Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1993, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST 1993
25
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
■ Tilsölu
Ofsatilboó. 12" pitsa m/3 álefíp. of» 2 I
af Coca Gola, 950 kr., 16" pitsa m/.‘i
áleRg. of; 2 1 af' kók, 1145 kr., 18" m/3
álefíff. of> 2 I af' kók, 1240 kr., 12" pitsa
m/4 álef'f'. + 1 sk. af'frönskum, sósu,
2 1 af kók, kr. 1090,16" pitsa m/4 álegK.
+ 2 sk. af' frönskum, sósu, 2 I af' kók,
kr. 1.395, 18" pitsa m/4 álef'f'. + 3 sk.
af'frönskum, sósu, 2 I af'kók, kr. 1540.
Pizza, Seljabraut 54, s. 870202. Op.
16 11.30 v. daga og 13 4 helfíar.
Glæsilegar verslunarinnréftingar til
sölu (mahóní + pler + málaðir flet-
ir), mundi henta: f'ata-, blóma-, pjafa-
vöru-, skó-, tösku-, hannyrða- eða
snyrtivöruverslun eða annarri starf'-
semi. Hægt aðstilla uppá marga veffu.
Einnif! brúnn 3ja sæta leðursófi.
Sannsjarnt verð. S. 687735, fax 687835
(utan vinnutíma s. 40867).
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9 22,
lauKardafía kl. 9 16,
sunnudaga kl. 18 22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur f'yrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 63 27 00.
Þráðlaus sími. Nýr Sanyo þráðlaus
sími til sölu. Uppl. í síma 91-27180.
Sumartilboð á málningu. Inni- og
útimálning, v. f'rá kr. 435 I. Viðarvörn,
2,5 I, v. kr. 1.323. Pakmálning, v. kr.
498 I. Umhverfisvæn þýsk hágæða-
málning. Wilekens umboðið, Fiskislóð
92, s. 91-625815. Iflöndum alla liti
kaupanda að kostnaðarlausu.
Til sölu Mávakaffistellið, hornsófi, 2 +
3 leðurluxsófar, glersóf'aborð, kom-
móða off spegill, standlampar, þvotta-
vél, þurrkari, 4 stk. leðurkrómstólar,
ísskápur, 36stk. kaffjstell, blóm o.m.fl.
Uppl. f síma 91-654906 og 91-677841.
22" Nordmende sjónvarpst. m. f'æti,
skatthol úr tekki, Ijós, glæsil. leður-
sófas., 3 sæta sófí, 2 stólar og kollur
ásamt sóf'ab., raf'mskemmtari, vatns-
litamynd e. Ásgrím Jónss.S. 91-811699.
Elsku karlinn! Nú er tækif'ærið komið,
til þess að smíða ódýra eldhúsinnrétt-
ingu, seljum næstu daga rest af' lager,
skápahurðir, skápa og fleira. Uppl. í
s. 91-681190 ok 91-682909 e. kl. 19.
Kynningartilboð á pitsum.
18" pitsur, 3 áleKgsteg., kr. 1.100, 16"
pitsa með 3 áleggsteg., kr. 850. Garða-
bæjarpizza, sími 658898. Opið 11.30
23.30. Frí heimsendingarþjónusta.
Til sölu alvöru vindrafstöðvar, 100 W.
12 24 v, kr. 67.500, m/öllu n. geymi.
Til sýnis og sölu hjá Bílaperlunni
Njarðvík, sími 92-16111.
Nánari uppl. í síma 91-673284.
Ódýrar bastrúllugardinur og plíseruð
pappatjöld í stöðluðum stærðum.
Rúllugardínur ef'tir máli. Sendum í
póstkröf'u. Ujóri sf., Haf'narstræti 1,
bakhús, Reykjavík, s. 91-17451.
Dökksólbrún í skýjaveðri. Banana Boat
sólmargfaldarinn. E-gel f'. exem, sór-
iasis, húðþurrk. Naturiea hrukkuban-
inn. Heilsuval, Barónsstíg20, s. 11275.
Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
fataskápar ef'tir þínum óskum. Islensk
framleiðsla. Opið frá 9 18. SS-innrétt-
ingar, Súðarvogi 32, s. 91-689474.
Farsimi, Dancall, númer fylgir, ísskaut-
ar, 4 pör, skíði, 150, 127, 138, 109 cm,
skíðaskór, 4 pör, leom Rl, viðtæki,
0,1 1300 Mhz (scanner). S. 650.337.
Pizza Roma. 16" pitsa m/3 áleggsteg.,
2 I kók, salat, kokkteilsósa og fransk-
ar, kr. 1500. Opið 16.30 til 22. Pizza
Roma, s. 91-629122. Frí heimsending.
Rýmingarsala v/flutninga.
10 40% afsl. af fataskápum, skóskáp-
um, kommóðum, stólum og veggein-
ingum. Nýborg, Skútuvogi 4, s. 812470.
Til sölu 15 feta skutla, rauð að lit, með
góðum 175 hestafla Mercury utan-
borðsmótor, verð 550 600 þús eða
skipti á ódýrari bíl. S. 91-675866.
Rýmum tyrir nýjum flisum.
7 20% afsláttur af góðu verði.
Nýborg hf., Skútuvogi 4, s. 91-686760.
Til sölu Benephone Classic bilasími,
þráðlaus, 6 mánaða gamall, með núm-
eri, gott verð. Uppi. í síma 92-14444
og e.kl. 19 í 92-14266.
Til sölu búslóð vegna brottflutnings, t.d.
2 sófasett, 2 þvottavélar, ísskápur,
ryksuga, sjónvarp o.m.fl. Upplýsingar
í síma 91-653446 e.kl. 19.
Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf' laus.
Opið daglega: mán. fös. kl. 16 18.
Frystihólfaleigan, Gnoðarvogi 44,
s. 91-33099 91-39238 985-38166.
Grjótgrind og 4 vetardekk á felgum f'yr-
ir Mözdu 323 til sölu, á sama stað
vantar ísskáp. Uppl. í síma 92-37822.
Nýtt kubbaleikborð og útirólur til sölu,
einnig Electrolux þvottavél og kven-
f'rakki, stærð 44. Uppl. í síma 91-74197.
Sharp videotæki með fjarstýringu til
sölu, tæplega 6 ára. Úpplýsingar í
síma 91-642639.
Til sölu eða leigu 4 stykki 12 feta billj-
ardborð, kúluspil, bílaspil og leiktæki.
Upplýsingar í síma 96-24805.
Weider Flex 220 æfingabekkur með
þrekstíga, tvö sambyggð æfingatæki á
einu verði. Uppl. í síma 91-77965.
9 mánaða Dancall farsími til sölu.
Upplýsingar í síma 91-683222. Jakob.
Farsimi til sölu. Upplýsingar í síma
91-650549 e.kl. 18.
Gufunestalstöð, SSB Yaesu FT-180A, til
sölu. Uppl. í sfma 91-679580.
Mobira Cityman, 8 mánaða, verð 50
þús. Uppl. í síma 91-626863.
Vélar og mót fyrir hellusteypu til sölu.
Uppl. í síma 92-68471 e.kl. 19.
■ Oskast keypt
Vantar eftirfarandi á góðu verði: 25 28"
sjónvarp, 386 PC tölvu, vatnsrúm,
magnara og hátalara, dísarpáfagauka
og ýmislegt sem viðkemur versiunar-
rekstri; sjóðvél, hillur o.fl. Uppl. í síma
91-54716 e. kl. 17.
Frystikista eða skápur óskast, ekki
stærri en 310 1, má vera gamall en í
góðu lagi. Verður að vera ódýr. Uppl.
í síma 91-670108.
Ca 40 m! hús (bilskúr), sem hægt er
að flytja, óskast til kaups. Nánari
uppl. í símar 98-76516 ef'tir kl. 20.
Óska eftir ódýrum drengjahjólum fyrir
ca 6 ára og annað fvrir 3 4 ára. Uppl.
í síma 91-678937.
Óska eftir ódýrum takkasimum til um-
boðssölu. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-6327fXJ. H-2782.
Óska eftir að kaupa afruglara, Tudi 12,
má vera bilaður. Upplýsingar í síma
91-674717.
Þj ónustuauglýsingar
STÍFLUÞJÓNUSTA
RÖRAMYNDAVÉL
VIÐGERÐIR Á SKOLPLÖGNUM
HTJ PÍPULAGNIR 641183
HALLGRÍMUR T. JÓNASSON HS. 677229
PÍPULAGNINGAMEISTARI SÍMB. 984-50004.
STEYPUSÖGUN - MALBIKSS0GUN
KJARNAB0RUN
BJARNI
Sími 20237
Veggsögun
Gólfsögun
Vikursögun
Raufarsögun
★ STEYPUSOGUIN ★
malbiksögun ★ raufasögun ★ vikursögun
ís p\ ★ KJARNABORUN ★
Borum allar stærðir af götum
★ 10 ára reynsla ★
Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni
Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla
(5
V
’-Ö-'
s
>
1
BORTÆKNI mf. • S 45505
Bílásimi: 985-27016 • Boðsími: 984-50270
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
• MÚRBROT
• VIKURSÖGUN
• MALBIKSS0GUN
ÞRIFALEG UMGENGNI
S.. 674262, 74009
og 985-33236.
VILHELM JÓNSS0N
MURBR0T - STEYPUSÖGUN
FLEYGUN - MÚRBROT
VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN
ÖNNUR VERKTAKAVINNA
SÍMI 91-12727, BOÐSÍMI 984-54044
SNÆFELD VERKTAKI
Loftpressur - Traktorsgröfur
Bijótum hurðcirgöt, veggi, gólf,
innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl.
Hellu- og hitalagnir.
Gröfum og skiptum um jarðveg
í.innkeyrslum, görðum o.fl.
Útvegum einnig efni. Gerum
föst tilboð. Vinnum einnig á
kvöldin og um helgar.
VELALEIGA SÍMONAR HF.,
SlMAR 623070, 985-21129 og 985-21804.
BÍLSKURS
ÚG IÐNAÐARHURÐIR
□
GLOFAXIHF.
ARMÚLA 42 SÍMI: 3 42 36
CRAWFORD
20 ÁR Á ÍSLANDI
BÍLSKÚRS- OG IÐNAÐARHURÐIR
20% AFMÆLISAFSLÁTTUR
HURÐABORG
SKÚTUVOGI 10C, S. 678250-678251
- í hvaða dyr sem er
= HÉÐINN =
SMIÐJA
STÓRÁSI 6 -GARÐABÆ-SÍMI 652000-FAX 652570
HUSAVIÐGERÐIR
Tökum að okkur viðhald og breytingar,
steypuviðgerðir, sprunguviðgerðir, gler-
ísetningar, gluggaþvott o.m.fl.
Vönduð vinna. Veitum ábyrgðarskírteini.
KraftVerk
sími 91-641339 og 985-39155
eöa simboði 984-51668.
Vatnskassa- og bensíntankaviðgerðir.
Gerum við og seljum nýja
vatnskassa. Gerum einnig
við bensíntanka og gúmmí-
húðum að innan.
Alhliða blikksmíði.
Blikksmiðjan Grettir,
Ármúla 19, s. 681949 og 681877.
/^Framrúðuviðgerðir
Aðal- og stefnuljósaglerviðgerðir
Vissir þú að hægt er að gera viö aðal- og stefnuljós?
Kom gat á gleriö eöa er þaö sprungiö?
Sparaöu peningal Hringdu og talaöu viö okkur.
Ath. Fólk úti á landi, sendiö Ijósin til okkar.
Glas*Weld Glerfylling hf.
Lyngháls 3 Pósthólf 12189 132 Rsik Slmi 91-674490 Fax 91-674605
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
- Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýiögnum.
Fljót og góð þjónusta.
Geymlð auglýelnAuna.
JONJONSSON
LOGGILTUR RAFVERKTAKI
Síml 626645 og 985-31733.
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aöalstelnsson.
\SrO-Vy1 Sim. 43879.
Ðilasiml 985-27760.
=4
Skólphreinsun
Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr ws. vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
E Vanlr menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 670530, bílas. 985-27260
og símboði 984-54577
FJARLÆGJUM STJFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og
niðurföllum. Við notum ný og fullkomin
tæki. loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnig röramyndavél til aö skoða og
staðsetja skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
@6888060985-22155
RÖRAMYNDIR hf
Til að skoða og staðsetja skemmdir í holræsum.
Til að athuga ástand lagna í byggingum sem verið
er að kaupa eða selja.
Til að skoða lagnir undir botnplötu, þar sem
fyrirhugað er að skipta um gólfefni.
Til að kanna ástæður fyrir vondu lofti og ólykt í
húsum.
Til að auðvelda ákvarðanatöku um viðgerðir.
@985-32949 @688806 @985-40440