Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1993, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUK 25. ÁGÚST1993
29
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Japanskar vélar, simi 91-653400.
Eigum á lager lítið eknar, innfl. vélar
frá Japan, 6 mán. ábyrgð. Einnig gír-
kassar, alternatorar, startarar, loft-
og vökvastýrisdælur o.fl. Ennfremur
varahl. í MMC Pajero, L-300 og L-200
4x4. Visa/Euro raðgreiðslur. Japansk-
ar vélar, Drangahrauni 2, s. 91-653400.
Litla partasalan, Trönuhr. 7, s. 650035.
Erum að rífa: Colt ’86-’88, M-626 ’85,
Accord ’83, Galant ’87, Peugeot 505
’82, Benz 230/280, Favorit ’90, Corolla
’80-’83, Citroén CX ’82, Cherry ’84,
Opel Kadett ’85, Skoda ’88 o.fl. bíla.
Kaupum einnig bíla til niðurrifs og
uppgerðar. Opið 9-19 virka d. + laug.
650372. Higum varahl. i tlestar gerðir
bifr. Erum að rífa Tercel ’86, Monsa
’86, Peugeot 106 og 309, Golf ’87, Swift
GTi ’87, Bronco II '84, Galant ’86,
Lancer ’91, Charade ’88 o.fl. Bílaparta-
sala Garðabæjar, Lyngási 17, 650455.
•J.S. partar, Lyngási 10a, Skeiðarás-
megin, s. 652012 og 654816. Höfum
fyrirliggjandi varahluti í flestar gerðir
bíla. Sendum um allt land. ísetning
og viðgerðaþjónusta. Kaupum bíla.
Opið kl. 9-19 frá kl. 10-15 á laugard.
Mazda, Mazda. Við sérhæfum okkur í
Mazda varahlutum. Erum að rífa
Mazda 626 ’88, 323 ’86, ’89 og '91,
E-2200 ’85. Einnig allar eldri gerðir.
Erum i Flugumýri 4, 270 Mosfellsbæ,
símar 91-668339 og 985-25849.
Eigum á lager vatnskassa í ýmsar
gerðir bíla. Ódýr og góð þjónusta.
Smíðum einnig sílsalista. Opið
7.30-19. og laugard. kl. 12-16. Stjörnu-
blikk, Smiðjuvegi 11 E, sími 91-641144.
Erum að rífa Mazda 626, ’83-’87; Opel
Record, ’84-’86; Kadett ’85; Camry
’84-’86; Colt, ’85-’87; Lada Samara,
’87 '89; Lada; ’85-’90; Skoda, ’85-’90.
Vaka hf., varahlutasala, sími 676860.
Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöfða 2.
Varahl. í flestar gerðir jeppa. Eigum
varahluti í Toyotu 4x4. Annast einnig
sérpantanir frá USA. Opið frá 9-18
mán.-fös. Símar 91-685058 og 688061.
Eigum til vatnskassa og element í allar
gerðir bíla, einnig vatnskassaviðgerð-
ir og bensíntankaviðgerðir. Ödýr og
góð þjónusta. Handverk, s. 684445.
Erum að rífa Saab 900 ’82, 5 gíra,
vökvastýri, Subaru 1800 ’82, Fiat Re-
gata Uno ’84, Skoda ’88. Kaupum bíla
til niðurrifs. S. 667722,667620,650374.
Jeep CJ/varahlutir '85 árgerð. 360 vél,
tjúnuð með öllu. 4ra gíra kassi + 300
millikassi. 30 og AMC hásingar. Hús
og hurðir. Sími 91-681917.
Notaðir varahl. Volvo, Saab, Chevro-
let, Dodge, Fiat, Skoda, Toyota Hiace,
BMW, Subaru. Kaupum bíla til niður-
rifs. S. 667722/667620, Flugumýri 18 C.
Ódýrir varahlutir. Mikið úrval af not-
uðum varahlutum í flestar tegundir
bifreiða. Visa/Euro. Sendum í póst-
kröfu. Vaka hf., Eldshöfða 6, s. 676860.
44" Fun Country dekk til sölu, einnig
drif í Dana 60, hlutföll 4:10. Uppl. í
síma 91-37859 e.kl. 16.
Mikið urval notaðra varahluta í margar
gerðir bíla. Kerruefni. Kaupum bíla.
Opið 9-18, sími 91-653311.
Til sölu varahlutir i Bronco ’74, góð 302
vél, kassi, drif o.fl. Upplýsingar í síma
93-81516.________________
Óska eftir 8 bolta Ford framhásingu,
stífum og millikassa. Uppl. í símum
91-667363 og 91-667196. Jón.
■ Hjólbarðar
Til sölu 36" Dick Cepek dekk, á 10" felg-
um, 6 gata, gott verð. Uppl. í síma
92-14444 og e.kl. 19 í 92-14266.
Óska eftir 36" radial dekkjum á 12" felg-
um. Upplýsingar í síma 95-12467.
■ Viðgerðir______________________
Bifreiðaverkst. Skeifan, Skeifunni 5, s.
812110. Tökum að okkur allar almenn-
ar viðg. t.d. púst, bremsur, kúplings-
og rafmviðg. Ódýr og fljót þjónusta.
Kvikkþjónustan, bilaviðg., Sigtúni 3. Ód.
bremsuviðg., t.d. skipt um br-klossa
að framan, kr. 1800, einnig kúplingu,
dempara, flestar alm. viðg. S. 621075.
Lentir þú i árekstri?
Tökum að okkur réttingar og málun.
Fullkominn tækjabúnaður. Raðgr-
samn. Glampi, s. 674100, Eldshöfða 13.
■ Sendibílar
Til sölu Toyota Lite-Ace, árg. ’86, vsk-
bíll, ekinn 150 þús. km, skoðaður '94,
verð 475 þús. með vsk. Uppl. í síma
91-666279 e.kl. 16
■ Vörubílar
Eigum ódýra vatnskassa og eliment í
flestar gerðir vörubifreiða. Ódýr og
góð þjónusta. Stjörnublikk,
Smiðjuvegi 11E, sími 91-641144.
• Vörubiladekk til sölu. 11x22,5" á felgu
á kr. 25.500 með vsk og 12x22,5" á kr.
19.200 með vsk. Eldshöfði 18, símar
91-673564 og 985-39774.
■ Lyftarar
Vöttur hf., nýtt heimilisf. og simanúmer.
Vöttur hf., lyftaraþjónusta, er flutt að
Eyjarslóð 3 (Hólmaslóðarmegin) Ör-
firisey. Sími 91-610222, fax 91-610224.
Þjónustum allar gerðir lyftara. Við-
gerðir, varahlutir. Útvegum allar
stærðir og gerðir lyftara fljótt. og
örugglega. Vöttur hf., sími 91-610222.
Mikið úrval af notuðum lyfturum í öllum
verðfl., 600-3500 kíló. Útv. allar gerðir
lyftara m/stuttum fyrirvara. Hagstætt
verð og greiðsluskilm. 20 ára reynsla.
Veltibúnaður, hliðarfærsla og fylgihl.
Steinbock-þjónustan, s. 91-641600.
Eigum til afgreiðslu nokkra TCM raf-
magns- og dísillyftara, 1,5 tonn og 2,5
tonn. Viðgerða- og varahlutaþjónusta.
Vélaverkstæði Sigurjóns Jónssonar
hf., sími 91-625835.
Mikið úrval af notuðum rafmagns- og
dísillyfturum á lager. Frábært verð.
Leitið upplýsinga. Þjónusta í 30 ár.
PON, Pétur O. Nikulásson, s. 22650.
■ Bílaleiga
Bilaleiga Arnarflugs við Flugvallarveg,
sími 91-614400.
Til leigu: Peugeot 205, Nissan Micra,
Nissan Sunny, Subaru 4x4, Nissan
Pathfinder 4x4, hestaflutningabílar
fyrir 9 hesta. Höfum einnig fólksbíla-
kerrur og farsíma til leigu.
Sími 91-614400.
■ Bilar óskast
50-150 þús. Óska eftir bíl, skoðuðum
’94, fyrir 50-150 þús. stgr. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 91-632700.
H-2778._________________________________
Er með Mözdu 929 Limited, árg.’82 +
200 þús. í peningum, hef áhuga á 5
gíra bílum yngri en ’85. Uppl. í síma
91-24574.
Óska eftir MMC Lancer ’89-’90 í skipt-
um fyrir Toyotu Corollu liftback ’87 +
300 þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma
91-673454.
Óska eftir að kaupa ódýran sendibíl,
jeppa, eða pickup. Einnig til sölu
Volvo 245, árg. ’82. Uppl. í síma
98-66587 á kvöldin.
Óska eftir bíl á verðbilinu 0-80 þús.
staðgreitt, verður að vera gangfær,
flest kemur til greina. Uppl. í síma
91-641480 eða985-20066.
50-100 þús. staðgreitt. Óska eftir bíl
fyrir 50-100 þús. staðgreitt. Uppl. í
síma 91-629709.
Óska eftir bíl fyrir 10-50 þús. staðgreitt.
Má þarfnast lagfæringa. Upplýsingar
í síma 91-688171.
Pickup 4x4 óskast. Óska eftir að kaupa
pickup 4x4. Uppl. í síma 91-629709.
■ Bílar til sölu
Ný og betri bilaþjónusta aö Kaplahr. 1,
Hafnarfirði, sími 91-655440.
Veitum bíleigendum góða aðstöðu
til að dekra við bílinn sinn. Tökum
einnig að okkur allar almennar viðg.
Dekkjaverkstæði á staðnum.
Bílaþjónusta Haínarfjarðar hf.,
sími 655440. Opið til kl. 22 virka daga
og frá -kl. 10-18 um helgar.
Ford Probe LX ’89 til sölu, svartur (sem
nýr), ek. 60 þús. km, 2,2 1, sjálfskiptur,
m/lúxusinnréttingu. Akstui-stölva,
digital mælaborð, crúisecontrol, allt
rafdrifið, útvarp, segulband, álfelgur,
ný dekk. Verð aðeins kr. 800.000 stgr.
Vs. 94-3112 og hs. 94-3133 e.kl. 19.
Pajero, árg. ’85 + 300.000. Óska eftir
4x4 stationbíl. Á sama stað til sölu
BMW 323i ’81 í skiptum fyrir pickup,
má vera bilaður. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-2763.
Citroén GSA, árg. '86, til sölu, nýskoð-
aður og nýyfirfarinn af verkstæði,
góður bíll. Verð 190 þús., skipti mögu-
leg á ódýrari. S. 91-676465 e.kl. 18.
Er billinn bilaður? Tökum að okkur
allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum
föst verðtilboð. Ödýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 72060.
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Gullfalleg dekurbörn til sölu. Golf ’85,
ekinn 138.000 km, kr. 220.000. Honda
Civic G1 ’87, ekinn 97.000 km, kr.
450.000. Nýskoðaðir. Sími 91-20888.
Góður og fallegur Volvo 244, árg. 78,
til sölu, verð 45 þús. staðgreitt. Einnig
Chevrolet Citation, árg. ’80, verð 30
þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-77287.
Rallbíll. Til sölu Escort XR3I, 150 ha
(grúppa N), tilbúinn í rall, ýmsir vara-
hlutir fylgja. Uppl. í símá 91-811339
e.kl. 18.
Volvo 244 GL, árg. '79, ekinn 96 þús.
km, 2 eigendur, toppeintak, v. 250 þ.
stgr. Einnig gullfalleg breytt Toyota
double cab, árg. ’87. S. 91-79375 á kv.
VW Golf og aftur VW Golf: Góð kjör í
boði fyrir ábyggilegan aðila, minnst
100 þús. í afslátt, árg. ’91 og árg. ’87,
til sölu. Uppl. í síma 91-44107.
Skoda Rapid 130 '86 til sölu, ekinn að-
eins 50 þús. km, nýskoðaður ’94. Uppl.
í símum 91-28381 og 91-694720.
Til sölu Ford pickup F100, árg. '81,
þarfnast viðgerðar. Upplýsingar í
síma 91-652378.__________'
BMW 323 I, árg. '81, góður og kraftmik-
ill bíll. Uppl. í síma 91-675866.
O BMW
BMW 316 árg. 1987, skoðaður ’94, nýleg
sumar- og vetrardekk, útvarp og seg-
ulband, mjög góður bíll. Staðgreiðslu-
verð 500 þús. Uppl. í síma 91-17288.
BMW 323i, árgerð ’82, til sölu. Sjálf-
skiptur, toppbíll. Ath. skipti á ódýr-
ari. Upplýsingar í síma 985-41059.
Plymouth
Plymouth Road Runner '69!!! Original
bíll. Vél 383 cc, 345 HP, sjálfsk. 727, !4
míla, 14 sek., 0-100, 4 sek., hámarks-
hraði 260.000 km. Verð 200.000. Uppl.
í síma 91-681917.
^ Citroén
Citroén AX sport ’88, svartur, álfelgur,
ekinn 53 þús. km, skipti á ódýrari ath.
Verð 540.000. Einnig stórt eldhúsborð
á sama stað. Sími 91-680713 e.kl. 19.
Daihatsu
Vel með farinn Daihatsu Charade '84
til sölu, ekinn 93 þús., nýskoðaður.
Uppl. í síma 91-671525 eftir kl. 15.
aaaa
Fiat
Ralli - ralli cross. Til sölu Fiat Racing
2000 Rally. Nýir Koni Rally dempar-
ar. Fourlink fjöðrun að aftan. Verð
80.000. Sími 91-681917.
Ford
Ford Escort 1,3 LX, árg. ’85, nýskoðað-
ur, vel með farinn, einn eigandi, ekinn
51 þús. km, góð vetrardekk. Verð
staðgr. 220 þúsund. Uppl. í s. 91-16397.
Til sölu Escort, árg. '85, nýsprautaður
og nýtt púst, skoðaður, fæst á góðu
verði gegn staðgreiðslu. Upplýsingar
í síma 91-686754.
Til sölu Ford Fiesta, árg. ’84, nýskoðað-
ur, ekinn 89 þús., staðgreiðsla 100
þús. Uppl. í síma 91-641505.
) Honda
Honda Accord, árg. '87, til sölu, með
sóllúgu, sjálfskipt, rafdrifnar rúður,
skipti á ódýrari. Upplýsingar í vs.
93-14002 og hs. 93-14003.
Honda Civic, árg. '89, til sölu, ekin 51
þús., skipti á ódýrari. Uppl. í síma
92-12495 e.kl. 18.
Lada
Lada Samara ’88, ek. 67 þ. km, sk. '94,
lítur vel út, verð 150 þús. staðgreitt,
á sama stað til leigu 25 m'J góður bíl-
skúr. S. 985-34576 eða 91-40886 e.kl. 19.
Lada Lux 1600, árg. ’88, til sölu. Verð
110.000. Upplýsingar í síma 91-14647
eftir kl. 19.
Lada Samara, árg. '88, til sölu, ekin
80 þús. km, skoðuð ’94. Uppl. í síma
91-29213 e.kl, 17._________________
Lada station, árg. '91, ekinn 24 þús. km,
verð stagreitt 320.000. Upplýsingar í
síma 92-16916.
Lancia
Lancia Y10 1986 til sölu, 5 gíra, útvarp,
segluband, rafdrifnar rúður og læsing-
ar. Uppl. í síma 91-650337.
Mazda
Mazda 626 '84 til sölu, gangverð 350
þús., selst á 200 þús. Upplýsingar í
síma 91-612873.
Mazda MX3, árg. '92, til sölu, V6 24
ventla, ýmis skipti. Uppl. í símum
96-62328 og 96-62592.
Mazda 929 árg. ’80 til sölu. Upplýsing-
ar í síma 91-72527.
Mitsubishi
Galant GLS 2000, árg. ’87, til sölu, ek-
inn 40 þús. á vél. Uppl. í síma 92-68629
e.kl. 18.
Mitsubishi L-300, árg. ’89, ekinn 15
þús. á vél, skipti á ódýrari koma til
greina. Uppl. í síma 985-28650.
Mitsubishi Pajero, árg. '83, nýuppgerð
vél og 5 gira kassi, upphækkaður,
verð 400 þús. Uppl. í síma 91-75068.
MMC Galant super saloon, árg. '84, með
öllu, góður staðgreiðsluafsláttur.
Upplýsingar í síma 98-33508.
Renault
Renault 19, árg. ’91, ekinn 50 þús. km,
góður staðgreiðsluafsláttur, skipti
möguleg. Uppl. í síma 91-657361 eftir
kl. 20.
Til sölu vsk-bíll. Renault Express, árg.
1991, ekinn 34 þús. km. Vel með farinn
bíll. Rauður að lit. Verð 720 þús. S.
91-641915 til kl. 17 og 91-676025 e.kl. 20.
LandCruiser. Toyota ’72, langur, 4
dyra, ek. 140.000 frá upphafi. Saab 900
GLS, ’82, 4 dyra, sjálfskiptur, ekinn
140.000, með bilaða vél. S. 91-681917.
Toyota Corolla Twin Cam, árg. '84,
rauður og svartur, ekinn 118 þús. Fall-
egur og góður bíll. Upplýsingar í síma
91-686003 og 91-616409.
Til sölu mjög falleg rauð Toyota Corolla
’87, ekinn 105 þús. Upplýsingar í síma
93-71971.
Til sölu Toyota Corolla XL, árg. '91, 5
dyra, ekinn 57 þús. Skipti á ódýrari
koma til greina. Uppl. í síma 92-67876.
Toyota Celica, árg. ’81, til sölu, Tilboð
óskast. Upplýsingar í síma 98-12460
milli kl. 17 og 19.
Toyota Corolla station, árg. ’81, til sölu.
Uppl. í síma 98-12566.
(^) Volkswagen
Volkswagen bjalla, árg. '71, til sölu,
nýuppgerð, í góðu standi, ljósgul að
lit. Uppl. í síma 91-617995 eftir kl. 19.
VW bjalla ’77 til sölu, þarfnast smá
lagfæringar. Selst hæstbjóðanda fyrir
27. ágúst. Uppl. í síma 91-40558. Þorri.
Toppbíll á góðu verði. VW Golf 1,8 CL,
árg. ’87 til sölu. Vönduð innrétting,
litað gler, tilboð óskast. Uppl. í síma
91-35405 e.kl. 18. Ómar.
■ Fombílar
Ford Mustang, árg. 1965, til sölu, ásamt
tveimur 5 gata krómfelgum, 12" breið-
um. Uppl. í síma 96-22788.
18 m: herbergi i Breiðholti til leigu í
fjóra mánuði. Leiga 15 þús. á mánuði
fyrirfram. Uppl. í síma 91-75179 eftir
kl. 19.
2 herbergi, 45 m2, til leigu, á 4. hæð
undir súð, efst á Skólavörðustíg. Leiga
kr. 35 þús. Langtímaleiga minnst 3 ár.
Uppl. í síma 91-25741 milli kl. 17 og 20.
3ja herb. ibúð i Fellsmúla til leigu, með
húsgögnum, frá 1. september. Leiga
38.000 á mánuði. Upplýsingar í síma
91-679868.
ForStofuherbergi með sér inngangi og
aðgangi að snyrtingu til leigu í kjall-
ara að Búðargerði 1. Upplýsingar í
heimasíma 91-38616.
Herbergi i Austurgerði, Reykjavík, til
leigu, með húsgögnum, aðgangur að
eldhúsi, baði, stofu og þvottavél. Leig-
ist til áramóta. S. 91-38510 e.kl. 18.
Kvenkynsmeðleigjandi óskast að 3 her-
bergja íbúð í vesturbænum, frá 1. sept.
Leiga kr. 40 þús. á mánuði. Uppl. í
síma 91-624221 e.kl. 17. Sigrún.
Litið einbýlishús, 90 m2, við Elliðavatn
í landi Vatnsenda, leigist helst með
húsgögnum í 9 mánuði, frá og með 20.
sept. Uppl. í síma 91-676341.
Litil 2 herb. íbúð á góðum stað í vest-
urbæ Kópavogs til leigu. Leiga 30 þ.
+ rafm. og hiti. Trygging 60 þ. Mán-
aðargr. fvrirfram. S. 91-46991 e.kl. 16.
Mjög góð 2 herb. íbúð i miðbæ Rvikur.
Áhersla lögð á reglusemi og skilvísi.
Fyrirfrámgr. ekki nauðsynleg. Tilboð
sendisLDV, merkt „M-2779”, fyrir 27.8.
Nýstandsett 4 herbergja ibúð í gamla
bænum, nálægt Hlemmi, er til leigu
frá 1. sept. Uppl. sendist DV fyrir
28.8., merkt „Reglusemi 2781“.
Stór 4 herb. íbúð i Hafnarfirði til leigu
frá 1. sept. Ibúðin er á söluskrá. Leigu-
tími háður sölu hennar. Tilboð sendist
DV, merkt „G 2792“.___________________
Til leigu ca 10 m2 herbergi í austurbæ
Kópavogs, með sérinngangi og að-
gangi að wc og sturtu. Uppl. í síma
91-642782.
Á góðum stað, nálægt miðbænum, 2ja
herb., góð íbúð, leigist reglusömum
einstaklingi. Tilboð sendist DV, merkt
„Laugavegur 2784“.
■ Jeppar____________________
Til sölu Toyota 4Runner EFi SR5 ‘85,
breyttur bíll í toppstandi, skipti koma
til greina á álíka dýrum eða ódýrari
fólksbíl + pen. S. 91-53623 <?.kl. 18.
2ja herbergja íbúð i Hafnarfirði, til leigu
nálægt F'lensborgarskóla, í rólegu
hverfi. Upplýsingar í síma 91-652993.
2ja herbergja risibúð til leigu frá 1.
september, í Hafnarfirði. Upplýsingar
í síma 91-654208.
10 sæta dísil-fjallabill til sölu.
Uppl. í síma 91-658809 eftir kl. 17.
■ Húsnæði í boði
Nýleg 2 herb. ibúð i Garðabæ til leigu
með bílgeymslu, leiguverð 35 þús. +
hússjóður. Upplýsingar í síma
91-74009. Bjarney. __________
5 herb. ibúð til leigu. Góð íbúð, ca 130
m2, til leigu á 6. hæð, við Sólheima.
Mikil sameign, fallegt útsýni. Leigu-
tími 1 ár, jafnvel lengur, frá byrjun
sept. Bílskúr getur fylgt ef óskað er.
Tilboð sendist DV, fyrir 27.8., merkt
„Sólheimar 2742“.
100 m2 ibúðarhæð, með 4 svefnherb.
til leigu í Hlíðunum frá 1. sept. Reglu-
semi og skilv. greiðslur skilyrði. Tilb.
sendist DV, merkt „Hlíðar 2800“.
50 m2 ibúð i miðbæ Reykjavíkur til leigu
frá 1. september. Verð 30.000 á mán-
uði. Uppl. í síma 91-21194 á daginn.
Herbergi til leigu i austurbænum, að-
gangur að salerni. Tilboð sendist DV,
merkt „Háaleiti-2791.
Sandgerði. Til leigu eldra einbýlishús
á einni hæð, 3 svefnherbergi. Uppl. í
síma 91-643785.
Stórt herbergi með aðgangi að eldhúsi,
sturtu og þvottavél til leigu í miðbæ
Reykjavíkur. Uppl. í síma 91-21699.
Til leigu 2ja herb. ibúð i Fossvogi,
aðeins fyrir r-eglusamt fólk. Tilboð
sendist DV, merkt „V-2776“.
Einstaklingsherbergi nálægt Hlemmi til
leigu. Upplýsingar í síma 91-15806..
Tölvuskóli
Samstarfsaðili/meðeigandi
óskast um rekstur lítils tölvuskóla. Góðir möguleikar
fyrir réttan aðila að skapa sér fullt starf eða aukavinnu.
Vinsamlegast leggið inn nafn ásamt ítariegum upp-
lýsingum á afgreiðslu DV, Þverholti 11, merkt
„Tölvuskóli 2730".
CHreinsun loftræstikerfa^
Hreinsum loftræstikerfi ífjölbýlishúsum, einbýlishús-
um, fyrirtækjum og skipum.