Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1993, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1993, Blaðsíða 34
38 MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST 1993 Miðvikudagur 25. ágúst SJÓNVARPIÐ 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir góövini barnanna úr heimi teikni- myndanna. Umsjón: Sigrún Hall- dórsdóttir. 19.50 Víkingalottó. Samnorrænt lottó. Dregiö er í Hamri í Noregi og er drættinum sjónvarpað á öllum Noröurlöndunum. 20.00 Fréttir. 20.30 Veöur. 20.35 Milli svefns og vöku (Nature of Things: Lives in Limbo). Kanadísk heimildarmynd um síþreytu sem hrjáir marga. Mikil umræða var snemma í sumar um þennan sjúk- dóm og ýmsar tilraunir sem gerðar hafa verið til að lækna hann með óhefðbundnum lækningaraðferð- um. Þýðandi og þulur: Jón 0. Edwald. 21.20 Fjör í Acapulco (Fun in Acap- ulco). Elvis Presley leikur fyrrver- andi loftfimleikamann sem þjáist af lofthræðslu. Örlögin skola hon- um á land í Acapulco í Mexíkó þar sem hann fær vinnu sem sund- laugavörður á daginn og söngvari á kvöldin. Myndin er bandarísk og var gerð 1963. Leikstjóri: Richard Thorpe. Aðalhlutverk: Elvis Pres- ley, Ursula Andress og Elsa Card- enas. Þýðandi: Ásthildur Sveins- dóttir. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Nágrannar 17.30 Biblíusögur Teiknimyndaflokkur með íslensku tali byggður á sögum úr Biblíunni. 17.55 Fílastelpan Nellí litla. Teikni- mynd með íslensku tali. 18.00 Krakkavísa. Endurtekinn þánur frá síðastliðnum laugardags- morgni. 18.30 Ótrúlegar íþróttir. Endurtekinn þáttur frá því í gærkvöldi. 19.19 19:19. 19.50 Víkingalottó. 20.15 Beverly Hills. Bandarískur myndaflokkur um tvíburasystkinin Brendu og Brandon. (4:30) 21.05 Stjóri. Nú er komið að lokaþætti þessa bandaríska myndaflokks um lögregluforingjann Anthony Scali. (21:21) 21.55 Tíska. 22.20 í brennidepli (48 Hours). Banda- rískur fréttskýringaþáttur. 23.10 Hundraö börn Lenu (Lena: My 100 Children). Sannsöguleg kvik- mynd sem gerist undir lok seinni heimsstyrjaldarinnar í Póllandi. Lena Kuchler kemur í flóttamanna- búðir gyðinga í leit að horfnum ættingjum. Þar sér hún 100 hálf- klædd og sveltandi börn sem eiga enga að. Þjökuð af samviskubiti yfir að hafa afneitað uppruna sín- um á meðan stríðið geisaði ákveð- ur hún að taka að sér þessi börn. Aðalhlutverk: Linda Lavin, Torquill Campbell og Lenore Harris. Leik- stjóri: Ed Sherin. 1987. Lokasýn- ing. 00.45 Sky News-kynningarútsending. Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttaylirlit á hádegi. 12.01 Heimsbyggð, Jón Ormur Hall- dórsson. (Endurtekið úr morgun- útvarpi.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL._ 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, „Hús hinna glötuðu" eftir Sven Elvestad. 8. þáttur. 13.20 Stefnumót. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Ævar Kjartans- son. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Eplatréð“ eftir John Galsworthy. Edda Þórarins- dóttir les þýðingu Þórarins Guðna- sonar. (5) 14.30 Draumaprinsinn. Umsjón: Auður Haralds og Valdís Óskarsdóttir. (Einnig á dagskrá föstudagskvöld kl. 20.30.) 15.00 Fréttir. 15.03 Tónllst frá ýmsum löndum. Lög frá Japan. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.04 Skíma. Umsjón: Ásgeir Eggerts- son og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veöurfregnir. 16.40 Sumargaman. Þáttur fyrir börn. Umsjón: Inga Karlsdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Uppátæki. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Gunnhild Öyahals. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Ólafs saga helga. Olga Guðrún Árnadóttir les. (84) Jór- unn Sigurðardóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atr- iðum. 18.30 Tónlist. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdótt- ir. 20.00 íslensk tónlist. Manuela Wiesler leikur á flautu verk eftir Leif Þórar- insson og Þorkel Sigurbjörnsson. 20.30 „Þá var ég ungur“. Hulda Run- ólfsdóttir, kennari í Hafnarfirði, segir frá. Fyrri þáttur. Umsjón: Þór- arinn Björnsson. (Áður á dagskrá daginn áður kl. 14.30.) 21.00 Hratt flýgur stund á Djúpavogi. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Áður útvarpað sunnudag.) 22.00 Fréttir. 22.07 Endurteknir pistlar úr morgun- útvarpi. Linda Vilhjálmsdóttir og Gísli Siqurðsson. Tónlist. 3.30 Næturlog. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt í góðu. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Margrét Blön- dal. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Noröurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. 19.00 íslenskir tónar. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Eva Sigþórsdóttir. 22.00 Þráinn Skúlason. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundlr:kl. 7.05, 13.30 og 23.50. Bænalínan s. 615320. FM^909 AÐALSTÖÐIN 12.00 Islensk óskalög 13.00 Haraldur Daði og Dóra Takef- usa. 16.00 Skipulagt kaos.Sigmar Guð- mundsson 18.30 Tónlistardeild Aðalstöðvarinn- ar. 20.00 Pétur Árnason. 24.00 Ókynnt tónlist til morguns. Radíusflugur leiknar alla virka daga kl. 11.30. 14.30 og 18.00 FM#957 10.10 Jóhann Jóhannsson heldur áfram með betri blöndu af tón- list. 11.00 íþróttafréttir. 11.10 Helga Sigrún Harðardóttir. 13.00 Aðalfréttir frá fréttastofu. 13.15 Helga Sigrún með afmælís- kveðjur og óskalög. 14.00 ívar Guömundsson. 16.00 Fréttir frá fréttastofu. 16.10 í takt við tímann.Árni Magnús- son ásamt Steinari Viktorssyni. 17.00 íþróttafréttir. 17.15 Arni og Steinar á ferð og flugi um bæinn. 18.00 Aðalfréttir frá fréttastofu. 18.15 íslenskir grilltónar. 19.00 Sigurður Rúnarsson. 21.00 Haraldur Gislason. 00.00 Helga Sigrún.Endurtekinn þáttur. 2.00 ívar Guðmundsson.Endurtekinn þáttur. 04.00 I takt við tímann.Endurtekið efni. í þættinum er fjallað um sjúkdóm sem nefndur er siþreyta. Sjónvarpið kl. 20.35: • » .T Talið er að milljónir tii aö reyna að fá bót meina manna þjáist af þeim tor- sinna. í þættinum Miili kennilega sjúkdómi sem svefns og vöku, sem Sjón- nefndur hefur verið sí- varpið sýnir í kvöld, er rætt þreyta á íslensku. Greining við sjúklinga og vísinda- sjúkdómsins getur oft verið menn sem rannsakað hafa vandkvæðumbundinþviað þennan torkennilega sjúk- einkennin eru mörg og or- dóm. sakirnar geta verið marg- Hér er á ferðinni athyglis- vislegar. Þrátt fyrir það veröur þáttur sem tekur til virðist sjúklingurirm vera umíjöllunar málefni sem fullkomlegaeölileguraðsjá. mikið hefur verið til um- Engin lækning hefur enn ræðu siðustu misserin. Þýð- fundist en mai'gir sjúkling- andi og þulur er Jón O. ar hafa leitað ýmissa leiða Edwald. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Lönd og lýðir - Pólland. Umsjón: Þorleifur Friöriksson. (Áður á dag- skrá sl. laugardagsmorgun.) 23.20 Andrarímur. Guðmundur Andri Thorsson snýr plötum. 24.00 Fréttir. 0.10 Uppátækí. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. - Sumarleikurinn kl. 15.00. Síminn er 91 -686090. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Hannes Hólmsteinn Gissurarson les hlustendum pistil., - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram, meðal annars með Útvarpi Man- hattan frá París. 17.30 Dagbókarbrot Þorsteins Joð. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Leifur Hauksson. Síminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blús. Umsjón: PéturTyrfingsson. 21.00 Vinsældalisti götunnar. Hlust- endur velja og kynna uppáhalds- lögin sín. (Einnig útvarpað laugar- dagskvöld kl. 21.00.) 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Margrét Blön- dal. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) - Veðurspá kl. 22.30. 0.10 í háttinn. Guðrún Gunnarsdóttir og Margrét Blöndal leika kvöld- tónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturlög. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir. 2.04 Blús. Umsjón: Pétur Tyrfingsson. (Endurtekið frá kvöldinu áður.) 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Helgi Rúnar Öskarsson. Góð tónlist sem ætti að koma öllum í gott sumarskap. 13.00 Iþróttafréttir eitt. Hér er allt það helsta sem er efst á baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Helgi Rúnar Óskarsson. Haldið áfram þar sem frá var horfið. Frétt- ir kl. 14.00. 14.05 Anna Björk Birgisdóttir. Hress- andi sumartónlist við vinnuna í eftirmiðdaginn. Fréttir kl. 15.00. 15.55 Þessi þjóð. Sigursteinn Másson og Bjarni Dagur Jónsson - gagn- rýnin umfjöllun með mannlegri mýkt. „Smásálin", „Smámyndir", „Glæpur dagsins” og „Kalt mat", fastir liðir eins og venjulega. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Siödegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessi þjóð. Sigursteinn Másson og Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir kl. 18.00. 18.05 Gullmolar Tónlist frá fyrri áratug- um undir stjórn Jóhanns Garðars Ólafssonar. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir Stöðv- ar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Erla Friðgeirsdóttir. Erla er alltaf með eitthvað skemmtilegt í poka- horninu og verður með hlustend- um fram á kvöld. 23.00 Halldór Backman. Sumartónlist við allra hæfi. 02.00 Næturvaktin. BYLGJAN ÍSAFJÖRÐUR 6.30 Samtengt Bylgjunni FM 98.9. 18.05 Gunnar Atli Jónsson 19.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9. 23.00 Kristján Geir ÞorlákssonNýjasta tónlistin í fyrirrúmi. 00.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9. BYLGJAN AKUREYRI 17.00 Fréttlr frá Bylgjunni kl. 17 og 18.Pálmi Guðmundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Signý Guðbjartsdóttir 16.00 Lífiö og tilveran.Ragnar Schram. 17.00 Síödegisfréttir. 17.15 Lífið og tilveran heldur áfram. FM9 6,7^ 10.00 Fjórtán átta fimm 16,00 Jóhannes Högnason 18.00 Lára Yngvadóttir 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Daðl Magnússon. 23.00 Aóalsteinn Jónatansson SóCin fin 100.6 9.30 Viðtal vikunnar. 10.00 Óskalagaklukkutíminn. 12.00 Ferskur, frískur, frjálslegur og fjörugur. 13.33 Satt og logið. 13.59 Nýjasta nýtt. Nýtt lag á hverjum degi. 15.00 B.T.Birgir Örn Tryggvason. 18.00 Heltt. Heitustu lögin út í loftið. 20.00 Nökkvi. Hress tónlist með Nökkva Svavarssyni. 24.00 Næturlög. EUROSPORT ★ . . ★ 13.30 Eurofun: The PBA Windsurfing World Tour 1993 14.00 Eurotennis 16.00 Triathlon: The World Champi- onships from Manchester 17.00 Surfing: The World Champions- hip Tour 17.30 Eurosport News 1 18.00 Cycling: The World Champions- hips from Oslo, Norway 20.00 Formula 3000: The European Championships 21.00 Kick Boxing 22.00 Powerlifting: The European Championship for Women 23.00 Eurosport News 2 11.00 E Street. 11.30 Three’s Company. 12.00 Falcon Crest. 13.00 Once an Eagle. 14.00 Another World. 14.46 The DJ Kat Show. 16.00 StarTrek:TheNextGeneratlon. 17.00 Games World. 17.30 E Street. 18.00 Rescue. 18.30 Full House 19.00 Hunter. 20.00 Plcket Fences. 21.00 Star Trek: The Next Generation 22.00 The Streets of San Francisco SKYMOVŒSPLUS 11.00 Yours, Mine and Ours. 13.00 Silent Nlght, Lonely Nlght. 15.00 Oh Godl Book II. 17.00 Little Man Tate. 19.00 Company Business. 21.00 Harley Davldson & the Marlboro Man. 22.40 Hot Dog, The Movie. 00.20 Too Much Sun. 02.40 Father Elvis Presley í hlutverki sínu í myndinni Fjör í Acapulco. Sjónvarpið kl. 21.20: Fjör í Acapulco Gamlir og nýir aödáendur Elvis Presley fá tækifæri til aö sjá hann í bíómynd Sjón- varpsins, Fjör í Acapulco. í myndinni leikur Elvis loft- fimleikamann sem í einu sýningaratriðinu missir bróður sinn með þeim af- leiðingum að hann lætur líf- ið. Atvikið hefur niðurdrep- andi áhrif á loftfimleika- manninn unga og hann þjá- ist eftir það af lofthræðslu. Hann fer að heiman og fær vinnu á hóteli í Acapulco í Mexíkó. Á daginn treystir hann öryggi sundlaugar- gesta og á kvöldin heillar hann aðdáendur með söng sínum. Fyrr en varir ratar hann í ástarævintýri þegar tvær fagrar stúlkur vilja stytta honum aðrar stundir sólarhringsins. Fyrrverandi kærasti annarrar stúlkunn- ar er ekki sáttur við þessa þróun mála og beitir öllum brögðum til að losna við þennan hættulega keppi- naut. Leikstjóri er Richard Thorbe og í öðrum aðalhlut- verkum eru Ursula Andress og Elsa Cardenas. Rás 1 kl. 14.30: Drauma- prinsinn Hver er hann? Er hann næsta hæ sem var annaö einhver sem konur og menn hvort með lús eða sull, nema almennt vilja kannast við? hvort tveggja væri? Hefur Eða er harrn úreltur eins og hann kannski verið riíinn gufuvélin? Og hvaðan kom niður á jörðina og er orðinn hann?Erþaðréttaðmaður- handlaginn og barngóður? inn sé útlendingur? Er Það eru þær Auður Haraids mögulegtað konurá síðustu og Valdís Óskarsdóttir sem öld hafi dreymt durginn á halda utan um prinsinn. Shannen Doherty leikur Brendu í þáttunum Beverly Hills. Stöð 2 kl. 20.15: Beverly Hills Brenda og Donna njóta þess til fullnustu að skoða sig um í París og það kemur Donnu skemmtilega á óvart þegar hún er beðin um að sitja fyrir hjá tískuljós- myndara. Brenda bendir Donnu á að fara að öllu með gát og vera ekki of vingjarn- leg við ljósmyndarann því það gæti verið að hann vildi gera meira en að taka af henni myndir. Á ströndinni viö Beverly Hills er stórt blakmót í fullum gangi. Dyl- an og Kelly keppa saman í liði og Steve finnur fallega dömu sem er tilbúin aö spila meö honum. David, kærasti Donnu, hefur hins vegar lít- inn tíma fyrir blak og spilar tónlist allan daginn með heillandi stúlku sem heitir Nikki.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.