Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1993, Side 2
LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 1993
Fréttir
Það vakti töluverða athygli þegar DV birti frétt um að Einar Kárason rithöfundur hefði kært Guðjón Þórðarson, þjálfara knattspyrnuliðs Skagamanna, fyrir að hafa slegið sig og bitið í loka-
hófi knattspyrnumanna um síðustu helgi. Einar hefur litið viljað ræða málið en Guðjón sagði eitthvað hafa átt sér stað sem hann gerði sér ekki almennilega grein fyrir. Þeir sem eru fróðir um
hunda segja að mannabit sé mun válegra en bit hunda en hvort meint bit þjálfarans á eftir að hafa viðlika áhrif og sjást hér að ofan skal ósagt látið. -hlh
Stuttar fréttir
Framlög tíl land vemdar
Landvernd vill að stjórnvöld
nýti fraralög úr Atvinnuieysis-
tryggingasjóöi í þágu land- og
umhverfisvemdar. Þetta var
samþykkt á aöalfundi féiagsins
um síðustu helgi. Auður Sveins-
dóttir var endurkjörin formaður
á fundinum.
Ráðhenra skapar óvissu
Starfsmenn Landspítalans í
Kópavogi segja heilbrigðisráö-
herra skapa óvissuástand í
rekstri spítalanna með breyting-
um á rekstri bamaheimila Rik-
isspítalanna. í bréfi til ráðherr-
ans benda þeir á 90% af börnum
leikskólanna fengju ekki inni á
leikskólum sveitarféiaganna.
Vonbrigðiogundrun
Starfsmannaráð Ríkisspítal-
anna ganrýnir lokun leiksóla
spítalanna og segir heilbrigðis-
ráðherra hafa lítilsvirt starfsfólk-
ið, bömin og þá sem vinna á leik-
skólunum. Ráðiö lýsir yfir undr-
un og vonbrigðum með vinnu-
brögð ráðherrans í málinu.
Ráðhenrann gagnrýndur
Stjóm Sóknar átelur heilbrigð-
isráðherra vegna skyndiákvörð-
unar um lokun leikskóla. i bréfi
til ráðherrans er það sagt óþol-
andi aö starfsfólk leikskóla
sjúkrahúsanna heyri það fyrst í
fréttum fjölmiöla að til standi að
segja því upp. Þá mótmæhr
stjómin harðlega sjúklingaskatti
í formi sjúkrakorta.
Kvennalistinnámóti
Þingflokkur Kvennalistans hef-
ur tekiö afstöðu gegn fyrirhug-
aöri lokun á davistarheimilum
sjukrahúsanna. Skora þærá heíl-
brigðisráöherra að „anda rólega"
og „horfa á málið meö sanngirni
og skynsemi í huga“
Átta f orstjóraumsóknir
Átta umsækjendur em um
stöðu forstjóra Náttúrufræði-
stofnunar Islands. Meðal um-
sækjenda em Amór Þórir Sigfús-
son, Einar Valur Ingimundarson,
GlslL Jón Kristjánsson, Jón
Gunnar Ottósson og Krístinn J.
Albertsson. Þrír umsækjenda
óskuðu nafnleyndar.
ísiendingar hjá SÞ
Tveir íslendingar vom’ nýlega
ráönir til fnðargæslustarfa á veg-
um Sameinuðu þjóðanna í fyrr-
um Júgóslavíu og Sómalíu.
Starfsraennimir heita Magnús
Bjarnason og Björn Jónsson. Þá
mun Ólafur Þ. Haröarson fylgjast
með fyrstu fijálsu kosningunum
í Afríkuríkinu Erítreu.
Hljómsveit þroskaheftra
Landssamtökin Þroskahjálp
hafa boðið danskri hljómsveit,
Strámændene, til landsins en hún
er eingöngu skipuð þroskaheft-
um iistamönnum. Hljómsveitin
heldur tónleika á morgun klukk-
an 15 í Félagsheimili Seltjarnar-
ness. -kaa
Bandarískur unglingur lífshættulega slasaður:
Féll tíu metra
og lenti í grýttri urð við Vogastapa á Vatnsleysuströnd
Bandarískur piltur Uggur lífs-
hættulega slasaður á gjörgæsludeUd
Borgarspítala eftir að hafa falhð fyrir
björg um 10 metra niður í grýtta urð
við Vogastapa á Vatnsleysuströnd
laust fyrir klukkan 14.00 í gær.
Pilturinn, sem er 14 ára, var ásamt
þremur bandarískum jafnöldmm á
göngu við bjargið þegar hann féll
niður. Félagar hans köhuðu eftir
hjálp og náðu sambandi við íslensk-
an pilt sem var í nágrenninu. Var
lögregla komin á staðinn stuttu
seinna.
Erfitt var að komast á slysstað
landleiðina og ómögulegt að koma
drengnum upp eins slasaður og hann
var. Því var kallað á aðstoð Hjálpar-
sveitar skáta í Vogum. Hún sendi
gúmbát á vettvang og einnig kom
gúmbátur á staðinn frá varðskipi
sem var nærstatt.
Þegar ljóst var hversu alvarlega
slasaður phturinn Var ákváöu lög-
reglu- og björgunarmenn að óska eft-
ir aðstoð þyrlu til að ná piltinum upp
til að flytja hann í sjúkrahús. Þyrla
Landhelgisgæslunnar kom á staðinn
laust fyrir klukkan þijú en hún var
þá nýkomin úr eftirlitsflugi og þurfti
einungis að kalla til lækni og dæla
eldsneyti á þyrluna. Með gúmbát
Gæslunnar kom stýrimaður sem er
vanur að vinna með þyrlunni. Vegna
Björgunara
úr lofti, á láði 0o
(4)
' B
yavík
1, Tilkyrfning um slysiö berst lögreglunni í Keflavik kl. 14.02 og
sendir tiún mannskap á slysstaö.
2, óskaö er aöstoðar Hjálparsveitar skáta í Njarövík og sendir hún
gúmbat á vettvang.
3, Varöskip er statt skammt undan landi og þar.uro borö er
sérþjélfaöur roafoij- tik«6-vkina að bjprgunarstörfum,með þyrlup
4aóskaðVér aöstoöar þyriu Landhelgisgæslunnar kl. 14.30 og er
hún farin í loftlð 15 mln. seinna.
5. Þyrlan kemur á slysstað rétt fyrír kl. 15 en 35 mín. tekur aö
búa uro hinn siasaöa vegna þess hversu alvarlega hann er
siasaöur,
6. Þyrlan flýgur aftur til ReykjaVíkur og lendir viö Borgarspítala kl.
15.42.
m
þess hve alvarlega slasaöur pilturinn
var tók um 35 mínútur að búa hann
undir að vera hífður um borð. Síðan
var flogið með hann til Reykjavíkur
og lenti þyrlan við Borgarspítalann
kiukkan 15.45 -pp
Bjartsýnisverðlaun Brestes afhent í Kaupmannahöfn:
Enginn er meiri bjart-
sýnismaður en Kristján
Gizur Helgason, DV, Kaupmannahöfn:
„Fáir eöa engir eru jafnverðugir
að taka við tithnum bjartsýnismaður
og Kristján," sagði Paul Jörgensen
frá Konunglegu dönsku óperunni
þegar hann afhenti Kristjáni Jó-
hannssyni óperusöngvara bjartsýn-
isverðlaun Brestes í Kaupmanna-
höfn í gær. Það er danska fyrirtækið
Breste sem stendur fyrir verðlaun-
unum.
Kristján kom til Kaupmannahafn-
ar í tilefni dagsins ásamt Siguijónu
Sverrisdóttur, konu sinni. Eftir helgi
fer hann til Chigaco til að syngja
aðalhlutverkið í nýrri uppfærslu á
Tosku.
Bjartsýnisverðlaunin eru ár hvert
veitt íslendingi sem þykir hafa skar-
að fram úr fyrir sakir bjartsýni og
atorku. Kristján þykir falla vel í þann
hóp. Hann var vélsmiður á Akureyri
en seldi eigur sínar, fór í söngnám
til Ítalíu og er nú kominn í röð
fremstu óþerusöngvara.
Kristján Jóhannsson óperusöngvari tók við bjartsýnisverðlaunum Brostes
I Kaupmannahöfn i gær. Með honum á myndinni er eiginkona hans, Sigur-
jóna Sverrisdóttir. DV-símamynd Gizur
íþróttir ____________
Bjarnivarð
íníundasæti
Bjarni Friöriksson júdómaður
varð í 9. sæti í -95 kg þyngdar-
flokki á heimsmeistaramótinu í
Hamilton í Kanada í fyn-inótt. í
nótt sem leið átti Hahdór Haf-
steinsson að keppa í -86 kg flokki.
Bjami keppir í opnum flokki á
morgun og er þaö síðasta keppni
hans. -BL
Marthakeppir
íhálfmaraþoni
áHMíBrussel
Martha Emstdóttir, ÍR, verður
meðal keppenda á heimsmeist-
aramótinu í - hálfmaraþoni í
Brussel í Belgiu á morgun. Hún
varð í 23. sæti á síðasta heims-
meistaramóti. -BL
Ágóóaleikurí
Kópavogi
Knattspymudeild Breiðabliks
og erlendu leikmennirnir í ís-
lensku knattspymunni ætla að
taka saman höndum og ieika
ágóðaleik fyrir hjálparstarf
Rauða kross íslands í fyrrverandi
Júgóslavíu. Leikurinn fer fram á
sandgrasvelhnum í Kópavogi á
sunnudaginn og hefst klukkan 14.
Meðal þeirra erlendu leikmanna
sem ætla að spila em Lúkas
Kostic frá ÍA, Sahh Heimir Porca,
Fylki, og Izudin Daði Dervic úr
KR. Þama eru Serbar og múshm-
ar að leika saman í liöi til að sýna
samstöðu og um leið að mótmæla
þeirri vargöld sem ríkir í fyrmm
heimalandi þeirra. Ekki verður
innheimtur aðgangseyrir en fólki
verður boöið að styrkja hjálpar-
starfið með fijálsum framlögum
ámeðanleikástendur. -GH
Unitedtil
Tyrklands
Dregið var í 2. umferö á Evr-
ópumótunum í knattspymu i
gær. í keppni meistaraliöa dróst
Feynenoord á móti portúgölsku
meisturunum Porto, Manchester
United dróst gegn Galatasaray
frá Tyrklandi, AC Miian leikur
gegn FC Kaupmannahöfn og
Barcelona gegn Austria frá Vín.
í keppni bikarhafa leikur Arsenal
gegn Standard Liege, Aberdeen
mætir ítalska stórhöinu Torino
og Evrópumeistarar Parma frá
Ítalíu mæta Maccabi Haifa frá
ísrael. Helstu leikir í UEFA-
keppninni verða viðureign Aston
Vilia gegn Depotivo La Comna
frá Spáni. Juventus, sem sigraöi
í keppninni í fyrra, mæta Kong-
svinger frá Noregi, MTK Búda-
pest mætir Mecheien frá Belgíu,
Bayern Múnchen mætir Norwich
og Inter Milano leikur gegn.Ap-
pohon Limassoi frá Kýpur. Leik-
imir eiga að fara fram 19.-20.
októberog2.-3.nóvember. -BL