Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1993, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1993, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGÚST 1993 Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLAN óverðtr. Sparisj. óbundnar 0,5-1 Lands.b. Sparireikn. 6 mán. upps. 2 Allir Tékkareikn., alm. 0,25-0,5 Lands.b., Sp.sj. Sértékkareikn. 0,5-1 Lands.b. VISITÖLUB. REIKN. 6mán. upps. 1,60-2 Allirnemaisl.b. 15-30mán. 6,10-6,70 Bún.b. Húsnasðissparn. 6,10-6,75 Lands.b. Orlofsreikn. 4,75-5,5 Sparisj. Gengisb. reikn. ÍSDR 3,5-4 Isl.b., Bún.b. í ECU 5,25-6,30 Sparisj. OBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Vísitölub., óhreyfðir. 1,35-1,75 Allir nema ísl.b. óverðtr., hreyfðir 4,00-8,25 Isl.b. serstakar verðbætur (innantlmabils) Vísitölub. reikn. 2-8,40 Bún.b. Gengisb. reikn. 2-3 Landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Vísitölub. 4 Búnaðarb., Óverðtr. 6,70-8 Sparisj. Búnaðarb. INNLENDIR GJALDEVRISREIKN. $ 1-1,50 Isl.b., Bún.b. £ 3,3-3,75 Bún. banki. DM 4,50-5,25 Búnaðarb. DK 5,50-7,50 Landsb. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst OtlAn ÓVERÐTRYGGÐ Alm. víx. (forv.) 13-20,3 Landsb. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm.skbréf. 12,2-19,8 Landsb. Viðskskbréf1 kaupgengi Allir OTLAN VERÐTRYGGÐ Alm.skb. 9,1-9,6 Landsb. afurðalAn l.kr. 13-19,25 Landsb. SDR 7,25-7,90 Landsb. $ 6,25-6,6 Landsb. £ 8,75-9,00 Landsb. DM 9,75-10,25 Landsb. Drittarvextir 17,0% MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf ágúst 13,5% Verðtryggð lán ágúst 9,5% VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala ágúst 3307 stig Lánskjaravísitala júlí 3282 stig Byggingarvísitala ágúst 192,5 stig Byggingarvísitala júlí 190,1 stig Framfærsluvísitalajúni 166,2 stig Framfærsluvísitalajúlí 167,7 stig Launavísitalajúní 131,2 stig Launavísitala júlí 131,3 stig VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða KAUP SALA Einingabréf 1 6.753 6.877 Einingabréf 2 3.755 3.774 Einingabréf 3 4.438 4.519 Skammtímabréf 2,315 2,315 Kjarabréf 4,734 4,881 Markbréf 2,551 2,630 Tekjubréf 1,530 1,577 Skyndibréf 1,982 1,982 Sjóðsbréf 1 3,316 3,333 Sjóðsbréf 2 1,992 2,012 Sjóósbréf 3 2,284 Sjóðsbréf 4 1,571 Sjóðsbréf 5 1,420 1,441 Vaxtarbréf 2,337 Valbréf 2,190 Sjóðsbréf 6 808 848 Sjóðsbréf 7 1.372 1.413 Sjóðsbréf 10 1.372 islandsbréf 1,441 1,468 Fjórðungsbréf 1,164 1,181 Þingbréf 1,553 1,574 Öndvegisbréf 1,463 1,483 Sýslubréf 1,302 1,320 Reiðubréf 1,413 1,413 Launabréf 1,035 1,051 Heimsbréf 1,396 1,438 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Veröbréfaþingi íslands: Hagst. tilboð Loka- verð KAUP SALA Eimskip 3,89 3,86 4,08 Flugleiðir 1,02 1,02 1,25 Grandi hf. 1,85 1,88 1,99 islandsbanki hf. 0,87 0,88 0,87 Olís 1,75 1,75 1,80 Útgerðarfélag Ak. 3,25 3,25 3,50 Hlutabréfasj. VÍB 1,06 0,98 1,04 isl. hlutabréfasj. 1,05 1,05 1,10 Auðlindarbréf 1,02 1,02 1,09 Jarðboranirhf. 1,87 1,81 1,87 Hampiðjan 1,20 1,15 1,45 Hlutabréfasjóð. 1,00 1,00 1,22 Kaupfélag Eyfirðinga. 2,13 2,13 2,23 Marelhf. 2,50 2,46 2,90 Skagstrendingurhf. 3,00 2,95 Sæplast 2,70 2,60 3,00 Þormóður rammi hf. 2,30 1,40 2,15 Sölu- og kaupgengi á Opna tilboðsmarkaðinum: Aflgjafi hf. Alm. hlutabréfasjóðurinn hf. 0,88 0,95 Ármannsfell hf. 1,20 Árnes hf. 1,85 Bifreiðaskoðun islands 2,50 1,60 2,40 Eignfél.Alþýöub. 1,20 0,90 1,50 Faxamarkaðurinn hf. 2,25 Fiskmarkaðurinn hf. Hafn.f. 0,80 Gunnarstindurhf. 1,00 Haförninn 1,00 Haraldur Böðv. 3,10 1,40 2,70 Hlutabréfasjóöur Norðurl. 1,07 1,07 1,12 Hraðfrystihús Eskifjarðar 1,00 1,00 isl. útvarpsfél. 2,40 2,55 3,50 Kögun hf. 3,90 Mátturhf. Olíufélagið hf. 4,80 4,52 5,30 Samskip hf. 1,12 Sameinaðir verktakar hf. 6,50 6,50 6,80 Síldarv., Neskaup. 2,80 Sjóvá-Almennarhf. 3,40 3,50 Skeljungurhf. 4,15 4,05 4,18 Softis hf. 30,00 Tangi hf. 1,20 Tollvörug. hf. 1,10 1,10 1,35 Tryggingamidstööin hf. 4,80 Tæknival hf. 1,00 Tölvusamskipti hf. 7,75 6,90 Útgerðarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag Islands hf. 1,30 ’ Við kaup á uiðskiptavlxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaup- gengi. Viðskipti Fiskmarkaðir 1 síðustu viku: Minna fyrir þorsk en ufsi hækkaði - verðlækkun í gámasölum í Bretlandi í síöustu viku seldust alls um 1000 tonn á fiskmörkuðunum hérlendis, sem er nokkuð minna en vikuna á undan. Meðalverð lækkaði á flestum fisktegundum, nema hvað meðalverð á ufsa hækkaði nokkuð. Úr gámum í Bretlandi seldust um 700 tonn fyrir um 83 milljónir króna. Meðalverð lækkaði nokkuð í Bretlandi miðað við vikuna á undan. Kílóverð af slægðum þorski innan- lands var að meðaltah um 72 krónur, sem er 5 krónum lægra en vikuna á undan. Meðaltalsverð á slægðri ýsu stóð nánast í stað, var um 88 krónur kílóið. Að meðaltali fengust tæpar 34 krónur fyrir kílóið af karfa, sem er tveggja króna lækkun. Ufsinn var á 32,50 krónur að meðaltali, sem er sjö króna hækkun frá vikunni á undan. Gámasölur Alls voru 675 tonn af fiski seld úr gámum í Bretlandi í síðustu viku fyrir um 83 milljónir króna. Meðal- vtyð á öllum fisktegundum var 122 krónur fyrir kílóið, sem er talsverð lækkun frá vikunni áður. Meðalverð fyrir þorsk lækkaði um 22 krónur milli vikna, niður í 119 krónur kílóið í síðustu viku. Aðrar fisktegundir lækkuðu einnig í verði, nema hvað karfi hækkaöi um 17 krónur kílóið að meðaltali, eða í um 103 krónur. Meðalverð fyrir ýsu var um 133 krónur og fyrir ufsa um 56 krónur kílóið. Skagfirðingur SK 4 seldi afla sinn í Bremerhaven í síðustu viku. Alls seldust tæp 240 tonn, aðallega af karfa, fyrir um 23,5 milljónir króna. Meðalverð aflans var um 100 krónur kílóiö, sem er vel undir meðallagi. Fyrir karfann eingöngu fékkst rúm 21 milljón króna. -bjb Vöruskiptajöfnuður 500mi)ljónir króna——- - um 200 milljónir kr. Vöruskiptajöfnuður í júní sl. var hagstæður um 180 milljónir króna. Þetta er talsverð breyting frá júní í fyrra því þá var jöfnuðurinn óhag- stæður um 1,6 milljarða króna. í júnimánuði sl. voru fluttar út vörur fyrir 7,9 milljarða króna á fob- veröi og inn fyrir 7,7 milljarða kr. fob. Fyrstu sex mánuði þessa árs voru fluttar út vörur fyrir 43,6 millj- arða kr. en inn fyrir 38,3 milljarða. Þetta gerir afgang af viðskiptunum við útlönd upp á 5,3 milljarða, sem er allbetra en á sama tíma í fyrra. Þá var afgangmlnn 3 milljarðar á fóstugengi. -bjb Vöruskiptajööiuður: Hagstæður w m w w ijum íslenskir fiskmarkaðir Verðbréfaþing íslands - skráð skuldabréf Hæsta kaupverð Hæsta kaupverð Auðkenni Kr. Vextir Auðkenni Kr. Vextir BBÍSB93/1A SPRIK85/1A 586,61 7,00 BBÍSB93/1 B SPRIK85/1B 330,00 6,71 BBÍSB93/1C SPRIK85/2A 455,29 7,00 BBÍSB93/1D SPRÍK86/1A3 404,34 7,00 HÚSBR89/1 SPRIK86/1A4 489,88 7,05 HÚSBR89/1 Ú SPRÍK86/1A6 522,45 7,05 HÚSBR90/1 SPRÍK86/05 HÚSBR90/1 Ú SPRIK86/2A6 414,81 7,05 HÚSBR90/2 SPRIK87/1A2 319,39 6,50 HÚSBR90/2Ú SPRIK87/2A6 288,87 7,05 HÚSBR91 /1 SPRIK88/2D5 213,81 6,20 HÚSBR91/1 Ú SPRIK88/2D8 208,84 6,98 HÚSBR91/2 SPRIK88/3D5 205,25 6,20 HÚSBR91/2Ú SPRIK88/3D8 202,01 6,99 HÚSBR91/3 SPRIK89/1A 161,33 6,20 HÚSBR91/3Ú SPRIK89/1D5 198,42 6,10 HÚSBR92/1 SPRÍK89/1 D8 194,59 7,00 HÚSBR92/1 Ú SPRÍK89/2A10 133,10 7,05 HÚSBR92/2 SPRIK89/2D5 164,64 6,20 HÚSBR92/3 SPRIK89/2D8 158,83 7,02 HÚSBR92/4 SPRIK90/1D5 146,36 6,23 HÚSBR93/1 SPRIK90/2D10 124,26 7,05 SPRÍK75/2 17539,68 6,20 SPRIK91/1D5 126,52 6,96 SPRÍK76/1 16582,60 6,20 SPRIK92/1D5 109,74 7,00 SPRÍK76/2 12530,39 6,20 SPRIK92/1D10 102,63 7,05 SPRÍK77/1 11521,47 6,20 SPRIK93/1 D5 99,42 7,10 SPRÍK77/2 9757,70 6,20 SPRIK93/1D10 94,58 7,10 SPRÍK78/1 7811,92 6,20 RBRIK3007/93 SPRÍK78/2 6233,83 6,20 RBRIK2708/93 99,41 9,30 SPRÍK79/1 5204,38 6,20 RBRIK2409/93 98,74 9,40 SPRÍK79/2 4058,74 6,20 RBRIK2910/93 97,86 9,50 SPRÍK80/1 3329,99 6,20 RBRIK2611/93 97,11 9,80 SPRÍK80/2 2644,20 6,20 RBRIK3112/93 96,17 10,05 SPRÍK81/1 2144,90 6,20 RBRIK2705/94 91,97 10,80 SPRÍK81 /2 1610,60 6,20 RBRIK0107/94 90,86 11,10 SPRÍK82/1 1499,52 6,20 RVRÍK0608/93 99,94 8,05 SPRÍK82/2 1134,11 6,20 RVRIK2008/93 99,63 8,10 SPRÍK83/1 871,24 6,20 RVRÍK0309/93 99,35 8,15 SPRÍK83/2 602,84 6,20 RVRIK1709/93 99,04 8,20 SPRÍK84/1 619,91 6,20 RVRÍK0810/93 98,58 8,25 SPRÍK84/2 745,56 7,05 RVRIK2210/93 98,27 8,30 SPRÍK84/3 722,61 7,05 Taflan sýnir verð pr. 100 kr. nafnverðs og raunávöxtun kaupenda í % á ári miðað við viðskipti 3. ágúst 1993 og dagafiölda til áætlaðrar innlausnar. Ekki er tekið tillit til þóknunar. Viðskipti Verðbréfaþings fara fram hjá eftirtöldum þingaðilum: Búnaðarbanka Is- lands, Verðbréfamarkaði Fjárfestingafélags Islands hf„ Kaupþingi hf„ Landsbréfum hf„ Samvinnubanka Islands hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis, Verðbréfamarkaði Islandsbanka hf. og Handsali hf. og Þjónustumið- stöð ríkisverðbréfa „Við höfum ekki hækkað steyp- una í tvö ár og á því tímabili hafa 'orðið tvær gengisfellingar. Við erum því að hækka núna til að mæta þeirri kostnaðarbreytingu sem orðiö hefur á sl. tveimur árum,“ sagði Sveinn Valfells, framkvæmdastjóri Steypustöðv- arinnar hfi. aðspurður um ástæö- una fyrir 6-8% verðskrárhækk- un á steypu sem Steypustöðin boðaði frá og með 1. ágúst. Sveinn sagði steypuna síðast hafa hækkað í febrúar 1992 og síðan lækkað aftur í apríl síðast- hðnum vegna afnáms vörugjalds. Hjá BM Vallá hf. hækkaði stejiian að meöaltali um 7% frá og meö gærdeginum og sagði Guðmundm- Benediktsson það vera vegna verðhækkana í þjóð- félaginu að undanfórnu og til- kostnaðs í kringum framleiðsl- mra. Hrattn hfi hefur ekki liækkaö verðskrána en verði breyting á sementsverði eins og Sements- verksmiöjan hefur farið fram á mun verðiö strax hækka um 2-3% að sögn Jóns Steingríms- sonar framkvæmdastjóra og þá gæti steypan jafnvel hækkað enn meira hjá hintirn. -illli'* Fiskmarkaðiniir Faxamarl caðuri nn 3. ágú?t seldust alls 16.76 tonn Magn í Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Karfi 0,083 51,00 51,00 51,00 Keila 0,209 30,00 30,00 30,00 Langa 0,254 47,74 42,00 73,00 Lýsa 0,023 110,00 110,00 110,00 Steinbítur 0,060 80,00 80,00 80,00 Þorskur, sl. 3,065 86,79 70,00 110,00 Ufsi 12,940 30,25 27,00 31,00 Ýsa,sl. 0,127 142,80 110,00 159,00 Fiskmark aður I >orlál cshafnar 3. ágúst seldust alls 20,72 Monn. Blandað 0,275 40,00 40,00 40,00 Karfi 2,005 45,42 41,00 56,00 Keila 0,419 30,00 30,00 30,00 Langa 1,153 51,00 51.0Q 51,00 Lúða 0,065 358,00 345,00 360,00 Skata 0,833 90,94 50,00 185,00 Skarkoli 0,052 111,00 111,00 111,00 Skötuselur 0,455 189,11 189,00 191,00 Steinbítur 2,282 70,76 69,00 72,00 Þorskur, sl. 8,413 89,98 86,00 93,00 Þorskur, undirm. 0,984 63,42 61,00 65,00 Ufsi 1,852 31,00 31,00 31,00 Ýsa.sl. 1,123 184,70 184,00 189,00 Ýsa, smá, sl. 0,311 101,00 101,00 101,00 Ýsa, undirm.,sl. 0,498 24,88 20,00 58,00 Ftskmarkaður Breiðafjarðar 3 ágjst seldust alls 20,371 tonn. Þorskur 12,027 76,83 76,00 77,00 Undirmálsþ. 3,976 55,00 55,00 55,00 Ýsa 0,635 99,09 60,00 118,00 Ufsi 1.641 29,78 29,00 30,00 Karfi 1,475 42,00 42,00 42,00 Langa 0,047 39,00 39,00 39,00 Blálanga 0,077 39,00 39,00 39,00 Keila 0,055 30,00 30,00 30,00 Steinbítur 0,014 55,00 55,00 55,00 Hlýri 0,296 55,00 55,00 65,00 Lúða 0,128 331,40 100,00 360,00 Fiskmarkaður Patrel 3. ágúst seldust alls 40,340 tonn. rofÍArAar Þorskur, sl. 37,979 74,48 73,00 76,00 Ýsa, sl. 2,2361 136,29 135,00 140,00 Fiskmark aður £ ikaqa strandar 3. ágúst seldust alls 3.358 tann. Blandað 0,298 41,00 41,00 41,00 Grálúða 0,495 90,00 90,00 90,00 Steinbítur 0,434 72,00 72,00 72.00 Þorskur, sl. 2,131 73,96 72,00 81,00 Fiskmarkaðurinn Hafnarfirði 3. égtist seldust slls 46,973 tonn Smáýsa 0,644 50,00 50,00 50,00 Smáþ. 3,418 52,00 52,00 52,00 Steinbítur 1,919 63,45 60,00 73,00 Skata 0,015 70,00 70,00 70,00 Lúða 0,176 329,49 315,00 485,00 Langa 0,144 43,00 43,00 43,00 Skarkoli 1,860 79,08 75,00 101,00 Ýsa 3,875 147,04 134,00 159,00 Ufsi 1,781 31,67 25,00 34,00 Þorskur 32,110 87,90 69,00 100,00 Karfi 1,28 41,47 40,00 66,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 3. ágúst seldust alts 7,990 tonn. Þorskur 4,636 62,51 50,00 92,00 Ýsa 0,025 134,00 134,00 134,00 Ufsi 1,732 28,00 28,00 28,00 Keila 0,473 20,00 20,00 20,00 Steinbítur 0,041 5,00 6,00 5,00 Hlýri 0,079 5,00 5,00 5,00 Grálúða 0,116 50,00 50,00 50,00 Undirmálsþ. 0,011 40,00 40,00 40,00 Karfi 0,877 20,20 20,00 24,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.