Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1993, Blaðsíða 9
MÁNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1993
9
Útlönd
Sepp Ambauen frá Sviss er sannkallaður heimsmeistari í grjótkasti. Hann
varpaði 83,5 kíióa steinvölu 3,67 metra á Alpaleikunum í aflraunum um
helgina og sigraði í steinsnarinu. Simamynd Reuter
Sex f lóaríki
styðja PLO
Yasser Arafat, leiðtogi Frelsissam-
taka Palestínu, ætlar að leita til
arabaríkjanna við Persaflóa eftir
stuðningi við friðarsamkomulag Pal-
estínumanna við ísrael eftir að hon-
um mistókst að fá stjórnvöld á Sýr-
landi til að lýsa yfir samþykki sínu
opinberlega.
Persaflóaríkin sex lýstu yfir
ánægju sinni með samkomulags-
drögin í gær og í dag funda þau um
fjárhagsstuðning til að hægt verði að
hrinda samkomulaginu í fram-
kvæmd.
Eftir margra klukkustunda við-
ræður milli Arafats og Assads Sýr-
landsforseta sagði Assad aðeins að
það væri Palestínumanna að ákveða
hvað þeim fyndist við hæfi í sam-
komulagi sínu viö ísraelsmenn um
sjálfstjóm til bráðabirgða.
Utanríkisráðherrar Persaflóaríkj-
anna sögðu að samkomulag PLO og
ísraels væri fyrsta skrefið í átt til
brottflutnings ísraelsmanna frá öllu
arabísku landi með Jerúsalem
fremst í flokki.
Arafat fékk einnig frekari stuðning
Bills Clintons Bandaríkjaforseta sem
skrifaði bréf til níu arabaleiðtoga þar
sem hann hvatti þá til að styðja sam-
komulagið.
Bandaríkjamenn hafa lagt til að
samkomulagið verði undirritað í
Washington þann 13. september.
Johan Jörgen Holst, utanríkisráð-
herra Noregs, sagði í viðtali viö
norska útvarpið í gær að fleiri fundir
yrðu haldnir um gagnkvæma viður-
kenningu PLO og ísraels. Hann vildi
þó ekki skýra frá því hvar né hvenær
þeirfærufram. Reuter
P
P
I
*
.
Telefunken S-295 NIC er vandað 29" litsjónvarpstæki
með flötum qlampalausum Black Matrix-skjá, sjálfvirkri
stöðvaleit, Nicam Stereo, Wide Base-hljómi, 40 stöðva
minni, öllum aðgerðarsK'rinaum á skjá, barnalæsingu,
textavarpi, Scart-tengi, b-VHS, hátalaratengi, tengi
fyrir heyrnartól, tímarofa, fjölkerfa tengi o.m.fl.
Tilboósveró aöeins 99.900,- kr. eða abeins
munXlán
Frábær greibslukjör vib allra hæfi!
tökum
vel a
moti
þér
SKIPHOLT119
SÍMI 29800
6 lullkomnu 29" þýsku sjónvarpstæki
Nú bjóSum viS takmarkaS magn af Telefunken S-295 NIC
háaæSa litsjónvarpstækjum meS flötum 29" skjá,
frábærum NICAM Wide Base Stereo-hljóm, o.m.fl.
• KEIHNSLUSTAÐIR
• Reykjavík Brautarholt 4, Ársel,
Gerðuberg, Fjörgyn
og Hólmasel.
• Mosfellsbær
• Hafnarfjörður
• Innritun í síma 91-20345 frá
kl. 15 til 22 að Brautarholti 4.
• Suðurnes Keflavík, Sandgeröi
Grindavík og Garður.
• Innritun í síma 92-67680 frá
kl. 21.30 til 22.30.
Þrautþjálfaðir kennarar með mikla reynslu og þekkingu á dansi