Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1993, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1993, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1993 17 J „Noregur beygði sig fyrir Svíþjóð," sögðu Danir í hæðnistón þegar Hákon, krónprins Noregs, náði í varalit fyrir Viktoríu krónprinsessu. Áhimim konunglega hjónabandsmarkaði í Ósló: Sviðsljós Noregur beygði sig fyrir Svíþjóð Það var fjölskrúðugt ballið sem haldið var í Ósló um síðustu helgi þegar norsku konungshjónin héldu hátíðlegt siifurbrúðkaup sitt. Það var eins og vonast væri til að nýtt konunglegt hjónaband yrði til um þessa helgi að minnsta kosti var öllu ungu fólki með blátt blóð boðið til veislunnar. Skandinavískir fjölmiðlar töluðu um hjónabands- markað og sú er fékk mestu um- fjöllun var krónprinsessa Svíþjóð- ar, Viktoría, sem er 16 ára. Margt ungliða virðist vera á hin- um konunglega hjónabandsmark- aði og mættu þó ekki alhr til veisl- unnar. Meðal þeirra voru spænsku prinsessumar Elena og Christina, hollensku prinsamir Willem Alex- ander, Constantijn og Johan Friso. Fyrrum Grikklandskonungshjón eiga Alexiu og Nicolaos og vom þau mætt og frá Lúxemborg kom Guil- laume prins og Edward, sonur El- ísabetar Englandsdrottningar, er enn á lausu. Þá má ekki gleyma dönsku prinsunum, Friðrik og Jó- akim, norsku prinsessunni Mörtu Lovísu og bróður hennar, krón- prinsinum Hákoni. Það var einmitt krónprins Nor- egs, Hákon, sem var borðherra Viktoríu krónprinsessu Svíþjóðar við kvöldverðarborðið. Þegar Vikt- oría missti varalitinn sinn á gólfið brást krónprinsinn við eins og slík- Börn konungshjóna um alla Evr- ópu kynntust í Ósló á dögunum. Hér er það Viktoría, sem taka mun völdin í Svíþjóö. Norsku systkinin Marta Lovisa prinsessa og krónprinsinn Hákon. um herramanni sæmir og náði í hann. Þetta vakti mikla athygli ljósmyndara sem mynduðu í bak og fyrir og Daxúr sögðu í hæðnistón að Noregur hefði þurft að þeygja sig fyrir Svíþjóð. Það þykir frænd- um voram Norðmönnum vart Spænska prinsessan Alexia. Friðrik, krónprins Danmerkur, þyk- ir mjög eftirsóknarverður. fyndið. Á hitt ber að hta að Viktor- ía og Hákon geta tæplega gengið í hjónaband þar sem þau skulu erfa sitt ríkiö hvort en það er óneitan- lega skemmtilegt að velta því fyrir sér hvort Noregur og Svíþjóð eigi eför að ganga í eina sæng. DANS - frábær skemmtun fyrir alla! BÖRN - UNGLINGAR - FULLORÐNIR SYSTKIN AAFSLATTUR FJÖLSKYLDUAFSLÁTTUR HÓPAFSLÁTTUR Innritun í síma 71200 milli kl. 13-19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.