Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1993, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1993, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1993 45 Arngunnur Ýr. Amgunnur sýnir á Huldu- hólum Listakonan Amgunnur Ýr er nú með sýningu að Hulduhólum í Mosfellsbæ. Á sýningunni eru ný verk, unnin á þessu ári. Verkin kallast Himnar og eru olíumálverk unnin á striga, léreft eða tré. AUs eru 26 verk á sýning- unni. Amgunnur Ýr nam myndlist við Myndiista- og handíðaskóla íslands, síöan í Bandaríkjunum. Hún hlaut meistaragráðu viö Mills College í Oakland árið 1992. Þetta er sjöunda einkasýning hennar en auk þess hefur hún tekið þátt í fjölda samsýninga bæði hér á landi og erlendis. Sýningin að Hulduhólum stendur tíl 12. september. Sýningar Ragnhildur Stefánsdóttir Nú stendur yfir sýning á verk- um RagnhUdar Stefánsdóttur í NýUstasafiúnu, Vatnsstíg. Verkin em afrakstur vinnu síöustu þriggja ára. Sýningin, sem stend- ur tU 12. september, er opin aUa daga frá kl. 14-18. Getnaðar- vamir karla Sagt er að ítaUnn Gabriel Fal- lopius (1523-1562), prófessor í líf- færafræði við háskólann í Padua, hafi fundið upp smokkinn. Smokkur hans var úr dúk og átti að draga hann yfir reðurhúf- una og undir yfirhúðina. Kvaðst FaUopius hafa reynt gripinn á 1100 karlmönnum. Smokkurinn þessi var fyrst og fremst ætlaður til vamar gegn kynsjúkdómum, getnaðarvamir komu þar á efdr. Læknirinn í Condom, sem á að hafa starfað við hirð Karls U. í Blessuð veröldin Englandi, á að sögn að hafa fund- ið upp smokkinn, sem við hann er kenndur á ýmsum tungumál- um. Úr dýragörnum Smokkar vom búnir til úr dýra- gömum langa hríð en í upphafi 19. aldar var farið að nota nyúkt gúmmí. Færð á vegum Þjóðvegir landsins em flestir í góðu ástandi og greiöfærir. Víða er unnið að vegabótum og em vegfarendur góðfúslega beðnir aö fara eftir merk- ingum á þeim vinnusvæðum. Há- lendisvegir em flestir færir vel bún- Umferðin um jeppum og fiaUabílum en þó er Gæsavatnaleið aðeins fær til austurs frá Sprengisandi. Hálendisvegir em flestir færir fjallabílum en vegimir í Land- mannalaugar, yfir Kaldadal, Djúpa- vatnsleið, Amarvatnsheiði og TröUatunguheiði em opnir öUum bfium. DyngjufjaUaleið, Loðmundar- fjörður, Fjallabaksleið, vestin-hluti, austurhluti og viö Emstrur em færar fjórhjóladrifnum bfium. Hljómsveilin Undir tungUnu ætl- ar að skemmta gestum á Gauknum í kvöld og annaö kvöld. Hljómsveitin, sem er skipuð fimm ungum drengjum frá Suður- nesjum og Austfjörðum, þykir líf- leg og skemmtileg og hefur m.a. verið mjög eftirsótt á skólaböllum. Undir tunglinu spilar þekkt rokk og popp ásamt því að flytja eigiö efhi. Meðlimir hjjómsveitarinnar era Elfar Aðalsteinsson, söngur, Aimar Sveinsson, bassi, Tómas Gunnars- son, gítar, og nýliöarnir í sveitinni, Rikki, sem ieikur á hljómborö, og Hljómsveítin Undlr tunglinu. Ólafur Már trymbUl. Strákamir byija að spfla um kl. efiir kvöldl Bolungarvfk ^ svtaviiais < .. fsafjörður Flateyrí] Grímsey Ólafsfjörður Siglufjörður LS[g] Datvík, Haga- TS\ Húiabakkl nesvfk L*=xl r2^]r^r| ■ Hrísey\J£=iM I [2 Hólar ■ ' * - Gljúfurárgil Tétknafjöróur Norour- rður Reykjanes Skaga- strönd Blönduós sanaur Þelamörk Sauðarkrokur fldudalur Varmahlíö Akureyri L£=d Hunaver I Laugabakki Stelnsvetlir 1 [ife?lé<Vsftia/n I jrr\l-undarskól> jHúsavfk '\H4fralœkiar8kóJi Vopna&riíur Stórutjamir | Reykjahlið og Reykhótar | Reykir Stykkishólmur „#ÍS ÓlafSVÍk^m \£\ ' Sækngsöalslaug mrnm Hellissandur -v[£J M Lýsuhóll rx-n I ^lrs^nl ~{ J Reykholt ' Ji > Seyðls- EkSar jgj fjörður Eoilsstaðlr fg ® Neskaupstaður [ Esklfjörður j Reyöarfjöröur | J o | Borgarnes Reykjavíkur ^1Akranes /—A IS- *" Laugarvatn SVæölö L\ Mosfellsbær Ljósaft Sandgeröii_ Keflavík gg Grindavík Reykholt- ÚtNiö II dlaugar Heimild: Upplýsingamiöstöð feröamála á íslandi Stúlkan á myndinni fæddist á Hún vó rúmar 16 merkur og var Landspítalanum þann 29. ágúst 51cmviðfæðingu.ForeldrarstúIk- unnar em Brynja Magnúsdóttir og ------------------------------- Jón Blomsterberg. Þetta er fyrsta bam þeirra. Leikkonan Sharon Stone Sliver Saga-bíó og Háskólabíó sýna nú myndina SUver með Sharon Stone og WiUiam Baldwin í aðal- hlutverkum. Myndin fjaUar um Kay Norris (Stone), nýlega fráskilinn bók- menntafraeðing og ritstjóra. Hún flytur inn í draumaíbúð sína í fjölbýlishúsi á Manhattan. Ná- granni hennar er ungur og auð- ugur piparsveinn (Baldwin). Ekki Bíóíkvöld Uður á löngu þar tíl þau fara að draga sig saman og milU þeirra upphefst ástríðufuUt samband. En ekki er aUt sem sýnist. Norris kemst að þvi að nokkrir af fyrri leigjendum hússins hafa dáið eöa horfið á dularfuUan hátt. Húii kemst síðan að því að mifljóna- mæringminn hefur látið setja upp myndavélar í íbúðunum og fylgist með öUum sem þar búa. Sagt er að ástarsenurnar í myndinni séu mjög djarfar en til gamans má geta þess að Baldwin og Stone áttu ekki sjö dagana sæla við gerð myndarinnar þar sem þeim kom mjög Ula saman. Leikstjóri myndarinnar er Phihp Noyce. Nýjar myndir Háskólabíó: SUver Laugarásbíó: Herra fóstri Bíóhöllin: Jurassic Park Bíóborgin: Þrælsekur Saga-bíó: Ekkjuklúbburinn Regnboginn: Red Rock West Gengið Aimenn gengisskráning LÍ nr. 213. 06. september 1993 kl. 9.15 Elning Kaup Sala Tollgengi Dollar 69,300 69,500 70,820 Pund 105,950 106,250 105,940 Kan. dollar 52,240 52,400 53,640 Dönsk kr. 10,3880 10,4190 10,3080 Norsk kr. 9,8080 9,8380 9,7690 Sænskkr. 8,7110 8,7370 8,7790 Fi. mark 12,0570 12,0930 12,0910 Fra. franki 12,1610 12,1980 12,1420 Belg. franki 1,9672 1,9732 1,9926 Sviss. franki 48,6500 48,7900 48,1300 Holl. gyllini 38,2100 38,3300 37,7900 Þýskt mark 42,9100 43,0300 42,4700 It. líra 0,04369 0,04385 0,04370 Aust. sch. 6,0970 6,1180 6,0340 Port. escudo 0,4152 0,4166 0.4155 Spá. peseti 0,5231 0,5249 0,5230 Jap.yen 0,66250 0,66450 0.68070 Irsktpund 99,030 99,320 98,880 SDR 98,47000 98,77000 99,71000 ECU 80,9000 81,1400 80,7800 Slmsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan Lárétt: 1 áburður, 8 fikt, 9 mundar, 10 lélegt, 12 beita, 13 töldu, 14 hvaö, 15 venju, 16 stækkuöum, 18 mikil, 20 fóöri, 21 væn- ar, 22 til. Lóörétt: 1 læsing, 2 eyða, 3 nægilegt, 4 nagdýriö, 5 baukar, 6 tónverk, 7 hlýja, 11 mánuður, 14 skýla, 15 mergð, 17 mark, 19 hreyfing. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 oflof, 6 ær, 8 laugaöi, 9 ýtnari, 11 södd, 13 gat, 15 ilm, 17 aska, 18 dama, 20 ið, 21 gustur. Lóðrétt: 2 fat, 3 lund, 4 og, 5 fargs, 6 æði, 7 ristaði, 8 lýsing, 10 Adam, 12 öldu, 14 akir, 16 mas, 19 au.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.