Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1993, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1993, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGÚST 1993 19 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Tökum aö okkur stór og smá verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreinsun. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. ■ Húsgögn Kojur (hlaðrúm), full lengd, til sölu, skrifborð og hillur í bamaherbergi, einnig 80 cm messingrúm. Upplýsing- ar í síma 91-652909. Springdýnur og antiksófi. Til sölu 2 ára springdýnur (91x215 cm) og lítill tveggja sæta antiksófi. Uppl. í síma 688333. Sófasett, 3 + 2 + 1, vel með farið, sænskt, drapplitað, til sölu, selst ódýrt, verð 25.000. Upplýsingar í síma 91- 681864 e.kl. 17. Tekkborðstofuborð + 6 stólar til sölu, 2 borðstofuskápar, sófasett 3 +1 +1, 2 stofuborð. Upplýsingar í síma 92- 13090. Fullorðinsruggustóll óskast, helst hvít- ur. Upplýsingar í síma 91-54264 eftir kl. 20. Körfuknattleikdsdeild KR óskar eftir húsgögnum, afar ódýrum eða gefins. Uppl. í síma 91-605367 eða 91-29604. Til sölu furuhjónarúm með náttborðum og barnarimlarúm. Selt ódýrt. Upplýsingar í síma 91-628024 e.kl. 17. Fallegt Ikea rúm til sölu, 120x2, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-627017. ■ Bólstrun Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gemm föst tilboð. GÁ-húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Ljósmyndun Canon A1 myndavél til sölu. Linsur; 50mm, 35-105 mm og 70 210 mm, speed Iight 199A, winder, 3 filterar og 2 tösk- ur. Boddí þarfnast viðgerðar. Selst á aðeins 30.000. Hafsteinn s. 91-11431. Lærðu að taka betri myndir. Námsefni í ljósmyndun á myndböndum. Höfum gefið út 4ra myndbanda seríu fyrir áhugamenn og aðra sem vilja taka betri myndir. Myndin hf., s. 91-27744. Pentax MV myndavél ásamt Sunpak flassi, litlum þrífæti, 75-150 mm, 50 mm og 28 mm linsum, taska fylgir. Uppl. í síma 91-24314 e.kl. 20. Sanyo videotökuvél með batteríum, ljósi og tösku, verð 35.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-813985. ■ Tölvur CD-ROM diskar. Vorum að fá splunku- nýja diska frá USA. Þúsundir deilifor- rita á hverjum diski f. PC, Mac og Amiga. Öll þau forrit sem þú getur hugsað þér: leikir, viðskipti, vísindi... MS-DOS, Windows, GIF-myndir o.fl. Verð frá aðeins 3.795 m/vsk. Sendum í póstkröfu. Visa/Euro símgreiðslur. Gagnabanki Islands sf. S 91-811355. Macintosh tölvur. Harðir diskar, minn- isstækkanir, prentarar, skannar, skjá- ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar- vörur. PóstMac hf., s. 91-666086. Óska eftir Macintosh SE 30, verðhug- mynd 70 þús. Einnig 386, verðhug- mynd 50 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-2339. Macintosh SE20 tölva til sölu, ýmis forrit fylgja. Uppl. í sima 91-42501. Super Nintendo tölva til sölu, 5-6 leik- ir fylgja. Upplýsingar í síma 91-618272. Óska eftir Nintendo sjónvarpsleikjatölvu með leikjum. Uppl. í síma 985-35635. ■ Sjönvörp Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja- viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp- setningar og viðhald á gervihnatta- búnaði. Sækjum og sendum að kostn- aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf., Hverfisgötu 103, sími 91-624215. Er bilað? Gerum við allar tegundir sjónvarpa, myndbanda, afruglara og víðómstækja. Sækjum og sendum stærri tæki frítt. Áratugareynsla. Radíóhúsið, Skipholti 9, s. 627090. Radíóverkst. Laugav. 147. Viðgerðir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. Dags. 23311, kvöld- og helgars. 677188. Sjónvarps- og loftnetsviðg., 6 mán. áb. Viðgerð samdægurs eða lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. ■ Videó Fjölföldum myndbönd og tónbönd. Fær- um 8 mm kvikmyndafilmu á myndb. Leigjum farsíma, myndbandstökuvél- ar, klippistúdíó, hljósetjum myndir. Hljóðriti, Kringlunni, s. 680733. ■ Dýrahald Hundaskólinn á Bala. Hlýðninámskeið fyrir alla hunda, stig I, II og III. Veiði- hundanémskeið. Pantið tímanlega vegna mikillar aðsóknar. Símar 657667 og 658226. Þórhildur og Emilía. Hreinræktaðir persneskir kettlingar til sölu, faðir Golden Stars Trisse og móðir Misty af Jökli. Uppl. í símum 91-652067 eða 985-41510. Golden retriever hvolpar til sölu. Ættbókarfærðir foreldrar. Uppl. í síma 95-38130. Hafdís. Kettlingar fást gefins i sima 91-676624. ■ Hestamermska Sala - skipti. 4 trippi, 5 vetra foli, 3 merar, 8, 12 og 5 vetra, allt vel ættað, 2 öxla hestakerra fyrir 2 hesta og Vacuum tæki, 50 og 40 lítra. Allt kem- ur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-2357. Hestafólkl! 18 ára dönsk stúlka, með 13 ára reynslu af hestum, óskar eftir vinnu á sveitabæ eða reiðskóla við tamningar og þess háttar. Hefur bíl- próf. S. 91-35724. María. Oliu- og vaxbornir frakkar i úrvali, verð aðeins kr. 9.900. Reiðsport, Faxafeni 10, sími 682345. Póstsendum. Til sölu einn jarpur, 7 vetra og leirljós, vindóttur, einnig 7 vetra. Uppl. í síma 91-670013 e.kl. 19. Pétur. Til sölu flottur reiðhestur, sérgrein tölt. Upplýsingar í síma 91-813375 e. kl. 17. Vélbundið hey til sölu. Upplýsingar í síma 98-63312. ■ Hjól Tvö stórglæsileg hjól til sölu, Honda Shadow 800 ’88 og Suzuki Intruder 750 ’88. Möguleg skipti á góðum bíl. Uppl. í síma 91-51626 eftir kl. 16. Vantar eftirfarandi: Kúplingspressu eða hjól í varahl. Honda XL-XR 500, ’79- ’83. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-2344. Honda Magna 750, toppeintak, árg. ’83, til sölu, verðhugmynd 300-350 þús. Uppl. í síma 91-40064 e.kl. 15. Kawasaki Z 750, árg. 1982, til sölu, toppeintak. Upplýsingar í síma 96-27448 og 96-27688. Til sölu fallegt Honda Shadow 700, árg. ’85, svart, ekið 8 þús. mílur. Verð 430 þús. Upplýsingar í síma 91-678292. Yamaha FZR 1000 '88, svart og rautt, til sölu, er í góðu ástandi, skipti hugs- anleg. Upplýsingar í síma 91-658644. ■ Byssur Áður auglýst bikarmeistaramót íslands í ílugskífuskotfimi verður haldið 7. og 8. ágúst nk. kl. 9 báða dagana á velli Skotfélags Keflavíkur og nágrennis. Skráning í símum 92-16078 (Árni), 92-14714 (Eiríkur) eða fax 92-57524. Skráningu lýkur kl. 18 þann 6. ágúst. Mótagjald kr. 2500. Stjóm SK. ■ Flug_________________________ Ath. Flugtak augl.: Áratuga reynsla, góðar flugvélar tryggja árangur. Tilb. á sóló/einkaflugmannsréttindum í júlí. Frítt kynningarflug. S. 91-28122. ■ Vagnar - kerrur Chevrolet pickup 4x4 ’84, m/6,2 1 dísil, ásamt 7 feta Camper fellihýsi, selst saman eða sitt í hvoru lagi. S. 96-24296 á daginn og 96-26258 á kvöldin. Tjaldvagnaleiga - Reykjahvoli. Höfum til leigu 4ra manna tjaldvagna. Gott verð. Uppl. i síma 91-667237. Nýtt fellihýsi til sölu. Upplýsingar í síma 91-39153. ■ Sumarbústaðir Smíðum og setjum upp reykrör, samþykkt af brunamálastofnun síðan 7. júlí 1983. Blikksmiðja Benna hf., Skúlagötu 34, sími 91-11544. ■ Fyiir veiðimenn Laxveiðileyfi. Til sölu ódýr laxveiði- leyfi í Reykjadalsá í Borgarfirði og Hvítá í Árnessýslu fyrir landi Lang- holts. Uppl. í síma 91-77840 frá kl. 8-18. Núpá, Snæfellsnesi. I ána ér sleppt 40-50 hafbeitarlöxum með 10-15 daga millibili. Veiðileyfi 5900-6300 kr., veiðihús fylgir. S. 93-56657. Svanur. Tilboð: stórir laxamaðkar til sölu. Hverjum 100 stykkjum fylgir laxveiði- bók. Upplýsingar í síma 91-650854 eða 91-54165. Geymið auglýsinguna. Tindu þinn maðk sjálfur, með Worm-Up! Worm-up er öruggt og auðvelt í notk- un, jafnt í sól sem regni. Fæst á Olís-stöðvum um land allt. Veiðileyfi. Til sölu lax- og silungs- veiðileyfi í Hvitá í Borgarfirði (gamla netasvæðið). Uppl: 91-11049, 91-12443, 91-629161 og í Hvítárskála: 93-70050. Andakilsá. Silungsveiði í Andakílsá, Borgarfirði. Veiðileyfi seld í Ausu. Sími 93-70044. ■ Fasteignir Til sölu í Keflavík 5 herb. efri hæð í tvíbýli, stutt í skóla og alla þjónustu, mjög góð lán áhvílandi. Gott verð. Uppl. hjá Fasteignaþjónustu Suður- nesja, s. 92-13722 og 92-27109 kl. 19-22. Óska eftir að kaupa góða, 2 herb. ibúð, helst í suðurhlíðum Kópavogs, í skipt- um fyrir góða 3ja herb. íbúð í Kóp. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-2356. ■ Fyiirtæká Tilsölu: •Ölstofan, lítil en drjúg. •Kvenfataverslun við Laugaveg. • Efnagerð, pökkun o.fl. • Kaffistofa. •Teppahreinsun, þurrhreinsun. • Prentsmiðja. •Sólbaðsstofa. •Söluturn með meiru. Vantar fyrirtæki á skrá. Fyrirtækjastofan Varsla, Skipholti 5, sími 91-622212. Á söluskrá: •Söluturn • Kaffistofa • Pylsuvagn • Bamafataverslun • Matvöruverslun •Verslun með táningavörur • Bílasala o.m.fl. Fyrirtækjasala Húsafells, Langholtsvegi 115, sími 91-680445. Halldór Svavarsson sölustjóri. ■ Bátar Johnson-utanborðsmótorar, Avon- gúmmíbátar, Ryds-plastbátar, Topper seglbátar, Prijon-kajakar og kanoar, Bic-seglbretti, sjóskíði, björgunar- vesti, bátakerrur, hjólabátar, þurr- búningar o.m.fl. Islenska umboðssal- an hf., Seljavegi 2, s. 91-26488. • Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt, margar stærðir, allir einangraðir. Yfir 18 ára frábær reynsla. Mjög gott verð. Einnig startarar fyrir flestar bátavél- ar. Bílaraf, Borgart. 19, s. 24700. Ódýr veiðarfæri. Handfærakrókar - sökkur - sigur- naglar - girni. Vönduð veiðarfæri á góðu verði. RB Veiðarfæri, Vatna- görðum 14, s. 91-814229, fax 91-812935. •Alternatorar og startarar fyrir báta og bíla, mjög hagstætt verð. Vélar hf., Vatnagörðum 16, símar 91-686625 og 686120. Tækjamiðlun, miðlar: tölvurúllum, sigltækjum, spilum, veiðarf. og trillu- bátum. Velkomnir í kaffi, trillukarlar. Tækjamiðlun Islands, sími 674727. Hálfvirði.Bravo II hældrif til sölu. Ný- uppgert með öllu tiheyrandi. Einnig BMW 180 ha. vél. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-2333. Yamaha utanborðsmótorar, gangvissir, öruggir og endingargóðir, 2-250 hö. Einnig Yanmar dísil-utanborðsm., 18, 27 og 36 ha. Merkúr hf., s. 812530. Óska eftir að kaupa lóran C. Á sama stað til sölu þorskanet, 6 og 7 tommu á 14 og 16 mm teinum. Hafið samband v/auglþj. DVí sima91-632700. H-2327. Óska eftir 3,5-4,5 milljóna kr. bát i skipt- um fyrir íbúð í Hafnarfirði. Hafíð samband við auglþj. DV í síma 91- 632700. H-2329. 10-14 feta plastbátur óskast með eða án mótors. Einnig til sölu 5 manna gúmbátur. Uppl. í síma 91-17620. 36 ha búkkvél til sölu, keyrð um 500 tíma, gír nýviðgerður. Upplýsingar í síma 91-41527. Tjl sölu 180 ha Scania vél ásamt Twin- disk gír, drifhlutföll 3,5:1. Upplýsingar í símum 94-2123 og 985-20738. Skel 22, árg. '78, krókabátur, til sölu. Upplýsingar í síma 95-13382. ■ Vaiahlutir Bílapartasalan Austurhlíð, Akureyri. Range Rover ’72-’82, Land Cruiser ’88, Rocky ’87, Trooper ’83-’87, Pajero ’84, L200 ’82, L300 ’82, Sport ’80-’88, Su- baru ’81-’84, Colt/Lancer ’81-’87, Gal- ant ’82, Tredia ’82-’85, Mazda 323 ’81-’87,626 ’80-’85, 929 ’80-’84, Corolla ’80-’87, Camry ’84, Cressida ’82, Tercel ’83-’87, Sunny ’83-’87, Charade ’83-’88, Cuore ’87, Swift ’88, Civic ’87-’89, CRX ’89, Volvo 244 ’78-’83, Peugeot 205 ’85-’87, Ascona ’82-’85, Kadett ’87, Monza ’87, Escort ’84-’87, Sierra ’83 ’85, Fiesta ’86, Renault ’82-’89, Benz 280 ’79, BMW 315-320 ’80-’82 o.rn.fl. Opið 9-19, 10-17 laugd. S. 96-26512/fax 96-12040. Visa/Euro. • Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323. Innfl. notaðar vélar, vökvastýri í Hilux. Erum að rífa Audi 100 ’85, Colt, Lancer ’84-’91, Galant ’86-’90, Merc- ury Topaz 4x4 ’88, Cherokee 4x4 ’91, Isuzu Trooper 4x4 ’88, Vitara ’90, Ari- es ’84, Toyota Hilux ’85-’87, Toyota s Corolla ’86-’90, Carina II ’90-’91, Mic- ra ’90, CRX ’88, Civic ’85, Volvo 244 ’83, 740 ’87, BMW 316, 318i ’85, Charade ’85-’90, Mazda 323 ’87, 626 ’84-’87, Opel Kadett ’85-’87, Escort ’84-’88, Sierra ’84-’88, Fiesta ’85-’87, Monza ’88, Subaru Justy ’85-’91, Legacy ’91, VW Golf’86, Nissan Sunny ’84-’89, Laurel dísil ’85. Kaupum bíla, sendum. Opið virka daga 9-18.30. Varahlutaþjónustan sf., s. 653008, Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: Hilux double cab ’91 dísil, Aries ’88, Primera dísil ’91, Cressida ’85, Corolla ’87, Urvan ’90, Gemini ’89, Hiace ’85, Peugeot 205 GTi 309 ’88, Bluebird ’87, Cedric ’85, Sunny 4x4 ’90, Justy ’90, ’87, Renault 5,9 og 11 Express ’90, Si- erra ’85, Cuore ’89, Golf ’84, ’88, Civic ’87, ’91, BMW 728i ’81, Tredia ’84, ’87, Volvo 345 ’82, 245 ’82, 240 ’87, 244 ’82, 245 st., Monza ’88, Colt ’86, tui-bo ’88, Galant 2000 ’87, Micra ’86, Uno turbo ’91, Charade turbo ’86, Mazda 323 ’87, ’88, 626 ’85, ’87, Corsa ’87, Laurel ’84, ’87, Lancer 4x4 ’88, Swift ’88, ’91, Favorit ’91. Opið 9-19 mán.-laugard. 652688. Bílapartasalan Start, Kaplahrauni 9, Hafnarf. Nýl. rifnir: Civic ’84-’90, Golf, Jetta ’84-’87, Charade ’84-’89, BMW 730, 316-318- 320-323i-325i, 520, 518 ’76-’85, Austin Metro ’88, Corolla ’87, Swift ’84-’88, Lancia Y10 ’88, March ’84-’87, Cherry ’85-’87, Mazda 626 ’83-’87, Cuore ’87, Justy 4x4 ’85-’87, Escort ’82-’88, Orion ’88, Sierra ’83-’87, MMC Colt ’84-’88, Favorit ’90, Samara ’87-’88. Kaupum nýlega tjónbíla til niðurrifs. Sendum. Opið mán.-föst. kl. 9-18.30. Bílaskemman, Völlum, Ölfusi, 98-34300. Audi 100 ’82-’85, Lancia ’87, Golf ’87, MMC Lancer ’80-’88, Colt '80-77, Galant ’79-’87, Toyota twin cam ’85, Corolla ’80-’85, Camry '84, Cressida '78-83, Nissan 280, Cherry ’83, Stanza ’82, Sunny ’83-’85, Blazer ’74, Mazda 929, 626,323, Benz 307, 608, Escort ’82-’84, Honda Prelude ’83-’87, Lada Samara, sport, station, BMW 318, 520, Subaru ’80-’84, E7, E10, Volvo ’81 244, 345, Fiat Uno, Panorama o.m.fl. Kaup- um bíla. Sendum heim. Bilapartasalan v/Rauóavatn, s. 687659. Corolla ’80-’91, Tercel ’82-’88, Camry ’88, Lite-Ace ’87, Twin Cam ’84-’88, Carina ’82-’87, Celica ’84, Subaru ’87, Lancer ’86, Ascona, Cordia, Tredia, Escort ’83, Sunny, Bluebird ’87, Golf ’84, Charade ’80-’88, Trans Am ’82, Mazda 626 ’82-’88, 929 ’82, P. 309-205, ’85-’91, Swift ’87, Blazer, Bronco o.fl. Bilhlutir, Drangahrauni 6, s. 91-54940. Erum að rífa Subaru 1800 ’87, Subaru E-10 ’85-’90, Aries ’87, Mazda 323 ’87, 626 ’87, Daihatsu Charade ’80-’91, Hi-Jet 4x4 ’87, AMC Eagle ’82, Fiat 127 ’85, Uno ’88, Escort ’85, Fiesta ’87, Micra ’87, Cherry ’84, Sunny ’88, Lancer ’87, Colt ’86, Lancia Y-10 ’87 o.fl. Visa/Euro. Opið v. daga kl. 9-19. Japanskar vélar, sími 91-653400. Eigum á lager lítið eknar, innfl. vélar frá Japan, 6 mán. ábyrgð. Einnig gír- kassar, alternatorar, startarar, loft- og vökvastýrisdælur o.fl. Ennfremur varahl. í MMC Pajero, L-300 og L-200 4x4. Visa/Euro raðgreiðslur. Japansk- ar vélar, Drangahrauni 2, s. 91-653400. Litla partasalan, Trönuhr. 7, s. 650035. Erum að rífa: Colt ’86-’88, M-626 ’85, Accord ’83, Galant ’83, Peugeot 505 ’82, Benz 230/280, Favorit ’90, Corolla ’80-’83, Citroén CX ’82, Cherry ’84, Opel Kadett ’85, Skoda ’88 o.fl. bíla. Kaupum einnig bíla til niðurrifs og uppgerðar. Opið 9-19 virka d. + laug. 650372. Eigum varahl. í flestar gerðir bifr. Erum að rífa Tercel ’86, Monsa ’86, Peugeot 106 og 309, Golf ’87, Swift GTi ’87, Bronco II ’84, Galant ’86, Lancer ’91, Charade ’88 o.fl. Bílaparta- sala Garðabæjar, Lyngási 17, 650455. •J.S. partar, Lyngási 10a, Skeiðarás- megin, s. 652012 og 654816. Höfúm fyrirliggjandi varahluti í flestar gerðir bíla. Sendum um allt land. ísetning og viðgerðaþjónusta. Kaupum bíla. Opið kl. 9-19, frá kl. 10-15 á laugard. Mazda, Mazda. Við sérhæfum okkur í Mazda varahlutum. Erum að rífa Mazda 626 ’88, 323 ’86, ’89 og ’91, E-2200 ’85. Einnig allar eldri gerðir. Erum í Flugumýri 4, 270 Mosfellsbæ, símar 91-668339 og 985-25849. Eigum á lager vatnskassa í ýmsar gerðir bíla. Ódýr og góð þjónusta. Smíðum einnig sílsalista. Opið 7.30-19. og laugard. kl. 12-16. Stjörnu- blikk, Smiðjuvegi 11 E, sími 91-641144. Partasalan Ingó, Súðarvogl 6, s. 683896. Benz 230-280 ’73-’84, BMW 316-518, M. 323 ’80-’85, 626 ’80-’87, 929 ’80-’83, Lada 1500 - Sport, Sapporo, Galant ’80-’83, Dodge Aries o.fl. Viðgerðir. Bílastál hf., simi 667722 og 667620, Flugumýri 18 C. Notaðir varahlutir í Volvo 244 og 340 ’74-’81, Saab 99 ’80, BMW 520 ’83,320 ’82, Bronco ’74 o.fl. Eigum til vatnskassa og element í allar gerðir bíla, einnig vatnskassaviðgerð- ir og bensíntankaviðgerðir. Ódýr og góð þjónusta. Handverk, s. 684445. Er að rífa: Suzuki Alto, Uno, Lödu 1300, Samara og Sport, Corolla, Charade, Opel, Golf, Skoda, Subaru, Mözdu, Lancer o.fl. Opið 9-18. Sími 91-653311. Erum að rifa Saab 900 ’82, 5 gíra, vökvastýri, Subaru 1800 ’82, Fiat Re- gata Uno ’84, Skoda ’88. Kaupum bíla til niðurrifs. S. 667722,667620,650374. Heyvagn - kerra. Til sölu grind Iveco á tvöföldu, burðargeta 2/i tonn með beisli, tengi og ljósum, verð 70.000. Uppl. í síma 985-21919 og 91-21808. Ódýrir varahlutir. Mikið úrval af not- uðum varahlutum í flestar tegundir bifreiða. Visa/Euro. Sendum í póst- kröfu. Vaka hf., Eldshöfða 6, s. 676860. Óska eftir vél í Dodge Aries, árg. ’85, 2,2 eða 2,5. Þarf ekki að vera sama árgerð. Upplýsingar í síma 91-679884. ■ Viðgeiðir Kvikkþjónustan, bilaviðg., Sigtúni 3. Ód. bremsuviðg., t.d. skipt um br-klossa að framan, kr. 1800, einnig kúplingu, dempara, flestar alm. viðg. S. 621075. ■ Bílamálun Bilasprautunin Háglans hf., Hjallahrauni 4, Hafharf. Tökum að okkur alhliða sprautuverkefni á stórum sem smáum bílum, einnig réttingar. Gerum föst verðtilboð. Sími 91-652940. ■ Vöiubílar Forþjöppur, varahl. og viðgerðarþjón. Spíssadísur, glóðarkerti. Ný sending af Selsett kúplingsdiskum og pressum. Stimplasett, fjaðrir, stýrisendar, spindlar o.m.fl. Sérpöntunarþjónusta. I. Erlingsson hf., sími 91-670699. Eigum ódýra vatnskassa og eliment í flestar gerðir vörubifreiða. Ódýr og góð þjónusta. Stjömublikk, Smiðjuvegi 11E, sími 91-641144. Vélahlutir, Vesturvör 24, s. 91-46577. Utv. notaða vörubíla, t.d. Scania 112, 142, Volvo F12, F16, M. Benz. Úrval varahluta, vélar, gírkassar, drif o.fl. Óska eftir 6 eða 10 hjóla vörubil með krana. Má þarfnast viðgerðar. Verð- hugmynd: að 800.000. Upplýsingar í síma 91-672588. •Vörubíladekk til sölu. 11x22,5" á felgu á kr. 25.500 með vsk og 12x22,5" á kr. 19.200 með vsk. Eldshöfði 18, símar 91-673564 og 985-39774. Óska eftir vörubíl, 2ja drifa, stuttum, helst með stól og palli, 320 hö eða meira. Uppl. í síma 985-29082. ■ Vinnuvelar Varahlutir i flestar gerðir vinnuvéla, t.d. CAT, IH, Comatzu, Michigan, Volvo o.fl. Eigum á lager gröfutennur, ýtu- skera o.fl. OK-varahlutir hf., s. 642270. Hjólaskófla, Caterpillar 944, til sölu. Uppl. í síma 91-622515 eftir kl. 19. ■ Sendibílar Til sölu VW Transporter, árg. ’92, dísil, með eða án hlutabréfs, talstöðvar og mælir. Upplýsingar gefur Rúnar í hs. 92-13341 og vs. 92-37864. ■ Lyftarar Vöttur hf., nýtt heimilisf. og símanúmer. Vöttur hf., lyftaraþjónusta, er flutt að Eyjarslóð 3 (Hólmaslóðarmqgin) Ör- firisey. Sími 91-610222, fax 91-610224. Þjónustum allar gerðir lyftara. Við- gerðir, varahlutir. Útvegum allar stærðir og gerðir lyftara fljótt og örugglega. Vöttur hf., símf 91-610222. Mikið úrval af notuðum lyfturum í öllum verðfl., 600-3500 kíló. Útv. allar gerðir lyftara m/stuttum fyrirvara. Hagstætt verð og greiðsluskilm. 20 ára reynsla. Veltibúnaður, hliðarfærsla og fylgihl. Steinbock-þjónustan, s. 91-641600. Mikið úrval af notuðum rafmagns- og dísillyfturum á lager. Frábært verð. Leitið upplýsinga. Þjónusta í 30 ár. -PON, Pétur 0. Nikulásson, s. 22650. ■ Bílaleiga Bílaleiga Arnarfiugs við Flugvallarveg, sími 91-614400. Til leigu: Peugeot 205, Nissan Micra, Nissan Sunny, Subaru 4x4, Nissan Pathfinder 4x4, hestaflutningftbílar fyrir 9 hesta. Höfum einnig fólksbíla- kerrur og farsíma til leigu. Sími 91-614400. ■ Bílar óskast * Cherokee. Óska eftir að kaupa Cherokee ’87-’88, 5 dyra, með 4 lítra vél, bifreiðin greiðist með 400 þús. kr. bíl + pen. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 632700 fyrir kl. 18 fimmtud. H-2355.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.