Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1993, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1993, Blaðsíða 26
26 MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGÚST 1993 Afmæli Kristján Ólafsson Kristján Ólafsson verktaki, Unnar- stíg 6, Reykjavík, er sjötugur í dag. Starfsferill Kristján er fæddur á Syðri-Völlum í Gaulveijabæjarhreppi og þar ólst hann upp. Hann vann öll algeng sveitastörf á fæðingarslóðum sínum en fór 16 ára gamall á sjóinn. Þar vann hann næstu níu árin eða til ársins 1948 er hann réðst til Stál- smiðjunnar hf. í Reykjavík. Kristján starfaði við almennar jámsmíðar næstu 15 árin en hóf að vinna við lagningu hitaveitu áriö 1963 og hef- ur verið sjálfstæður verktaki frá árinu 1966. Fjölskylda Kristján kvæntist 13.9.1946 Ósk Jóhönnu Kristjánsson, hótelstarfs- manni í Reykjavík, f. 8.4.1919. For- eldrar hennar voru Sigtryggur Kristjánson, kennari í Limdum í Kanada, og Kristín Helgadóttir lækningamiðill. Böm Kristjáns og Óskar em Ólaf- ur Tryggvi, f. 21.4.1944, flugvirki í Oklahoma í Bandaríkjunum, kvæntur Ann Kavanagh dómverði og eiga þau þrjú böm en Ólafur átti tvö böm fyrir og samtals fimm bamabörn; Guðný Ólöf, f. 28.12. 1946, sálfræðingur í Uppsölum í Sví- þjóð og á hún tvo syni; Gísli Sigur- björn, f. 22.12.1947, vélamaður í Reykjavík; Þorvaldur Kristinn, f. 27.2.1949, bifvélavirki í Reykjavík, kvæntur Jónu Ólafsdóttur hár- greiðslukonu og eiga þau þijú börn; Flosi Albert Helgi, f. 2.5.1951, kenn- ari í Reykjavík, kvæntur Rögnu Þórhallsdóttur ritstjóra og eiga þau þijá syni; Sævar Jósef, f. 18.8.1953, verkamaður í Reykjavík; Pétur Kristinn, f. 8.12.1955, kafari og vél- stjóri í Reykjavík og á hann einn fósturson; og Ólafur Grétar, f. 28.6. 1958, íslenskufræðingur, kvæntur írisi Amardóttur leikskólastjóra og eigaþautvöbörn. Systkini Kristjáns: Sigursteinn, f. 6.8.1914, verslunarmaður á Selfossi, ekkill Guðrúnar Dagbjartar Gissur- ardóttur og eignuðust þau einn son; Guðrún, f. 30.7.1915, húsmóðir í Reykjavík, ekkja Páls Guðmunds- sonar og eignuðust þau íjögur böm; Sveinbjöm, f. 17.10.1916, rennismið- ur í Hafnarfirði, kvæntur Borghildi S. Þorláksdóttur og eiga þau sex böm; Ólafur, f. 30.10.1917, vélvirki í Hafnarfirði; Ingvar, f. 23.6.1919, bifreiðarstjóri í Reykjavík, kvæntur Guðmundu H. Bjamadóttur og eiga þau fimm börn; Gísli, f. 25.5.1920, d. 7.11.1920; ólöf, f. 19.7.1921, hús- freyja á Selfossi, fyrst gift Ingólfi Pálssyni, sem lést 1941, síðar gift Kristmundi Sigfússyni, bónda og síðar verkamanni á Selfossi, og á húnþrjá syni; Guðfinna, f. 19.7.1922, húsfreyja og ljósmóðir á Selfossi, gift Oddgeiri Guðjónssyni og eiga þau tvö börn; Sofila, f. 8.8.1924, húsfreyja á Selfossi, ekkja Jóns Kjartanssonar, bifreiðaeftirhts- manns á Selfossi, og eignuðust þau fimm börn; Margrét, f. 29.9.1925, húsfreyja á Hamarshjáleigu í Flóa, ekkja Baldvins Stefáns Júhussonar og eignuðust þau einn kjörson og þrjú fósturböm; Sigurður, f. 19.2. 1928, bifvélavirki í Þorlákshöfn, kvæntur Huldu Ingibjörgu Guð- mundsdóttur og eiga þau þrjár dæt- ur; Gísh, f. 1.4.1929, d. 2.5.1991, jám- smiður í Reykjavík, kvæntur Sigr- únu Þorsteinsdóttur og eignuðust þau fimm börn; Aðalheiður, f. 4.9. 1930, húsfreyja á Selfossi, gift Guð- mundi Jónssyni, jámsmiði á Sel- fossi, og eiga þau fimm dætur; Jón, f. 24.9.1931, bóndi og síðar varð- stjóri á Iitla-Hrauni, kvæntur Gunnþórunni Hahgrímsdóttur og eiga þau þrjár dætur; Ágúst Helgi, f. 2.8.1934, verkstjóri í Þorlákshöfn, kvæntur Guðrúnu Ingibjörgu Ólafs- dóttur og eiga þau fjögur böm. Kristján Ólafsson. Foreldrar Kristjáns voru Ólafur Sveinn Sveinsson, f. 15.1.1889, d. 17.7.1976, b. á Syðri-Vöhum í Gaul- verjabæjarhreppi, ogMargrét Steinsdóttir, f. 17.5.1890, d. 18.12. 1970,húsfreyja. Ólafur er af Víkingslækjarættinni og Margrét af Galtarætt. Afmælisbarnið tekur á móti gest- um í félagsheimih lögreglumanna, Brautarholti 30, eftir kl. 17 á afmæl- isdaginn. 85 ára Katrín Kristjánsdóttir, Hraftiistu við Kleppsveg, Reykja- vík. Skagaströnd. Þau hjóninverðaaö heiman. 80ára 60ára Guðrún Þorsteinsdóttir, Furugrund 70, Kópavogi. Eiginmaður hennarvar HenryA.Hálf- dánarson, skrif- stofustjóri Slysa- vamafélagsls- landsogfyrsti formaðursjó- mannadagsráðsí ReyRjavíkog Hafnarfirði. Hann lést 1972. Guðrún tekur á móti gestum í dag kl. 16-19 í félags- heimih starfsmanna Rafmagns- veítu Reykjavíkur við Elhöaár. Jósefína Ágúatsdóttir, Smárahlíö 4c, Akureyri. Ragnar Jónsson, Bollakoti, Fljótshlíðarhreppi. Arndís Lóra Óskarsdóttir, Drafnarstíg2a, Reykíavík. Bóra Jónasdóttir, Löngubrekku 26, Kópavogi. Eva Finnsdóttir, Háholti 18, Keflavík. Pétur ingvason, Unufehi 27, Reykjavik. Signa Hallberg Hallsdóttir, Klettastíg 12, Akureyri. 50 ára Edvard S. Ragnarsson, Grundartanga 29, Mosfellsbæ. Guðrún A. Helgadóttir, Hrísmóum 8, Garðabæ. Matthildur Kristensdóttir, Fljótaseli 36, Reykjavík. Ólafur Sigurbergsson, Giljalandi 27, ReyKjavík. 75ára Ásmundur Magnússon, Eyrarstíg 1, Reyðarfirði. Björg Þorleifsdóttir, Goðabraut 6, Dalvík. Þórður Júlíusson, Seljalandsvegi 78, Isafirði. 70 ára Ágústa Vignisdóttir, Hafnarbraut 24, Höfn í Hornafirði. Guðmundur Kristleifsson, Drápuhhð 38, Reykjavík Huldu Pálsdóttir, Boðagranda7, Roykjavík. Eiginmaöur hennarerÞor- finnur Bjama- son, fyrrv. sveit- arstjóriogút- gerðarstjóriá Guðmundur Árnason, Dalhúsum 78, Reykjavík. Hafsteinn Pétursson, Heiðarbraut 7, Blönduósi. Haha Jóna Gúðmundsdóttir, Heiðargerði 15, Vogum á Vatns- leysuströnd. HaraldurN. Arason, Brunnum 20, Patreksfirði. Ingibjörg HallaÞórisdóttir, Blómvangi 2, Hafnarfirði. Leó Óskarsson, Arahólum 2, Reykjavík. Margrét Eggertsdóttir, Rauðalæk, Holtahreppi. María Guðný Guðnadóttir, Laxárdal 2, Gnúpveijahreppi. Ólafía Þórunn Stefánsdóttir, Túngötu 14, Seyöisfirði. Stefán Hahdórsson, Brekkustíg35b, Njarövík. Jakobína K. Stefánsdóttir Jakobína Kristín Stefánsdóttir, húsmóðir og útgerðarmaður, Aðal- stræti 8, Akureyri, er sjötug í dag. Starfsferill Jakobína er fædd að Borgargerði í Flókadal í Skagafirði. Hún ólst upp í Fljótum og á Siglufirði. Jakobína hefur sinnt húsmóður- störfum ásamt almennri verka- mannavinnu, svo sem í síldinni á Siglufiröi, Hótel Bjarkalundi og fleiri stöðum. Eftir að hún stofnaði fjölskyldu hefur hún lengst af búið á Akureyri eðaírúmlega30ár. Fjölskylda Jakobína giftist 8.1.1950 Haraldi Ringsted, f. 5.10.1919, lengst af starfsmanni Vatnsveitu Akureyrar. Foreldrar hans: Sigurður Ringsted og Guðríður Gunnarsdóttir. Sigurð- ur Ringsted var útgerðarmaður á Kljáströnd í Höföahverfi. Hann gegndi einnig ýmsum trúnaðar- störfum ísinni sveit. Böm Jakobínu og Haraldar: Anna Guöríður Ringsted, f. 8.5.1949, sam- býhsmaður hennar er Stefán Guð- laugsson og eiga þau eina dóttur, Jófríði, Anna Guðríður var gift Am- ljóti Geir Ottesen og eiga þau fjögur böm, Helenu Ósk, Jakobínu Krist- ínu, Gunnbjöm Hermann og Fann- ar Orn; Guðlaug Kristín Ringsted, f. 12.11.1951, sambýhsmaður hennar er Gísh Sigurgeirsson og eiga þau einn son, Gísla Hróar, Guðlaug Kristín var gift Steingrími Gunnars- syni og eiga þau tvo syni, Harald Ringsted og Gunnar Bergmann; Sig- urður Ringsted, f. 12.8.1956, sambýl- iskona hans er Bryndís Kristjáns- dóttir, Sigurður var kvæntur Sigr- únu Maríu Guðmundsdóttir og eiga þau tvær dætur, Aðalbjörgu Rósu og Sunnu Kristínu. Sonur Jakobínu: Stefán Guðmundur Jóhannsson, f. 11.2.1946, d. 26.10.1992, fyrri kona hans var Marta Bjömsdóttir, þau eignuðust þrjú böm, Jóhann, Krist- ínu Ebbu og Björn, seinni kona Stef- áns Guðmundar var Ásta Björg Tómasdóttir, þau eignuðust eina dóttur, Jónínu Bertu. Systkini Jakobínu: Jóhann Helgi, f. 22.1.1909; Guðlaug Ólöf, f. 20.9. 1910; Helga Anna, f. 21.6.1912, d. 16.4.1990; Jósep Svanmundur, f. 12.5.1914, d. 27.4.1935; Sigrún, f. 5.8. 1916; Sigríður Helga, f. 25.8.1917; Albert Sigurður, f. 10.8.1918, d. 16.7. 1924; Anna Þorbjörg Jóhanna, f. 23.2. 1921, d. 27.4.1935; Albert Sigurður, f. 10.3.1925, d. 14.11.1943; Guðrún Svanfríður, f. 21.3.1926; Jóna Guö- björg, f. 23.5.1927; Jón Sigurður, f. 4.7.1929; Gísh Rögnvaldur, f. 29.5. 1932, d. 29.11.1990; Anna Svan- munda Vignisdóttir (fósturbarn). Foreldrar Jakobínu voru Stefán Aðalsteinsson, f. 10.9.1884, d. 12.5. 1980, og Kristín Margrét Jósepsdótt- ir, f. 25.8.1888, d. 10.12.1954. Þau gengu í hjónaband 1908 og hófu bú- skap að Minni-Reykjum en fluttu fljótlega í Borgargerði og bjuggu þar um nokkurra ára skeið. Stefán og Kristín Margrét bjuggu á fleiri jörð- um í Flókadal en lengst af í Sigríðar- staðakoti og á Sigríðarstöðum. Árið 1946 fluttu þau til Siglufjarðar þar sem Stefán starfaði lengi hjá Síldar- verksmiðjum ríkisins en hann flutt- ist síðan til Jakobínu dóttur sinnar og fjölskyldu hennar á Akureyri. Jakobína og Haraldur taka á móti gestum á heimili sínu nk. laugar- dag, 7. ágúst. Guðrún Elín Jóhannsdóttir Guðrún Ehn Jóhannsdóttir, snyrti- fræðingur og verslunarmaður, Hrauntungu 60, Kópavogi, er fimm- tugídag. Starfsferill Guðrún Ehn er fædd á Svalbarðs- eyri í Suður-Þingeyjarsýslu og ólst upp á Áshóh í Grýtubakkahreppi í sömu sýslu. Hún nam viö Héraðs- skólann á Laugum í Reykjadal 1960 og Húsmæðraskólann Osk á ísafirði 1962. Guðrún Elín var í Snyrtiskóla Margrétar 1981 ogFjölbrautaskól- anum i Breiðholti 1991. Guðrún Elín hefur verið húsmóðir frá 1962 og verslunarmaður með eig- inn rekstur frá 1973. Nú er hún með Topphúsið, Laugavegi 21 í Reykja- vík. Hún flutti í Kópavog 1963 og hefur búið þar síðan. Fjölskylda Guðrún Elín gjftist 10.6.1962 Helga Laxdal Magnússyni, f. 9.1.1941, formanni Vélstjórafélags íslands. Hann er sonur Magnúsar Snæ- bjömssonar á Syðri-Grund í Grýtu- bakkahreppi og Guðnýjar Laxdal Grímsdóttur. Böm Guðrúnar Ehnar og Helga em Ingigerður Ósk, f. 11.5.1962, húsmóðir á Akureyri, gift Gísla Sveinssyni vélfræðingi og eiga þau eitt bam; Jóhann Friðberg, f. 28.5. 1963, vélfræðingur og nemi í tækni- skóla í Danmörku og á hann eitt bam; Helgi Laxdal, f. 21.7.1966, vél- fræðingur í Kópavogi, kvæntur Ámýju Hálfdánardóttur og eiga þau tvö böm; og Guðný Laxdal, f. 29.8. 1974, nemi í foreldrahúsum. Systkini Guörúnar Elínar: Fjóla Kristín, f. 22.9.1937, látin, húsmóðir á Árskógströnd, gift Þorsteini Mar- inóssyni vélvirkja og eignuðust þau fimm böm; Reynir, f. 18.1.1940, skip- stjóri og útgerðarmaður í Grinda- vík, kvæntur Jennýju Jónsdóttur og eiga þau þrjú böm; Bergvin, f. 4.4.1947, b. á Ashóli í Grýtubakka- hreppi, kvæntur Sigurlaugu Egg- ertsdóttur og eiga þau fjórar dætur; Guðbrandur, f. 23.5.1949, verkamað- ur á Svalbarðseyri, kvæntur Guðnýju Bjömsdóttur og eiga þau þrjú böm; og Freygarður Einar, f. 7.8.1955, stýrimaður í Grindavík, Guðrún Elín Jóhannsdóttir. kvæntur Ólöfu Þórarinsdóttur og eigaþau sexbörn. Foreldrar Guðrúnar Ehnar: Jó- hann Friðberg Bergvinsson, f. 2.1. 1913, d. 7.11.1974,b. áÁshóliíGrýtu- bakkahreppi, og Sigrún Guðbrands- dóttir, f. 1.1.1917, húsmóðir á Ás- hóh og nú á Akureyri. Guðrún Ehn verður ekki heima í dag. LAUSAM0L

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.