Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1993, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1993, Side 32
Og staflinn hækkar og hækkar! Kinda- kjöts- þrælar! „Á síöustu fjórum árum hefur ríkisvaldið freistast til þess að vera með útsölur á kindakjöti í ágúst til aö minnka birgðir í upp- hafi nýs verðlagsárs. Meö þessum aðgerðum hefur sölu verið haldið uppi með sífellt meiri tilkostnaði og birgðavandanum verið ýtt yfir á nýtt verðlagsár í stað þess að lausna verði leitað," segir Björn Jónsson í frétt í Tímanum í gær. Eitthvað hljómar þessi „frétt“ kunnuglega í eyrum þeirra sem eru búnir að gera sitt besta í að éta upp birgðimar. Áður fyrr var þó hægt að losna við kjötið á haugana! Þeir vilja kjötið í sama eintaki Tímans er önnur Ummæli dagsms frétt um kindakjötið og þar er haft eftir Erlendi Garðarssyni að erlendis séu neytendur tilbúnir að greiöa hærra verð fyrir vöru sem þeir séu öruggir með að sé hrein af öllum aukaefnum. Það sé nefnilega liðin tíð að hægt sé að treysta því að fallegur kjötbiti sé góð vara. Geta útlendingarnir þá ekki klárað kjötið okkar? Vinalaus! „Qlafur Ragnar Grímsson hef- ur marga kosti sem stjórnmála- maður. Hins vegar er skapferh og starfsaðferðum hans svo farið að við hæfi er að ljúka þessum orðaskiptum við hann með til- vitnum í þá ágætu bók, íslands- klukkuna: „Minn herra á öngvan vin.“ Ölafur Ragnar Grímsson er samt enginn Amas Amæus," segir Sighvatm- Björgvinsson í Mbl. í gær sem innlegg í deilur þeirra tveggja sem staðið hafa dögmn saman. Sighvatur segir að minnsta kosti fjórum sinnum í greininni: Ólafur Ragnar Gríms- son getur ekki sagt satt. Þessar fullyrðingar koma áður en hann segir Ólaf Ragnar hafa marga kosti sem stjómmálamaður! Smáauglýsíngar Bls. Antik...............26 Atvinnaíboði........30 Atvinnaóskast.......30 Atvinnuhúsnaði......30 Bomaganla...........30 Bátar............38,31 Bllaleiga...........39 Bílaróskast................29 Bllartílsálu.....29,31 Bólstrun............27 Byssur..............28 Dulspekt............31 Dýrahald............27 Fasteignir..........28 ' Flug...............28 Fornbllar...........29 Framtslsaðstoð......30 Fyrtr ungbörn.......26 Fyrir veiðimenn.....28 Fyrirtœkl...........28 Gatðyrkja...........30 Heimilistækí........26 Hestamennska......„.28 Hjól ...............28 Hjótbarðar..........29 . Hljóðfæri..........26 Hreingemingar.......30 Húsaviðgerðir.......30 Húsgógn..........26 Húsnæði í boði...29 Húsneeðióskast...30 Jappar............29 Kennsla - námskeið..30 Ljúsitiynd(m....„. 27 29 Óskastkeypt 2S 29 Sjúnvörp ;„,...27 Spðtonúr 30 Sumarbústaðif... 28 Teppaþjúnusw... 26 Tllbygginga 30 Tilsölu .25,31 Tölvur — 27 Vsgnsr-kemjr„, .2831 28 Verðbréf.............. ......30 Vorslun .2631 Vsiraivöruf...„...., ......28. 29 Vidóö 27 VóruWlar >rt,,..29 .30 ..30 Okpksnnsla „ 30 Suð- og vestlægar áttir ríkjandi Næsta sólarhringinn verður sunnan- og suðvestan kaldi og dálítil súld eða Veðrið í dag rigning öðm hverju um vestanvert landið í fyrstu en vestangola og skýj- að með köflum nær hádegi. Um land- ið austanvert verður skýjað með köflum en víðast þurrt nema helst í Skaftafellssýslum. Aftur léttir til er líður á daginn. Hiti 8 til 16 stig, hlýj- ast í innsveitum norðanlands. Á hálendinu verður sunnan- og suðvestangola eða kaldi. Víða veröur þokuloft í fyrstu en léttir heldur til þegar hður á morguninn. Hiti 6 til 10 stig. Undir hádegi verður komin vestan gola og skýjað með köflum. Það þykknar aftur upp með suðaustan kalda aðra nótt. Hiti 8 til 13 stig. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri skýjað 13 Egilsstaöir skýjað 7 Galtarviti alskýjað 9 Kefla víkurflugvöliur súld 8 Kirkjubæjarklaustur alskýjað 9 Raufarhöfn skýjað 8 Reykjavík súld 8 Vestmannaeyjar súld 10 Bergen hálfskýjað 10 Heisinki alskýjaö 11 Ósló skýjað 11 Stokkhólmur skýjað 11 Þórshöfn léttskýjað 5 Amsterdam skýjað 12 Berlin skýjað 10 Chicago heiðskirt 23 Feneyjar þokumóða 22 Frankfurt hálfskýjað 7 Glasgow rigning 12 Hamborg léttskýjað 11 London léttskýjað 7 Madrid hálfskýjað 15 Malaga skýjað 20 Mailorca rigning 23 Montreal hálfskýjað 23 New York skýjað 24 Orlando skýjað 24 París léttskýjað 10 Margrét Bjamadóttir, formaður Fimleikasambandsins: „Hugmyndin aö Gym Norden varð til hjá okkur í Fimleikasam- bandinu af því að við stjórnum norræna fimleikasambandinu núna og út frá því verður þetta samnorrænt verkefni," segir Margrét Bjarnadóttir, formaður Fimleikasambandsins. Um síðustu helgi var hátiðin Fimleikar í norðri, iþróttahátíö sextugra og eldri, haldin í fyrsta sinn og þótti Maður dagsins takast í alla staði vel. Hún segir að fyrst hafi verið hreyft viö hug- myndinni í fyrrasumar og um ára- mótin var allt sett í gang. „Aö mínu mati var þátttaka mjög góð enda vissum við lítið fvrirfram hversu góðan hljómgrunn hug- Margrét Bjarnadóttir. myndin fengi. Við hefðum getað fengið fleiri Evrópulönd með okkur flokki nægilega vel heldur einbeitt en töldum betra að framkvæma sér aö unga fólkinu. svona hátíö vel heldur en aö fá „Viö segjum í hreyfingunní að fleira fólk.“ íþróttir séu fyrir alla en minn Margrét segir að íþróttahreyfing- vinnutími hefur fram til þessa allt- in hafi ekki sinnt þessum aldurs- af farið i unga fólkið. Okkur lang- aðí einu sinni að breyta til og mið- að við hvaö fólkið fór ánægt frá okkur held ég að svona hátíð verði haldin aftur. Eðlilegast væri að hún gengi á milli Norðurlandanna líkt og annaö samstarf á þeim vett- vangi. En ég viðurkenni aö mig langar að kalla hátíðina Gym í Norden og bæta við Reykjavík og festa hátiðina hér á landi.“ Margrét hefur verið formaður Fimleikasambandsins í fimm ár og áður starfaði hún mikið með Gerplu. Hún er lærður iþrótta- kennari frá Danmörku og hefur verið fimleikaþjálfari 1 mörg ár. „Það er mjög skemmtiiegt að vinna í íþróttahreyfingunni og ekki síst þegar vel tekst til. Ég hef mik- inn áhuga á því að konur taki þátt 1 öllu félagsstarfi. Hér áður þótti ekki sjálfsagt að konur stunduðu íþróttir og þaðan af síður að þær væru í stjórnum íþróttafélaga. Það að fá að stunda iþróttir eru mann- réttindi sem eiga að ná til allra, karla og kvenna á öllum aldri. “ -JJ Myndgátan Lausn gátu nr. 703: ( 1 \í n i/ íll jyíu] Spj 1 © 703 EyBQR —* Sefur á verðinum Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST 1993 kvenna- boltanum Fjórir leikir verða í 1. deild kvenna í kvöld og hefjast þeir allir kl. 18.30. Á Valsvelli mætast Valur og ÍBV, á Akureyri keppa ÍBA og KR, Breiðablik heimsækir Þrótt á Neskaupstað og á Akra- nesi mætast Skagastúlkur og Stjarnan. Þessi tvö síðarnefndu Íþróttiríkvöld liö kepptu um bikarinn á dögun- um og þann leik vann Akranes. KR-stelpurnar sitja enn sem fastast á toppnum og eru ekki taldar líkur á því að þeim verðí þokað þaðan. Skák í keppni öldunga og kvenna í Vínar- borg fyrr í sumar kom þessi staða upp í skák Ivkovs, sem hafði hvítt og átti leik, og Sofíu Polgar. Ivkov valdi 1. Rb4 og átti áfram yfirburðastöðu sem hann þó glutraði niður í jafntefli. Eftir skákina benti áhorfandi nokkur, Anatoly Karpov að nafni, á mun sterkari leið: 8 7 6 5 4 3 2 1 Karpov stakk upp á 1. Db6! með mát- hótun á d8 er svörtum eru allar bjargjr bannaðar. Ef 1. - Be7 2. Dxc6 bxc6 3. Rb6 og vinnur eða 1. - Dxb6 2. Rxb6 Bxf4 3. Rxa8 með vinningsstöðu. Jón L. Árnason I A + 1 1 Á iii A tii & . sir « a A «±!5£a>; A A & / /\ /\ /\ nnn tvfui m íT ABCDEFGH Bridge Það er alls ekki auðvelt að sjá hvemig sagnhafi landar heim fjögurra hjarta samningi á þessi spil eftir að vestur spil- ar út einspili sínu í spaða í upphafi. Þá er gert ráð fyrir bestu vöm hjá andstæð- ingunum. Níu toppslagir sjást og það er alveg ömggt að sá tíundi kemur ekki með því að endaspila andstæðingana. Vinn- ingsleiðin hlýtur að byggjast á því að trompa fjórða spaðann í blindum: ♦ Á53 V KD2 ♦ Á864 + 765 * 2 V 654 ♦ DG95 + ÁDG103 ♦ K764 V ÁG10987 ♦ 3 + 92 Leiðin til þess að fá tíunda slaginn er vandfundin. Að taka fyrsta slaginn heima á kóng og spila spaða að ásnum gengur ekki þvi austur kemst inn á lauf til að gefa vestri aðra stungu í spaða. Ekki gengur heldur fyrir sagnhafa að taka trompin tvisvar áður en spaða er spilað. Vestur hendir og eftir að austur kemst inn á þriðja spaðann getur hann spilað vestri inn sem spilar trompi í þriðja sinn. Hvaða leiðir em þá færar? Tilraun til að khppa á samgang varnarinnar með því að spila laufi í öðrum slag. Nei, austur fær slaginn á áttuna og getur gefið félaga tvær stungur í spaða því laufkóngurinn er einnig innkoma. En þama er þó lausn- in að fæðast. Austur má ekki komast tvisvar inn á lauf. Lausnin felst í þvi að drepa fyrsta slaginn á spaöakóng heima, spila tígli á ás og spila laufi að niunni! Austur kemst aðeins einu sinni inn á laufið og getur því ekki lengur vamað því að sagnhafi geti trompað íjórða spað- ann. Þessi leið er aUavega ekki augljós við borðið, jafnvel þó sagnhafi sjái á aUar hendur. ísak Örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.