Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1993, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1993, Side 27
MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST 1993 31 Græn bylting hefur staðið yfir á Eskifirði í sumar og stendur enn og hafa bæjaryfirvöld verið óvenjulega iðin við að láta snyrta og fegra bæinn. Þúsundir fermetra af opnum moldar- og malarsvæðum hafa verið tyrfð og trjám plantað víða. Það er mál manna að Eskifjarðarkaupstaður hafi aldrei verið snyrtilegri. Nanna Herborg Tómasdótt- ir hefur stjórnað unglingavinnunni af myndarskap og náð miklum árangri. Hér er hún til vinstri ásamt þremur aðstoðarmönnum sínum. DV-mynd Emil Thorarensen ■ Dulspeki - heilun Tiberskar helgimyndir (Tankas) til sölu, mjög sjaldgæfar, takmarkað magn, verð 30 þús. Uppl. í s. 91-39525. ■ Tilsölu Léttitœki • Þýskir Faba lyftarar á góðu verði. Mikið úrval. 2 ára ábyrgð á drmótor. Léttitæki hf., Bildsh. 18, s. 676955, Efstubraut 2, Blönduósi, s. 95-24442. Færibandareimar. Eigum á lager 650 og 800 mm færi- bandareimar, einnig gúmmílista í malarhörpur. Ýmsar gúmmíviðgerðir. Gúmmísteypa Þ. Lárusson, Hamarshöfða 9, sími 91-674467, myndsendir 91-674766. ■ Verslun ÓDÝRAR SPAÐAVIFTLR í LOFT • Poulsen, Suðurlandsbraut 10. Sími 91-686499. Gott tilboð. Útvíðar barnabuxur 950. Mikið úrval af göllum frá 1.250, jogg- ingbuxur á böm og fullorðna, vesti á fullorðna 1.680, úrval af bolum. Sólar- farar: léttir sloppar 990. Sendum í póstkröfu, fríar sendingar miðað við 5.000. Ceres, Nýbýlavegi 12, s. 44433. Smáauglýsingar - Síirii 632700 Komdu þægllega á óvart. Fullt af glænýjum vömm: stökum titrurum, settum, kremum, olíum, nuddolíum, bragðolíum o.m.fl. f. dömur og herra. Sjón er sögu ríkari. Allar póstkröfur dulnefndar. R&J, Gmndarstíg 2, s. 14448. Opið 10-18 v.d., laugard. 10-14. Útsala: Úlpur og kápur með og án hettu. Fjölbreytt úrval. Heilsársflíkur. Póstsendum. Teg. 5. Vandaðir leðurskór með slit- sterkum sóla, höggdeyfi í hæl, litur beinhvítt, stærðir 41-47, verð áður 6.350, nú 2.995. Ecco, Laugavegi 41, sími 91-13570. Skóverslun Þórðar, Kirkjustræti 8, sími 91-14181. Instant white tannhreinsiefnin gera tennur þínar hvítar og fallegar. Frábær árangur! Allt náttúmleg efni. Fást í betri apótekum, einnig í pantanasíma 91-657933 (símsvari eftir íokun). Hansaco hf. ■ Vagnar - kermr Dráttarbeisli - Kerrur Dráttabeisli, kerrur. Framleiðum allar gerðir af kermm og vögnum, dráttar- beisli á allar teg. bíla. Áratuga reynsla. Allir hlutir í kerrur og vagna. Hásingar 500 kg - 20 tonn, með eða ákn bremsa. Ódýrar hestakerrur og sturtuvagnar á lager. Vinnuskúrar á hjólum. Veljum íslenskt. Víkurvagnar, s. 684911, Síðumúla 19. ■ Bátar Til sölu þessi glæsilegi Shetland, 18 fet. Vél: nýlega upptekin Volvo B 21 með ferskvatnskæli. Drif: Volvo Penta 280, ganghraði ca 38 mílur. Toppbátur í toppstandi. Uppl. gefur Helgi í síma 91-612873 eftir kl. 17. ■ Bílar til sölu Mercedes Benz 190 E, árgerð ’85, til sölu, stórglæsilegur bíll, með rafdrif- inni topplúgu, rúðum og speglum, samlæsingar, álfelgur, ABS, sjálf- skiptur, armpúði, 4 hauspúðar, drátt- arkúla, spoiler, sumar- og vetrardekk, útvarp/segulband, ekinn 35 þús. á vél. Verð 1250 þús. stgr. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-14779. Ford Econoline, árg. '88, 350, ekinn 185.000, 4x4, ný dekk, tvöfalt litað gler, sjónvarp o.m.fl. Uppl. í síma 985-21228 eða e.kl. 19 í 96-23625. M. Benz 190E, árg. '87, ekinn 144 þús. km, álfelgur, topplúga, litað gler o.fl. Upplýsingar í vinnusíma 92-13600 eða 92-13772. Kobbi. Audi Coupé 100, árg. 1981, skoðaður ’94, ekinn 134.000. tilboð óskast. Uppl. í síma 91-11716 eftir kl. 19. Lögreglu- varðstjóri Esk- og Reyðfirð- inga Dómsmálaráðherra, Þorsteinn Pálsson, skipaði nýlega Þórhall Árnason í starf varðstjóra löggæsl- unnar á Eskifirði og Reyðarfirði. Þórhallur er 29 ára Reykvíkingur og hefur starfað í Reykjavíkurlögregl- unni frá 1987, síðast sem lögreglu- varðstjóri í Grafarvogi. Þórhallur, sem lék í hljómsveitinni Gildrunni, sagði í samtali við frétta- mann DV að hann hlakkaði til að starfa með íbúum byggðarlaganna og vænti góðs af samstarfi við þá. Eiginkona Þórhalls er Michele Ámason og eiga þau fjögur böm. - Sviðsljós Þórhallur Arnason á skrifstofu sinni á Eskifirði. DV-mynd Emil Thorarensen Talaðu við okkur um BÍLARÉTTINGAR BJLASPRAUTUN Vairni Auðbrekku 14, sími 64 21 41 STIKUFERÐ Hin árlega stikuferð Ferðaklúbbsins 4 x 4 og sjálfboðaliðasamtaka um náttúruvernd verður farin helgina 28. - 29. ágúst. Verkefni helgarinnar verða að stika leiðir á Kaldadal og við Hlöðufell ásamt því að loka villuslóðum og fjarlægja rusl. Skráning verður í sfma 91-67’2989 (Kristín). Styrktaraðilar ferðarinnar eru: Húsgagnahollin BÍLDSHÖFÐA 20 - 112 REYKJAVÍK - SÍMI 91-681199 (•jC-ffleff & r > n D fyrir skólafólk Bókahilla nr.77 175cm á hæð kr. 3.910,- Bókahilla nr.78 85.5cm á hæð kr. 2.910,-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.