Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1993, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST 1993
35
dv Fjölmiðlar
sjonvarp
Þátturinn Mótorsport er fastur
liður í Sjónvarpinu meðan eitt-
hvaö er að gerast í bílaíþróttun-
um. Efni þáttarins er lipurlega
innpakkaö í hraöan þátt sem er
fyrirtaks sjónvarpsefni. Klipping
er hröð og engum tima eytt í
óþarfa heldur aöeins sýnt af þeim
atriöum sem spennan er í. Gera
má ráð fyrir að sérstakir þættir
um bílaíþróttir séu vinsælir ef
miöað er við þann mannflölda
sem mætir á keppnirnar sjálfur.
Svona þáttur er ekta sjónvarps-
efni.
Hinir reglulegu umræðuþættir
Sjónvarpsins eru ekki skemmti-
legt sjónvarpseíhi. Heföbundin
uppslilling með stjórnanda í
miðju með þátttakendur til
beggja handa gleður ekki beint
augað. Þátturinn í gær var með
sama sniðinu og aftur fékk nýliði
að spreyta sig fyrir framan skjá-
inn. Hann komst þó frá sínu án
þess að vekja upp reiði líkt og
síðast gerðist. Umræðueíhið var
um rétt manna til aö standa utan
félaga og tókst þátttakendum aö
halda sér við efnið hluta af þætt-
inum. Á köfium fór umræðan út
og suður meðan einbbnt var á
verkalýðshreyfinguna, kosti
hennar og galla og jafnvel hvort
hún hafi gert vel eða ekki. Meira
segja stjórnandi átti til að fara
út af sporinu öðru hverju. Menn
virtust sammála um margt nema
leiðirnar að markinu.
Jóhanna Á.H. Jóhannsdóttir
Andlát
Höskuldur Ottó Guðmundsson frá
Randversstöðum, Breiðdal, Bjargar-
stíg 17, Reykjavík, lést þann 23. ágúst
sl. á öldrunardeild Landakotsspítala.
Jóhanna Ágústsdóttir frá Vest-
mannaeyjum, Boðahlein 20,
Garðabæ, er látin.
Sigríður I. Brynjólfsdóttir lést á Elli-
heimilinu Grund mánudaginn 23.
ágúst.
Jarðarfarir
Sigurður Hannesson, fyrrverandi
bifreiðastjóri frá ísafirði, til heimilis
í Vallargerði 34, Kópavogi, sem lést
sunnudaginn 22. ágúst sl., verður
jarðsunginn frá ísafjarðarkapellu
mánudaginn 30. ágúst nk. kl. 14.00.
Jóhann Magnússon, Efstasundi 6,
verður jarðsunginn frá Áskirkju
fimmtudaginn 26. ágúst kl. 13.30.
Hjónaband
Þann 17. júlí vóru gefin saman í hjóna-
band í Háteigskirkju af sr. Sigfinni Þor-
leifssyni Hildur Gunnarsdóttir og Ás-
geir Snorrason. Heimili þeirra er í
Kópavogi.
Ljósm. Sigr. Bachmann.
Safnaðarstarf
Dómkirkjan: Orgelleikur og bænastund
á hverjum miðvikudegi. Leikið er á orgel-
ið frá kl. 11.30. Bænastund hefst kl. 12.10.
Bænaefnum má' koma til prestanna í
síma 622755.
Fella- og Hólakirkja: Helgistimd íl
Gerðubergi á morgun kl. 10.30. Umsjón
hefur sr. Hreinn Hjartarson.
Hóteigskirkja: Kvöldbænir og fyrirbæn-
ir í dag kl. 18.
Neskirkja: Bænamessa kl. 18.20. Guð-
mundur Óskar Ólafsson.
7ZT
01992 by King Features Syndicate. Inc. Wbrld right* reserved.
Þú getur ekki reiknað með því að ég sé löt
í búðunum þótt þú sért latur í vinnunnif
Lalli og Lína
___________Spakmæli______________
Menn ana aldrei eins langt og þegar
þeir vita ekkert hvert þeir eru að fara.
Voltaire.
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166,
slökkvUið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið
s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666,
slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955.
Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s.
22222.
Isafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas.
og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 20. til 26. ágúst 1993, aö báðum
dögum meðtöldum, verður í Lauga-
vegsapóteki, Laugavegi 16, sími 24045.
Auk þess veröur varsla í Holtsapóteki,
Langholtsvegi 84, sími 35212, kl. 18 til
22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag.
Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn-
ar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opiö mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30,
Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa
opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14
og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs-
ingar í símsvara 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugard iga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öörum tímum er lyflafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamarnes, sími 11100,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík, sími 20500,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (s.
696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveik-
um allan sólarhringinn (s. 696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14. Skyndi-
móttaka-Axlamóttaka. Opin 13-19
virka daga. Tímapantanir s. 620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 20500 (simi Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni i síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 Og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga ki. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júli og ágúst.
Upplýsingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, funmtud. kl.
14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl.
10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar ó
Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn fslands er opið daglega
kl. 13-17 júni-sept.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opið kl. 13—17 þriöjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið daglega
15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á
mánudögum.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið i Nesstofu á Sel-
tjarnarnesi: Opiö kl. 12-16 þriðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnudaga.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavik, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamames, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis tíl 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoö borgarstofnana.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10,
Rvík., sími 23266.
Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-683131.
Vísir fyrir 50 ámm
Miðvikud. 25. ágúst:
Hlutverk böðlanna að bæla niður
óeirðir í Þýskalandi.
- - segja Lundúnaþlöðin.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 26. ágúst
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Skipuleggðu daginn vel því eitthvað óvænt gerist. Þú færð tæki-
færi. Reyndu því að finna þér tíma. Dagurinn verður annasamur
en kvöldið rólegt.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú ert ánægður með framgang mála. Öðrum gengur ekki eins
vel. Taktu því vel ef aðrir biðja þig um greiða.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Aðrir reyna ákaft að fá stuðning þinn. Þeir treysta á dómgreind
þína. Gefðu þér samt tíma til að hugleiða málin. Happatölur eru
12, 21 og 25.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Þér gengur ekki nógu vel enda liggja upplýsingar ekki á lausu.
Hætt er við erfiðum samskiptum við „kerfið".
Tvíburarnir (21. maí-21. júni):
Dagurinn byrjar ekki sem best en svartsýni hverfur þegar á dag-
inn líður. Þá snýst allt þér í hag. Þér gengur vel í viðskiptum.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þú býrð við ákveðna óvissu. Þú átt erfitt með að festa hugann
við ákveðin störf. Reyndu að vinna með öðrum til að ná árangri.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Farðu ekki af stað með það sem er illa undirbúið. Þú verður að
vinna heimavinnuna vel. Happatölur eru 2,14 og 26.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þeir sem í kringum þig standa eru ekki nógu áhugasamir. Það
er því ráðlegast fyrir þig að vinna einn. Breytingar munu valda
nokkru uppnámi.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú verður fyrir gagnrýni og tekur því frekar illa. Líklegt er þó
að þú sért of tilfmningasamur. Taktu velvild annarra á sama hátt.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú ert ævintýragjarn og nýtir góð tækifæri sem bjóðast. Dagurinn
verður þér hagstæður. Gættu þín á slúðri.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Aðstæður gera þér eríitt fyrir. Samstarf við aðra gengur illa.
Gerðu ráð fyrir töfum, vanda og jafnvel misskilningi. Kvöldið
verður betra.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Rétt er að bíða um stund ef þú hefur breytingu í huga. Þú ræður
ekki alveg við þróun mála. Fáðu ráð hjá öðrum sem hafa meiri
reynslu.
Stjöra
Ný stjörnuspá á hverjum degi. Hringdu! 39,90 kr. mínúian