Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1993, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1993, Blaðsíða 33
MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST 1993 37 Banda- mannasaga afturá fjalimar Sjónleikurinn Bandamanna- saga eftir Svein Einarsson verður sýndur í Norræna húsinu tvisvar sinniun í þessari viku, í kvöld og annað kvöld kl. 20.30. Sýningam- ar verða í fundarsal Norræna hússins og eru þær hður í 25 ára afmælishátíð hússins, sem nær hápunkti nú í ágústlok. Bandamannasaga er tahn sam- in á síðasta fjórðungi 13. aldar, í Leikhús kjölfar umbrotatíma í íslenskri sögu. Hún þykir óvenju bein- skeytt ádeila á bresti í samtíð höfundar þó atburðir séu settir niður á 11. öld. Leikhópurinn hefur gert víð- reist með Bandamannasögu og farið til Færeyja, Finnlands, Þýskalands og Englands. Ahs staðar hefur Bandamannasögu verið vel tekið og leikhópnum hrósað fyrir skemmtilega og fjör- lega sýningu. í leikhópnum eru Borgar Garðarsson, Jakob Þór Einarsson, Stefán Sturla Sigur- jónsson, Felix Bergsson, Ragn- heiður E. Amardóttir, Þórunn Magnea Magnúsdóttir og Guðni Franzson sem sér um tórúistina í verkinu og leikur með hópnum. Leikstjóri er Sveinn Einarsson og meðleikstjóri og sýningar- stjóri er Þórunn Magnea Magn- úsdóttir. Concorde fer á loft. Concorde var fyrst Fyrsta farþegaþotan, sem flýg- ur hraðar en hljóðið, hin fransk- breska Concorde-vél, fór í jómfrúferð sína í mars 1969. Concorde er hraðfleygasta far- þegaflugvél heims. Vænghafið er 25,56 m og lengd vélarinnar 62,17 m. Hún rúmar 100-139 farþega og ber 185.000 kg heildarfarm. Há- marksflugþol er 6200 km. í lyftu til ásta Fyrsta lyftan, sem heimildir greina frá, var smíðuð á dögum Lúðviks XV í Versölum 1743. Lyftubúnaðurinn var settur utan Blessuð veröldin á hús sem stóð í litlum garði og gerði hann konungi kleift að fara út híbýlum sínum á fyrstu hæð upp til hjákonu sinnar, madame de Chateauroux, sem bjó uppi á annarri hæð. Mótvægi var á lyft- unni og því auðvelt að stjóma henni. Þrálátur hiksti! Charles Osbome þjáðist af histakasti í 69 ár frá árinu 1922. Kastið kom yfir hann einri góðan veðurdag þegar hann var að slátra svíni. Charles tókst þó að lifa sæmilega eðlilegu lífi og eign- aðist átta böm með tveimur eig- inkonum. Hann kvartaði aðeins yfir því að hann ætti erfitt með að halda fölsku tönmmum uppi í sér. Þær áttu það til að hrökkva út úr honum í slæmum köstum. Charles dó árið 1990 og var þá 96 ára gamall. Fjórum árum fyrir dauða hans voru hikstamir komnir niður í 20-25 á mínútu en meðan hann var í fullu fjöri voru þeir ekki færri en 40 á mínútu. OO ÍA' Færð á vegum Víða á landinu er nú vegavinna í fullum gangi og má búast við töfum. Hálendisvegir em flestir færir fjallabílum en vegimir í Land- mannalaugar, yfir Kaldadal, Djúpa- vatnsleið, um Uxahryggi og Trölla- Umferðin tunguheiði em opnir öllum bfium. Ófært er vegna snjóa um Dyngju- fjallaleið og í Hrafntinnusker. Loð- mundarfjörður, Fjallabaksleið vest- urhl., austurhl, og við Emstrur og Arnarvatnsheiði em fær fjórhjóla- drifnum bílum. Unnið er við veginn frá Reykjavík til Akureyrar, frá Reykjavik til Bol- ungarvíkur, Reykjavík til Hafnar og Egilsstaða. Leiðir á Reykjanesi og Suðurlandi era greiðfærar. Hötn Ófært g Öxulþunga- SVegavinna — __takmarkanir **&« 0 Ólært J Grímsey lúöanes Sauöanesviti j. Galtarviti larbakki itrandhöfn O Staöartóll iergstaöir Akureyri Blönduós Grímsstaöir Breiöaví Reykhólar Nautabú Egils'staöir/O j\ Reyöarfjöröur Kambanes j Tannstaöabakki Búöardalúr Hveravellir Gufu- j Garðar Stafholtseý Q / Versalir Hjaröárland i- j ?r OHæll Y OHeila Reykjavík Keflavíkur- | fpP flugvöllur Hjarðarnes f yFagurhöimsmýri Ki rkj u b æj a rkJaöstúT Stðrhöföi J Vamsskarðs- r Head, óopinber samtök Prince- fíkla og Bob Geopge standa að tón- listarveislu fyrir Princeaðdáendur á Hressó í kvöid kl. 21. Flutt verður óútgefið efni með hinni konung- legu ótukt, þar á meðal Black Alb- um, Charade og tónleikaupptökur frá tólf ára tímabili, frá ’81 til ’93. Prince á sér marga aðdáendur hér á landi sem og annars staðar. Sagt er að íslensku áhangendumir taki hlutverk sitt alvarlega og vilji framgang síris manns sem mestan Prince hefur verið á stjömuhimn- inum rúman áratug og tekst alltaf að koma fólki á óvart, bæði aðdá- endum sínum svo og hinum sem rétt vita af tilvist hans. I kvöld gefst kjöriö tætófáeri að kanna framiag Prince til popptón listarinnar en aðgangur er ókeypis. Donatello, Raphael og Leonardo leggja á ráðin. Skjald- bökum- arlll Skjaldbökumar fjórar, Donat- ello, Raphael, Leonardo og Mic- helangelo, skutust á stjömuhim- ininn fyrir nokkrum áram í frumlegri bíómynd og hvert barna lifði sig inn í skjaldböku- leitónn. Síðan eru komnar tvær myndir til viðbótar og sú þriðja Bíóíkvöld er sýnd um þessar mundir í Bíó- höllinni. Áfram er verið að vinna úr hugmyndinni um baráttuna milli góðs og ills. Að þessu sinni eru skjaldbökurnar komnar aftur til 17. aldar og það í Japan. Þær lenda heldur betur í ævintýrum og kröppum dansi þegar þær reyna að koma vini sínum, April O’Neal, til hjálpar. Nýjar myndir Háskólabíó: Jurassic Park Laugarásbíó: Dauðasveitin Stjörnubíó: Síðasta hasarmynda- hetjan Bíóhöllin: Jurassic Park Bíóborgin: Jurassic Park Saga-bíó: Allt í kássu Regnboginn: Amos og Andrew Gengiö Almenn gengisskráning LÍ nr. 196. 25. ágúst 1993 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 71,090 71,290 72,100 Pund 106,450 106,750 107,470 Kan. dollar 54,010 54,170 56,180 . Dönsk kr. 10,2720 10,3030 10,7850 Norsk kr. 9,7280 9,7570 9,8060 Sænskkr. 8,7960 8,8230 8,9360 Fi. mark 12,2310 12,2680 12,3830 Fra. franki 12,1050 12,1420 12,2940 Belg. franki 1,9978 2,0038 2,0254 Sviss. franki 48,0600 48,2100 47,6100 Holl. gyllini 37,5200 37,6300 37,2800 Þýskt mark 42,1900 42,3100 41,9300 it. líra 0,04448 0,04464 0,04491 Aust. sch. 5,9920 6,0130 5,9700 Port. escudo 0,4149 0,4163 0,4127 Spá. peseti 0,5245 0,5263 0,5154 Jap. yen 0,67780 0,67980 0,68250 irskt pund 99,570 99,870 101,260 SDR 99,65000 99,95000 100,50000 ECU 80,6500 80,8900 81,4300 Slmsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan 7 TT 7T s- (0 7- 9 1 10 n /F" W* 1 * ib rr- iT »4 io i/ Lárétt: 1 gaffal, 5 tínir, 8 gjöfull, 9 hélt, 10 ótta, 11 naut, 13 hreyfing, 14 pípa, 19» stakri, 17 etja, 19 læg, 20 málmur, 21 tala. Lóðrétt: 1 bundin, 2 gat, 3 stangir, 4 kompa, 5 kynsjúkdómur, 6 tréö, 7 hópur, 12 rigning, 14 óróleg, 16 lykt, 18 frá. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 koll, 5 Úlf, 7 æfa, 8 ólík, 10 klump, 11 fá, 12 há, 13 saurs, 15 ótta, 17 nes, 18 lausn, 20 na, 21 arm, 22 kind. Lóðrétt: 1 kæk, 2 oflátar, 3 laust, 4 lóma, 5 úlpunni, 6 líf, 9 kássa, 12 hóla, 14 renn, 16 ask, 19 um.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.