Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1993, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1993, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGÚST 1993 25 Veiðivon Víkurá í Hrútafirði: Gunnlaugur veiddi þann stóra Bill Klopman, t.v., og John Dawling með feng sinn úr Hnausastreng. DV-mynd Magnús Ólafsson Stór- laxar í Vatns- dalsá Magnús Ólaisson, DV, Húnaþingi: Sjö stórlaxar og einn smálax komu á land úr Hnausastreng í Vatnsdalsá aö morgni 1. ágúst. Þeir voru glaðir, bandarísku veiði- mennirnir Bill Klopman og John Dawling, yflr þessum mikla feng og sá síðarnefndi átti vart orð til að lýsa hrifningu sinni. Þetta er í fyrsta sinn sem hann veiðir í Vatns- dalsá. Hann fékk líka stærsta laxinn, 21 pund, og er það stærsti lax sem veiðst hefur í Vatnsdalsá í sumar. Flestir voru laxarnir nýgengnir og átakamikhr. Við að landa slíkum feng gleymdist alveg hve kalt var í veðri og illt til veiða eins og verið hefur norðanlands í allt sumar. Alls höfðu veiðst 370 laxar í Vatnsdalsá í gærkveldi og er það heldur minni veiði en var sl. sum- ar. Mikill lax virðist þó vera í ánni en hann tekur illa enda kalt í veðri og áin óvanalega vatnsmikil. -G.Bender/Magnús „Gunnlaugur Stefánsson, al- þingsmaður og klerkur, var að landa þeim stóra í Víkurá í morg- un, hann veiddi 17 punda fisk á maðkinn," sagði Guðmundur Öm Ingólfsson í gærkvöldi er viö spurð- um um Víkurá í Hrútafirði. „Gunnlaugur og félagar voru komnir með 8 laxa í kvöld. Áin hefur gefið á milh 40 og 50 laxa núna,“ sagði Guðmundur ennfrem- ur. Fjórir 18 punda í Selá „Selá í Vopnafirði hefur gefið 333 laxa og stærstir eru fjórir 18 punda laxar,“ sagði Hörður Óskarsson í gærkvöldi. „Wathne-systur voru í viku og veiddu 76 laxa á ýmsar ílugur. Það er geysilega mikið vatn í ánni þessa daga og flestir laxarnir eru neðst í ánni,“ sagði Hörður í lokin. 200 laxar í Fnjóská „Fnjóská í Fnjóskadal hefur gefið 200 laxa og hann er 21 pund sá stærsti," sagði Eiríkur Sveinsson á Akureyri í gærkvöldi er við leituð- um frétta af svæðinu. „Hofsá í Vopnafirði er komin með 590 laxa og stærsti laxinn er 20 pund og veiddist á flugu fyrir fáum dögum. Laxá á Refasveit hefur gef- ið 98 laxa og hann er ennþá 18 pund sá stærsti," sagði Eiríkur. Veiddu 23 laxa í Svartá „Við fengrnn 23 laxa í Svartá í Húnavatnssýslu um helgina og hann var 15 pund sá stærsti hjá okkur. Áður var kominn 17 punda á land,“ sagði Walter Lenz í gær- kvöldi. „Við veiddum alla laxana á maðkinn. Flesta fiskana fengum við í Ármótunum," sagði Walter ennfremur. Álftá komin yfir 100 laxa Álftá á Mýmm er komin yfir 100 laxa og það er í góðu lagi. Flugu- veiðin sækir á þessa dagana í Álftá eins og fleiri veiðiám. Örn og Guðmundur voru með Þeir Öm Ámason og Guðmundur Jónsson voru með þeim Sigurði Sigurjónssyni, Randver Þorláks- syni og Jóhanni Sigurðarsyni í Vesturdalsá í Vopnafirði þegar þeir veiddu 9 laxana fyrir skömmu. -G.Bender Jón Gunnarsson og Gunnar Finnsson með 10 iaxa veiði úr Svartá I Húnavatnssýslu á tveimur dögum. 110 laxar höfðu veiðst í ánni i gær- kvöldi. DV-mynd JJ Tapad fundið Grábröndótt læða fannst 6 mánaða gömul læða fannst í Kamba- seli í Seljahverfinu fyrir ca viku. Læðan er grábröndótt með hvíta bringu og hvít- ar lappir. Upplýsingar í síma 79288. Eins árs fress svart með hvíta bletti á bringu og kvið tapaðist frá Sléttuvegi á fóstudag. Hann heitir Patti og var með bláa og rauða öl og blátt og grátt beisli. Upplýsingar í síma 29133 f.h. og 687446 e.h. Dökkblá peysa úr bómull tapaðist á Njálsgötu eða í Breiðholti fyrir verslunarmannahelgi. Vinsaml. hringiö í síma 683940. Fundar- laun. Tilkynningar Kertafleyting á Reykjavikurtjörn Sjö íslenskar friðarhreyfmgar standa að kertafleytingu á Reykjavíkurtjörn fimmtudaginn 5. ágúst kl. 22.30. Athöfnin er í minningu fómarlamba kjarnorkuá- rasanna á japönsku borgimar Hiroshima og Nagasaki 6. og 9. ágúst um leið og lögð er áhersla á kröfuna um kjamorku- vopnalausan heim. Safhast verðm- saman við suðvestur- bakka Tjarnarinnar kl. 22.30 og verður þar stutt dagskrá þar sem Ingibjörg Har- aldsdóttir les ljóð. Tónlist: Láms Sveins- son og dætur. Fundarstjóri verður Guð- rún Friðgeirsdóttir skólastjóri. Félag eldri borgara Opið hús í Risinu á morgun frá kl. 13.00. Bridsinn byijar af fullum krafti eftir sumarleyfið. Einnig ftjáls spilamennska. Kínakvöld á Shanghai Kínaklúbbur Unnar hefur Kínakvöld á Shanghai, Laugavegi 28, í kvöld, mlð- vikudagskvöld, kl. 20. Skemmtiatriði, ferðakynning og gómsætur matur, verð kr. 950. Borðapantanir hjá Shanghai í sima 16513. Andlát Sigrún Einarsdóttir lést 2. ágúst. Sigrún Hansen, Háaleitisbraut 107, lést í Landakotsspítala að morgni föstudagsins 30. júlí. Svava Guðmundsdóttir, Hátúni 10, lést í Borgarspítalanum þriðjudag- inn 3. ágúst. Guðrún Melstað, Bjarmastíg2, Akur- eyri, andaðist á dvalarheimilinu Hlíð mánudaginn 2. ágúst. Ásgeir Sumarhðason vélstjóri lést í Borgarspítalanum 3. ágúst. Hans Adólf Hermann Jónsson, Sam- túni 4, lést á heimili sínu 1. ágúst. Ásta Böðvarsdóttir, Sæfehi, Eyrar- bakka, lést á gjörgæsludeild Borgar- spítalans aðfaranótt 1. ágúst. Jón G. Magnússon, frá Engjabæ, lést í Borgarspítala 3. júh. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey. Pétur Haraldsson, Dýjahhð, Kjalar- nesi, lést 28. júlí á gjörgæsludeild Landspítalans. Guðbjörg Sveinsdóttir, vistheimhinu Seljahhð, lést 28. júlí. HAFNARSTRÆTI 106, AKUREYRI, SÍMI 27422 SÍÐUMÚLA 34, REYKJAVlK, SÍMI 682820. Hafnargönguhópurinn í kvöld, mlðvikudagskvöld 4. ágúst, verð- ur gengið með ströndinni inn í Laugames að gamla bæjarstæóinu. Gengið verður síðan um nesið (Nestána) og gömlu var- imar og vararstæðin skoðuð og fjallað um sjóleiðir frá þeim. Val verður um að ganga til baka eða taka SVR. í góðu sjó- veðri verður tveggja manna fari róið úr Suðurbugtinni samhliða gönguhópnum inn í Laugarnes og lent í Norðurkotsvör- inni. Farið verður í gönguna kl. 21. frá Hafnarhúsinu að vestanverðu. Safnaðarstarf Dómkirkjan: Orgelleikur og bænastund á hverjum miðvikudegi. Leikið er á orgel- ið frá kl. 11.30. Bænastund hefst kl. 12.10. Bænaefnum má koma til prestanna í síma 622755. Háteigskirkja: Kvöldbænir og fyrirbæn- ir í dag kl. 18. Neskirkja: Bænamessa kl. 18.20. Guð- mundur Óskar Ólafsson. Verkfæri á lagerveröi Hjolatjakkar, 2 tonn, Irá kr. 3.899,- Réttingasett, 7 stk., frá kr. 790,- Standborvél, 13 mm, 5/hraða, kr. 10.980,- Rennimál, ryðfritt stál, kr. 1.090,- Skrúfstykki, 65 mm borð, kr. 799,- Skrúfstykkl, 125 mm, 5", kr. 2.741,- Skrúfstykki, 150 mm, 6", kr. 3.999,- Þvingur, 150x50 mm, frá kr. 124,- Topplyklasett, !/<", 17stk.,kr. 454,- Topplyklasett mm/ins, 40 stk., kr. 838,- Topplyklasett, 'A", 52 stk., kr. 2.899,- Topplyklasett, J/«", 15 stk. kr. 5.999,- Átaksmælir, 'A", kr. 3.411,- Blikkklippusett, 3 stk., kr. 1.216,- Borasett HSS, 19 stk., 1-10 mm, kr. 745,- Tangir frá kr. 158,- Skiptilyklar frá kr. 189,- Sexkantasett, 8 stk., kr. 170,- Felgukross, 4ra arma, kr. 299,- Vinnuvettlingar, tau, kr. 70,- Vínnuvettlingar, svinsleður, kr. 199,- Regngallar, XL & XXL, kr. 430,- Lóðboltar, 25-40-60 W„ frá kr. 638,- Lóðbyssusett, 100 W„ kr. 1.330,- Limbyssur frá kr. 590,- Klaufhamrar frá kr. 249,- Gráöusög, 400 mm, kr. 1.724,- Sporjárnasett, 4 stk„ kr. 357,- Útskurðarsett, 11 stk„ kr. 899,- Naglbitar frá kr. 114,- Virtalía, 2 tonn, kr. 1.685,- Málningarpenslar, 5 stk„ kr. 197,- Vatnslitapenslar, 20 stk„ kr. 122,- Hjólbörur, 100 litra, kr. 5.870,- Garöslanga, 20 metrar, kr. 774,- Garöverkfærasett, 6 stk„ kr. 495,- Garökanna, 10 litra, kr. 456,- Grasklippur kr. 395,- Pökkunarlimbandsstatíf m/rl, kr. 649,- Áltröppur, 5 þrep, kr. 3.998,- Áltröppur, 7 þrep, kr. 5.998,- Loftpressa, 220 LM, 24L/kút, kr. 22.990,- Verö miðast við staögreiöslu. Sendum i póstkröfu. Kaplahrauni 5,220 Hafnarijöröur simi 653090 - fax 650120

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.