Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1993, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1993, Blaðsíða 12
12 MÁNUDAGUR 6. SEPTEMBER 1993 Spumingin Meö hvaða fótboltaliði heldurþú? Helga Pálsdóttir: Aftureldingu. Brynja Kristjánsdóttir: ÍA. Rannveig Jónsdóttir: FH. Fjóla Einarsdóttir: Aftureldingu. Guðmundur Kristján Sigmundsson: Óháður. Jón Rúnar Guðjónsson: Val. 1 Lesendur____________ Nægja ekki 200 mflurnar? Munum að 200 mílurnar hafa nægt okkur til framfærslu og geta gert það áfram, segir bréfritari m.a. Konráð Friðfinnsson skrifar: „Smuguna" í Barentshafi hefur borið einna hæst mála um þessar mundir. Upphaf málsins má rekja til hins skyndilega áhuga útgerðar- og sjómanna sem þeir sýndu þessu haf- svæði en þeir eru sagðir hafa veitt þarna á árum áður. Og það voru um þijátíu togarar er sigldu þangað í leit sinni að þeim gula. Þjóðin fékk pata af fundi þeim er utanríkis- og sjávarútvegsráðherra áttu við norska starfsbræður sína. En lyktir úr þessum lítt skiljanlegu fundarhöldum mannanna voru síðan þær að okkar valdsmenn máttu þola að fá á sig „þrjú nei“ frá talsmönnum hinna norsku. Já, neitun við öllum sáttaumleitunum, að sögn utanríkis- ráöherrans sjálfs. Þótti honum þetta óbilgirni af hendi Norðmanna sem vonlegt er. Á einu skulum þó átta okkur. Það er að þessi þrjú nei nojaranna skipta engum sköpum hvað varðar þetta umdeilda mál, einfaldlega fyrir þær sakir að hvorki þeir né aðrir eiga lófastóran blett á þessu einskis- manns hafsvæði sem nú er deilt um. Þar af leiðandi hefur enginn maður minnstu heimild, hvorki til að banna mönnum veiðar né heldur að heimila þær þarna né á öörum svæðum sem eru utan lögsögu ríkja. Þaö breytir þó ekki þeirri stað- reynd að um þessa staði þarf að ná sátt. Semja. Vegna þess að við höfum vitin til að varast, og þau þónokkur. Sigurjón skrifar: Mörgum sýnist að flest það sem við ættum að hafa getað annast sjálfir, hvort sem um er að ræða verslun, þjónustu eða framkvæmdir, sé smám saman að færast í hendur erlendra aðila, aðila sem annaðhvort stunda sín viðskipti hér á landi eða bara í sínu heimalandi. Og ailt eru þetta framkvæmdir eða þjónusta sem við ráðum við með eig- in fjármagni. Það er það grátlegasta. - Dýrmæt og eftirsótt heilsulind við Hluthafi í Flugleiðum skrifar: Fram hefur komiö í fréttum að Flugleiðir hf. þurfi að mæta versn- andi rekstrarerfiðleikum og þurfi því að efla sóknina; ná í þá farþega sem á vantar. Þetta er ekki nema eðliiegt vegna hinnar miklu fjárfestingar sem félagið hefur lagt í að undan- fömu. Það er t.d. með nýjan flug- flota, sennilega þann yngsta í nálæg- um löndum. Þetta hefur eflaust verið rétt ráðstöfun þótt það kosti sitt að bera skuldabaggann um skeið. Forráðamenn Flugleiða hafa lýst því svo að það myndi t.d. auka tekjur félagsins um rúmar 300 milljónir króna ef alit flug þess gæfi af sér 500 krónum meira á sæti en nú. Sama upphæð næðist ef félagið gæti selt 3 farmiða til viðbótar í hverja vél. Gengi félagsins gæti sem sé oltið á einni sætaröð í þessu tilliti. En margt er til ráða að mínu viti. Eitt er þó nauðsynlegt fyrir félagið í stööunni í dag. Það gæti sem best afnumið alla frímiða starfsfólksins, tímabundiö a.m.k. Menn sjá dæmi þess að t.d. skrifstofumaður, flugliði eða viðgerðarmaður getur boöið maka, foreldrum, bömum og jafnvel Mörgum em t.d. minnisstæðar veið- arnar við Nýfundnaland á ámnum 1950-1965 og e.t.v. lengur. Þangað sóttu íslensk skip ásamt skipum frá öðmm þjóðum til að moka þar upp karfa. Skipin fylltu sig, kannski á 2 til 3 sólarhringum. Og áður en nokk- ur fékk rönd við reist var allt uppur- ið. Á þessu svæði fiskast núna rækja, en það er önnur saga. Sumir vilja leysa þessi hafréttar- mál með þeim hætti að færa land- helgina enn frekar út þannig að lín- Svartsengi hefði getað verið komin í gagnið fyrir mörgum árum ef litið er tíl annarra framkvæmda sem ekki hafa skilað neinum arði. - Vinnsla fiskstauta í Bretlandi til sölu hér á þann hátt sem tíðkað er á skyndibita- stöðum er annað dæmið. Þekking á vinnsluaöferð er minnsta málið - hana má læra. - Ylrækt til útflutn- ings á blómum og grænmeti er ekki enn á borðinu þótt sífellt sé verið að ýja að þessu verkefni. - Og nú síð- ast: Áratuga langt samráð fyrirtækja bamabömum þau kjör að fljúga svo til frítt (greiða kannski þetta 10 eða 25% fargjalds) hvert sem er á áætlun- arleiðum félagsins. Er nokkurt vit í þessu? Varla er þetta til að halda starfsfólki á þessum tímum? Hins vegar, og til viðbótar, gæti félagið boðið hluthöfum, sem þó hafa lagt fé í félagið, svo sem 50% afslátt. Það væra sanngjöm býtti. Ég er viss urnar liggi saman hjá þjóöunum. Það finnst mér ekki skynsamleg lausn. Tólf mflur, 50 og síðast 200 mílur: allt var þetta góð lausn og nauðsyn- leg fyrir okkur. En að ætla að færa enn frekar út kvíamar þarna er að mínu mati ekkert annað en græðgi. Ofan í þann pytt skulum við forðast að falla í lengstu lög. Og munum að 200 mflurnar hafa nægt okkur tfl framfærslu og geta gert áfram. - Flönum því ekki aö neinu og forð- umst allan taugaæsing í málinu. imda leiðu- það af ser að bratt verða gömul og gróin fyrirtæki að leggja upp laupana. Þau standast ekki kröf- una um fijálsræði í verðlagningu. Heimsmarkaðsverð á olíu og bensíni hefur ekki spilað stórt hlutverk hér á landi nema á annan veginn - tfl hækkunar. Allt leiðir þetta tfl þess að smám saman verða innlendir aðfl- ar orðnir undir í atvinnulífinu og þar með í ákvarðanatöku um þróun þess. um að margir hluthafar notfærðu sér þetta. í flugvél sem flýgur með all- mörg tóm sæti gæti þetta orðiö búbót - og miklu meiri en að fljúga með starfsfólkið sem frífarþega. Hér eru svo augljós rök á ferö að félag sem berst í bökkum má ekki líta fram hjá svona uppstokkun sem auk þess kostar nákvæmlega ekkert. Halldór skrifar: Ég vil taka undir það sem kom- ið hefur íram í blöðum að bændur séu orðnir eins konar fórnarlömb dreifbýlisþingmanna sem hafa lengstum neitað að taka á vanda landbúnaðarins. Ðreifbýlisþing- menn hafa fllu heflli unnið sem þingmenn sérstakra þrýstihópa - ekki einvörðungu bænda heldur líka aöfla í búvöruframleiðsl- unni, svo sem sláturhúsa og ann- arra millíliða - en ekki þingmerm allrar þjóðarinnar. Hagsmunir þessara þingmanna haia leítt til eins konar svikarayllu í búvöru- framleiðslunni. Hvarvarklíkan? Kristín G. skrifar: Ég gat ekki annað en brosað út í annaö við að lesa baksíðufrétt í Mbl. 31. ágúst sl. þar sem fyrrver- andi fslandsmeistari í rallkrossi kærir mótherja sína og telur þá vera með ráðabrugg á sinni könnu. Kvaðst hún geta unaö því að tapa en ekki þegar óíþrótta- mannsleg framkoma mótheija ætti í hlut. - Hvar var klíkan, kannski í kaffi? Ég skora á hana að haga sér eins og íþróttamaður og taka ósigrinum með brosi á vör. Sam- kvæmt íþróttaþættinum hjá Birgi Þór var hreint ekkert athugavert við málið. Hundraðmilljón- krónamæringur! Margrét Jónsdóttir hringdi: Ég hef lengi undrast hve land- inn er ginnkeyptur fyrir happ- drættum, lottóum, og hvers kon- ar lukkuspflum. Lengi ve) nægði lottóið sem stærsti lukkugjafinn, Potturinn gat orðið tvöfaldur eða þrefaldur. Nú er það Víkingalottó sem blífur. Þar getur maður orðið hundraö mflljónkrónamæringur og rúmlega þaö - ef maður viimur - aö vísu í samfloti við frændurna í Skandinavíu. Þetta er hlægfleg vitleysa. Og hver yrði bættari af hundrað milljónum í vasann? Og það íslendingur sem aldrei helst á krónu. Skrúfuhneykslið Óskar Jónsson hringdi: Ég las nýlega bréf um skort á venjulegum skrúfum í verslun- inni BYKO. Ef þaö er rétt að ein stærsta byggingavöruverslun landsins selur ekki skrúfur af venjulegri tegund er jiað slíkt hneyksli aö ekki verður við unað. Ég held að maður leggi leið sína í framtíðinni í þær verslanir tfl kaupa á vörum til viðhalds og viðgerða þar sem maöur er ör- uggur um að fá algenga hluti. - Það er svo spurning, eins og fram kom í lesendabréfinu, hverjir það eru hér á landi sem leggja áherslu á að taka svona algenga vöru- flokka úr umferð. Eru það versl- anirnar sjálfar eða kannski iðn- aðarmenn sem vísa leiöina? „Ervinnusamur Garðar hringdi: í frétt í Alþýöublaðinu um mannaskipti í ráðuneytum var aðallega getið þeirra sem Alþýöu- flokkurinn hefur skákað að und- anförnu og taldir upp hæfileikar þeirra Þorkels Helgasonar og Björns Friðfinnssonar. Um Bjöm sagði viöskiptaráöherra m.a. aö hann heföi unnið störf sín af stakri prýöi, væri vinnusamur og greindur. - Þetta minnti mig á lýsingu presta tfl forna á vinnu- hjúum sínum. Þeir notuðu gjarn- an þessa lýsingu: Er vinnusamur, getur lesið og skrifað og telst vel greindur. - Sýnist mér að þessi umsögn sé nú að komast í tísku i ráöuneytunum. Allt að færast á erlendar hendur? í sölu ýmissa mikflvægra vöruteg- Ráð í erfiðum rekstri Flugleiða: Af nám frímiða starf sf ólksins Góö býtti að flytja hluthafa fyrir hálft gjald í staö frifarþega, segir m.a. í bréflnu. I í I 4 € % i f ±

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.