki
gefið mér neina skýringu á því hvers
vegna hinn hefði verið valinn en ekki
ég. Það eina sem hann gat sagt var
að þetta hefði kannski bara verið
þeirra geðþóttaákvörðun.
Framkvæmdastjórinn skýhr sér á
bak við það að ráðningin hafi verið
samþykkt á fundi sjúkrahússstjórn-
ar en talar hins vegar ekkert um
hvemig að málum var staðið á þeim
fundi.
Framkvæmdastjórinn talar um að
á sjúkrahúsinu sé ekki ráðið í stöður
eftir starfsreynslu og menntun ein-
göngu heldur og einnig eftir því
hvernig menn standi sig í starfi. Sú
regla hefur greinilega ekki átt við í
K.E.Þ. skrifar:
Má svolítið smápeð, þ.e. verkakona
með rúm 30 þús. króna laun fyrir
þrælavinnu við þrif á gólfum, hús-
gögnum og veggjum (ræstitæknir á
fínna máli) opna hug sinn og greina
frá því misrétti sem viðgengst í okkar
fyrrum velferðarþjóðfélagi? - Ég vil
geta þess að ofangreind laun em
reiknuð samkvæmt tímavinnukaupi.
Því fer fjarri að þingmenn og hátt-
virt ríkisstjórn séu stödd á annarri
plánetu, en svo blindir em þeir á
6342-3297 skrifar:
Mér finnst þeir sem fjalla um nýja
bíla þegja þunnu hljóði um fram-
leiðslu og framfarir á sviði rafmagns-
bíla. Þetta ergir mig og marga aðra.
Nú er Myllan komin komin með raf-
magnsbíl sem hálfur bærinn stendur
á öndinni út af, og Pólar hf. íhuga
félagsstofnun um rekstur rafbíla, en
þeir sem ættu aö vera mest vakandi
eru ekki nógu vakandi.
Stór hluti borgarbúa bíður í ofvæni
eftir að eiturspúandi ósoneyðandi,
krabbameinsvaldandi og hávaða-
mengandi bílar heyri fortíðinni til
og Islendingar verði fyrsta þjóð
heims með umhverfisvæna rafbíla
og sem flestar stórborgir, skilst mér,
Hringið í síma
632700
milli kl. 14 og 16
-eðaskrifið
ATW. :Nafn ogsímanr. verður
að fylgja bréfum
mínu tilfelh.
Mér verður hugsað til þess hvernig'
eiginlega ég hefði átt að haga umsókn
minni. Hefði kannski getað sleppt því
að tíunda starfsreynslu mína og
menntun og lagt frekar áherslu á
hæð, þyngd, augnaht og helstu
áhugamál! En að öllu gríni slepptu
þá finnst mér aö þaö eigi ekki að
auglýsa stöður ef svo að segja er
veruleikann, að það er engu líkara
en svo sé. Þingkona ein, sem áöur
var í baráttu fyrir þá snauðu, klifar
stöðugt á því að Alþingi njóti ekki
þeirrar virðingar sem því ber. Ja,
maður, httu þér nær!
Það er sorglegt þegar t.d. banka-
ráðsmaður Landsbankans tjáir sig
opinberlega, þar sem hann er að af-
saka lúxusferöir í lax á vegum bank-
ans. Laun þau er hann þiggur fyrir
setu í bankaráði eru jafnghdi 8
stunda vinnu iðnverkafólks. - Því
eru að lögleiða sem innanbæjarbíla.
Hér á landi er umfram orka og ál
er á spottprís. Gísh prófessor (í HÍ)
hefur nú þegar þróað ál-súrál-ál raf-
geymi sem lofar góðu. Atvinnuleysi
og umkomuleysi virðist hrjá stjórn-
völd. Hvað eru þau að hugsa með
meiriháttar lausn við nefið á sér?
Takið upp rafbíla og rafmagnsfar-
artæki yfirleitt, ahs staðar í þéttbýl-
inu, spörum gjaldeyri með því að
hætta að kaupa bensín (vonandi eng-
búið að ráða í þær fyrirfram. Manni
finnst hálfpartinn að maður hafi ver-
ið hafður að fifli. Mér finnst líka sjálf-
sagt að á þessum síðustu og verstu
tímum sé starfsreynsla og menntun
metin að verðleikum. - Eg vona að
ég tah fyrir hönd ahra hinna sem
sóttu um stöðu þessa og þeirra sem
eiga eftir að sækja um stöður á stofn-
uninni í ókominni framtíð."
ekki að bjóða fiskvinnslufólki í lax-
veiðar?
Það er öhum ljóst, nema þá emír-
unum í sínum fhabeinsturnum,
hversu langþreytt þjóðin er orðin á
þessu misrétti. Þessum frámunalega
launamun og gengisfelhngum,
hækkunum á hitakostnaði, raf-
magni, hækkandi vöruverði o.s.frv.
o.s.frv. Vinnandi stéttir þora ekki að
leggja í vinnudehur, hvað þá verk-
fall, en það er hætt við að þohnmæði
launafólks sé nú þrotin.
inn ráðamanna hjá ohufélögunum!)
og hannið rafgeyma til útflutnings.
Þetta ætti að létta á þorskveiðunum.
Hvemig væri nú að hafa svohtið
fyrir næstu bhafrétt og kynna ís-
lenska rafbha rækhega. Það er th
einhver slatti af þeim nú þegar - hef
ég heyrt - sumir alíslensk smíð. Þetta
er framtíðin, fylgist með. Elddrek-
amir með eiturmenguninni verða
bráðum bannaðir ahs staðar, og það
með réttu.
Reykjavík
Einar Ölafsson skrifar:
í umræðunni um flutning
nokkurra opinberra þjónustu-
stofnana frá Reykjavík út á lands-
byggðina kemur það merkilega í
Ijós, sem ahtaf var þó vitað fyrir,
að enginn eða mjög fáir forsvars-
menn þessara stofnana vilja út á
land fara. Enginn vih semsé úr
Reykjavík.
Það var í sjálfu sér nauðsyihegt
að fá þetta uppá yfirboröið vegna
sifellds glamurs áhrifamanna, þ.á
m. landsbyggðarþingmanna, um
nauösyn þess að færa opinbera
þjónustu meira th landsbyggðar-
innar. - En orðum þeirra fylgdu
aldrei athafnir meöan þeir höfðu
tækifærí th. Nú er að sjá hvaða
afstöðu þeir taka.
Samráðum
skuldbreytíngar?
Árni skrifar:
í umræðunni um afnám verð-
trygginga á lánum hefur allt í
einu verið skotið á loft frá Is-
landsbanka hugmynd að koma á
„samráöi“ lánveitendauni skuld-
breytingar einstakhnga í erfið-
leikum. Ætli bankarnir að drepa
hugmyndina um afnám verð-
trygginga veröa stjórnvöld að
verða fyrri th og knýja fram af-
nám verðtryggingar.
Ársreikningar
ívanskil
Pétur Jónsson hringdi:
Um 20 th 30 lifeyrissjóðir hafa
enn ekki skilað ársreikningum
sínum fyrir síðasta ár til banka-
eftirlits Seðlabankans eins og til-
skilið er samkvæmt lögum. Þetta
minnir mig enn á óskammfeilni
hfeyrissjóðanna sem á endanum
húka þjónustu sinni þanihg við
látna félaga að gera upptækar
eignir þehra. Og ltafa þó hvatt
þá til að greíða í sjóðina fram yfir
sjötíu ára aldur - th að fá „há-
marks greiðslur“ eins og þaö er
kallað. Er nú ekki kominn tími
til að hefja opinbera rannsókn á
Öárreiðum þessara sjóða og losa
félagsmenn þeirra undan öhum
kvöðum til þeirra?
Ókeypisgervi-
hnattasendingar
Jóhann skrifar:
Ég er ekki aldeilis sammála
þeim hjá íslenska útvarpsfélag-
inu þegar þeir tilkynna að þeir
ætli að gefa landsmönnum kost á
að kaupa hjá sér afnot af hinu
erlenda sjónvarpsefhi sem nú er
hægt að taka á móti ókeypis.
Stöðvum eins og Sky News, MTV,
Sky One, Eurosport og CNN ná
allir sem eru með loftnetsdisk.
Hvort einhver stöðvanna ruglar
útsendingar á eftir að koma í ljós.
Sky News ætlaði Ld, að loka í
júh, en hefur ekki gert það, og svo
er með fleiri stöðvar. Loki ein-
hver þeirra eru sífeht að bætast
við aðrar stöðvar sem maður nær
ókeypis. Varla fer íslenska ríkið
að hjálpa til við að loka fyrir
stöðvamar! - Og þó.
Hátttollverð
Geir skrifar:
Ég fékk thkynningu um póstað-
flutningsskýrslu nýlega þar sem
ég átti von á umslagi með ýmsum
htlum hlutum sem sendir voru
til fyrrverandi skólanemenda í
erlendum skóla vegna aldaraf-
mælis stofnunarinnr. - Þetta var
m.a. myndband meö 10 mín.
kynningu frá skólanum, barm-
merki og lyklakippa. Ekki var
þetta nú merkilegra og verðmæt-
ið eftír því. En á þetta voru lögð
gjöld sem námu samtals kr. 2.388.
Ekki tjóaöi að reyna að fá upp-
liæðina iækkaða. Þetta voru regl-
urnar og búið mál.
Ræstitæknir opnar hug sinn
Ónógar fréttir um raf magnsbfla
Með mikla umfram raforku hér á landi eru rafbilar framtíðin, að mati bréf-
ritara.