Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1993, Blaðsíða 24
24
MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGÚST 1993
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Sumarbústaöir. Vegna forfalla eru
lausar orlofsíbúðir á góðum stað í
Borgarfirði í ágúst. Aðstaða fyrir 6-8
manns. Uppl. í síma 93-50000.
-■ Nudd
Sérstök tilboö á háls- og heröanuddi
og heilnuddi þessa viku. Býð einnig
upp á slökunamudd, svæðanudd,
partanudd og pulsing. Nuddstofan í
Mætti, Faxafeni 14, sími 689915.
■ Dulspeki - heilun
Námskeiö i tarot-lestri. Gordon Burkert
heldur námskeið í lestri tarotspila og
næmi um n.k. helgi. Bókanir í síma
811570. Dulheimar, Bolholt 6,5. hæð.
Spámiöillinn Gordon Burkert er kominn
aftur. Túlkur á einkafundum.
Dulheimar, sími 91-811570.
■ Til sölu
• Þýskir Faba lyftarar á góðu veröi.
Mikið úrval. 2 ára ábyrgð á drmótor.
''•'•Léttitæki hf., Bíldsh. 18, s. 676955,
Efstubraut 2, Blönduósi, s. 95-24442.
Léttitœki
Færibandareimar.
Eigum á lager 650 og 800 mm færi-
bandareimar, einnig gúmmílista í
malarhörpur. Ýmsar gúmmíviðgerðir.
Gúmmísteypa Þ. Lárusson,
Hamarshöfða 9, sími 91-674467,
myndsendir 91-674766.
■ Verslun
Baur (borið fram bá-er) pöntunarlistinn
er kominn til að vera á Islandi. Með
betra verð, betri vöru, styttri af-
greiðslutíma, hærra afgreiðsluhlut-
fall. Tryggðu þér eintak strax. Kostar
kr. 500 + burðargj. Baur pöntunar-
listinn, s. 91-667333.
Gott tilboð. Otvíðar barnabuxur 950.
Mikið úrval af göllum frá 1.250, jogg-
ingbuxur á böm og fullorðna, vesti á
fullorðna 1.680, úrval af bolum. Sólar-
farar: léttir sloppar 990. Sendum í
póstkröfu, ffíar sendingar miðað við
5.000. Ceres, Nýbýlavegi 12, s. 44433.
Komdu þægilega á óvart. Fullt af
glænýjum vörum: stökum titrurum,
settum, kremum, olíum, nuddolíum,
bragðolíum o.m.fl. f. dömur og herra.
Sjón er sögu ríkari. Allar póstkröfur
dulnefndar. R&J, Grundarstíg 2, s.
14448. Opið 10-18 v.d., laugard. 10-14.
Tilboð til 10/8.
Hreinlætistækjasala, Smiðjuvegi 4a,
græn gata, sími 91-681885.
Salemi m/setu, stgr. kr. 13.700.
Borðhandlaug, stgr. kr. 6.500.
Baðker, stgr. kr. 10.800.
Sturtubotn, stgr. kr. 5.400.
Sturtuklefi m/öllu, stgr. kr. 39.000.
Blöndunart. í handlaug, stgr. 3000.
Flísar, stgr frá kr. 1.250 m2.
■ Vagnar - kemir
Dráttarbelsli - Kerrur
Dráttabeisli, kerrur. Framleiöum allar
gerðir af kerrum og vögnum, dráttar-
beisli á allar teg. bíla. Áratuga
reynsla. Allir hlutir í kerrur og vagna.
Hásingar 500 kg - 20 tonn, með eða
ákn bremsa. Ódýrar hestakerrur og
sturtuvagnar á lager. Vinnuskúrar á
hjólum. Veljum íslenskt.
Víkurvagnar, s. 684911, Síðumúla 19.
Skamper pickup-hús. Sem nýtt, árg.
’92, af Skamper, á kr. 550 þús. stað-
greitt. Skoðaðu þetta glæsilega hús.
Gísli Jónsson hfi, sími 91-686644.
WVWWWWVtWWV
SMÁAUGLÝSINGADEILD
OPIÐ:
Virkadaga . frákl. 9-22,
laugardaga frákl. 9-16,
sunnudaga frákl. 18-22.
ATH.! Smáauglýsing í helgar-
blað DV verður að berast
okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
Þverholti 11-105 Reykjavík
Sími 91-632700
Bréfasími 91 -632727
Græni síminn: 99-6272
■ Sumarbústaöir
Heilsársbústaðirnir okkar em íslensk
smíði, byggðir úr völdum, þurrkuðum
norskum viði. Verð á fullbúnum hús-
um er frá: 35 m2, kr. 2,3 m. til 61 m2,
kr. 3,6 m. m/eldhúsinnr., hreinlætis-
tækjum (en án verandar, undirstöðu,
raf- og vatnslagna). Húsin eru fáanleg
á ýmsum byggingarstigum.
Greiðslukjör - Teikningar sendar að
kostnaðarlausu.
Islensk-skandinavíska hfi, s. 670470.
Þetta sumarhús er til sölu, mjög vand-
að, getur verið heilsárshús. Gott verð.
Stendur við Eyjarslóð, Örfirisey. Sími
91-39323.
■ Vörubílar
■ Bilar til sölu
Útsala, útsala!! Minnaprófsbíll.
Intemational Cargostar 1850, árgerð
1979, til sölu, verð 400 þús. staðgreitt,
og Case 580F, árg. 1981, verð 550 þús.
staðgreitt. Upplýsingar í síma 985-
32550 eða 91-44999.
Volvo F-10, árg. '82, til sölu, með stól,
góð dekk. Uppl. í síma 985-25188.
Mercedes Benz 380 SE, árg. '81, til
sölu, leður, rafmagn, ABS, ekinn 160
þús. km, verð 1.250.000. Upplýsingar
í síma 91-682558.
■ Ýmislegt
Stóri spyrnudagurinn laugardaginn
7. ágúst. Hjólaspyma, Islandsmótið í
1/4 spymu, keilukeppni, 1/8 spyma og
prjónkeppni. Skellinöðmr, vélhjól,
krosshjól, rallí og rallíkrossbílar,
jeppar (án tjakkstýris), trukkar, GTi-
bílar og sérsmíðuð tæki. Næstum allir
eiga möguleika. Skráning í síma 91-
674590 til kl. 17 5.8. og til kl. 23 6.8.
■ Líkamsrækt
Þær tala sinu máli! Ótrúlegt en satt.
Heilsustúdíó Maríu býður upp á Trim-
Form, sogæða/cellónudd, fitubrennslu
og vöðvaþjálfun. 10 tímar Trim-Form
aðeins 5.900 kr. Tímapant. í s. 91-36677.
■ Ferðalög
ÍSLENSKT HÓTELI LÚXEMB0RG
Viö erum í Móseldalnum, mitt á milli
Findelflugvallar í Lúx og Trier í
Þýskalandi. Gestum ekið til og frá
flugvelli endurgjaldslaust ef óskað er.
Verð: 2 m. herb. m/morgunv. 2.600 bfr.
(ath. verðið er f. 2). 15% afsl. ef dvalið
er 3 nætur eða lengur, 20% afsl. ef
dvalið er 7 nætur eða lengur. Hotel
Le Roi Dagobert, 32 Rue De Tréves,
6793 Grevenmacher, Luxembourg,
sími: 90-352-75717, fax: (352)758792.
Hringið, við svörum á íslensku.
Gunnar Magnússon
Gunnar Magnússon, húsgagna- og
innanhússhönnuður, Kleifarvegi 6,
Reykjavík, er sextugur í dag.
Starfsferill
Gunnar erfæddurog uppahnn á
Ólafsfirði. Hann lauk námi í hús-
gagnasmíði 1957 en hélt síðan til
Kaupmannahafnar þar sem hann
stundaði nám við Listiðnaðarskól-
ann og starfaði að námi loknu fyrir
arkitektana Ame Karlsen og Borge
Mogensen en rak jafnframt eigin
teiknistofu þar í landi. Gunnar hef-
ur kennt við Iðnskólann í Reykjavík
síðan 1964 og jafnframt rekið eigin
teiknistofu.
Fjölskylda
Gunnar kvæntist 9.9.1957 Guð-
rúnu Hrönn Hilmarsdóttur, f. 21.3.
1934, hússtjómarkennara. Hún er
dóttir Hilmars Hafsteins Friðriks-
sonar, f. 17.5.1913, d. 8.5.1973, vél-
stjóra og lengst af verkstjóra í Vél-
smiðjunni Héðni, og Rögnu S. Frið-
riksson, f. 29.5.1913, húsmóður.
Böm Gunnars og Guðrúnar
Hrannar em Magnús Gamalíel, f.
24.10.1958, prestur að Hálsi í
Fnjóskadal, kvæntur Þóru Ólafs-
dóttiu- Hjartar fóstru og eiga þau
Gunnar Öm og Svavar Þór; Hilmar
Hafsteinn, f. 27.10.1959, íþrótta-
kennari, kvæntur Petrínu Erlu
Reynisdóttur húsmóður og eiga þau
Guðrúnu Hrönn og Kristin Helga;
Guðfmna Helga, f. 19.8.1962, ritari,
gift Sigurjóni Karlssyni húsasmið
og eignuðust þau Hiimar; Ragna
Margrét, f. 30.4.1965, húsmóðir, gift
I—4-------------------------
Merming
Charlie Sheen leikur eitt af aöalhlutverkunum í myndinni Hot Shots 2
en þar er gert grín aö flugmyndum og hetjumyndum fyrri tíma.
Bíóhöllin/Bíóborgin: Flugásar 2: ★ 1/2
Hrap og bruni
Það er farið að þynnast ansi mikið grínið í Hot Shots tvö, Húmorinn er
á sama plani, nema núna veit maður nákvæmlega hverju maður á von
á. Leikararnir eru jafn týndir í fáránleikagríninu, sem núna beinist meira
að skæruhernaði á landi, í anda Rambo og Missing in Action.
Topper Harley (Sheen) er niðurdreginn eftir að hans eina sanna ást
(Golino) yfirgaf hann. Hann býr núna í klaustri hjá munkum einhvers
staðar í Austurlöndum fjær en er kallaður aftur í þjónustu forsetans
(Bridges) til að leysa úr haldi stríðsfanga og nokkrar björgunarsveitir í
Irak. Sagan heldur síðan áfram á Rambó 2-3 nótum og Richard Crenna
Kviktnyndir
Gísli Einarsson
endurtekur meira að segja hlutverki sitt úr þrjú. Á meðan leggur forset-
inn sjálfur af stað í sína eigin björgunarferð sem endar í einvígi við einræð-
isherrann sem hefur valdið öllum þessum vandræðum.
Hot Shots 2 fylgir sömu formúlum og fyrirrennarar hennpr, Airplane-
og Naked Gun-myndirnar, Top Secret o.fl. en hún er óþörf viðbót í hóp-
inn, jafnvel þótt leikstjóri og annar handritshöfundur, Jim Abrahams,
sé einn af upphafsmönnum þessa kvikmyndaflokks.
Gallar Hot Shots 2 eru þeir sömu og hafa einkennt þessar myndir síð-
ustu árin, þær eru ekki eins fyndnar og þær voru. Það er óvenjulítið um
góða spretti í myndinni og þaö sem situr eftir er helst ofurheimska forset-
ans og upphafsatriðin með Sheen. Síðan liggur leiðin niður á við. Brandar-
amir eru flestir mjög þröngvaðir og augljósir og í hvert skipti sem tekst
að koma með einhverja góða hugmynd er hún kreist þar til ekkert er
eftir (dæmi: Atriði sem gerir grín að Costner og Young í aftursætinu í
No Way Out). Sem fyrr eru leikaramir aðeins notaðir til að framkvæma
grínið, það kemur ekki frá þeim, þar sem þau eiga að vera eðlileg. Lloyd
Bridges er þó undanþeginn.
Rétt fyrir lok myndarinnar kemur hinn ágæti Rowan Atkinson til skjal-
anna, en jafnvel hann er vannýttur.
Hot Shots! Part Deux (band. 1993) 89 mín.
Handrit: Jim Abrahams, Pat Proft.
Leikstjórn: Abrahams.
Leikarar: Charlie Sheen, Lloyd Bridges, Valeria Golino, Richard Crenna, Brenda
Bakke, Miguel Ferrer, Rowan Atkinson.
Gunnar Magnússon.
Reyni W. Lord sjómanni og eiga þau
Öldu Maríu Lord og Reyni Warner
Lord; og Valgerður Tinna, f. 11.5.
1968, hsthönnuður.
Systkini Gunnars em Helga Krist-
ín, ekkja Amar Steinþórssonar og
eignuðust þau fjögur böm; Ásdís
Jónína, gift Gottfreð Árnasyni og
eiga þau þijú börn; Svavar Berg,
kvæntur Önnu Maríu Sigurgeirs-
dóttur og eiga þau íjögur börn; og
Sigurgeir, kvæntur Katrínu Sigur-
geirsdóttur og eiga þau þijú böm.
Foreldrar Gunnars voru Magnús
Gamalíelsson, f. 7.10.1899, d. 3.1.
1985, útgerðarmaður á Ólafsfirði, og
Guðfinna Pálsdóttir, f. 21.6.1904, d.
18.10.1987, húsmóðir á Ólafsfirði.
Gunnar verður að heiman á af-
mælisdaginn en tekur á móti vinum
og vandamönnum, fóstudaginn 20.8.
kl. 17-20 í íþróttastöðinni Veggsporti
við Gullinbrú (í sama húsi og Is-
landshanki).