Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1993, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 04.08.1993, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGÚST 1993 31 Rosaleg grin- og spennumynd Sýnd i B-sal kl. 5,7,9 og 11. FEILSPOR ONE FALSE MOVE irkirk EMPIRE kkk HML. 'kkk Vi H.K. DV. Sýndkl. 5,7,9og11. Sviðsljós Kvikmyndir Brian Austin Green: táningur Sími -MIITTIiiinr 16500 SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Aðalhl.: Bob Hosklns, Dennis Hopp- er & John Leguizamo. Hetjur allra tíma eru mættar og í þetta sinn er það enginn leikur. Otrúlegustu tæknibrellur sem sést hafa í sögu kvikmyndanna. Sýnd kl.S, 7,9og11. ÞRÍHYRNINGURINN Ellen hefur sagt upp kærustu sinni (Connie) og er farin að efast um kynhneigð sína sem lesbíu. Til að ná aftur í Ellen ræður Connie karlhóruna Casella til að tæla Ellen og koma svo illa fram við hana að hún hætti algjörlega við karlmenn. Frábær gamanmynd. kkkk Pressan ★★★ /2 DV Sýnd kl.5,7,9og11. Bönnuð börnum Innan 12 ára. TVEIR ÝKTIR1 Tveir ýktir 1 fór beint á toppinn í Bandarikjunum. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. LOFTSKEYTA- MAÐURINN *★★ DV. ★★★ MBL. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Nú hefur Melrose Place farið í frí og gamlir kunningjar í Beverly HUls 90210 komnir aftur á skjáinn. Sá sem er yngstur í þeim vinahóp er David Silver sem Brian Austin Green leikur. Hann átti sjálfur afmæh um daginn, náði þeim merka áfanga að verða tvítugur. Að sjálfsögðu var haldið upp á her- legheitin og kærasta hans, Tiffany Amber Thiesson, sem leikur í öðrum vinsælum myndaflokki, skipulagði 300 manna veislu á einum vinsælasta skemmtistað Los Angeles. Brian ætti ekki að gleyma þessum degi í bráð því að allir gestimir kvittuðu á risastórt kort sem var við innganginn. Þrátt fyrir ýmsar sögur um sam- starfserfiðleika milh leikaranna var það ekki að sjá því að margir mættu í veisluna. Þar á meðal voru Jenny Garth og Gabriehe Carteris. Þess var þó ekki getið hvort Shannen Doherty og Luke Perry hefðu verið þar en sam- bandið á mhh þeirra er víst mjög stirt. TT'111111ITI I I I I I I 11111 I I IIII I 11111 I ITTf LAUNRÁÐ ■Maaiill SiMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI B R I D G E T iit ttniniimuiiuttti:! Besta grínmynd ársins FLUGASAR2 fflássnssB -, /'i. ASSA Sýnd kl.5,7,9og11. Bönnuðlnnan16ára. Grínmyndin GETIN í AMERÍKU Besta grínmynd ársins HOT SHOTS 2 er núna frumsýnd bæði í BíóhöUinni og Bíóborginni. HOT SHOTS 2 er einn hlátur frá upphafi til enda. Toppgrínmynd þar sem allir eru í banastuöi. HOT SHOTS 2 - mynd sem enginn geturveriðán. Aðalhlutverk: Charlle Sheen, Lloyd Bridges, Valeria Golino, Rlchard Crenna. Handrit: Jim Abrahams/Pat Prott. Leikstjórl: Jim Abrahams. Sýndkl.5,7,9og11. GENGIÐ WHOOPi GOtDBERG TED DANSOM Sýnd kl. 5 og 9. SKJALDBÖKURNAR3 HASKÓLABíð SÍMI22140 Frumsýning ÚTLAGASVEITIN LAUGARÁS Stærsta tjaldið með THX Ferd fyrir 2 til Karabíska hafsins Hverjum bíómiða fylgir get- raunaseðill og verða vinningar dregnir út á hvetjum virkum degi til 6. ágúst á Bylgjunni. Aðalviim- ingurinn, ferð fyrir tvo með Rat- vís, verður dreginn út í beinni útsendingu á Bylgjunni 6. ágúst. _____ Frumsýning FiÍlllTHU! — HELGARFRÍ MEÐ BERNIEII sumarsins. Bemie sló í gegn þegar hann var nýdauður og nú hefur hann snúið . aftur - ennþá steindauður - fyndnari en nokkru sinni fyrr. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. HEFNDARHUGUR Frumsýning á nýjustu stórmynd Schwarzeneggers SÍÐASTA HASAR- MYNDAHETJAN A-U-iUA JTXKJ X O UlllCLL myndin í ár, er þrælspennandi og fyndin hasarmynd með ótrú- legum brellum og meiri háttar áhættuatriðum. LAST ACTION HERO er stórmynd sem alls enginn má missa af! Aðalhlutverk: Arnold Schwarzen egger ásamt óteljandi stjörnum: Austin O’Brien, Mercedes Ruehl, F. Murray Abraham, Anthony Quinn, Art Carney, Joan Plowright, Charles Dance, Tina Turner, Sir lan McKel- len, James Belushi, Chevy Chase, Tom Noonan, Frank McRae, Robert Prosky, Maria Shriver (frú Schwzen- egger), Sharon Stone, Jean-Claude Van Damme, Damon Wayans, Little Richard, Robert Patrick, Danny De- Vlto og ótal fleiri fræg andlit. Leikstjóri er spennumyndasérf ræð- ingurlnn John McTlernan sem leik- stýrði stórsmellunum Predator, Die Hard og The Huntfor Red October. Sýnd f A-sal kl. 4,6.30,9 og 11.30. Bönnuð börnum innan 12 ára. Frumsýning á stórmyndinni: ÁYSTU NÖF CLIFFHANGER HALTU ÞÉR FAST. Stærsta og besta spennumynd árs- ins er komin. Sýnd i kl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuð börnum innan 16 ára. SÍMI 19000 AMOS & ANDREW Nicholas Cage (Honeymoon in Vegas, Wild at Hart og fl.), Samu- el L. Jackson (Tveir ýktir, Jungle Fever, Patriot Games og fl. og fl.). Myndin fjallar um Andrew, ríkan svartan rithöfund sem nýfluttur er í flott hveríi. Þegar nágrann- amir sjá hann vera að fikta í hljómflutningsgræjum sínum þýðir það bara eitt í þeirra aug- um: „Helv... svertinginnerað ræna húsinu." Lögreglan, sem kölluð er á vettvang, er á sama máli og tekur á málinu með því að „skjóta fyrst og spyrja svo.“ Sýndkl.5,7,9og11. Stórmynd sumarsins SUPER MARIO BROS. Það var Tiffany, kærasta Brians, sem skipulagði veisluna. Sjálfur sagðist Brian ekki hafa gert sér grein fyrir því hvað hann þekkti marga. SlMI 11384 - SN0RRABRAUT 37 Besta grinmynd ársins FLUGÁSAR2 DREKINN Sýnd kl.9. Sýnd kl. 5 og 7. NÓG KOMIÐ Sýnd kl. 7og11. Spennuþriller sumarsins HVARFIÐ SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - Nýja Monty Python grínmyndin ALLT í KÁSSU Sýnd kl.5,7,9og11 ITHX. ★★★★MBL.AI Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05 i THX. Bönnuð börnum Innan 16 ára. „Ágeng og angurvær mynd um uppreisn, flótta, beiskju, harðn- eskju, hefnd og drauma.” ÓHT, rás 2- Sýnd kl. 5,7,9.05 og 11.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. VIÐ ÁRBAKKANN „Tvimælalaust ein sú langbesta sem sýnd hefur verið á árinu." ★★★★SV, Mbl. „Feikiljúf og fallega gerð. Góðir leikarar, eftirminnilegar persónur og smáatriði sem njóta sin." kkk ÓHT, rás 2 Sýnd kl. 5 og 9. ÓSIÐLEGT TILBOÐ Eiginmaður, eiginkona, milljóna- mæringur-tilboð. ★★★ ÓHT, rás 2. Sýnd kl.5,7,9og11.15. EIN OG HÁLF LÖGGA Drepfyndin og fjörug grínmynd. Sýnd kl. 5.05,7.05,9.05 og 11.05. SKRIÐAN Sýndkl. 7.10 og 11.10. Bönnuð börnum innan 12 ára. LIFANDI ★★★ MBL. kkkk DV. Sýnd kl. 5 og 9. Siðustu sýn. Bönnuð börnum innan 16 ára. MÝS OG MENN ★*★ DV ★★★ Mbl. „Afbragðsmynd. John Maikovich sýnir snilld í hlutverki Lenna, tröll- auknabamsins.” ★★★★ ÓHT, rás2. Sýnd kl.7.10og11.15. Bönnuð börnum Innan 16 ára. Síðustu sýningar. HOT SHOTS 2 er besta grínmynd ársins. HOT SHOTS 2 - hlátur og enn meiri hlátur. HOT SHOTS 2 er helmingi betri en hin. HOT SHOTS 2 bæði í Hölliimi og Borginni. Sýnd á slaginu kl. 5,7,9 og 11. Sýnd kl. 5. ÍÍBFORD !'i Sýndkl. 4.45,6.50,9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. EINKASPÆJARINN Sýndkl. 7,9og11. Bönnuð börnum. SKJALDBÖKURNAR 3 Ekki lengur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.