Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1993, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1993, Blaðsíða 6
6 MÁNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1993 Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLAN óvehðtr. Sparisj. óbundnar 0,5—1,25 Lands.b. Sparireikn. 6 mán. upps. 1,6-2 Allir nema isl.b. Tékkareikn.,alm. 0,25-0,5 Lands.b., Sp.sj. Sértékkareikn. 0,5-1,25 Lands.b. VÍSITÖIUB. REIKN. 6 mán. upps. 1,60-2 Allirnemaisl.í 15-30 mán. 6,10-6,70 Bún.b. Húsnæöissparn. 6,10-6,75 Lands.b. Orlofsreikn. 4,75-5,5 Sparisj. Gengisb. reikn. ÍSDR 3,25-4 Isl.b., Bún.b. IECU 6-6,75 Landsb. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Vísitölub., óhreyfðir. 1,35-1,75 Bún.b. óverðtr., hreyföir 7,00-8,25 isl.b. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan tímabils) Vísitölub. reikn. 2-3 Landsb. Gengisb. reikn. 2-3 Landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Vísitölub. 3,75-4,00 Búnaðarb. óverötr. 8,75-12,25 Búnaðarb. INNLENDIR GJALDEVRISREIKN. $ 1-1,50 Isl.b., Bún.b. £ 3,3-3,75 Bún. banki. DM 4,25-5 Búnaóarb. DK 5,50-6,50 Landsb. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst útlAn óverðtryggð Alm. vix. (forv.) 16,4-20,3 Sparisj. Viöskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm. skbréf. 16,7-19,8 Landsb. Viöskskbréf’ kaupgengi Allir ÚTLAN verðtryggð Alm.skb. 9,1-9,6 Landsb. afurðalAn l.kr. 17,20-19,25 Sparisj. SDR 7-7,75 Landsb. $ 6,25-6,6 Landsb. £ 8,75-9,00 Landsb. DM 9,50-10 Landsb. Dráttarvextlr 21,5* MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf sept. 17,9 Verótryggð lán sept. 9,4% VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala ágúst 3307 stig Lánskjaravisitalaseptember 3330 stig Byggingarvisitala ágúst 192,5 stig Byggingarvísitala september 194,8 stig Framfærsluvisitalajúlí 167,7 stig Framfærsluvlsitala ágúst 169,2 stig Launavisitalaágúst 131,3 stig Launavisitalajúlí 131.3 stig VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa veröbréfasjóöa KAUP • SALA Einingabréf 1 6.828 6.954 Einingabréf 2 3.797 3.816 Einingabréf 3 4.485 4.568 Skammtímabréf 2,338 2,338 Kjarabréf 4,797 4,945 Markbréf 2,585 2,665 Tekjubréf 1,550 1,598 Skyndibréf 2,004 2,004 Fjölþjóóabréf 1,281 1,321 Sjóðsbréf 1 3,337 3,354 Sjóösbréf 2 1,982 2,002 Sjóösbréf 3 2,298 Sjóösbréf 4 1,581 Sjóðsbréf 5 1,432 1,453 Vaxtarbréf 2,3509 Valbréf 2,2035 Sjóösbréf 6 792 832 Sjóösbréf 7 1.459 1.503 Sjóðsbréf 10 1.485 Islandsbréf 1,459 1,486 Fjóröungsbréf 1,179 1,196 Þingbréf 1,572 1,593 Öndvegisbréf 1,481 1,501 Sýslubréf 1,311 1,330 Reiöubréf 1,430 1,430 Launabréf 1,049 1,065 Heimsbréf (Igær) 1,402 1,444 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Veröbréfaþingi Islands: Hagst. tilboð Loka- verð KAUP SALA Eimskip 3,90 3,90 4,03 Flugleiðir 1,10 1,04 1,07 Grandihf. 1,90 1,90 1,95 Islandsbanki hf. 0,88 0,88 0,90 Olís 1,85 1,75 1,85 Útgerðarfélag Ak. 3,26 3,16 3,30 Hlutabréfasj. VlB 1,06 1,01 1,08 Isl. hlutabréfasj. 1,05 Auölindarbréf 1,02 Jarðboranir hf. 1,87 1,81 1,87 Hampiðjan 1,20 1,18 1,45 Hlutabréfasjóð. 1,05 0,93 1,12 Kaupfélag Eyfirðinga. 2,13 2,17 2,27 Marel hf. 2,65 2,50 2,60 Skagstrendingurhf. 3,00 2,72 Sæplast 2,70 2,65 2,89 Þormóður rammi hf. 2,30 1,00 2,30 Sölu- og kaupgengl á Opna tilboösmarkaöinum: Aflgjafi hf. Alm. hlutabréfasjóöurinn hf. 0,88 0,50 0,95 Ármannsfell hf. 1,20 Árnes hf. 1,85 Bifreiöaskoðun Islands 2,50 1,00 2,40 Eignfél. Alþýöub. 1,20 1,50 Faxamarkaöurinn hf. 2,25 Fiskmarkaöurinn hf. Hafn.f. 0,80 Gunnarstindurhf. 1,00 Haförninn 1,00 Haraldur Böðv. 3,10 2,60 Hlutabréfasjóöur Norðurl. 1,07 1.07 1,13 Hraðfrystihús Eskifjarðar 1,00 1,00 Isl. útvarpsfél. 2,70 2,20 2,70 Kögun hf. 4,00 Mátturhf. Ollufélagið hf. 4,80 4,66 4,80 Samskip hf. 1,12 Sameinaðir verktakar hf. 6,60 6,60 Slldarv., Neskaup. 2,80 Sjóvá-Almennar hf. 3,40 3,80 4,20 Skeljungurhf. 4,14 4,06 5,00 Softis hf. 30,00 32,00 Tangihf. Tollvörug. hf. 1,20 1,15 1,30 Tryggingamiðstöóinhf. 4,80 Tæknival hf. 1,00 Tölvusamskipti hf. 7.75 1,00 6,50 Útgeröarfélagiö Eldey hf. Þróunarfélag Islands hf. 1,30 1,30 1 Viö kaup á viöskiptavlxlum og viöskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriöja aöila, er miöaö viö sérstakt kaup- gengi. Fréttir Rammasamnlngur við Hagvirki-Klett: Byggir útrásir fyrir 240 milljónir króna - hagsmunamál að stórverk séu boðin út, segir Þorgils Óttar Mathiesen Bæjaryfirvöld í Hafnarfirði hafa samþykkt rammasamning við for- ráðamenn Hagvirkis-Kletts um bygg- ingu fráveitumannvirkja við Vestur- götu, Herjólfsgötu og Óseyrarbraut í Hafnarfirði. Samningurinn nemur um 240 milljónum króna en eftir er að ganga endanlega frá honum. Þorgils Óttar Mathiesen, bæjarfull- trúi í Hafnaríirði, er andvígur því að gengið sé til samninga við Hagvirki- Klett án þess að almennt útboð hafi farið fram áður. Með rammasamn- ingnum er ljóst að ekki verður af útboði. „Það er tvímælalaust hagsmuna- mál Hafnfirðinga að sbk stórverk séu boðin út til þess að ná fram sem lægstum kostnaði fyrir skattgreið- endur og jafnri aðstöðu verktaka," segir í bókun Þorgils Óttars frá síð- asta bæjarráðsfundi. I bókun sinni lýsir hann furðu sinni á þeirri yfirlýsingu fyrrverandi bæjarstjóra að stefnt skub „að því að ganga tíl lúkningar samningavið- ræðna vegna aðalverktöku fyrirtæk- isins á skolpdælustöðvum og útrás- um“ án þess að samþykki bæjar- stjórnar eða bæjarráðs hafi legið fyr- ir. -GHS Skut stálskips var á dögunum hleypt af stokkunum hjá Vélsmiðju Seyðisfjarðar - um 20 tonnum að þyngd og var í átta vikur í smíðum hjá vélsmiðjunni. Eftir sjósetninguna var skuturinn tekinn um borð i flutningaskip og fluttur til Akraness. Þar verður hann skutur á stálskip sem verið er að smíða hjá skipasmfðastöð Þorgeirs og Elierts fyrir Þróunarsamvinnustofnunina. Fullkláruðu verður skipinu síðan siglt til Grænhöfðaeyja. DV-mynd Pétur Kristjánsson, Seyðisfirði Blæðingar hefjast fyrr hjá ungum stúlkum - meðalaldurinn 1 kringum 13 14 ár Upphaf blæðinga hjá íslenskum stúlkum hefur færst fram um tæp 2 ár frá upphafi aidarinnar en meðal- aldur þeirra í dag þegar blæðingar hefjast er 13 'A ár. Þetta kom fram á ráðstefnu sem haldin var á vegum norrænu krabbameinssamtakanna á Hótel Sögu um helgina en upplýs- ingamar eru fengnar úr gögnum leit- arstöðvar Krabbameinsfélagsins. Áður fyrr hófust blæðingar hjá stúlkum um rúmlega 15 ára aldurinn en samhbða bættu viðurværi, þá bk- lega mataræði, hefur ftjósemisskeið- ið lengst. Fylgni virðist vera milb brjóstakrabbameins og þess að byrja snemma að hafa blæðingar. Á ráðstefnunni, sem einkum fjall- aði um söfnun og úrvinnslu á gagna- bönkum, kom einnig fram að ákveð- in fylgni virðist vera milh tiltekinnar breytingar í ákveðnum erfðavísi hjá konum meö bijóstakrabamein og verri líðanar þeirra, þ.e. þær bfa skemur en hinar. Helga Ögmunds- dóttir, læknir og forstöðumaður rannsóknarstofu Krabbameinsfé- lagsins í sameinda- og fnunulíffræði, segir þessar upplýsingar hugsaniega geta sagt til um frekari meðferð, t.d. hvort hægt sé að gera meira fyrir þessar konur eða hvort verið sé aö yfirmeðhöndla þær sem ekki hafa þessa breytingu. -ingo Fréttarás Sky verður opin - en aðrar rásir Sky ruglaðar Forráðamenn Sky sjónvarpsstöðv- arinnar tfikynntu í síðustu viku að fréttastofan, Sky-News, yrði fram- vegis opin og órugluð. Við sama tækifæri var því komiö á framfæri að aðrar rásir, sem fyrirtækið sendir út, yrðu ruglaðar, aö MTV tónlistar- rásinni undanskfiinni. Sky áformar að hefja útsendingar á sérstakri íþróttarás á næsta ári, en talsmenn fyrirtækisins, sem DV talaöi viö, vildu ekki tjá sig nánar um þau áform. Eins og fram hefur komið í DV geta íslendingar ekki gerst áskrif- endur að rugluðum rásum Sky- stöðvarinnar, en sá möguleiki er hins vegar fyrir hendi að láta vini og vandamenn erlendis gerast áskrif- endur og láta þá senda sér kortiö sem þarf til að afrugla útsendinguna. Eins og kom fram í grein í DV í júb síðasthðnum, kostar áskrift að bresku stöðvunum um þijú pund á mánuði, eða rúmar 300 krónur. -bm Sandkom Magnús? . jörðina, og velja Snæfellsnes á íslandi sem' ákvörðunarstaö, Ekki hefur verið lát- ið uppi um tiigang þessarar heim- sóknar en væntanlega munu þeir sem mest hafa talað um þetta verða i móttökunefndinni á Snæfellsnesi. Þar verður þá án efa Magnús Skarp- héðinsson hvalavinur meö meiru sem hefúr einnig tjáð sig mjög um væntanlega heimsókn geimveranna og komst nu síðast í fréttirerálftvar „hengd" og skílin eftir ó ógeðslegan hótt á tröppum húss hans. Þegar hrefouveiðimaður við Eyjafjörð frétti af áhuga Magnúsar á komu geimver- annatil Snæfellsness voru fyrstu viö- brögðin þessi: „Mikið vildi ég að þess- ar geimverur hefðu hann með sér þegar þær fara aftur héðan.“ Uppákoma í Landbúnaðar- nefndAlþingi.s munhatnverið áferöaiagiá (iögunum og liráscrm.j í þjóðgm-ðinn í Skafiafelli smr. isjólfusérer eiddífrásögur færandi. Mað- urnokkur, sem þar var staddur, haföi hins vegar þá sögu aö segja að nefnd- armenn hefðu brugðið sér í útreiðart- úr um þjóðgarðinn og þá gjaman rið- ið eftir merktum göngustígum, Mun reiðmennskanekki alltaf hafa veriö til fyrirmyndar og t.d. var fariö hratt yfir á mjóura og mjög viðkvæmum göngustíg í miklum bratta. Var göngustígurínn þannig útleikinn eftir útreiðar nefndarmannanna aö hann var ófær gangandi fólki á efifr. Er haftfyrirsattað „óbreyttir“ferða- langar fái ekki að fara á þennan hátt umþjóðgarðinn. Þaðgætiviða : orðiðwfuifyr- irskorglaðar tjúpnaskynur i: aðkomastað meöhyssumar sinarihausier þærhyggjast haldatöveiða. Stofninnerí lágmarkiog bændur víða hafa miklar áhyggjur af þeirri gegndarlausu veiði sem viö- gengist hefúr undanfarin ár og jieim veiðimáta margra að vera með hálf- gerðar „vélbyssur" við veiðamar auk þess að elta bráðina uppi á vélsleðum. I Þingeyjarsýslum hefim ijúpnastofn- inn ekki verið minni í 13 ár oghænd- ur þar, sem margirhyggjast beijast gegn veiði nú í haust, hugsa með hryllingi til veiðitimabiteuis. Einn þeirra segir að þaö tninni sig ekki á neitt annað en Víetnamstyijöidina þegar menn mæta með hólkana sina fyrstu daga veiðitímabiteins. Ámi í stófinn? ÁriiiNjáisson. íþróttakennari ogfyrrum knattspyrnu- maðurúrVai. ereinnutn- sækjendaum forstjórastöðu 'IVyggiuga- stofnunarrík- isinsendahef- ur hann kennaramenntun eins og Karl Steinar Guönason. Árni hefúr lýst þvi yflr að hann ætli að láta tfi sin taka þegar hann hefur tekið við embættinu og ef hann ætlar að fara þar álíka hamfórum og hann gerði á knattspyrnuvelhnum hér á árum áð- ur verður engin lognmoba. Ámi er einhver harðskeyttasti knattspymu- maður sem landið hefur abð og ,jarð- aöi“ andstæðinga sína á vellinum miskunarlaust ef þeir voru meö eitt- hvertmúður. Umsjön: Gylfi Krisljánsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.