Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1993, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1993, Page 11
LAUGARDAGÍJR 4. SEPTÉMBER 1993 11' Sigurjón Sighvatsson er ekki að flytja til íslands þó að hann hafi fjár- fest í Stöð 2 og Dominos pizza. Hann var valinn maður ársins af The American Scandinavian Foundation í Los Angeles á síðasta ári og var myndin tekin við það tækifæri. Með honum á myndinni er Sigriður, eig- inkona hans, og James Koenig, formaður stofnunarinnar. langri flugferð frá Bretlandi þegar ég lagðist í rúmið og taldi mig vera með flensu. Ég var rúmfastur í tíu daga og það haíði aldrei hent mig áður. Síðan fór ég á fætur en lagðist aftur í rúmið eftir viku. Þegar það endurtók sig í þriðja skipti sagði heimilislæknirinn að þetta væri eitt- hvað meira en flensa og ég yrði að fara í rannsókn. Það vildi mér til happs að læknirinn minn hafði ný- lega lesið grein um síþreytu sem er í rauninni óskilgreindur sjúkdómur. Þegar ég hafði verið rúmfastur í fimm mánuði ákvað ég að leita mér lækninga hjá nýaldarmönnum þar sem vestræn læknisfræði vissi ekki hvernig átti að bregðast við sjúk- dómnum. Ég fór því að stunda jóga og hugleiðslu og fleira sem á að hafa góð áhrif á líkama og sál. Ég þurfti að breyta algjörlega mataræðinu og borðaði eingöngu grænmeti. Mér bar einnig að forðast sykur, mjólkurvör- ur og fítu. Ég þurfti því að ganga í gegnum ákveðnar lífsvenjubreyting- ar og lifa heilbrigðara lífi en ég hafði gert enda verið í mikilli stressvinnu og undir miklu álagj. Auk þess fór ég í nálarstungur. Ég hef því náð mér miklu hraðar og betur en gerist með síþreytusjúkiinga. Ég get líka þakkað það hversu fljótt sjúkdómur- inn greindist en fólk gengur stundum með hann í mörg ár án þess að hann sé greindur. Hér í Bandaríkjunum eru læknavísindin mjög framarlega og alls kyns lækningar í boði. Ég get því ekki kvartað." Stressfólk í áhættuhópi Sigurjón telur að fólk geti fengið sjúkdóminn vegna of mikils vinnuá- lags en þó veit það enginn með vissu. „Onæmiskerfi likamans bregst á ein- hvem hátt og brotnar niður. Talið er að samband sé þar á milli líkama og sálar. Fólk sem fær þennan sjúk- dóm er yfirleitt svokallað „stress- fólk“ þannig að trúlega er eitthvert samband milli álags og sjúkdómsins. Hann lýsir sér þó fyrst og fremst sem líkamleg vanlíðan en ekki endilega andleg. í mínu tilfelli er þetta jafnvel rakið til hastarlegrar matareitrunar sem ég fékk í Mexíkó fyrir nokkrum árum þegar ég var að vinna við kvik- mynd þar. Eg þurfti að liggja á sjúkrahúsi í þrjár vikur og var í heilt ár að jafna mig. Læknar telja að ónæmiskerfið í mér hafi aldrei náð sér eftir þau veikindi og jafnvel hafi einhverjar bakteríur verið áfram í líkamanum þó ónæmiskerfið hafi getað haldið þeim niðri. Ef um óeðli- legt álag á líkamann er að ræða eins og langt flug, mikinn tímamun eða stress er hætt við að ónæmiskerfið þreytist. Stress er versti óvinur ónæmiskerfisins. Þó mér sé illa við að viðurkenna það þá hef ég líklegast verið mjög stressaður undanfarin ár,“ segir Siguijón Sighvatsson. -ELA ENSKA ER OKKAR MAL ALLIR. KENNARAR SKÓLAMS ERU SÉRMENNTAÐIR f EMSKUKENNSLU INNRITUN STENDUR YFIR Enskuskólinn VINS/ELUSTU ENSKUNÁMSKEIÐ Á LANDINU • SÍMI 2S900 in Star City, Arkansas. uflinow. ^ r, I.R.S. RELEASiNG Presents A CAfSL Fl WBOBTHORNTON HIBEACH EH8IIUI RANKUN FILM ONEfALSEMOVE BIU.ÍM0N MfláiliWI jsxmim mSswh cpni TONIPHILUPS STEVEN REICH KElíll 8ILLV BOB THORNION w I8M Bf 1H “tHfllEM nKJAMESLCARTER KEl REfflV fiK MILESA. COttlAND Ili-PAULCOUCHMAI-HAROIO IE8 iEffflffl ^JEMUEM ^CARLFRANKUN msm mm mm smm & FEILSPOR VIDEOHOLUN Áptnu bandi' LÁGMÚLA 7, SÍMI685333 • MJÓDDINNI, SÍMI670066

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.