Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1993, Blaðsíða 22
22
MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGÚST 1993
Smáauglýsingar - Síini 632700 Þverholti 11
Toyota Corolla twin cam, árg. '84, ekin
117 þús. km, fallegur og góður bíll,
staðgreiðsluverð 320 þús. Sími 91-
616409 og símboði 984-58617.
Gul Toyota Celica, árg. '86, 2,0 GTi, til
sölu, ekin 96 þús. km, skoðuð ’94. Tek
ódýrari upp í. Uppl. í síma 91-674748.
(^) Volkswagen
VW Jetta, árg. '82, til sölu, vel útlítandi
og góður bíll, skoðaður '94, selst ódýrt
gegn staðgreiðslu, aðeins 105 þús. kr.
Uppl. í síma 92-13022.
Talaðu við okkur um
BÍUVRÉTTINGAR
BÍLASPRAUTUN
Varmi
Auðbrekku 14, sími 64 21 41
Vinningstölur
laugardaginn
31. júli 1993
VINNINGAR FJOLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA
1. 5al5 0 2.145.527
2. tf 1 372.587
3. 4af5 141 4.558
4. 3af5 2.988 501
Heildarvinningsupphæð þessa viku:
4.657.780 kr.
upplysingar:Símsvari91 -681511 lukkulína991002
KUPLINGAR
®]Stilling
SKEIFUNNI 11 • SÍMI 67 97 97
■ Fombílar
Verðandi fornbíll. Til sölu strax v/að-
stöðuleysis Audi 100 LS '74, ek. 110
þ. km. Sami eig. frá upphafi. Gott
boddí, tjónlaus. S. 33707 e.kl. 18.
Mercury Cougar XR7, árg. '68, til sölu,
hálfuppgerður (það verst'a búið). Uppl.
í síma 91-76343.
BJeppar_________________________
Chevrolet Scottsdale KS Blazer, V8,
árg. ’79 (kom á götuna ’81), 350 vél,
sjálfskiptur, á 33" dekkjum, mjög góð-
um, skipti koma til greina t.d. á mótor-
hjóli. Verð 300 þús. Sími 91-668466.
MMC Pajero ’85, stuttur, til sölu, ekinn
112 þús., upptekinn gírkassi, skipti á
dýrari eða ódýrari fólksbíl. Uppl. í
síma 985-38163 og 91-670716.
MMC Pajero, árg. ’87, stuttur, dísil,
turbo, ekinn 100 þús., með toppgrind
og dráttarkrók, mjög góður bíll. Uppl.
í síma 91-20007.
■ Húsnæði í boði
2 herb., 58 m’ kjallaraíbúð i Hf. til leigu,
sérinngangur, laus strax. Langtíma-
leiga íyrir reglusama og ábyggilega
aðila. Leiga með rafm., hita og Stöð
2, 34 þ. á mán. S. 985-36345 og 54323.
3ja herb. ibúð i nágr. v/Háskðlann er til
leigu frá 1. sept. Nokkur húshjálp
áskilin. Aðeins reglusamt fólk kemur
til greina. Svör send. DV, m. „í grennd
við Háskólann 2325“, f. nk. laugard.
Til leigu snyrtilegt sérherb. i kjallara í
neðra Breiðholti, með húsgögnum,
fataskáp og ísskáp. Aðgangur að
snyrtingu. Leiga 15 þús. á mán. Hiti
og rafm. innifalið. Uppl. í s. 91-670070.
Þverársel - einstaklingsibúð. Til leigu
1-2 herb. stúdíó íbúð. Laus strax.
Rólegt umhverfí. Mánaðarleiga kr.
25.000 og trygging kr. 60.000. Uppl á
skrifstofutíma í síma 679167.
2 herb. kjallaraíbúð til leigu í
Bústaðahverfi, sérþvottaherbergi, 35
þús. á mán. Laus. Upplýsingar í síma
91-682505.
2 herbergja ibúð til leigu á góðum stað
í Fossvogi, leigist frá 15. ágúst. Óskað
er eftir góðum ábyrgðarmanni. Tilboð
sendist DV, merkt „V 2342”.
2ja herb. íbúð i suöurbæ Hafnarfjarðar,
til leigu. Sérinng., enginn hússjóður,
hiti innifalinn, leigist til 3ja mán. eða
lengur, leiga 37 þús. Sími 91-53433.
3ja herb. kjallaraíbúð við Garðastræti,
89 m2, sérinng. og fallegur garður,
leigist frá 1. sept. Tilboð sendist DV,
merkt „Garðastræti 2350“.
Einstaklingsherbergi til leigu, smá-
eldunaraðstaða. Aðeins reglusamt
fólk kemur til greina. Uppl. í síma
91-34430 í dag og næstu daga.
Falleg 2 herb. ibúð til leigu miðsvæðis
í Hafharfirði, hentar einstaklingi eða
barnlausum hjónum, leiga 35 þús. á
mán. með hita. S. 650854 og 54165.
Glæsileg 2ja herbergja ibúð á 5. hæð
við Hringbraut til leigu, engin fyrir-
framgreiðsla, laus nú þegar. Tilboð
sendist DV, merkt „H-2363”.
Herbergi til leigu, þvottahúsaðstaða,
eldhús og sjónvarp. Morgunmatur og
kvöldmatur gæti fylgt. Hentugt fyrir
menntaskólanema. Sími 91-673494.
Holtsgata. Til leigu 2ja herb. íbúð við
Holtsgötu, leiga 38.000 á mánuði
m/hússjóði og hita. Laus strax. Uppl.
í síma 91-14630 milli kl. 17 og 19.
Kópavogur. Til leigu 20 m2 herbergi
með aðgangi að klósetti og þvottaað-
stöðu, laust strax. Uppl. í síma
91-44826 eftir kl. 17.
Nýstandsett einstaklingsibúð til leigu, á
Skólavörðuholti. Reglusemi áskilin.
Tilboð sendist DV, merkt
„Skólavörðuholt 2360“.
Risibúð - herbergi. Risíbúð til leigu,
kr. 33 þús. á mán. m/rafm. og hita,
einnig herbergi, frá 13 þús., aðg. að
wc, baði og þvottav. S. 91-26699,22714.
Æ VINTYRA FER£)
Tll KÍNA
Fjórða Kínaferðin verður farin 1. okt.-23. okt. til: Beijing,
Luoyang, Xian, Chongqing, Wuhan, Shanghai og Suzhou.
Einnig verður siglt niður Yangtse fljótið í nokkra daga
meö viðkomu í litlum þorpum.
Heildarverð, allt með öllu: 240.000. Viðbót fyrir einbýli: 30.000.
Hámarksfjöldi farþega: 19.
Skipulag og fararstjórn Unnur Guðjónsdóttir sem einnig
er fararstjóri í Kínaferö Samvinnuferða-Landsýnar 26.
okt.-10. nóv.
Nánari uppl. og tilkynningar um þátttöku hjá Unni, s.
12596, og Samvinnuferðum-Landsýn, s. 691010, fax 27796.
Kínaklúbburinn heldur Kínakvöld á
veitingahúsinu Shanghai, Lauga-
vegi 28 4. júlí kl. 20.00. Unnur Guð-
jónsdóttir ballettmeistari sýnir Tai-
Chi-Juan, „Konkúbínu-dans” og
skyggnur úr feröum klúbbsins.
Einnig verður rætt um báðar Kína-
feröirnar. Gómsætur kínverskur
matur verður framreiddur á aðeins
kr. 950. Boróapöntun hjá Shanghai
í síma 16513.
Kínaklúbbur Unnar
ÚTSAIA ÚTSALA
20-50%
AFSLÁTTUR
LEIMIÍLL\TAi\
Laugavegi 66, sími 23560.
Sendum í póstkröfu.
Setbergshverfi. 50 m2, 2ja herb. íbúð á
jarðhæð í sérbýli, hentugt fyrir par
eða einstakling, leigist m/hita, rafm.
og stöð 2., 39 þús. á mán. 91-53433.
Skólafólk - Vetrardvöl. Nokkrar stúdíó-
íb. í Mörkinni 8 v/Suðurlandsbraut
fyrir reglusamt par, einstakling. Laust
í lok ágúst. S. 91-683600 og 91-813979.
Sólrik, nýleg 2 herb. ibúð i Seláshverfi,
parketlögð, þvottahús á hæð, mikið
skáparými. SVR, bein lína að Félags-
stofnun stúdenta. Sími 91-78761.
Til leigu 2 herb. íbúð við Grettisgötu,
leiga 30 þús. með hita. Engin fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma 91-625191
milli kl. 16 og 18.
2ja herb. íbúð við Njálsgötu til leigu,
langtímaleiga, laus strax. Upplýsing-
ar í síma 91-621428 eftir kl. 18.
3ja herb. ibúð i suðurhliðum Kópavogs
til leigu, laus strax. Upplýsingar í
síma 91-683755 og e.kl. 17 í s. 91-610249.
3-4ra herb. íbúð í Grafarvogi til leigu,
laus strax, leiga 40 þús. með rafm. og
hita. Uppl. í síma 91-675518.
4ra herb. íbúð til leigu i miðborginni frá
1. sept. nk. Tilboð sendist DV, merkt
„Miðborg 2346“.
3ja herb. kjallaraíbúð nálægt HÍ til
leigu, laus strax. Leiga 39 þús. á mán.
Uppl. í síma 91-26699 eða 91-22714.
Herbergi með aðgangi að snyrtingu og
sturtu til leigu í Árbæjarhverfi, lagt
fyrir síma. Uppl. í síma 91-671583.
Herbergi í Hliðunum með aðgangi að
snyrtingu til leigu, sérinngangur,
laust strax. Uppl. í síma 91-688905.
Miðbær. Stórt og bjart herbergi með
aðgangi að eldhúsi, baði, þvottavél,
síma og Stöð 2. Uppl. í síma 91-14170.
Reyklaus, 3ja herb. íbúð í Hraunbæ til
leigu, laus 10. ágúst. Upplýsingar í
síma 91-674195.
Rúmgott herb. til leigu, nálægt miðbæ,
heppilegt fyrir námsfólk. Uppl. í sima
91-12450 e.kl. 19.___________________
Snorrabraut. Einstaklingsíbúð, í góðu
standi, til leigu, laus strax, reglusemi
áskilin. Uppl. í síma 91-656123 e.kl. 15.
Stór og gott herbergi til leigu mið-
svæðis í Rvík. Reglusemi áskilin.
Uppl. eftir kl. 18 í síma 91-10780.
2ja herb. ibúö til leigu i Garðabæ, er
laus. Uppl. í síma 91-658327.
2ja herb., 56 m! ibúð, til leigu, laus nú
þegar. Uppl. í síma 91-46125 á kvöldin.
Bílskúr. 42 m2 bílskúr í Grafarvogi til
leigu. Uppl. í síma 91-675518.
■ Húsnæðí óskast
Þrjár systur utan af landi, ein með mann
og ein með 6 ára son, óska eftir 4ra
herb. íbúð frá 1. sept., helst nálægt
HÍ. Erum öll reyklaus og reglusöm og
heitum öruggum greiðslum. Fyrir-
framgreiðsla einnig möguleg. Sími
98-74723, Elín, eða 97-81143, Ragna.
3 manna fjölskylda óskar eftir 2-3 herb.
íbúð. Reglusemi heitið. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Get tekið að mér
viðhald á húsnæði upp í leigu, verð-
hugmynd ca 30.000. Hafið samband
við DV í síma 91-632700. H-2362.
Litil fjölskylda óskar eftir íbúð, 3 herb.
eða stærri, til langtímaleigu. Æskilegt
er að bílskúr og aðgangur að garði
eða útivistarsvæði fyrir börn sé fyrir
hendi. Húsnæðið mætti þarfnast ein-
hverra endurbóta. S. 91-79443.
Fullorðinn reglusamur maður í fastri
vinnu óskar eftir_ rúmgóðu herbergi,
helst sem næst Álftamýrinni. Hefur
góð meðmæli. Hafið samb. við auglþj.
DV fyrir 7.8.93 í s. 91-632700. H-2351.
Hjúkrunafræðingur óskar eftir 3-4
herb. íbúð á leigu í Hafnarf. Reglusemi
og öruggum mánaðargr. heitið. Leiga
getur verið tímab., husganl. m/húsg.
Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-2328
28 ára sjúkraliði óskar eftir einstakl-
ings- eða 2ja herb. íbúð til leigu.
Heimilishjálp gæti komið til greina.
Meðmæli ef óskað er. Hafið samband
við auglþj. DV í s. 632700. H-2361.
„Stopp”. Ungt par bráðvantar 2ja her-
bergja íbúð strax. Reglusemi og skil-
vísum greiðslum heitið. Ath. erum
með lítinn hund. Sími 91-684851.
2ja herbergja ibúð óskast sem fyrst.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. Upplýsingar veitir Ágústa á
miðvikudaginn í síma 91-615775.
3 herb. íbúö óskast, helst í nágrenni
Landspítalans, reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Vinsamlegast hafið
samband í síma 96-52285 eftir kl. 18.
3ja manna fjölskylda óskar eftir 3-4
herb. íbúð, helst í Hlíðunum eða vest-
urbæ en allt kemur til greina. Uppl.
í síma 91-23462.
3-4 herb. ibúð óskast á leigu strax.
Reglusemi og öruggum greiðslum
heitið. Uppl. í s. 91-680553, 985-28017
og vs. 91-13737 eftir kl. 18.
5 manna fjölskylda óskar eftir 3-4
herbergja íbúð í ca 6 mánuði, helst í
austurbæ Kópavogs. Upplýsingar í
síma 9141464.
75% öryrki óskar að taka á leigu ódýrt
hús úti á landi. Öruggar mánaðar-
greiðslur. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-632700. H-2335.________
Bráðvantar 2-3 herb. íbúð í
vesturbæ Reykjavíkur. Fyllsta reglu-
semi og algerlega öruggar greiðslur.
Uppl. í síma 91-39757.
Einbýlishús eða raðhús óskast í nokkra
mánuði á höfuðborgarsvæðinu sem
fyrst. Upplýsingar í síma 91-653808 og
bílasíma 985-34744.
Einstæð móðir m/3 börn óskar eftir 3-4
herb. íb. á leigu. Heimilishjálp kemur
til greina sem greiðsla upp í leigu.
Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-2337.
Erum hjón með tvö börn, 9-13 ára,
bráðvantar 3-4 herb. íbúð miðsvæðis
í Reykjavík. Sími 91-13141, Bjarni og
Kristjana, og 91-14848, Kristjana.
Háskólastúdent óskar eftir að taka á
leigu 3 herb. íbúð í vesturbænum
næsta vetur. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. S. 660981. Hugrún.
Reglusöm, reyklaus hjón með 2 börn
óska eftir íbúð, helst í nágrenni Vél-
skólans. íbúðaskipti á Akureyri koma
til greina. Sími 96-27406.
Tveir háskólanemar óska eftir 3ja herb.
íbúð í vesturbæ eða Þingholtunum.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í
síma 91-22674 á kvöldin.
Tvær reglusamar skólastúlkur utan af
landi óska eftir íbúð í Reykjavík frá
1. sept. Skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. í símum 95-12407 og 95-12440.
Ungt par óskar eftir 2-3 herb. íbúð,
helst í Hlíðahverfi eða á svæði 101.
Reglusemi og góðri umgengni heitið,
greiðslugeta 25-30 þús. S. 91-657417.
Ungt, reglusamt námsfólk utan að landi
með 8 ára gamla stelpu óskar eftir 2-3
herb. íbúð í Laugarneshverfi, öruggar
greiðslur. Uppl. í síma 96-71781.
Ungt, reglusamt par óskar eftir 2 herb.
íbúð frá 1. sept. til 1. júní. Verður að
geta haft píanó. Greiðslusamkomulag.
Uppl. í símum 96-21404 og 96-22856.
Ungt, reyklaust og reglusamt par að
norðan óskar eftir 2-3 herbergja íbúð,
öruggum greiðslum heitið. Uppl. í
síma 96-22272 e.kl. 18.
Árbær. 3-4 herb. íbúð óskast á leigu
í Árbæjarhverfi frá 1. sept. Traustar
greiðslur. Uppl. í síma 91-685723 eftir
kl. 19.
ibúð, helst meö húsgögnum, vantar
fyrir erlendan starfsmann Dominos
Pizza í 4 mánuði. Reglusemi heitið.
Uppl. veitir Bjami í s. 812345 á daginn.
Óska eftir ibúð á leigu, 2-3 herbergja,
helst í Mosfellsbæ, hámarksleiga 35
þús. á mánuði. Upplýsingar í síma
91-813375 eftir kl. 17.
Óska eftir að taka á leigu 2-3 herb. íbúð
sem fyrst. Góðri umgengni og skilvís-
um greiðslum heitið. Uppl. í s. 91-34846
eftir kl. 16 í dag og næstu daga.
Óskum eftir 4-5 herb. ibúð til leigu til
langs tíma, helst í austurbæ Reykja-
víkur, skilvísar greiðslur og góð um-
gengni. Uppl. í s. 91-652078 e.kl. 19.
2-3 herb. ibúð óskast i Mosfellsbæ sem
fyrst, húshjálp kemur til greina upp í
leigu. Upplýsingar í síma 96-81118.
2-3 herbergja ibúð óskast, helst í Smá-
íbúða- eða Vogahverfi. Úpplýsingar í
síma 91-680433.
Mig bráðvantar 2-4ra herbergja íbúð,
helst í Kópavogi. Reglusemi heitið.
Upplýsingar í síma 95-24947. Gréta.
Ung hjón með 2 börn óska eftir 2-3
herb. íhúð strax. Erum á götunni. Vin-
samlegast hringið í síma 91-72123.
Ung kona óskar eftir 2ja herb. íbúð í
miðbæ Reykjavíkur. Upplýsingar í
síma 91-628907.
Ungt par utan að landi óskar eftir 2ja
herbergja íbúð á leigu frá 1. septemb-
er. Upplýsingar í síma 96-26213.
Óska eftir 2-4 herb. ibúð til leigu sem
fyrst. Uppl. í síma 91-812110 til kl. 18
og 91-685972 eftir kl. 18. Óli.
Óska eftir ibúð með 4 svefnherbergjum
í Reykjavík. Upplýsingar í síma
91-79935 eftir kl. 18.
Óska eftir að taka á leigu einstaklings-
eða 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma
9144544 á daginn.
Óska eftir bilskúr á leigu fyrir geymslu
og viðgerðir ef má. Upplýsingar í síma
91-72491 e.kl. 18.
Óska etir 3ja herb. ibúð i Hafnarfirði
strax. Fyrirframgreiðsla kemur til
greina. Uppl. í síma 91-651889.
Óska eftir 2ja herbergja ibúð strax.
Upplýsingar í síma 91-813573.
Óska eftir að leigja herbergi. Uppl. í
síma 91-25990.