Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1993, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1993, Blaðsíða 1
Þorsteinn Pálsson: Viljagóðaog ódýravöru -sjábls.4445 Ófærar brautirí torfæru -sjábls.26 Feröir: Glæsivinn- ingartil himinlifandi DV -sjábls.30 íþróttir: Skagamenn eittstigfrá titlinum -sjábls. 21-28 Blæðingar hefjastfyrr -sjábls.6 Rússneskur ævintýraís- brjóturáleið «1 íslands -sjábls.8 Volvoog Renautt í einasæng -sjábls. 10 Frjálst, óháð dagblað DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 200. TBL. - 83. og 19. ÁRG. - MÁNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1993. VERÐí LAUSASÖLU KR. 140 M/VSK. Miklar annir eru nú hjá skotveiðimönnum enda leyfilegt að veiða bæði gæsir og hreindýr á þessum árstíma. Þessi myndarlegi tarfur féll fyrir kúlu úr byssu Sveins Ingimarssonar á Fljótsdalsheiðinni í gærdag og sést veiðimaðurinn hér virða fyrir sér bráðina. Sveinn hefur skotið 11 dýr á þessu ári en sem leiðsögumaður hefur hann tekið þátt í að fella hátt í 20 dýr til viðbótar. Alls er leyfilegt að fella um 560 hreindýr á veiðitímabilinu sem lýkur 15. þessa mánaðar. DV-mynd kaa sjabls.2 Hagkaup krefst skaðabóta drag- ist kjötsalan -sjábls.2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.