Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1993, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1993, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGÚST 1993 23 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Atvinnuhúsnæði 25-30 m2 bílskúrspláss til leigu, hent- ugt til bílaviðgerða eða uppgérða. Uppl. í síma 91-43767 milli kl. 17 og 21. Pétur. Skrifstofu- og lagerhúsnæði við Bílds- höfða til leigu. Einnig iðnaðarhús- næði við Skemmuveg. Upplýsingar í símum 91-658119 og 91-46556. Til leigu í Heild II, 240 m2 niðri, 90 m2 uppi, fyrir vörudreifingu, pökkun eða samsetningu, hljóðláta og óeldfima starfsemi. Uppl. í síma 91-676699. Bílskúr. Upphitaður, 28 m2 bílskúr, til leigu undir heildsölu eða lagerplúss. Uppl. í síma 91-656877. Til leigu björt og skemmtileg herbergi undir atvinnurekstur, góður staður, rétt við Hlemm. Uppl. í síma 91-670889. Til leigu upphitaður bílskúr í miðbæn- um, er laus strax. Upplýsingar í síma 91-623174. ■ Atvinna í boði Heildverslun. Heilsugóður, sjálfstæð- ur, traustur og duglegur maður, kona eða karl, óskast til vöruafgreiðslu- og skrifstofustarfa í litla heildverslun. Þarf að geta unnið með allt áð 25 kg þunga sekki. Þyrfti að geta hafið störf fljótlega. Skilyrði að viðkomandi sé bamgóður, dýravinur og reyklaus. Umsóknir sendist DV, merkt „A123-2345", f. kl. 18 þann 5. ágúst. Pizza Hut á íslandi óskar eftir starfs- fólki, ekki yngra en 18 ára, í sal og eldhús. I boði er fuilt starf og hluta- starf. Umsóknareyðubl. liggja frami á Pizza Hut, Hótel Esju, kl. 14-17 miðvd.-fösd. Uppl. ekki gefnar í síma. Barnagæsla og heimilishjálp í Hlíðun- um. Vantar barngóða „ömmu" til að gæta 2ja ára stúlku og hjálpa til á heimilinu frá kl. 12.30 til 17. Uppl. gefur Guðrún eða Ingvi í s. 91-14888. Vanur eða vön! Vantar manneskju m/tölvu til að setja inn bókarhandrit. Góð íslenskukunnátta skilyrði. Vinnuaðstaða fyrir hendi. Svör sendist DV, merkt „SH-2234". Afgreiðsla. Reyklaus starfskraftur óskast í strax í garn- og hannyrða- vörudeild, vinnut. 10-14, kunnátta í handmennt skilyrði. Uppl. í s. 78255. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Góð laun. Okkur vantar áskriftasölu- fólk í símavinnu á kvöldin. Upplagt t.d. fyrir heimavinnandi húsmæður. Uppl. á kvöldin í síma 91-23233. Kraftmikið sölufólk óskast til starfa á kvöldin við símsölu á nytsamlegri vöru. Góðir tekjumöguleikar. Uppl. í síma 91-681663 milli kl. 16 og 22. Skóiafólk, athugið. Okkur vantar 2-4 menn í túnþökulagningu sem fyrst á föstu einingarverði. Hafið samb. v/DV í síma 91-632700. H-2353. Snyrtifræðingur með reynslu óskast á snyrtistofú, þarf helst að vinna með sín eigin tæki. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-2359. Starfskraftur óskast til verksmiðjustarfa í sælgætisiðnaði. Framtíðarstarf. Haf- ið samband við auglþjónustu DV í síma 91-632700. H-2349.______________ Vantar „au pair“ til Suður-Frakklands frá og með 20. september í 1 vetur. Upplýsingar hjá Lóu í síma 91-29448 á kvöldin. Óskum eftir að ráða starfsfólk í fyrir- tæki í matvælaiðnaði. Ekki yngra en 20 ára. Æskilegt að hafa bíl til um- ráða. Uppl. í s. 91-672911 kl. 11-15. Málarameistarar. Tilboð óskast í máln- ingu og málun á fjórbýlishúsi í Reykjavík. Uppl. í síma 91-29793. Starfsfólk óskást til afgreiðslustarfa (heilsdags- og hlutastörf). Uppl. í síma 91-10224 milli kl. 19 og 21. Starfskraftur óskast til afgreiðslu í bak- arí. Uppl. í síma, 91-36280 frá klukkan 16 til 18. Reyklaus vinnustaður. Óskum eftir að ráða málara. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 91-632700. H-2331. ■ Atvinna óskast 20 ára stúlka utan af landi óskar eftir vinnu í Reykjavík, getur byrjað strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-2336. 26 ára fjölskyldumaður óskar eftir framtíðarstarfi, allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-684526. ■ Bamagæsla Dagmamma i vesturbænum. Tek að mér að gæta bama hálfan og allan daginn. Öpplýsingar í síma 91-627811 eftir kl. 14. ■ Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fostudögum. Síminn er 63 27 00. Bréfasímar: Auglýsingadeild 91-632727. Dreifing - markaðsdeild 91-632799. Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999. Greiðsluerfiðleikar? Viðskiptafræðing- ar aðstoða fólk og fyrirtæki við fjár- hagslega endurskipulagningu og bók- hald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350. Stillið ykkur! í ágúst-tilboði okkar kostar morguntíminn 150 og dag- og kvöldtíminn 250. Nýjar perur. Sól- baðsstofan Grandavegi 47, s. 625090. ■ Einkamál Reglusaman mann, 41 árs, langar að kynnast konu á svipuðum aldri með fast samband í huga. 100 % trúnaður. Svar sendist DV, merkt „Góður-2354“. ■ Kennsla-námskeiö Vélritunarnámskeið. Notaðu tækifærið og undirbúðu veturinn. Morgun- og kvöldnámskeið byrja 9. ág. Innr. í s. 91-28040 og 36112. Vélritunarskólinn. ■ Spákonur Spái í spil og bolla á mismunandi hátt alla daga vikunnar. Tek spádóminn upp á kassettu, tæki á staðnum. Uppl. í síma 91-29908 eftir kl. 14. Spái i spil, bolla og skrift, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. Sú sem var með bollana í kola- portinu, hafðu samband. ■ Hreingemingar Ath! Hólmbræður, hreingemingaþjón- usta. Við erum með traust og vand- virkt starfsfólk í hreingerningum, teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 91-32808. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. JS hreingerningaþjónusta. Alm. teppahreinsun og hreingeming- ar. Vönduð þjónusta. Gerum föst verð- tilboð. Sigurlaug og Jóhann, s. 624506. ■ Þjönusta •Verk-vfk, s. 671199, Bildshöfða 12. Tökum að okkur eftirfarandi: •Sprungu- og steypuviðgerðir. • Háþrýstiþvott og sílanböðun. • Útveggjaklæðningar og þakviðg. • Gler- og gluggaísetningar. •Alla almenna verktakastarfsemi. Veitum ábyrgðarskírteini. Gerum úttekt og föst verðtilboð í verkþættina þér að kostnaðarlausu. Heimas. eftir lokun 91-673635/31161. Háþrýstiþvottur - steypuviðgerðir. Tökum að okkur viðgerðir á steypu og sprunguskemmdum, einnig sílan- böðun og málningarvinnu. Gerum föst verðtilboð þér að kostnaðarlausu. Vönduð vinna, sanngjarnt verð. Háþrýstitækni hf., símar 91-684489 og 985-38010. Bolaprentun. Prentum á boli fyrir einstaklinga, fyrirtæki, félagasamtök og stofnanir. Tökum við tilbúnum fyrirmyndum eða útfærum texta og teikningar eftir ykkar hugmyndum. Föst verðtilboð, góð og hröð þjónusta. Bros-Bolir, Síðumúla 33, s. 91-814141. Glerísetningar - Gluggaviðgerðir. Nýsmíði og viðhald á tréverki húsa inni og úti. Gerum tilboð yður að kostnaðarlausu. S. 51073, 650577. Háþrýstiþvottur, 12 ára reynsla. 6000 psi vinnuþr. Góða undirvinnu þarf til að málningin endist. Gerum ókeypis tilboð. S. 91-625013/985-37788. Evró hf. Húsamálari auglýsir! Þarftu að láta mála þakið, gluggana, húsið eða íbúð- ina að innan eða utan? Þá er ég til taks með tilboð. S. 91-12039 e.kl. 19. Pípulagnir. Tökum að okkur allar pípulagnir úti sem inni. Nýlagnir, breytingar, viðgerðarþj. Löggiltir meistarar. S. 682844/641366/984-52680. Tökum að okkur alla trésmíöavinnu, úti sem inni. Tilboð eða tímavinna, sann- gjarn taxti. Visa/Euro. Símar 626638 og 985-33738. Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir - háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða- vinna - móðuhreinsun glerja. Fyrirtæki trésmiða og múrara. Tek að mér alls konar viðg. á fatnaði. Uppl. í sima 91-40295 e.kl. 17. Geymið auglýsinguna. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801. Jón Haukur Edwald, Mazda 323F GLXi ’92, s. 31710, bílas. 985-34606. Hallfríður Stefánsdóttir, Nissan Sunny ’92, s. 681349,685081,985-20366. Guðbrandur Bogason, Toyota Carina E ’92. Bifhjólakennsla. Sími 76722, bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla GLi ’93. Bifhjólakennsla. Sími 74975, bílas. 985-21451. Grímur Bjarndal Jónsson, Lancer GLX ’93, s. 676101, bílas. 985-28444. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX '91, sírni 77686. Valur Haraldsson, Monza ’91, sími 28852. Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur. Kenni allan daginn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 985-34744,653808 og 984-58070. 687666, Magnús Helgason, 985-20006. BMW 518i ’93, ökukennsla, bifhjóla- kennsla, ný hjól, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro, greiðslukjör. Símboði 984-54833. 689898, Gylfi K. Sigurðsson, 985-20002. Kenni allan daginn á Nissan Primera. Engin bið. Ökuskóli og öll prófgögn. Bækur á tíu tungumálum. Visa/Euro. Reyklaus bíll. Boðsími 984-55565. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92, hlaðbak, hjálpa til við end- umýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Ökuskóli Halldórs Jónssonar. Öku- og bifhjólakennsla. Breytt kennslutil- högun sem býður upp á ódýrara öku- nám. S. 91-77160 og bílas. 985-21980. ■ Garðyrkja •Túnþökur - simi 91-682440. •Afgreiðum pantanir samdægurs. • Hreinræktað vallarsveifgras af vel ræktuðu túni á Rangárvöllum. Vinsælasta og besta grastegundin í garða og skrúðgarða. Túnþökurnar hafa verið valdar á golf- og fótboltavelli. •Sérbland. áburður undir og ofan á. • Hífum allt inn í garða. •Erum við kl. 8-23 alla daga vikunn- ar. Grasavinafélagið „Fremstir fyrir gæðin". Sími 91-682440, fax 682442. .• Almenn garðvinna: Mosatæting, grjóthleðsla, hellulagnir, klippingar, leggjum túnþökur, sláttur. mold, möl, sandur o.fl. Vönduð vinna, hagstætt verð. Uppl. í símum 91-79523 og 91-625443. Túnþökur - tilboðsverð - s. 91-643770. •Hreinræktaðar úrvals túnþökur. •Afgr. pant. samd. alla d. vikunnar. •35 ára reynsla tryggir gæðin. Túnþökusalan sf. Visa/Euro. Sími 91-643770 og 985-24430. Gæðamold i garðinn,grjóthreinsuð, blönduð áburði, skeljas. og sandi. Þú sækir/við sendum. Afgr. á gömlu sorp- haugunum í Gufunesi. Opið 8-19.30, lau. 8-17.30. Lokað á sun. Sími 674988. Hef til sölu: Blágrýtis- og grágrýtishell- ur (stiklur) og sæslípað sjávargrjót. Upplýsingar í símum 91-78712 og 985- 20299. Mold - mold, mjög góð, heimkeyrð, til sölu, annast einnig alla jarðvinnu, útvega fyllingarefni. Upplýsingar í sírna 91-668181 eða 985-34690, Jón. Túnþökur. Vélskornar túnþökur ávallt fyrirliggjandi. Bjöm R. Einarsson, símar 91-666086 eða 91-20856. Túnþökur. Góðar túnþökur til sölu. Túnverk, túnþökusala Gylfa, sími 91-656692. Úðun gegn maðki, lús, fíflum og öðm illgresi. J.F. Garðyrkjuþjónusta, símar 91-38570, 91-672608 og 684934. ■ Til bygginga Ódýrt timbur - ódýrt timbur. Eigum nokkrar gerðir af utanhússklæðn- ingu, með og án gagnvarnar. Gullfall- egur innanhúspanill á góðu verði. Allt í sólpalla og skjólgirðingar, t.d. gagnv. 22x95 mm á 71,25 metrinn, stgr., 12 og 16 mm spónaplötur á frá- bæru verði. „Verðið hjá okkur er svo hagstætt." Smiðsbúð, Smiðsbúð 8 og 12, Garðabæ S. 91-656300, fax 656306. Byggðaverk hf. óskar eftir að kaupa eða leigja notaða 15 mm Doka móta- teina og tölur. Upplýsingar í síma 91-651761. Gísh. Gluggar og gler. V/breytinga fást gluggaeiningar og gler, stærð á rúðum er: 208x210 cm, samtals 12 stk. S. 91-40595 milli kl. 18 og 20 næstu kv. Einnota mótatimbur, timbur fyrir sökk- uluppslátt l"x6", 650 m, og uppistöð- ur, 600 m, 1 Vi"x4" og l"x4". Selst allt í einu lagi. Uppl. í síma 91-668466. Mótatimbur, mótatimbur óskast, 1x6". Óska að kaupa mótatimbur til klæðn- ingar, ca 1200-1300 lengdarmetra, og eitthvað af 2x4". S. 666-283. Nýtt ódýrt timbur. I"x4", l"x6", 2"x4", 2"x6" og 2"x8". Á sama stað til sölu Ford Econoline 150, árg. 1985. Uppl. í síma 91-677839. Timbur til sölu. 1200 m af 1x6 í góðum lengdum, 500 m af 1 'AX4, og 40 m2 af dokaborðum til sölu. Upplýsingar í síma 91-46098 e.kl. 17. ■ Húsaviðgerðir Múr- og sprunguviðg. Háþrýstiþvottur, sílanhúðun, steinum hús m/skelja- sandi og marmara. 25 ára reynsla. Verkvaki hf., s. 651715/985-39177. ■ Sveit Vantar húshjálp um óákveðinn tíma, aldur 45-60. Verð til viðtals á Hótel Sögu á herb. 749 eftir kl. 18.30 í dag og til hádegis á föstudag. Ólafur. ■ Ferðalög Flúðir. Ódýr gisting í miðri viku í júlí/ ágúst, herb. m/eldunaraðstöðu (pláss f. 3 í svefnpokaplássi), pr. nótt 1.900. Ferðamiðstöðin Flúðum, s. 98-66756. - Auglýsing um verkleg próf í endurskoðun Samkvæmt reglugerð nr. 403/1989 er fyrirhugað að halda verkleg próf til löggildingar til endurskoðunar- starfa. Ráðgert er að prófin verði haldin á tímabilinu 22. nóvember til 10. desember 1993. Þeir sem hafa áhuga á að þreyta prófraunir þessar sendi prófnefnd löggiltra endurskoðenda, b/t fjár- málaráðuneytisins, Arnarhvoli, 150 Reykjavík, til- kynningu þar að lútandi fyrir 10. september nk. Til- kynningunni skulu fylgja skilríki um að fullnægt sé skilyrðum til að þreyta prófraunina, sbr. lög nr„ 67/1976 um löggilta endurskoðendur, með síðari breytingum. Prófnefndin mun boða til fundar með prófmönnum í október nk. Reykjavík, 3. ágúst 1993 Prófnefnd löggiltra endurskoðenda Við búum til heimsins bestu dýnur Við búum til heimsins bestu dýnur er hið viðurkennda vörumerki og auglýsingaslagorð Serta verksmiðjanna í Ameríku. Serta verksmiðjumar eru þekktar fyrir gæði og dýnumar sem við kaupum frá þeim hafa gormakerfí og fjaðrabindingu sem er svo einstök og vönduð í framleiðslu að Serta er tvímælalaust heimsins besta dýna eins og þeir auglýsa. Serta er t.d. eina breiða rúmdýnan á markaðnum sem er bundin í báðar áttir sem þýðir að hjón sem sofa saman á dýnunni verða lítið vör hvort við annað þegar annar aðilinn byltir sér. I Serta dýnunni sameinast góður stuðningur við líkamann og frábær þægindi. Allar dýnumar em með þéttofnum damask dúk og öll uppbygging dýnunnar á að tryggja sem lengsta endingu. Þegar þú ákveður að kaupa þér amerískt rúm skaltu koma til okkar og prófa hvort þér líkar millistíf, hörð eða mjúk dýna. Starfsfólk okkar er sérþjálfað til að veita þér þær upplýsingar sem þú vilt vita um Serta dýnuna og til að aðstoða þig við val á réttu dýnunni. Við eigum Serta dýnumar alltaf til á lager í ýmsum gerðum og stærðum og getum afgreitt samdægurs og þeim fylgir allt að 20 ára ábyrgð. Húsgagnahollin BÍLDSHÖFÐA 20 - 112 KEYKJAVÍK - SÍMI 91-681199

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.