Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1993, Blaðsíða 20
20
MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGÚST 1993
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Mustang óskast. Óska eftir að kaupa
eldri árgerð af Mustang í skiptum fyr-
ir góðan BMW 316, árg. ’81 (+ pen-
ing). Má þarfnast lagfæringar. Uppl.
í síma 98-12116 e.kl. 18.
Vantar bila á skrá, s. 673434. Mikil
sala í nýlegum bílum og lítið eknum
eldri árgerðum. Bílasalan Bílar, Skeif-
unni 7, v/Suðm-landsbraut, á móti
Glæsibæ.
500.000 staðgreitt. Vel með farinn bíll
óskast, helst ekki ekinn meir en 60
þús. km, ekki eldri en ’88. Upplýsingar
í síma 91-673728 eftir kl. 19.
350-400 þús. stgr. Óska eftir vel með
förnum, litlum bíl, í góðu standi, sk.
’94, ek. 60 þ. eða minna, árg. ’88 eða
yngri. Sími 91-650315 e.kl. 18.30.
MODESTY
BLAISE
Góður tjölskyldubill óskast, helst stati-
on, í skiptum fyrir Subaru bitabox ’86,
með sætum aftur í, sk. ’94 (250 þús.)
og 200-300 þús. í peningum. S. 653452.
Óska eftir Subaru station eða Coupé,
árg. ’85-’87, í skiptum fyrir Subaru
GLF, árg. ’84, og staðgreidd milligjöf.
Uppl. í síma 98-34084 e.kl. 19.
Óska eftir nýlegum, góðum fólksbil í
skiptum fyrir Suzuki GSX 600 F ’91,
ek. 8 þús. km, verð 650.000 + 200.000
staðgreiðsla. Sími 653568 e.kl. 18.
600 þús. stgr. Óska eftir vel með förn-
um og lítið keyrðum Renault Clio.
Uppl. í síma 91-50230 eftir kl. 18.
Skoðaður, sparneytinn 4 dyra bill ósk-
ast á verðinu 30-60 þús. Úpplýsingar
í síma 91-671325.
Óska eftir að kaupa Volvo fólksbíl í
nothæfu standi, árg. ’76-’82. Uppl. í
símum 91-642453 og 91-42888.
■ Bilai til sölu
Mazda 626 ’81, sjálfskipt, nýskoðuð,
skipti á fjórhjóli eða krossara koma
til greina. Einnig Chevrolett pickup,
árg. ’78, 6 cyl., dísil, 40" dekk, 4 gíra.
Uppl. í síma 93-12476 e.kl. 20.
7 manna Plymouth Voyager til sölu.
Bein sala eða skipti á allt að 400 þús.
kr. dýrari fólksbíl eða smájeppa.
Upplýsingar í síma 91-27180.
Ath., ath., ath., ath. Vegna mikillar sölu
vantar nýja og notaða bíla bæði á
skrá og á staðinn. Bílasala Hafnar-
Qarðar, sími 91-652930 eða 91-652931.
Er billinn bilaður? Tökum að okkur
allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum
föst verðtilboð. Ödýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 72060.
Ford Bronco II, árg. ’84, svartur, ný 30"
dekk o.fl. Lancia Y-10, árg. ’88, mjög
vel með farin, ek. 34 þús. km, verð 230
þús. stgr. Uppl. í síma 91-674772.
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Toyota Touring, árg. ’89, ekinn 67.000,
til sölu. Einnig úrvals Blazer, árgerð
’86, skoðaður ’94, ekinn 90.000. Athuga
skipti á góðum bílum. Sími 91-76181.
Ódýr bíll. Til sölu Opel Record, árg.
’78, sjálfskiptur, selst ódýrt. Uppl. í
símum 91-683046 og 91-812981.
Ódýr bill. Til sölu Skoda 120 L, árg.
’87, í góðu lagi, selst ódýrt. Uppl. í
síma 91-678830.
Ódýr en góður, Toyota Carina station,
árg. ’80, endurkomuskoðun, lítur vel
út. Uppl. i síma 91-14435 eftir kl. 16.
Audi
Audi 80, árg. 1979, til sölu, þarfnast
viðgerðar á boddíi en er vel gangfær,
skoðaður '93. Selst ódýrt. Upplýsingar
í síma 91-16447 milli íri. 19 og 20.
© BMW
BMW 525 I, árg. ’83, 4 dyra, hvítur.
Upplýsingar í síma 92-16094.
& Dodge
Dodge Diplomat ’78, 2 dyra, 318 vél,
sjálfskiptur, ek. 90 þús. km, þarfnast
lagfæringar. Gott stgrverð, Visa,
Euro, skuldabr. S. 91-31625 og 91-
654713.
Daihatsu
Til sölu ágætlega útlítandi og lítið
keyrður Daihatsu Charade ’84, gegn
120 þús. kr. staðgreiðslu. Uppl. í sím-
um 91-611054 og 91-687117. Haukur.
aaaa
Fiat
Fiat Uno 45 S, árg. ’87, 3ja dyra, 5 gíra,
gott staðgreiðsluverð. Upplýsingar í
síma 91-45508 til kl. 17.
Ford
Ford Bronco XLT ’89, óbreyttur og vel
með farinn, ek. 70 þ. km, beinskiptur,
fallegur bíll með öllum græjum, verð-
tilboð. Ath. spameytni bíllinn með
explorer mælaborðinu. Sími 91-45482.
Hljóðfrá þota flýgur yfir
Átlantshafið i austurátt...
Trademark TARZAN owned by tdgar Rice
Bur roughs. Inc end Used by Permission
A meðan brýst einn maður gegnum torfarinn
frumskóginn til að hitta ákveðinn
farþega þotunnar...
Rusl, sem hægt
er að .
eyða
'V-
+ ÚMÓri