Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1993, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1993, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGÚST 1993 27 Lalli og Llna Spakmæli Kastaðu ekki steini í lindina sem þú drekkur úr. Hóras. dv Fjölmiðlar Þættir um fjölmiðla Þættír, sem segja frá lifi og starf! fjölmiðlafólks, virðast njóta vaxandi vinsælda. Stöð 2 hefur nýlokið við að sýna þáttinn ENG sem íjallaði um fólkið á bak við fréttirnar. Á dagskrá Sjónvarps- ins er einnignýhafin þáttaröð um svipað efhi sem ber heitið „Enga háífvelgju“ og var fyrsti þáttur- inn í þeirri syrpu á skjánum í gærkvöldi. Þetta eru breskir gamanþættir sem eitt og sér lofar góðu þvi þaðan hefur oft á tíðum komið gott sjónvarpsefni. Þátturinn i gær sagði frá metn- aðarfullri sjónvarpskonu. Fi-amapot hennar féll samstarfs- mönnunum ekki í geð og reyndu þeir hvað þeir gátu til þess aö- koma höggi á hana. Undirtónn- inn í þættinum var þó aö varpa upp spaugilegri mynd af frétta- flutningi fjölmiðla af Persaflóa- deilunni. Á heildina litið fannst mér þátt- urinn heldur daufur, þó einstaka atriði væru brosleg. Er ástæðan aðallega sú að fréttir af Persaflóa- deilunni eru gamlar og þvi helst til of seint að hafa gaman af þvi nú. Ekki er þó ætlunin að dæma þættina vonlausa frá upphafl því þeir verða sýndir í Sjónvarpinu næstu tvo mánuði, Arna Schram Andlát Guðný Ásmundsdóttir, Gilsbakka 1, Seyðisfirði, lést í Landspítalanum 28. júlí. Jón Einarsson, Fellsmúla 5, Reykja- vík, andaðist 29. júlí. Jaröarfarir Guðbjörg Sveinsdóttir, síðast til heimilis á vistheimilinu Seljahlíð, lést þann 28. júli. Jarðsett verður frá Bústaðakirkju föstudaginn 6. ágúst kl. 13.30. Halldóra Andrésdóttir hjúkrunar- kona, Kleppsvegi 48, verður jarð- sungin frá Fossvogskirkju í dag, mið- vikudaginn 4. ágúst kl. 15. Sigurbjörg Pétursdóttir, Skarðs- braut 15, Akranesi, áðm- Ránarstíg 2, Sauðárkróki, sem lést 28. júlí, verð- ur jarðsungin frá Sauðárkrókskirkju fimmtudaginn 5. ágúst kl. 14. Svanborg Guðbrandsdóttir, Torfu- felli 29, Reykjavík, verður jarðsungin frá Fella- og Hólakirkju fóstudaginn 6. ágúst kl. 15. Unnur Tómasdóttir Jensen, Hraunbæ 74, verður jarðsett frá Dómkirkjunni fóstudaginn 6. ágúst kl. 13.30. Guðný Jóhannesdóttir, Laufásvegi 64, sem andaðist 27. júlí, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 5. ágúst kl. 13.30. Lilja Þorkelsdóttir, Grettisgötu 28b, andaðist aðfaranótt 30. júlí í Borgar- spítalanum. Útfórin fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 5. ágúst kl. 10.30. Magnús Jónsson, Aðalgötu 17, Sauð- árkróki, lést í Borgarspítalanum þann 1. ágúst. Jarðsett verður frá Sauðárkrókskirkju laugardaginn 7. ágúst kl. 14. Sigurður Einarsson matsveinn, sem andaðist 29. júlí sl., verður jarðsung- inn frá Fossvogskirkju fóstudaginn 6. ágúst kl. 10.30. Gissur Jörundur Kristinsson fram- kvæmdastjóri, Hjallabrekku 13, Kópavogi, er lést miðvikudaginn 28. júlí, veröur jarösunginn frá Kópa- vogskirkju fimmtudaginn 5. ágúst kl. 15. Helgi Hjálmarsson rafvirki, Grana- skjóli 36, er lést 26. júlí, verður jarð- sunginn frá Neskirkju í dag, miö- vikudaginn 4. ágúst, kl. 13.30. Guðmundur Hjörtur Bjarnason skipaskoðunarmaður, Skipholti 14, sem lést 30. júlí, verður jarðsunginn frá Háteigskirkju fimmtudaginn 5. ágúst kl. 15. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 30. júli til 5. ágúst 1993, að báðum dögum meðtöldum, verður í Ár- bæjarapóteki, Hraunbæ 102b, sími 674200. Auk þess verður varsla í Laugar- nesapóteki, Kirkjuteigi 21, sími 38331, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 tij 22 á laugardag. Upplýsingar um læknáþjón- ustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráöleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14. Skyndi- móttaka-Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: KI. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtah og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opiö dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar ó Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Nóttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir i kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn Islands. Opið daglega 15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á mánudögum. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið kl. 12-16 þriöjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogtu- og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnartjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyrmingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að striða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Liflinan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91583131. Vísir fyrir 50 árum Miðvikud. 4. ágúst: Vesturvígstöðvarnar: Bretargerðu hörðustu loftárásir stríðsins í júlí. 16000 smálestir á Þýskaland. Stjömuspá Spóin gildir fyrir fimmtudaginn 5. ógúst. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Reyndu að velja og haftia. Hætt er við einhverjum deilum um peninga. Þú færð tilboð um að taka þátt í verkefhi sem gæti skil- að árangri. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Líkur eru á deilum. Vertu því tilbúinn með staðreyndir málsins. Kynni sem myndast nú endast sennilega lengi. Happatölur eru 7,19 og 33. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú þarft að fara varlega í viðskiptum. Gerir þú það ekki er hætt við að þú verðir undir. Gættu að streitueinkennum einhvers sem er þér nákominn. Nautið (20. apriI-20. maí): Þetta er varla þinn dagur. Þú verður að breyta áætlun og meira lendir á þér en öðrum. Undarleg hegðun ákveðins aðila skýrist. Tvíburarnir (21. mai-21. júni): Þú færð fréttir af fólki sem er langt í burtu. Þú heyrir einnig af góðu gengi vinar þíns. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Haltu þig nærri félögum þínum og vinunm. LUdegt er að þú lend- ir eUa í deUum við ókunnuga. Ljónið (23. júIí-22. ógúst): Hætt er við átökum íyrri hluta dags. Það lagast þó þegar á daginn líður. Notaöu síðari hluta dags tU að leysa persónuleg mál. Meyjan (23. ógúst-22. sept.): Þú sinnfr málefnum hinna yngri. Fjármálin snerta þó alla aldurs- hópa. Þú gleðst yfir velgengni eUUtvers sem þú þekkfr. Vogin (23. sept.-23. okt.): Aðstæður henta vel tU að fylgja eftir nýlegum kynnum. Vertu þó á varðbergi gagnvart afbrýðisemi. Viðskipti og skemmtun fara Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það tekur tíma að ná árangri. Ýmislegt tekur lengri tíma en þú gerðfr ráð fyrir. Þú verður þvi að sýna þolinmæði. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Það gengur á ýmsu í dag. Vertu því viðbúinn. Þú færð fréttir sem lyfta þér upp andlega. Happatölur eru 12, 21 og 36. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú hefur mikið að gera og ert með mörg jám í eldinum. Þú hefur ótvírætt gagn af því að skiptast á skoðunum við aðra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.