Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1993, Blaðsíða 20
24
MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST 1993
íþróttir unglinga___________________________________
Fanta-Skagamótið í knattspyrnu 6. flokks:
UrsRit leikja í Fantamötinu
Hér á eftir fara órslit leikja um
sæti i knattspymunni, utanhúss,
sem var hápunktur mótsins.
A-lið:
1.-2. særi: Njarðvík-Pjölnir..2-1
3.-4. sæti: Keflavík-KR.......3-2
5.-6. sætt: Akranes-Víkingur..1-5
7.-8. sæti: Grótta-Týr, V.....3-4
9.-10. sæti: Breiðablik-Reynir, S -.2-3
11 .-12. sæti: Leiknir og Skallagrí mur
13.-14. sæti:ÍR-HK............4-6
15.-16. sæti:.....Sindri ogHamar
B-lið:
1.-2. sæti: KefLavík-KR.......4-5
(Eftir vítaspymukeppni).
3.-4. sæti: Breiöablik-Akranes.4-1
5.-6. sæti: ÍR-Týr, V....... 3-3
7.-8. sæti: Leiknír-Víkíngur..3-1
9.-10. sæti: Grótta-Fjölnir...2-0
11.-12.sæti: Njarðvík-Reymr, S ...1-0
13.-14. sæti: Sindri-HK.......0-4
15.-16. sæti: Fjölnir(2)-Skallagr.,..4-0
C-lið:
1.-2. sæti: Keflavík-Fjölnir..0-1
3.-4. sæti: KR-Týr, V.........3-1
5.-6. sæti: Víkingur-Breiðablik ..,.3-0
7.-8. sæti: Akranes-ÍR.........1-2
9.-10. sæti: Leiknír, R.-Akran.(2) .4-0
Sigurgeir Sveinsscm, DV, AkranesL
Panta-Skagamótið í knattspyrnu 6.
flokks fór fram helgina 14. og 15.
ágúst - og að þessu sinni var um
metþátttöku að ræða. Alls voru
keppendur vel á fimmta hundrað. Þá
voru um 150 aðstandendur, þ.e. þjálf-
arar, fararstjórar og foreldrar, einnig
á staðnum.
í viðtali við mótsstjórann, Hafstein
Gunnarsson, kom fram að mótið
hefði tekist mjög vel að allra mati,
tímasetningar stóöust allar og veðrið
var ágætt þótt kannski hefði mátt
blása aðeins minna á laugardaginn.
„ Ég er mjög ánægður með hvað
foreldrar og forráðamenn liðanna
voru jákvæðir á alla lund og engin
vandamál komu upp sem ekki mátti
leysa á augabragði. Það sem kom
okkur hvað mest á óvart var hvað
lið Njarðvíkinga voru góð. Þá voru
keppendur allir til mikillar fyrir-
myndar. - Fanta er styrktaraðili
mótsins og voru þeir Fantamenn
rausnarlegir að venju og gáfu kepp-
endum mótsboli og Fanta og HI-CI-
drykki ómælt. Mig langar til að koma
á framfæri þakklæti til þeirra, sem
og þeirra 40 starfsmanna sem voru á
vegum ÍA. Þá eiga dómarar þakkir
skildar fyrir þeirra framlag og var
gaman að sjá „gömlu brýnin“ á leik-
vellinum aftur eftir nokkurt hlé,“
sagði Hafsteinn.
Margt var til gamans gert meðan á
mótinu stóð. Má þar nefna grill-
partí, foreldraskemmtun, sem og
vítaspymukeppni þar sem íslands-
meistarar ÍA komu á svæðið og
stjómuðu henni og gáfu um leið eig-
inhandaráritanir. Vítakóngur varö
Árni Bjöm Guðjónsson, Fjölni.
Fjölnisstrákarnir erfiðir
Gunnar Öm Einarsson er fyrirliði
A-liðsmeistara Njarðvíkur og var
hann einnig valinn besti leikmaður
úrslitaleiksins:
„Ég er ofsalega ánægður með að
við skyldum vinna þetta mót. Það er
Umsjón
Halldór Halldórsson
Undanúrslitin, B-lið:
Keflavík-Njarðvík..............0-1
KR-Fjölnir.....................0-1
Keppni um sæti:
1.-2. sæti: Njarðvík-Fjölnir...2-3
(eftir vítaspymukeppni).
3.-4. sæti: Keflavík-KR........1-0
Leikir um sæti, C-lið:
1.-2. sæti: Keflavík-Týr, V...0-2
(eftir vítaspymukeppni).
3.-4. sæti: ÍR-Víkingur.......1-2
-Hson
búið að vera ofsalega gaman hér á
Akranesi. Úrslitaleikurinn við Fjöln-
isstrákana var spennandi og erfiður
en okkur tókst að vinna, 2-1. Leikur-
inn gegn Keflavík var líka mjög erfið-
ur,“ sagði Gunnar.
Innanhússmótið
Undanúrslitin, A-lið:
Keflavík-Akranes..............1-0
KR-Fjölnir....................0-1
Keppni um sæti:
1.-2. sæti: Keflavík-Fjölnir..0-2
3.-4. sæti: Akranes-KR........0-4
Njarðvíkurstrákarnir komu mjög á óvart - urðu Fanta-meistarar i keppni
A-liða. Liðið er þannig skipað: Rúnar Óli Einarsson, Valgeir Ó. Sigfússon,
Einar S. Oddsson, Gunnar Örn Einarsson, fyririiði, Atli G. Júliusson, Ólafur
G. Jónsson, Óskar Örn Hauksson og Aron M. Smárason. Þjálfari strákanna
er Freyr Sverrisson. Ljóst er að Freyr er að gera góða hluti í Njarðvík.
DV-myndir Sigurgeir Sveinsson
Gunnar Örn Einarsson, fyrirliði A-
liðs Njarðvíkur, stóð sig vel. Hann
var valinn maður úrslitaleiksins. Sjá
viðtal.
Frá leik landsliðsins gegn pressuliðinu. Leikurinn var mjög spennandi og skemmtilegur og endaði 3-3. Strákarn-
ir hafa aö sjálfsögðu viljaö fá framlengingu en þar sem leikmenn beggja liða sýndu tiltölulega jöfn filþrif var að
sjálfsögðu látið þar við sitja. Þessir strákar eiga líka eftir að hittast oft á leikvellinum í framtíðinni - og vonandi
eru leikir sem þessir upphafið að langri og góðri vináttu þeirra.
KR-ingar sigruðu í B-liði á Fantamótinu. Liðið er þannig skipað: Jóhannes
Kristjánsson, Guðmundur K. Guðmundsson, Hrólfur Guðmundsson, Kristinn
Magnússon, Páll Kristjánsson, Sölvi Daviðsson, Halldór Árnason, Guöjón
örn Ingólfsson, örn Ingólfsson, Garöar S. Ólafsson, Guðmundur Ó. Páls-
son. Þjálfari er Magnús Gylfason og liðsstjóri er Lúðvík Jónsson.
Islandsmótið í knattspyrnu:
■ m
4. f lokks karla
Meðal þjálfara 4. flokks karla er
mikii óánægja þessa stundina og
er ástæöan sú meö hvaða hætti KSI
heftir afgreitt mál B-liös flokksins.
KSÍ mun nefnilega ekki útdeila
verölaunum til B-liðsins í ár, til
sárra leiöinda fyrir krakkana, að
mati þjálfara. Á síðasta þingi KSÍ
var samþykkt að hleypa B-liðinu
af stokkunum. Þýðir það ekki í
raun að liðsmenn þessa flokks séu
að keppa undir merkjum KSÍ?
Að sjálfsögðu er ekki hægt aö
kalla, til að m.vnda, sigurvegara i
B-liða í A-riðli íslandsmeistara. En
það ætti, til dæmis, að vera hægt
aö gefa strákunum sæmdarheitið
„B-liðs-meistarar A-riðiis“ og svo
framvegis. Hið sama ætti að sjálf-
sögðu að gilda um C-liö 5. flokks.
Spáið í þetta.
-Hson
Knattspyma:
Úrslitakeppni
íslandsmótsiRs
Hér á eftir birtast úrslit leikja
í úrslitariðlum íslandsmótsins í
knattspymu 3„ 4. og 5. flokks
karla.
3. ffokkur karia:
KR-völlur - Riðill 1:
Fram-KR.................. 2-1
Fjölnir-Fram...............0-7
KR-Fjölnir................17-0
Akranesvöllur - Riðill 2:
Akranes-Þróttur............4-1
Reynir, S.-Akranes.........0-5
Þróttur-Reynir, S..........3-3
KA-völlur - Riðili 3:
KA-Valur...................3-5
Valur-Austri..............10-0
Austri-KA..................1-8
Þórsvöllur - Riðill 4:
Leiknir-Þór, A.............1-2
Höttur-Leiknir.............1-9
Þór, A.-Höttur.............0-1
8-liða úrslitin:
Fram-Þróttur...............5-0
KR-Akranes.................1-3
Valur-Þór, A..............10-1
KA-Leiknir.................2-3
Undanúrslit:
Fram-Akranes...............2-1
Valur-Leiknir..............6-2
Úrslitaleikur íslandsmótsins í 3.
flokki karla fer fram sunnudag-
inn 5. september raeð leik milli
Fram og Vals.
4. flokkur karla
Framvöllur - Riðill 1:
Fram-Víkingur..............3-1
Aftm-elding-Fram...........1-6
Víkingur-Afturelding.......7-1
ÍK-vöIlur - Kiðill 2:
ÍR-Urótta................ 1-1
Haukar IR .. ............. i 2-4 :
Grótta-Haukar..............8-2
Árskógur - Riðill 3:
KA-KR......................2-0
Sindri-KA.................1-27
KR-Sindri.................20-0
Ólafsfjörður - Riðili 4:
Keflavík-Leiftur/Dalvík....5-2
Austri-Keflavík...........0-12
Leiftur/Dalvík-Austri......7-1
8 liða úrslitin:
Fram-ÍR....................8-0
Víkingur-Grótta............3-2
KR-Leiknir/Dalvík..........6-2
KA-Keflavík................3-2
Undanúrslit:
Fram-Vikingur..............3-0
KR-KA......................1-2
Úrslitaleikur íslandsmótsins í 4.
flokki karla 1993 verður 29. ágúst
með leik miili Fram og KA.
5. flokkur karla:
Valsvöllur - RiðiU 1:
Vaiur-Fram.........A 3-2 B 4-4
Týr, V.-Valur......A1-3 B1-8
Fram-Týr, V........A 4-1B1-0
Valsvöllur - RiðUl 2:
Fylkir-Fjölnir.....A 5-0 B 3-2
Afturelding-Fylkir..A 0-2 B 2-2
Fjölnir-Afturelding.A 2-0 B 0-0
Þórsvöiiur - RiðiU 3:
Þór, A.-Keflavík...A 2-5 B 0-5
Þróttur, N.-Þór, A.A 0-1B1-2
Keilavík-Þróttur, N...A 8-0 B10-0
Þórsvöllur - RiðUl 4:
Akranes-KA.........A1-4 B 5-2
Sindri-Akranes.....A 3-3 B 0-15
KA-Sindri..........A 5-3 B 5-2
81iða úrslitin:
Valur-Fjölnir......A 7-1B 2-0
Fram-Fylkir........A 5-2 B 3-3
Keflavík-Akranes..... ,A 6-2 B10-1
Þór,A.-KA..........A 3-1B 2-2
Undanúrslitin:
Valur-Fram.................... A 2-2 B 2-1
Keflavík-Þór, A....A 3-2 B11-2
Úrslitaleikur íslandsmótsins 1993
í 5. flokki karla verður sunnudag-
inn 29. ágúst með leik Vals og
■' Keflavík. 'V ■ /.'
-Hson